Ísafold - 15.06.1925, Page 3

Ísafold - 15.06.1925, Page 3
ÍSAFOLD 3 skelfingum, var guðsþjónusta íialdin með pílagrímunum. Nærri má geta, að athöfn sú, á þessum stað, liafi verið áhrifamikil. Hjá páfa. Einn daginn gengu allir Norð- urlanda-pílagrímarnir fyrir páfa. Tók hann á móti þeim í móttöku- sölum páfahallarinnar. pegar gengið er fyrir páfa, er það tilskilið, að konur sjeu svart- klæddar, og sje húningur þeirra með þeim hætti, að hálsmál sje liátt og falli þjett að hálsi, en ermar sjeu langar. Karlmenn mega aftur á móti vera eins ltlæddir og þeim sýnist. Móttakan hjá páfa fór þannig fram, að pílagrímarnir krupu á kuje hlið við hlið, og gekk páfinn meðfram röðunum, og kystu þeir allir á gimsteina i fingurgulli hans. 1 fylgd með honum voru m. á. Norðurlandabiskuparnir og Meu- lenherg. A fáa pílagr. yrti páfinn nokk- Tið. Ekki hefði unnist tími til þess fyrir hann, að veita þeim neitt verulega viðtal, því hanu mun þurfa að taka á móti píia- grímum svo þúsundum skiftir dag- lega. En þegar hann kom til fslend- inganna, var honum á það hent, að þarna væru þeir, og gaf hann sig' að þeim, einkum Gunnari Ein- ■arssyni, sem er sá núlifandi fs- lendingur, er lengst hefir lifað í kaþólskum sið. Píus XI. blessun minni yfir yður með valdi 'því, sem jeg hefi fengið að erfð- um frá postulanum St. Pjetri“. Allir pílagrímarnir krupu á hnje meðan páfinn talaði. Ræða hans var ekki löng. Áður en hann hvarf burt frá pílagbímunum, fengu þeir allir minnispening með mynd páfa og mynd af Pjeturs- kirkjunni. Luku pílagrímarnir upp einum munni um það, að páfinn, Píus XI., væri maður hógvær og lítil- látur í allri framgöngu. Kveðjuathöfn. Áður en pílagrímarnir lögðu af stað heimleiðis, voru þeir við kveðjuathöfn í Alma-háskólanum þar í borginni. par hjeldu biskup- arnir norrænu sína ræðuna hver, sinn um hvert landið, og Meu- lenberg um ísland. Um athöfn þá hefir verið getið í skeytum. Heimferðin. Suður fóru þeir um austanvert pýskaland,Tyrol og Brennerskarð, suður yfir Alpa, en til baka um Sviss, og gistu þá 'í Luzern. Sýningin í páfagarði. íslenska sýningin vekur athygli. Að endingu skal minst á al- þjóðasýninguna, sem haldin er í páfagarði í sumar. Er thún eigi mjög umfangsmikil, í samanburði við það, hve fjölbreytt hún er, enda víða viðað að til hennar frá þessum 360 miljónum kaþólskra, sem eru undir kirkjuvaldi páfa. par er lítið safn íslenskra muna, sem Meulenberg hefir þangað sent. Vandaði hann mjög til þeirr- ar sendingar. par eru öll helstu fornrit vor í bestu útgáfum, sem til eru, og í vönduðu skinnbandi. Skrautgripir eru þar allskonar, vandaðir mjög, alt íslensk smíði, o. fl., er gestsaugað helst hittir með þjóð vorri. Höfum vjer á- reiðanlegar fregnir af því að þessi litla sýning hefir vakið athygli, ekki síst fyrir þá sök, hve fjar- lægar þjóðir búast við lítilli menn- ingu hjer úti á þessum hólma í Norðurhafi. í norskum blöðum hefir nýlega verið að því fundið, . hve tilkomulítil norska sýningin er, við hlið þeirrar íslensku. Er þar tekið fram., hve smekklega og Vel sje vandað til íslensku sýn- ingarinnar. pegar páfi hafði gengið með- fram röðum pílagrímanna, settist liann í hásæti