Ísafold - 05.10.1925, Blaðsíða 1

Ísafold - 05.10.1925, Blaðsíða 1
MTSTJÓBAB: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 498. Anglýsingaaími 700. ISAFO Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innbeimta í Austurstræti 8 Sími 500. DAGBLAÐ MORGUNBLAÐIÐ. 50. Apg. 47. tbl. Mánudagínn 5. oktöbep 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. BRJEFKAFLAR til Jónasar frá Hriflu. Reykjavík, 22./9. 1925. Herra skólastjóri! Mig hefir lengi langað til að Iiripa þjer nokkrar línur, en ekk- ert hefir getað orðið úr því, þareð Bajer hefir verið ókunnugt um hvar þú hefir alið manninn, og jeg hefi ekki komið mjer fyrir með að senda brjefið til Tímans eða í Sambandið, því þeir eru sagðir helst til góðir brjef-jjhirð1- ingamenn“ á kotunum þeim, öllu til skila haldið, hvort þeim sje trúandi fyrir þó ekki sje nema hóglát og meinlaus orðsending. En nú ertu kominn heim, sem betur fer, og horfir yfir ríki þitt, og alla þess dýrð. Því er nú ver, að þú getur sagt eins og í vísunni stendur: „Hjer var alt með öðrum svip, — fyrir ári um þetta leyti“ ; þá vissir þú ekki betur, en þú hefðir alla þræði í hendi þjer, gætir stjórnað bænda versluninni upp á þína vísu, kjáð framan í Bolsa og Jafnaðarmenn um helgar, um leið og þú ógnaðir íhaldsstjórninni með síldarhausum úr Krossanesi. Nú ertu búinn að vera svo lengi i burtu, að það er engu lSkara, en flestir sjeu langt komnir að gleyma þjer. En til þess að þú getir áttað þig ögn á „spursmál- unum“ og náð þjer á strik, þá þarft þú að fá að vita það helsta, sem gerst hefir síðan þú fórst að heiman. — Vonandi tekst þjer á þann hátt, að ná þjer á rekspöl innan skams, því hvernig yrði upplitið á Tímanum, ef golan færi úr þjer Jónas minn, og þú skildir Tryggva einan eftir, með sitt feit- lfetraða pólitíska „dúll“, eins og Kiljan myndi komast að orði. Þá er fyrst til að taka, þegar Kokkrir blaðamenn gerðust hjer svo ósvífnir, að blaka ögn til þín, feftir að þú fórst. Þá var Tryggvi þjer dyggur sem oftar. Hann sýndi fram á, eftir því sem hann best gat, að það væri eitthvað annað, að hnjóða í menn í víð- icsnum blöðnm, ellegar hafa þína aðferð, að ferðast um landið, og balda fundi, til þess að rægja og baktala menn, sem hvergi eru nærri. Tryggva fanst það ódæm- dm næst, að lofa þjer ekki að vera óáreittum við iðju þína. Þetta væri hvort sem er þinn starfi, að bfera Gróusögur um sveitir lands- úis, og óhróður á menn, sem sök- hni fjarlægðar geta eigi borið bönd fyrir höfuð sjer. Tryggva fanst það óhæfa — og Hallgrím- 11 c vinur þinn bóka-„vörður“ var a sama máli, að þú værir svo til kostaður af opinberu fje, til þess peðra híði þínu um náungann á ,r‘feðal manna, og það værí þvl ^nrt, ef þú mættir ekki hafa frið tþ þess. Þessi var skoðun Tryggva og v»Úti jeg þess, að þú hafir stung- Amundsen ekki af baki dottinn. Myndin er af loftfari því, se m Roald Amundsen hefir keypt inni til hægri situr Amundsen í farrými loftfarsins og horfir út sjer að glugga niður á pólinn á sumri komanda. Hajm er búinn að kaupa loft- skip, sem hann ætlar að sigla yfir Pólhafið á sumri komanda. í fyrra mánuði skýrði Riiser- Larsen liðsforingi frá því í loft- farafjelaginn norska, að Roald Amundsen væri búinn að festa kaup á loftskipi til næsta pólflugs. Þeir Riiser-Larsen og hann voru þá nýkomnir snnnan frá Ítalíu. Þar keypti Amundsen loftfarið. Riiser-Larsen