Ísafold - 08.12.1925, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.12.1925, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 3 Sjálfstæðisþrá Afríkuþjóðanna vaknar. Engum dettur í hug, að það %Je tilvil.jun ein, að samtímis ber 4 óeirðum og óánægju gegn valdi Evrópumanna í mörgum nýlend- unum í Afríku. Nýir tímar eru að renna upp yfir álfuna. Þegar heimsstyrjöldin braust út, voru aðeins tvö smanki sjalf- ítæð í Afríku, Liberia, ríki ame- rísku leysingjanna á vesturströnd- inni, og Abessinía. Ailri álfunni yar skift niður í nýlendur, sem Evrópuþjóðirnar attu. Venjuleg- ast litu Norðurálfumenn svo á, að þeir hefðu náð þeim trausta- tökum á villiþjóðum í Afríku, að því tangarhaldi yrði ekki raskað. Yfirráð Evrópumanna yfir Af- ríkjuþjóðunum voru þó ekki göm- ul. Snemma á öldinn sem leið, höfðu Evrópumenn aðeins lagt undir sig strandlengju svæðin. Aðeins ein nýlenda var þá stofn- uð, er náði alllangt inn á megin- íandið — Kapnýlendan í Suður- afríku. Flestar nýlendur Evrópu- manna í Afríku eru stofnaðar á siðustu 50 árum. Hinir evrópísku valdsmenn í Afríku brutust þar til valda með ofbeldi. Þó hinir afríkönsku kyn- flokkar væru herskáir og harðir í horn að taka, var víðast hvar auðvelt að kúga þá. Vopn þeirra voru ljeleg. En það sem einkum gerði andstöðuna veila, frá þeirra hendi, var, hve gersamlega þá vantaði alla samheldni. Er Evrópumenn voru sestir að rík.jum þar syðra, sýndu þeir litla alúð við það, að láta að óskum hinna undirokuðu innfæddu þjóða. Aðalatriðið var fyrir þeim, að nota sjer sem best hin óunnu auðæfi nýlendanna. Gagn gerðu þessi evrópísku yf- irráð, á þann hátt, að frið- ur og regla komst á í mörgum þeim landshlutum, þar sem áður höfðu geysað sífeldar óeirðir og erjur milli kynflokkanna. Það hefir verið talin skylda þeirra, sem nýlendur hafa átt, og 3em undirokað hafa sjer þrótt- minni þjóðir, að menta þjóðir þessar og gera þær aðnjótandi að ávöxtum eprópískrar menning- ar. pessu hefir verið framfylgt í Afríku. Afleiðingarnar hafa kom- ið í 'ljós. Áður var ættjarðarást ókunn- ugt hugtak þar syðra. Hugmynd um jafnrjetti og frelsi einstaklinga höfðu fæstir. Almenningi var með öllu ókunn- ugt um allan þjóðarmetnað, og kærðu sig kollótta um það, hver löndum þeirra rjeði. Þegar Ev- rópumenn höfðu kúgað villi- mannahöfðingjana til hlýðni, var þeirn leiðin opin, til þess að not- færa sjer öll landgæði og skipa þar öllu eftir vild sinni. Með afskiftum Evrópumanna af löndum og þjóðum Afríku runnu upp nýir tímar yfir álfuna. Ev- rópumenn reistu skóla. Mentun 'hinna innfæddu óx, og sjóndeild- arhringur þeirra víkkaði. Alt fór friðsamlega fram um hríð. Ev- rópuþjóðirnar sóttu auðæfi mikil til nýlendanna í Afríku. Með aukinni mentun Afríkuþjóðanna urðu þær og betri kaupendur fyr- ir iðnaðarvörur Evrópuþjóða. — Fyrirkomulagið var hið ákjósan- lepasta fyrir Norðurálfubúa. Þeir gátu jöfnum höndum sótt allskon- Landafræði Sam vinnuskólastjórans. ar nauðsynjar til Afríku og selt þangað varning sinn, bæði nytja- vörur og glys. En þessi þögla kúgun Evrópu- manna yfir Afríkuþjóðum virðist eigi