sitt. Hjelt hann þaðan ræðu til pílagrímanna. Tal- i ; aði hann á frönsku. Wembley sýningin hefir verið opnuð á ný. Hóf hann mál sitt á þá leið, að Laugardaginn 9. fyrra mánaðar kann bauð börn s'ín velkomin til var hin mikla sýning í Wembley húsa föðursins. | opnuð á ný og við mjög mikla „Jeg get eigi með orðum lýst“, viðhöfn. Konungur Breta opnaði mælti hann, „fögnuði mínum yfir sýninguna. Eins og kunnugt er Því, að hafa fengið þessa lieim- var sýning þessi opin í fyrrasum- ^ókn frá Norðurlöndum, undir a,r, en Bretar biðu fjárhagslegt fiandleiðslu hinna norrænu post- ‘ tjón af sýningunni þá, en í ár ^la, Brems biskups frá Danmörku, hugsa þeir sjer að vinna upp tap- Möllers biskups frá Svíþjóð og ið, sem varð í fyrra. Bretar telja ^niits biskups frá Noregi og Meu- hinn óbeina liagnað, sem þegar ^enbergs prefekts frá íslandi. — hefir orðið af þessari risavöxnu Kardinálann sendi jeg til yðar, ’ sýningu, vera svo mikinn, að hann fJ þess að bjóða yður hingað á hafi þegar borgað liana, en Þessu ári. Yar yður boðið hingað þó mun enginn hafa á móti því, á undan öllum öðrum. J að .peningarnir komi einnig í Nú hafið þið lagt í þessa löngu _ kassann, einkanlega þar sem mest ^erð, og lagt á ykkur alt það erf-: af því, sem inn kemur er erlent sem til þess útheimtist, að(fje frá þeim mörgu miljónum eimsækja mig hjer, í hinni helgu. ferðamanna, sem skoða sýning- orS■ pakklæti votta jeg yður,! una. — ^yrir hönd hinnar sannheilögu' ^ómversku kirkju, með því að lýsa ---—---------------- „V erslunarólagið/' Mál Sambands ísl. samvinnufjel. gegn Birni Kristjánssyni fyrir Hæstarjetti. Eins og mönnum er kunnugt, ritaði Björn alþm. Kristjánsson seint á árinu 1922 og gaf út rit- ling nokkurn er hann nefndi „Yerslunarólagið1 Yoru þar ýms- ar almennar hugleiðingar um verslun landsins, en aðallega sner- ist ritið að kaupfjelögum landsins og Sambandi ísl. samvinnufjel. Yar saga kaupf jelaganna hjer ý landi rakin allítarlega og skýrt frá stofnun Sambandsins, skipu- lagi þess o. s. frv. Fann höf. mik- ið að skipulagi samvinnufjelag- anna, eins og þau væru rekin hjer á landi, einkum fann hann að hinni ótakmörkuðu samábyrgð og. sýndi fram á, hve hættuleg hún geti orðið fjelagsmönn.um. Að lokum gerði höf. ýmsar umbóta till. 'í verslunarmálunum yfiríeitt. f Tímariti ísl. samvmnuf jelaga 3 .hefti 16 .árg., birtust svargrein- ar við þessu riti Björn, frá þeim Páli Jónssyni í Einarsnesi og Jón- asi porbergssyni ritstjóra. pessum greinum svarar svo B. Kr. aftur í nýjum ritlingi, er hann gaf út og nefndi: „Svar til Tíma- rits ísl. samvinnufjelaga,3. hefti 1922.“ Stjórn S. 1. S. taldi ýmislegt í báðum þessum ritlingum vera meiðandi og móðgandi fyrir Sam- bandið og starfsmenn þess, og að B. Kr. hefði með ýmsum ummæl- um sínum bakað Sambandinu fjár hagslegt tjón. Yar þáverandi for- manni Sainb. þess vegna falið, að höfða mál móti B. Kr., og var stefna gefin út 26 .apríl 1923. Gerði Samb. þær dómkröfur, ð ummæli þau, er stefnt var fyrir, — en þau voru mjög mörg — yrðu dæmd dauð og ómerk, að stefndur B. Kr. yrði dæmdur í hina þyngstu refsingu, sem lög leyfa, að hann yrði dæmdur til þess að greiða Sambandi 500000,- 00 