Ísafold - 05.10.1925, Qupperneq 3
3
í S A F 0 L D
Styrjöldin i Marokkó.
bardaganum á landi og fyrir ut-
an Marokkóströndina sveima
100 herslkip, sem láta kúlnaregnið
dynja yfir höfuðborg _ Abd-el-
Krims, Ajdir, og vígi hans með-
fram ströndinni. Tugir flugvjela
fleygja sprengikúlum yfir höfuð-
borgina og stærri bæi.
Það er nú talið víst, að höfuð-
borgin sje gersamlega lögð að
velli. Tala Riffkynkvíslarinnar
mun vera um 800 þúsund, að öld-
ungum, konum og börnum með-
tÖldum. Að þeim sækja hátt á
Á uppdrættinum af Marokkó hjer
að ofan sýnir línan í miðjunni
landamæri franska og spanska
svæðisins. Línudregna svæðið er
land Riffanna, en eins og kunn-
ugt er, krefst Abd-el-Krim fullr-
ur sjálfstjórnar til handa Riffum.
Neðsta línan sýnir vígstöðvasvæði
Prakka, en línurnar til hægri og
vinstri stöðvar Spánverja. Vest-
ur við Tetouan berjast Riffar, en
í Alhucemas-flóanum hafa Spán-
verjar sett lið sitt á land. Þaðan
ráðast þeir á Ajdir, aðalstöðvar
Abd-el-Krims. Frakkar beita her-
styrk sínum einkanlega í hjeruð-
unum norðan við Fez, og eftir
síðustu fregnum að dæma, ná-
lagt landamærum Spánverja.
öeirðirnar í Marokkó byrjuðu Marokkó. Það kvisaðist þó brátt,
fyrir 12 árum síðan og nú síðusta
ddgana hafa erjur þessar, sem i
byrjuninni voru fremur meinlaus-
ctr, breyst í harðvítugt stríð, engu
vajgara en styrjöldin mikla, að
því er snertir útbúnað og bardaga
aðferð.
að ekki mundi alt með feldu í
Marokkó. Fyrirspurn kom fram
í þinginu um, hvernig sakir stæðu.
Stjórninni vafðist tunga um tönn.
Nú var ekki hægt að dylja sann-
leikann lengur. Riffmenn voru
orðnir Frökkum hinir hættuleg-
Riffkynkvíslin á aðsetur sitt á ustu. Abdel Krim nálgaðist hröð-
noriiurströnd Afríku. Nábúar
þeirra eru Spánverjar og Frakk-
ar, sem hafa yfir að ráða stórum
svæðum fyrir austan, vestan og
sunnan Riffkynstofninn. Fyrir
hjer um bil 12 árum síðan byrj-
aðu Spánverjar að herja á þeim.
Spánverja langaði til að ná í alla
spilduna fram með ströndinni. —
Riffmenn snerust illir á móti, enda
reyndist Spánverjum erfið sókn-
in. Fyrst framan af leit þó út fyr-
ir, að Riffmenn mundu fara hall-
oka, en eftir því sem á leið og þeir
fóru að venjast aðferðum Spán-
verja, mögnuðust þeir meir og
meir, og svo fór að lokum, að þeim
tókst að ná í hvern hlutann á fæt-
or öðrum af spanska svæðinu í
Marokkó. Þegar Primo de Rivera,
ioringi ofbeldisráðun. spánska,
um skrefum höfuðborgina Fez, og
það lítur út fyrir að hafa verið
tilviljun, að hann náði henni ekki
á sitt vald. Ef honum hefði tekist
það, er lítill vafi á, að byrjað
hefði nýlendustríð um alla Norð-
urafríku og ef til vill víðar. Sönn
un þessa er meðal annars sú, að
fjöldi kynkvísla, sem verið höfðu
Frökkum vinveittar og meira að
segja svarið þeim hlýðni, sviku
Frakka og gengu í lið með Abdel
Krim. Meðan Herriot sat að völd-
um, kynokaði hann sjer við að
auka heraflann í Marokkó, enda
harla ósennilegt, að þingið hefði
orðið við þess konar áskorun. —
Þegar Painlevé tó'k við af Herri-
ot, var þetta ekkert undanfæri
lengur. Yfirhershöfðingi Frakka í
Marokkó var kallaður heim til
hafi verið hægt að greina til hlýt-
ar, liverir mesta sök áttu á hinu
ósæmilega framferði, voru allir
sögumenn Isafoldar á sama máli
um það, að mest hafi borið á Rvík
ingum í því efni. Án þess að lýsa
því nánar, sem fram fór um kvöld
ið og nóttina er hægt að fullyrða
að framkoma allmargra Reykvík-
iuga, karla og kvenna, hafi verið
þeim, og Reykjavík yfirleitt til
háborinnar skammar.