ætla að verða til frambúðar fyrir Norðurálfuna. Heimsstyr- jöldin nýafstaðna, hefir komið því róti á Afríkubúa, að þar virðist friðurinn úti. Höfðingjarnir sem þar rjeðu löndum og sem Evrópumenn kúguðu til hlýðni, eru nú að detta úr sögunni og flestir komnir undir græna torfu. Nýir áhrifamenn eru komnir fram á sjónarsviðið með- al innfæddra, menn, sem hafa fengið uppeldi í skólum Evrópu- manna, hafa fengið margfalt víð- ari sjóndeildarhring, en feður þeirra, og sem hafa nú margir á síðari árum staðið á vígvöllum Evrópu með vopn í hönd, í lífs- háska við hlið Evrópumanna. Mikið umtal vakti það, er Frakkar skáru upp herör meðal blökkumanna Afríku og báðu þá liðsinnis í heimsófriðnum. Þá voru orð látin klingja í eyrum dökkhúðanna, sem margur kann nú að iðrast eftir . „Við erum allir bræður“, var þá sagt, „sem þurfum að berjast gegn hinum sameiginlega óvin — komið vinir til hins ágæta móð- urlands, Frákklands, og hættið, lífi yðar fyrir gott málefni — verndið frönsku þjóðina, og spornið við því, að hinir illræmdu Þjóðverjar taki hina glæstu Par- ísarborg vora herskildi." Blökkumennirnir suður í Afríku voru vanir að hlýða. Þeir komu. peir fórnuðu lífi sínu. Það heyrð- ist, að til væru þeir liðsforingjar sem sæu ekki eins mikið eftir því, þó þeir dökkleitu týndu tölunni, eins og væru það Evrópumenn, eða liðsmenn þeirra frá Ameríku. Hinir ungu blökkumenn, sáu f je- laga sína falla unnvörpum. Blæja fjell nú frá augum margra þessara manna. Þeir fóru að hugleiða framferði Evrópu- þjóða. — Nú, þið eruð svona inni við beinið, hugsuðu þeir blökku; þið kallið á ökkur til þess að verja ykkur, til þess að verja land ykkar. Á vígvöllunum erum við allir jafn nýtir, eða að minsta kosti við sunnanmenn ekki lakari en þið. Væri okkur ekki nær að verja okkar eigið land, okkar eigin þjóð, gegn ofbeldi og ásælni Þið hafið kent okkur að fara með vopnin. Þið hafið sýnt okkur heiminn. Nú snúum við við blað- inu. Við þessa ólgu bættust frelsis- hugsjónir Wilsons forseta, fögru orðin um jafnrjetti þjóðanna, um sjálfsákvörðunarrjett, smjáþjóð- anna o. s. frv. Upp af þessu spruttu meðal annars einkunnarorð sem þessi: Afríka fyrir Afríkuþjóðir. Á síð- ustu árum hafa risið upp innlend stórfyrirtæki í nýlendum Afríku. Innlendir menn eru þar meira og meira að taka iðnað og verslun í sínar hendur. Ungmennafjelags- skapur með ákveðnum stefnum í innanlandsmálum, héfir víða fengið mikla útbreiðslu, Og hver þjóðforinginn kemur fram á þjóð- málasviðið á fætur öðrum, og heiintar • alslcohar umbætur í stjórnarfari, Iöggjöf og rjettar- „Nú færa þeir brjefhirðinguna í sömu sýslu úr alfaraleið“. Tíminn 14. nóvember 1925. Jónas. Þannig komst Jónas að orði í Tímanum 14. nóvember, er hann sagði frá færslu brjefhirðingar einnar í Vestur-Skaftafellssýslu — frá Kirkjubæjarklaustri á Síðu að Hólmi í Landbroti. Máltækið segir, að „trúin flytji fjöll.