krónur í miskabætur og láns- traustsspjöll, og loks, að hann yrði dæmdur til þess að greiða málskostnað allan. pau voru ekki fá ummælin, er Samb. krafðist að yrðu dæmd dauð. og ómerk. í fyrri ritlingnum „Verslunarólagið“ voru ummælin 46 að tölu, og í „Svarinu“ 29. Voru ummælin 75 alls, og eru þau til og frá í ritlingunum. B. Kr. krafðist sýknunar á öllum kröfum Sambandsins. pað yrði of langt mál að skýra ítarlega frá gangi þessa máls. — Málsskjölin ern óteljandi, og mál- ið sjálft eitt hið lengsta og ýfir- gripsmesta sem komið hefir fyrir hjer á landi. Dómur var kveðinn upp í und- irrjetti hinn 7. ág. f. á. Var hann eins og menn vita á þá leið, að B. Kr. var sýknaður að heita má af öllum kröfum Samb. Af þeim 75 ummælum, sem krafist var ó- merkingar á, voru ein 6 tekin til greina, og voru tvenn þeirra í ritlingnum „Verslunarólagið“ en fjögur í „Svarinu.“ Skaðabæt- ur voru engar tildæmdar, og refs- ing engin, en málskostnaður lát- inn falla niður. Eins og vænta mátti undi Sam- bandið illa þessum dómi, eftir all-' ar þær kröfur sem gerðar voru, og áfrýjaði til Hæstarjettar.Gerði það sömu kröfur fyrir Hæstarjetti, er það hafði gert fyrir undirrjetti. B. Kr. gagnáfrýjaði einnig til Hæstarjettar og gerði þar einnig sömu kröfur og hann hafði gert fyrir undirrjettinum. Mál Samb. flutti B. Kalmann, en Jón Ásbjörnsson flutti málið fyrir B. Kr. 10 þ.m. kom málið fyrir Hæsta- rjett, en málflutningnum varð ekki lokið fyr en þ. 12. Hæstarjet.t skipa þeir dómstj. Kristján Jónsson, Ólafur Lárus- son, settur hæstarj.d., Lárus H. Bjarnason, hæstarj.d., Magnús Jónsson próf. og Páll Einarsson hæstarj.d. Eggert Briem hæsta- rjettardómari hefir vikið úr sæti, þareð hróðir hans, Ólafur sál. Briem, var form. S. í. S. og sæk- jandi málsins fyrir Samb .hönd. Dómur Hæstarjettar verður kveðinn upp á miðvikudag. K ve fið, KðliDÍO ISlFliil Kostar adeins 5 kr. ðrgangurinn. vera, að það hafi ekki verið versta ráðið, en nú hefir maður ekki þessa ánægju af kvefinu. — Heilbrigðisstjórn Bandaríkj- anna hefir nú með .höndum rann- sókn á kvefi. Hver veit nema hún beri einhvern árangur. G. H. Landsmálafimdurinn að Egilstöðum. pað er ekki lítið tjón, sem kvef- ið gerir, auk allra óþæginda, sem því fylgja.Stórt lífsábyrgðarfjelag í New-York taldi saman árið 1923 live margir af skrifstofumönnun- um sýktust af kvefi, svo að þeir yrðu frá störfum. Skrifstofumenn voru alls 6700 (þær eru stórar skrifstofurnar í Ameríku!) og af þeim sýktust 2824 af kvefi (42%) og var hver maður að meðaltali níu tíundu hluta úr degi frá vinnu. Mest kvað að þessu, ef skyndilega kólnaði í veðri. Veður- > breytingar munu einkum hafa þessi áhrif á menn, sem lifa við innisetu; en í ófriðnum mikla bar ekki á því, að hermenn kvefuð- ust venju fremur, þó þeir mættu kulda og vosbúð. Kvef var álíka algengt á hermönnunum og venja er til á friðartímum. Ekki losn- uðu þeir við það, þó þeir lifðu lengst af undir beru lofti. Acn- ars hafa læknar talið það mikla vörn gegn kvefi, að vera vanur útivist og hitabreytingum. petU. kann að vera til bóta, en einhlítt er það ekki, því flest kvef er í raun rjettri smitandi sótt, og eug- in einhlít vörn við henni, nema