Ísafold - 01.01.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.01.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD Ekkert hús hrundi jafnvel ekki tvílyft í Reykjavík, steinhús á að >urfti að breyta, og bankaráð átt.i landsbanki ekkið komið, er ólíklegt Hannes Hafstein var >á ráðherra, að setja á fót. Alþingi 1899 þótti að hinn bankinn hefði fært mikið og andmælti frumvarpinu mjög, og málið óálitlegt, og >að var ekki út kvíarnar, og >á er erfitt að sjá, tók meðal annars fram að fslend- j Laugaveginum, sem búið var átrætt á Alþingi í >að sinn. hvernig Reykjavík væri komin upp' ingar gætu fengið megna andstöðu' ldaða upp án >ess að nokkru se:__ Mótstaðan á móti >essum nýja í 20,000 manns og hvernig hxin ætti á Spáni vegna þessara laga, ef >au*enti væri slett í >að, >ví sementið yrðu samþykt. Það >ótti bindindis-! var ekki til fyr en síðar. Það stað- mönnum öflugasta mótbáran móti. fe.stir enn á ný, aö í Reykjavík bannmálinu. En >eir vissu >að líka, | hiefir aldrei hrunjið hús af íand- að milli Spánar og Danmerkur (skjálftum, og >að var ein af ástæð- hafði fyrir nokkru verið samningur j unum að Reykjavík var valin til á döfinni út af fiskitolli á Spáni, höfuðbæjar á landinu 1785—86. En Spánverjar neituðu >essu til- banka var alveg ótrúleg. Hver, sem nú að gera út 10. hluta >eirra botn ▼ildi" mæla með nýja bankanum, vörpuskipa, sem nú ganga hjeðan. ▼ar álitinn óalandi og óferjandi. Iiandsstjórnin hjer heima áleit, að >es.s meiri peningar sem væru lán- aðir út, >ess meira væri jetið upp. ísafold tók fyrst upp greinar um málið, og frá báðum hliðum. Þeg- ISAFOIJ) OG BINDINDIS- MÁLIÐ. Það ætti líklega heldur að skrifa Björn Jónsson og bindindismálið ar tíðindamaður ísafoldar hafði yfjr >essar línur, >ví hann hafði svo farið til >eirra Arntzens og War- mikil 4hrif á málið sjálfur; og oft burgs, og tekið skýrslu >eirra um á annan hátt> en blað gat haft. máliö, >á var ofsinn svo mikill í'Björn Jónsson var aldrei kendur annari deild >ingsins, að orð var haft á >ví við Einar Hjörleifsson Kvaran, að nú hefði ísafold verið mútað. Ollum var eða átti að vera mútaö, sem með málinu voru. Þeir töluðu jafnvel um, að hægðarleik- ur væri með 5 miljónum að múta heilli þingdeild eða öllu Alþingi. Hræðslan viö miljónir var skelfing- ar ósköp í >á daga. En miljónatap- ið sáu >essir menn ekki; >að gerði ekkert til frá >eirra sjónarmiði; >á við drykkjuskap, og enginn mun nokkurn tíma hafa sjeð á honum vín. 1885 fyrir jólin gerðist hann algerður bindindismaður, og var >að síðan til æfiloka. Það >ótti ekki neinn vegsauki í >á daga að ganga í Regluna, en hann hirti ekkert um >að. BindindismáliS varð honum mjög hjartfólgið. Hann veitti >ví öflugt liðsinni, bæði í ísafold, sem misti töluvert af hylli um tíma fyr- ir aðstöðu sína í bindindismálum. ▼ar engum mútað og ekkert jetið Hann veitti bindindismálinu öflug- app. Fyrir hínum, sem málið vörðu,lan stuðning j