“ Einstaka maður hefir um- gengist Tímann og „klíkuna“ svo lengi, að hann trúir bókstaflega hverju orði, sem Jónas segir. Er því engin furða þótt Jónas leyfi sjer að kippa póstafgreiðslu- stað úr leið. Upþdrátturinn sem fylgir lín- um þessum, er gerður eftir her- garðinum á Hólmi, hinum nýja brjefhirðingarstað. Þaðan liggur póstleiðin austur á brúna yfir Skaftá, og síðan norður yfir Stjórnarsand, fram hjá Mörk, og Geirlandi, til póstafgreiðslunnar á Prestsbakka. Eins og sjá má á uppdrættinum, er nokkuð úr leið að koma að Klaustri. Ummæli Jónasar eru því í beinni andstöðu við herforingjaráðsuppdráttinn En þeir „trúuðu“ trúa væntan lega Jónasi betur. Aðrir hafa gaman af því, að fá hjer eitt dæmi í viðbót við þann ótölulega sæg af vísvitandi Um sama leyti og verið var að útkljá þetta mál, kvisaðist það, að frá Klaustri kæmi ahnað mál, miklu alvarlegra en það, sem á undan var gengið. Blaðið „Vörð- ur“ hafði fpngið brjef-snepiL sendan að austan, þar sem stóð á yfirlýsing 17 manna — 14 úr Kirkjubæjarhreppi og 3 úr Leiðvallarhreppi — um afsögn á blaðinu „Verði“. Þar sem grunur ljek á, að hjer væri ekki alt með feldu, þá sendi ritstjóri „Varðar“ sýslumanni Bkaftfellinga kæru, og óskaði eftir að hann rannsakaði þetta mál. Málið var svo tekið fyrir á manntalsþinginu síðastl. sumar. Þar upplýstist, að 16 af nöfnun- um voru fölsuð. Aðeins einn mað- ur, af þeim 17, er stóðu á skjal- inu, játaði undirskrift sína. Það var Jóhann Sigurðsson á Kirkju- bæjarklaustri. Að öðru leyti mundi hann ekkert hvenær á síð- astliðnu ári hann undirskrifaði skjalið; mundi ekki hvar hann undirskrifaði það; mundi ekki hjá hverjum hann undirskrifaði skjal- ið, eða hjá hverjum hann hafði fengið það til undirskriftar o. *. frv. foringjaráðskortinu yfir Skafta- ósannindum, sem maðurinn hefir fellssýslu. Smástrikaleiðin er póst- látið frá sjer fara í ræðu og riti. leiðin. Liggur hún meðfram tún- fari — og að síðusu algert frelsi fyrir þjóð sína. Hreyfingin er komin misjafn- lega langt á leið. Til dæmis í Eg- yptalandi er þjóðin því nær búin að fá algert sjálfstæði, í Tripolis er þingræðisstjórn, í Algier er !vald ítala mjög lítið, og þó mót- þrói Abd-el-Krims sje brotinn á bak aftur í bili, er auðsætt, hvað verða vill þar, er fram líða stund- ir. í Kaplandi er alt með kyrrum kjörum á yfirborðinu ennþá. — Bretar gáfu nýlendunni mikið frjálsræði, eins og kunnugt er, eftir ófriðinn um aldamótin. Þó bölar þar á óánægju. Þjóðernis- flokkurinn þar í þinginu eflist með hverju ári. Nái hann meiri- hluta, er óvíst hvernig fer. Um alla Afríku fer vald Ev- répuþjóðanna þverrandi. Sjálf- stæðisþrá Afríkuþjóðanna er vöknuð. Lokárnosamningurinn undirskrif- aður. Khöfn, FB. 2. des. 1925. Símað er frá London, að fulltrú- ar 7 þjóða hafi' í gær skrifað undir Locarnosamninginn og lögðu þann- ig hornsteiipnn undir Evrópufrið- inn. 1 stórpólitískum ræðum skýrðu Chamberlain, Briand og Strese- mann, að hinn gamli andi tortryggni og úlfúðar hlyti nfi að hverfa fyrir vaknandi bróðurhug milli ríkjanna. Viðhöfnin kvikmynduð. Bretakon- ungur hefir gert Chamberlain að riddara sokkabandsorðunnar. Skjalafölsunin og Hriflu-Jónas. Hriflu-Jónas hefir nú um nokk- urt skeið verið að reyna að kasta hniitum til aðalpóstmeistara, S. Briem. Hnútur þessar hafa aðal- lega verið fyrir það, að póst- stjórnin hefir ákveðið að flytja brjefhirðingu frá Kirkjubæjar- klaustri á Síðu að Hólmi í Land- broti. — Jónas hafði að vísu áður reynt að kasta hnútum til aðalpóst- meistara fyrir breyting á tilhög- un tveggja aukapósta í V.