Tryggvi smjattar.
Fyrir skömmu bar það við hjer
í bænum, að dagblað eitt mjög
ómerkilegt birti hverja greinina á
fætur annari eftir ónafngreipdan
höfund, með dylgjum og stráks
legum ónotum um sendimann er
lendrar þjóðar hjer í bænum.
Skuldamál Frakka og
Bandarík j amanna.
tlr skeytum frá 19. sept.—3. okt.
Ummæli amerísks hagfræðings tim
borgunargetu Frakka.
Símað er frá Washmgton, að
forstjóri amerídku hagfræðistofn-
imarinnar, hinn heimskunni hag-
fræðingur Moulton, hafi gefið út
bók um borgunargetu Frakklands.
Kveður haxm Frakka ver stadda
en Þjóðverja fyrir Dawes-sam-
þyktina, og geti þeir undir eng-
um kringumstæðum borgað alíar
skuldir sínar.
Frakkar undirbúa greiðslusamn-
inga við Bandaríkjamenn.
Simað er frá París, að nefnd
fari af stað 20. sept. til Washing-
ton, undir forystu Caillanx, til
þess að semja um afborganir á
skuldum Frakka. Ætlan manna er,
Maðurinn, sem fyrir þessu varð,
svaraði greinum þessum fyrst í a8 Caillaux ætU að bjóða 75 milj.
stað með hógværum rökum. En; doilara afborgun árlega.
eftir því sem hinn ónafngreindi i
greinarhöfundur varð að láta < Franskir hermenn sjma Banda-
meira undan síga fyrir rökum ogi ríkjamönnum andúð.
kiðrjettingum, espaðist hann írit' Símað er frá París, að fulltrúar
komst að, sór hann og sárt við Parísarborgar og látinn skýra
lagði, að nú skyldi bundinn endir stjórninni frá málavöxtum. Sjálf-
á þetta þóf. Hann jók spanska ur flaug Painlevé til vígstöðvanna
liðsaflann í Marokkó og bjó hann til þess að kynna sjer ástandið.
Pétain, sem ber auknefnið: Hetj
an frá Verdun. Mikill er nú
manna munurinn og ójafnt er
teflt. Frakkar og Spánverjar
berjast með sama hætti og barist
var í styrjöldinni miklu. Riff-
menn hafa að vísu dálítið af ný-
tísku vígbúnaði, en aðalvopnið er
þó byssan. — Besti stuðningur
þeirra er landslagið. Það er yfir
fljót að fara, fjöll og firnindi fyr-
ir þá, sem á saákja.
Símfregnir frá Fez, Madrid og
París herma, að Riffmenn flýji jhætti síhum gegn hinum erlenda' frönsku hermannafjelaganna hafi
hið óðasta. Það er búist við, að sendimanni. j afhent ameríska sendiherra-
Riffmenn láti innan skamms af Sjálfssögð kurteisisskylda er það anum mikið af amerískum verð-
hendi svæði þau öll, er þeir hafa talin um víða veröld, að nafnlaus-: launapeningum, sem frakkneskír
lagt undir sig af spánversku og um dylgjum til sendimanna er-; hermenn fengu á stríðsárunum. —
frakknesku landi í Marokkó. Hitt | lendra þjóða sje eigí leyft rúm í Þetta var gert í mótmælaskyni
er vafasamt og ólíklegt, að hægt.biöðum. Komi það fyrír, að ein- gegn kröfuhörku Bandaríkja-
verði að undiroka Riffmenn al- hver blöð reynist svo yfirtak ó- manna í skuldamálinu.
gerlega. Þeir berjast fyrir frelsi j merkileg, að skjóta skjólshúsi yf-' Skuldaskifti Frakka og Banda-
sínu, frelsi, sem þeir tóku í arf ir skúmaskotsmenn, er hreyta vilja: ríkjamanna.