var önnur hönd Amundsen í hrakningum þeirra í vor, eins og kunnugt er, og ætlar hann að vera honum til aðstoðar f: amvegis. Loftfarið keypti Amucdsen af ítölsku stjórninni, og skrifaði Mussolini sjálfur undir kaupsamn inginn. Belgur loftfarsins tekur 18500 ten. metra. í því eru þrír mótorar með 250 hestöfl hver. Það getur farið 115 kílómetra á klukkustund en venjuleg ferð þess er 80 km. Þátttakendur í hinni fyrirhugnðu ferð verða fyrst og fremst þeir fjelag- ar Amundsens sem voru í sumar. Stjórnandi loftfarsins verður Itali einn, Mobile að nafni. Hefir hann stýrt loftförum þar syðra í mörg ár. Veðurfræðingur, loftskeyta- maður og blaðamaður verða með í förinni, allir norskir, og tveir vjelamenn ítalskir. Alls er búist við að í förinni verði 16 manns. Faranguriim verður vitanlega hafður sem minst ur. Alls getur loftfar þetta borið 9,4 tonn. 6,1 tonn af bensíni verð- ur tekið til fararinnar. Áætlað er að farþegar vegi 1600 kg. 500 kg. þarf af „ballest“. Þá eru eft- ir 1200 kg. fyrir farangur alls- konar. Með þessum bensínforða á að vera hægt að sigla 6Ö00 km. En leiðin frá Kings Bay á Sval- barða og til Alaska er aðeins 3400 km. . þitt, Jónas minn. Frá Sambandima ; hefir þú viðurværið. Hjer er vandi úr vöndu að ráða. Líkl. verður þú að gerast stýfingarmaður, and- stæðingum þínum til aimæltrar á- nægju. „Sjaldan er ein báran stök“, segir máltækið, og eins reynist hjer. í sama mund og Tryggvi byrjaði á gengismálinu varð heyr- um kunnugt um brjefið frá Klaustri. Ef þig langar til að s}á það, þá getur.þú sjeð mynd af því í Morgunblaðinu og Jsafold. Þar fór Tryggvi alveg rjett að ráði sínu. Hann steinþagði. Og hann þegir enn og hefir béðið komu þinnar. j Nú verður þú að taka þínar á- kvarðanir, og er jeg í engum efa um, að þjer takist það bæði fljótt og vel. Þú getur til dæmis sagt eitthvað á þessa leið: Eins og kunnugt er, hefi jeg Jónas Jónsson frá HrifLu, feng- ist við uppeldismál um nokkurt Tilratmaferðir skeið. Mjer hefir verið fenginn fara á loftfarinu í vetur. —- skóli i hendur, og blað, sem hænR Byrjað verður um jólaleytið að um er þröngvað til að borga vfm reyna loftfarið í nágrenni við leið og þeir borga nauðsynjavöiw Róm. Reynist það eigi eins vel og sína í kaupfjelögum landsins. t af er látið, verður ekkert úr kaup blaðið hefi jeg ritað það, sem mjfer unum. En reynist alt traust og hefir sýnst, það sem j e g héfi trygt á að sigla því frá ítalíu til talið sannast og rjettast, ellegar Englands, en þar á að bíða eftir , öllu heldur eins og jeg hefi viljað hagstæðu veðri. Næsti áfangi á!væri sannast og rjettast. Þrá- að verða til Kingsbay á Sval- faldlega hefir það komið fyrir, að barða. Til öryggis á að útbúa stöð jþetta sem jeg hefi viljað vera láta handa loftfarinu í Þrándheimi, ef j sem jeS úcfi skrifað í blaðið, það kynni að lenda í óveðri á leið hefir veri6 mJög frábrugðið þehn af ítölsku stjórninni. Á mynd- um gluggann. Svona ætlar hann inni frá Englandi. En menn von- ast eftir því, að viðkoma þurö þar engin að verða. Frá Svalbarða er ætlast til að farið verði í ein- um áfanga norður yfir heims'kaut til Alaska og helst alla leið til Nome á Alaska. Ef eigi tekst að sigla loftfarinu alla leið þangað, þá er ráðgert að stíga niður á land, þar sem það þykir aðgengi- legt, og fara síðan fótgangandi til Nome. ið henni að honum, áður en þú fórst. — En það