-Skafta- fellssýslu. En það mál hefir ver- ið rætt ítarlega áður í blöðum, og einnig var það rætt á síðasta Alþingi, svo ekki gerist þörf á j Hriflu-Jónas á sök á því, a8 þetta leiðinlega mál hefir verið rifjað upp aftur. Hann hefir verið að reyna að sverta aðal- póstmeistara í augum almennings. Hann hefir reynt að láta það líta svo út, sem aðalpóstméistari væri að ofsækja brjefhirðingarmann- inn á Kirkjubæjarklaustri. Hriflu- Jónas hefir aldrei með einu orði minst á skjalafölsunina, sem á undan var gengin. Hvers vegnat Vegna þess, að hann veit það vel, að um leið og hann væri búinn að segja satt frá því máli, hefði hann slegið öll vopnin móti aðal- póstmeistara úr höndxun sjer. Jónas veit mjög vel, að aðalpóst- meistari hefir ékkert gert annað í þessu máli, en það sem var rjett og sjálfsagt. En það voru pólitískir fjdgismenn Jónasar er áttu í hlut; þess vegna þarf hann að ná sjer niðri á aðalpóstmeist- ara. Bardagaaðf erð Hriflu-J ónasar verður lengi í minnum höfð fyrir ofsóknir hans á hendur einstök- ræða það frekar nú. Þar fór Jón- um mönnum. Hefir aldrei þekst as svo eftirminnilega sneypuför, maðnr. sem hefir veri6 eins fll_ að margir af hans trúustu fylgis- gjarn óg rætinn í þeim efnum, monnum í Framsókn sneru við sem Hriflu_Jónas 0g ekkert er honum bakmu, gengu af fundi og tfl gv0 lj6tt 5 fari pólitökra neituðu að greiða atkvæði í mál- fylgismanna Jónasar> að hann mu - en hann stóð einn eftir ekki gegi þa?$ göfugt og falIegt> með skömmina. Fjölkvæni. Símað er frá London, að kom- ist liafi upp um mann einn, að hann var giftur 21 konu og trú- lofaður 100. Narraöi ' rnn fje út úr unnustum sínum og konum. Þær kærur, sém þá höfðu kom- ið fram á hendur brjefhirðing- unni á Kirkjubæjarklaustri fyrir vanskil á blaðasendingum, reynd- ust allar rjettar, og voru yfir- sjónir brjefhirðingarmanns svo miklar, að fylsta ástæða var til að láta hann hætta öllum störf- um fyrir póststjórnina. En breyt- ing varð ekki gerð önnur en sú, að valdsvið brjefhirðingarinuar var minkað, með því að 2 auka- póstar, er þaðan gengu, voru látnir ganga frá öðrum stað. — Brjefhirðingin var látin vera kyr á Klaustri, en brjefhirðingarmað- urinn látinn sæta áminningu fyr- ir yfirsjónirnar. Jafnvel skjalafölsun er vítalaus, ef hún er framin í því augna- raiði. að hefta framgang pólitískra i andstæðinga Hriflu-Jónasar. Þannig er nú „morall“ Sam- vinnuskólastjórans. Og þessum manni er falið að móta hugarfar hins upprennandi æskulíðs í land- inu! Englandsbanl.i hækkar vexti upp í 6%. Símað er frá London, að Eng- landsla.nki hafi hækkað vexti upp í 6% til þess að vernda gull- 'ö. Hafa 19 miljónir sterlings- punda verið teknar út úr bank- anum, síðan gullinnlansuin var leyfð, og hefir það sumpart verið flut1: til Bandaríkjanna, ew sumpart til Hollands.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.