frá forfeðrunum. Abd-el-Krim og | rakalausum ónotum í erlendaj Símað er frá Washington, að
menn hans munu fyr láta Kfið en sendimenn, er það sjálfsögð skylda frans,]Ia skuldasamninganefndin
gerast fjandmönnum sínum undir- annara blaða að lýsa afstöðu sinni sje bomin til Bandaríkjanna. _____
gefnir.Sigur Spánverja og Frakka | til blaðs þess, er greinarnar flyt-jgiöðin eru nú framúrskarandi vin
verður því í rauninni aðeins hálf- ur. j vejtt Frölkkum. En senator Borah,
ur. Og þeir verða að hraða sjer. Ef við svo búið hefði staðið, og formaður utanríkismálanefndar
I byrjun septembermán. byrjar ' engum andmælum verið hreyft, senatsins, heldur því fram af tals-
regntíminn í Marokkó og stöðv- j var íslenskum blaðamönnum yfir-1 verðrj hörku að Frakkar verði að
ar styrjöldina um langan tíma af leitt hin mesta hneysa að. i greiga skuldir sínar að fullu.
sjálfu sjer. Hafi þeir ekki unnið Nú vildi svo til, að mjer var _
• j Greiðslutilboð Frakka.
Símað er frá Washington, að
bug á Riffmönnum fyrir þann kunnugt um, að þessi maður, sem |
tíma, erU þeir illa farnir. j reit hinar nafnlausu greinar, var . .
Spánverjar og Frakíkar verða eigi í hóp blaðamanna vorra. Það Rrahhar viðurkenni að þeir sku di
að sigra vegna álits síns — og var Helgi Valtýsson. Var þvi með ^an^ar)^Íujnim ^340 miljomr o
vegna álits Evrópu yfirleitt — öllu óþarft að láta þessa nafn- ai a’ b^ast ^eir ^ ^eSS a£
út á við.
T. S.
ílausu aurslettuárás verða til þess borga UpP á 52 árum’ fyrSta af’
að varpa skugga á íslenska blaða-j borgul* verði ,25 milj” en.hækkl
mannastjett eða blaðamensku yf- sv0’ uus komið er 1 mllp ar
ii-leitt j lega‘ er uvist, hvort amer-
En þegar þessi skiunaskotsmað- jbka skuldanefndin felst á þetta
ur sjer að hann er dreginn fram | greiðslufyrirkomulag.
í dagsbirtuna, ranghvolfist hann j Hörð árás á Bandaríkjastjóm.
ísafold hefir í síma átt tal við °£ hellir úr sjer óhróðurs- og! Símað er frá París, að eitthvert
í Skeiðarjettum.
út sem best voru föng á í þeirri Skömmu þar á eftir byrjuðu samn nokkra menn austan fjalls út af lygadembu yfir mig. Honum fjell, þektasta iðnaðarblaðið í Banda-
fullu vissi, að nú væru sjálfstæð- ingagerðir í Madrid milli Spán- tmitali um Skeiðarjettir. — Er sv0 iUa dagsbirtan. Honum var | ríkjunum segi, að Bandaríkjastj.
isdagar Riffmanna taldir. Þetta verja og Frakka um sameiginlega ekki ofmælt að mönnum sje eigi svo umhugað um óáreittur að fá ætti að skammast sín fyrir að
fór nokkuð á annan veg. Foringi aðför gegn Riffmönnum. Sam- tíðræddara um annað þar eystra'ira dylgjum sínum úr myrkr-
Riffmanna, Abdel-Krim, reyndist
Primo de Rivera erfiðari en gert
hafði verið ráð fyrir. Spánverjar
fóru hverja hrakförina á fætur
annari. Primo de Rivera brá sjer
sjálfur til vígvallarins, en ekki
varð frammistaða Spánverja betri
fyrir þá sök. Þeir hopuðu á hæli
og svo lauk, að Spánverjar hættu
hardaganum og settust að á stöð-
Um, þar sem þeir þóttust örugg-
astir um sig, en mist höfðu þeir
áður stóra landfláka í hendur
Riffmanna. Nú gerðist Abdel Krim
ofstopafullur yfir sigriuum. Hann
ásetti sjer að gera Fröklkum í
Marokkó sömu skil og Spánverj-
úm. Hann hjelt suður á bóginn
Uieð skyttur sínar og gerði Frökk
hm talsverðan óskunda. Heima
fyrir í Fiakklandi veittu menn
hessu fremur litla athygli í fyrst-
nnni, enda ljet stjórnin sem fæst
komulag náðist um að hefja stór- þessa daga, en framferði fólks við imi ' blóra við blaðamenn.