bindindisblöðunum ▼ar peningaleysiö alt. Th. Thor- steinsson kom til eins af málsvör- um Islandsbánka haustið 1900, og sagði, j sem liann gaf út, ísl. Good-Templar -93 boði, og vildu engan samning við Island gera- Af >essum ástæðum gerði Björn Jónsson ekkert verulegt Næsta dag var gott veður og mjög mannkvæmt niður við Aust- urvöll. Þá kom flugufregn til bæj- , ,,, , TT „ ■ i arins um, aö Olfusárbrúin lægi nið- ur motbaru Ilannesar Hafstein umj fiskitollinn á Spáni. 1909 gat eng-1 inn trúaö >ví eiginlega, að Spánn vildi gera nokkra. samninga við ís- land. — Síðan hefir landið orðið fullvalda ríki. Aður en lögin voru samþykt, >á fór Björn Jónsson, með (kunn- ingja sínum til franska sendimanns- ins hjer á landi, Brillouin, og >ar var samanburður um máliö. Það voru líkindi til að Frakkar græddu — 3000 franlta á ári af vínum sem fluttust hingað >aðan, og franski sendimaðurinn gerði ekki mikið úr >eim viðskiftum. „Það snertir Frakkland lítið, >ó >ið bannið og Heimilisblaöinu 1894(frönsk vín> >að versta fyrir okkur að hann hefði ekki getað fengið til láns í Landsbankanum 400 kr. til >ess að losa sig við menn, sem verið höföu á >ilskipunum hans. Hann hafði kært >etta fyrir! landshöfðingjanum, og liann svar- að honum: „Það er af >ví, að >jer eruð óvinur bankans.“ Ótal framfaragreinar höfðu ver- ið skrifaöar i blöðin, en altaf sama viðkvæðið. Það er ekki unt, >ví að okkur vantar peninga, og >ar með ▼oru allir framfara-loftkastalar hrundir, nema >eir, sem gátu feng- ið einhverja undirstööu frá lands- sjóði. 1891 —95. Líklega hefir enginn einn’eL ef bannið hepnast vel, og aðrar maður hjer á landi unnið málinu Þíó&ir taka >að upp eftir ykkur. annað eins gagn. |~ -Já- en >a eifíið >is aðganginn tt ,, , .* ., að >eim,“ sögðu íslendingarnir. Um ettirtektma ut a vxð, sem rit-, J ’ stjórn Björns Jónssonar vakti eink- Bíörn Jónsson var kalla8ur utan um á Ileimilisblaðinu, má tilgreina: af konnngi val’ð ráðherra 31; Sjera Magnús á Gilsbakka spurði mars 1909‘ Bannmálið var útkljáð kunningja sinn, sem einnig var bind,á Þin«inl1 Ulest fyrir f>lgi Bjöms indismaður: „Hefirðu ekki tekið, Jönssonar. Hann fylgdi >ví utan eftir kraftaverkinu, sem nú er að . ske hjer á landi?“ i hvað sjera Magnús átti við. „Jú >að er ritstjórn Björns Jónssonar á Heimilisblaðinu.“ Ein af >essum ritgerðum t.aldi upp — ekki meö nafni — eitthvað 15 manns, sem voru byrjaðir að drekka í latínu- skólanum frá árunum 1866—72. með öörum lagaboðum >ingsins Isafold hjelt uppi vörn fyrir Is- Isndsbankamálinu í full 2 ár. Það 'fveir eða >rír urðu prestar, og var va.r Einar II. Kvaran, sem skrifaði vikið úr embætti innan skamms. flestar >ær greinar. Á júnginu 1901 Hinir n4ðu aldrei sv0 langt> og fár_ náði málið fram að ganga með ust flestir ungir af afleiöingunum >eirri breytingu, að Landsbankan-1 af drykkjuskap. Greinin barst. í Hann vissi ekki!1909’ en ekkert af >eim lá honum >yngra á hjarta. Besta