sú, að einangra sig frá öðrum mönnum. Heimskautafarar verða ekki kvefsins varir, þó þeir lifi i kulda og illviðrum, fyr en þeir koma til mannabygða. pá kemur kvefið óðara. pað hefir ekki tekist að upp- götva sýklana, sem valda kvefi, og meðan svo stendur, er lítil von til þess að finna varnir gegn því. Læknar hafa reynt flest — líklegt sem ólíklegt, — en lítið orðið ágengt. pað er eins ogkvef- ið hafi verið skapað til þess að hneyksla þá og ergja. pess var eitt sinn getið í Heil- brigðistíðindunum, eftir merku la knariti, að klórloft gæti læknað kvef. Tilraununum var haldið á- fram, en því miður reyndist þetta ráð líkt og önnur: pað var hvergi nærri einhlýtt. Diklega eru gömlu ráðin gegn kvefinu ekki hvað verst: að herða sig sem best gegn hita og kulda, fara snemma að hátta þegar kvefs verður vart, og drekka einhvem heitan drykk, svo að maður svitni, en búa sig hlýtt næstu dagana. Áður en bannið kora fengu margir sjer brennheitt „toddý“ að kveldinu, og má vel Seyðisfirði %. júní FB.' Leiðarþing og landsmálafundur fór frara á Egilstöðum laugardag- inn 6. þ. mán., eins og til stóð. Auk fjármálaráðherra mættu á fundinum þingmenn Múlasýslna, Árni Jónsson, Halldór Stefánsson, Sveinn í Firði og Ingvar Pálma- son. Árni Jónsson setti fundinn og gáfu þingmenn kjördæmanna síðan skýrslu um helstu störf þingsins. Höfðu þeir skift með sjer verkum og var mál manna,, að framsögn þeirra væri hlutlaus eftir vonum, svo þar mátti enginn annars máli halla. pvi næst tók fjármálaráðerra til máls og rakti hann sogu fjármálanna frá því við fengum sjálfsforræði ií fjár- málum og til þessa dags. Lýsti hann yfir þeirri skoðun sinni, að stefna ætti að því marki, að koma landabúskapnum í það horf, sem verið hefði fyrir 1916, og að búið væri skuldlaust. Færði hann rök fyrir því, að þessu takmarki mætti ná fyrir 1940. Taldi hann sjer- staklega nauðsynlegt að viðhafa gætni í skuldamálum hjer á landi, sökum þess, hve landsmenn væru oftlega háðir dutlungum . óblíðrar náttúru. pá mintist ráðherra á stofnun íhaldsflokksins og stefnu hans. Fyrsta viðfangsefnið væri viðreisn á hag ríkissjóðs. pví næst að styðja landsmenn til sjálfs atvinnureksturs, svo sem hægt væri með löggjöf. Andstaða í- haldsins væri socialistastefnan, er hefði það aðaláhugamál, að koma sem flestum fyrirtækjum á hendur ríkisins. íhaldsflokkurinn heldur aftur fram fullu athafnafrelsi ein- staklinganna innan takmarka lag- anna, en auðvitað væri líhaldsstefn an enganvéginn andstæð fjelags- skap atvinnurekenda, þar sem þeir teldu sjer slíkan fjelagsskap hent- ugan. Hann taldi sig eindregið fylgj- andi frjálsri samkeppni; hefði hann þá trú, að sá, sem skaraði fram úr sjálfur í atvinnurekstri, yrði jafnan til að lyfta hag heild- arinnar. pá rakti hann nokkur þeirra mála, sem helst höfðu vald- ið ágreiningi meðal flokkanna á síðustu tímum. Máli ráðherrans var fylgt með hinni dýpstu athygli og að þvi gerður hinn besti rómiir. Að lok- inni jæðu ráðherra hófust um- ræður og tóku aðallega þátt f þeim viðstaddir þingmenn. Fóru umræður fram með spekt og fullri.' kurteisi og var aiiðfundið að fylgi

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.