árás á Abd-el-Krim, sem allra Skeiðarjettir á fimtudagskvöld og i Allir sæmilegir blaðamenn voru
fyrst. í Frakklandi mætti ákvörð
un þessi álkaflegri móstpyrnu í
byrjun. Socialistar, sem stutt hafa
og að nafninu til styðja ráðune-yti
Painlevé, settu sig með hnúum og
hnefum upp á móti þessu. Kom-
múnistar tóku auðvitað í sama
strenginn. Painlevé skýrði þeim
frá, hvað í húfi væri. Socialistar
slökuðu til. Þeim skildist, að teflt
var um álit Frakka og vald í ný-
lendum þeirra. (Að vísu Iklofnaði
vinstrifloikkurinn við atkvæða-
greiðsluna um Marokkóstríðið, en
stjórnin fjekk í stað þess hluta,
sem var styrjöldinni andstæður,
fylgi flestra hægrimanna).
— Ekki alls fyrir löngu
byrjaði sameiginleg stórárás Spán
verja og Frakka á Riffmenn. Sagt
er að um 150 þúsund Frakkar og
orð fara af því, sem fram fór í. 20 þúsund Spánverjar taki þátt í
föstudagsnóttina í fyrri viku. jþakklátir fyrir að maðurinn var
Til þess að fá nánari fregnir af dreginn í ljósið.
þessu, hefir ísaf. spurst fyrir hjá j ®n Tryggvi Þórhallsson rit-
nokkrum Reykvíkingum, er þar sIͰri „bænda“-blaðsins í Laufási.
voru eystra, hvað hæft væri í orð- var a öðru máli. — Honum
rómi þeim, sem gengi um sveit- ^ok sárt til þess að skumaskots-
irnar, og reyndist hann hafa við uiaðurinn fjekk eigi að gera ís-
full rök að styðjast. lenskum blaðamönnum vanvirðu.
Áætlað er að á fjórða hundrað
manns hafi farið úr Reykjavík
þangað austur á fimtudagskvöld.
En þar var fjölmenni fyrir úr
nærsveitum eins og gefur að
skilja.
En þegar á leið kvöldið, bar
svo mikið á ölæði manna, áflog-
um, barsmíðum og allskonar
fruntaskap, að fólk úr sveitinni
sem þangað kom sjer til skemt-
unar, varð frá að hverfa, og var
þeirri stundu fegnast margt, þeg-
ar það slapp þaðan. Þótt eigi
Hann tekur nokkur helstu fúk-
yrðin og lygarnar xtr skammarollu
mannsins og prentar það upp í
Tímanum. Hann getur ekkí stilt
sig um að smjatta á þessu „góð-
gæti“.
Er það ekki nema eðlilegt, að
honum sje umhugað um að sem
flestir geri íslenskri blaðamensku
smán — vinni með honum, þótt
hann sje í því efni manna áhuga-
samastur og mikilvirkastur.
V. St.
krefjast aftur lána, þar sem Ev-
rópa hafi notað lánsfjeð til þess
að kaupa fyrir ameiískan varn-
ing með okurverði,
Coolidge forseti er stórreiður
blaðinu.
Bandaríkin hafna greiðslutilboði
Frakklands.
Auðmenn bjóða Frakklandi lán.
Símað er frá Washington, að
tilboði Frakka hafi verið hafnað.
Yaxtatilboð og árlegar afborgan-
ir of lágar. Fjármálamenn bjóða
Caillaux 300 milj .dollara lán, þeg:
ar samningnum er lokið.
Frakkar hissa.
Vara Caillaux við að taka lán.
Símað er frá París, að blöðin
láti í ljósi undrun yfir skoðun
Bandaríkjanna, og vari Caillaux;
við að þiggja lánstilboðið.