var svo margt, sem þú ekki stakst að honum áður en þú fórst — því miður — og því er nú komið sem komið er. Hvernig áttir þú að segja hon- um frá því, hvernig hann ætti að tska í gengismálið. Mál það var sama og ekki á dagskrá, þegar þú fórst. Hvernig átti Tryggvi að vita um það, hvað best kæmi sjer í pólitíkinni í því máli? Og hvern átti hann að spyrja? Til hvers er að spyrja Jón Árnason? Hvað veit hann? Það einasta sem Tryggvi gat gert, það var að fara að ráðum kjós anda síns úr Strandasýslu, sem skrifaði í Alþýðublaðið í vet- ur — og fylgja Ólafi Friðriks- syni. Hann mátti þó vita sem er, að hann er gamall fylgismaður þinn —• og slyngur fjármálamaður er Ólafur, þó enginn sje hann bú- maður, nema þetta litla sem hann hefir fengist við hrafna- og máfa- rækt. En þar hefir borið á gamla búskaparlaginu — þessu sem mað- ur ekki nefnir, þegar fjenaðurinn tíuir tölunni. Jæja, sleppum nú því. Tryggvi tók sig til og' samdi sig að siðum Ólafs og þverneitaði allri gengis- hækkun. Já, það er von þú sjert hissa. Tryggvi hefði þó átt að vera bú- inn að læra svo mikið af þjer, og hefði átt að taka ögn tillit til alls bumhusláttar þíns um dýrtíð og óáran, vegna gengislækkunar, að hann hefði átt að geta hugsað sjer að þetta kæmi þjer ekki vel. En hans afsöknn er þessi. Hann er á sama streng og Ólafur Friðriks- son. Ja, hvað átt þú nú að gera. Lík- lega verður þú að taka undir í stýfingarsöngnum, þó þjer kunni að falla það illa fyrst í stað. Það er dkki svo sjaldan, sem þú hefir úthelt bræði þinni yfir gjaldþrot og uppgjöf skulda. Þú, þessi siða- meistari viðskiftalífsins, hefir margsinnis bent á, hvernig sanð- frómur almúginn verður að líða fyrir uppgjöf skulda þeirra, sem syndugir eru. Á meðan þú ert í burtu hleypur Tryggvi í lið með þeim skuldugu, og þeim, er „vilja gefast upp“. Nú hefði verið liklegt, að þú gerðist hinn „staffýrugasti“ og berðir í borðið, og segðir Tryggva hafa misskilið „situationina". En þá er Jón Árnason, þó aldrei hann hafi verið aðspurður — og skuldirnar. Vera kann að ,stýfing‘ og uppgjöf falli Sambandinu best. Og h,vernig stendur þá í bælið raunverulega sannleika. Af þessu er sprottið hið landskunna nafn „Tímasannleilkur", sem allir kann ast við. En þegar menn tóku upp á því, að fara að senda mönnum blöð, #em sðgðu það rjett sem rjett var og rangt sem rangt var og þver- brntu við mína stefnu að snúa öllu við eftir mínum geðþótta, þá voru engin önnur ráð fyrir mig, en segja við lærisveina mína og fylg- ismenn: Þið leyfið ekki þessuin blöðum að koma inn á heimilin. Þið brjefhirðingamenn sem fylgið mjer, þið vitið hvað þið eigið að gera. Og þið kæru lærisveinar mínir víðsvegar um sveitir, þið vitið líka hvað til ykkar friðar heyrir. Þegar svo einn góðan veðurdag, að blaðið Vörður, sem er íhalds- biað, og sem jeg þoli ekki að nefna á nafn eða nefnt sje í mín- um húsum, fær uppsagnar- brjef með 16 mannanöfnum, þá má ekki ásaka þá fyrir það. Þeg- ar það vitnast að 15 manns af þessum 16, hafa alls ek)ki skrif- að nöfn sín, þá þýðir ekkert að fárast unt það. Því hvað hefi jeg ekki kent mönnum. Hvað hefi jeg ekki brýnt fyrir lærisveinum mín- um og fylgismönnum. Á að á- saka þá fyrir það, sem jeg kenni þeim? Það væri skrítinn dóms- málaráðherra, sem kæmist að þeirri niðurstðð*. Ekki qc að efast hreinskilni^

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.