aðstoð fjekk ’ hann í >ví máli hjá utanríkisráð- : herranum Ahlefeldt Laurvig. - Franski sendiherrann í Höfn hafði fhafið fremur óvægin mótmæli, sem • utanríkisráðherrann hafði vísað á ! bug og tekið óstint upp fyrir Dan- ’ merkur hönd. Brennivínsbrennar- arnir höfðu gert hið sama, en >ví vildi Friðrik VIII. ekki sinna að neinu leyti. Það er ekki ólíklegt, a£ hugsjónin um „ríkin tvö“ hafi vak- um var haldið óbreyttum og Is-’ hendur nokkurra mentamanna, sem|að fyrir k0nunginum- 1Iann undir' landsbanki var sjerstofnun. ísafold voru staddir { sama húsinu, og einn, skrifað| bannlögin, og >egar hann hafði tekið málið að sjer og lijelt >eirrasagði: „Nei nú lýgur hann.“ jvar buinn að >ví’ kom sendinefnd >ví fram til >rautar. En >egarj_ g4 elsti þeirra og minnugasti tókjfrá bindindismönnum í Danmörku, loksins málið var samþykt á AI-jsig til og byrjaði að telja npp (Rem Rlyurð\ konung, hvort liann >ingi, >óttu forgöngumönnum >ess mennina> honum spanst 'ótrúlega;mundi undirskrifa slík lo? fyrir í Höfn kjör Alþingis svo Órífleg, að vel úr npptalningunni; 0g >egar,Danmorku’ og Friðrik VTIL svar' >áð lá við sjálft, að málið mundi ekki vantaði nema einn eða tvo var,aði >e"ar’ að kann mundi ^eia stranda. Þá varð >að enn Björn j upptalningunni hætt. Fáir menn ‘ >fð’ ef ríkis>in-ið sam>ykti >ess' Jónsson, sem varð >ví til viðreisn- lögðu meiri aláð 4 að bjarga jbáttar lög' ar. Haustið 1903 lá liann sjúkur í drylíh jumöimum sem hann haföi ] Dönum var fremur títt í >á daga Höfn, og >egar allir voru orðnir tekið að sjer og reisa >4 við Hann að benda á, að íslandi væri stjórn- vonlausir, hugkvæmdist honum (í | talaði frá insta grunni sálar sinnar, |að eftir oðrVm reglum en Dan- sept. 1903), að rita merkum norsk-(þegar hann aridmælti söngbók stú-|m^r^u* Hvprt landið hafði sitt um fjármálamanni, sem hann hafði dentaf jelagsins „Brennivínsbók-! >in"- kynst hjer a >joðliatiöinni 1874, og inni''. Andi hans reis öndverður Björn Jonsson hafði barist moti leita hans liðsinnis. Norðmaðurinn >eim hugsunarhætti sem honum mikilli andstöðu og unnið glæsileg- var Kildal. Þetta bjargaði málinu; ^ fanst hafa mótað hana. í >eim efn-j an sigur í bindindismálinu. 'fyrir milligöngu Kildals sendu norsku bankarnir bankastjóra Centralbankans í Osló, j var astríða, sem var ofin saman við og hann hafði umboð frá norsku hönkunum fyrir að taka öll >au I um gat hann ekki afsakað eða fyr- Therkildsen jrgefið Yandlætingin á >ví sviði hlutabrjef í íslandsbanka, sem >urfti til >ess að hann gæti komist á fót. >að sem var dýpst og best í honum sjálfum. Við atkvæðagreiðsluna um hann' ISAFOLD OG JAUÐSKJALFT- ARNIR 1896. 26. ágúst 1896 kom sterkari jarð- eða ekki bann 1908 fjellu 60% eða. skjálftakippur en komið hafði í lítið meira fyrir >ví að innleiða (manna minnum á Suðurlandi, bæk- Fyrir(ur hrundu úr bókaskápum í kvos- bindindismenn (inni Þegar Islandsbanki var kominn ■ bannlög *hjer á landinu. upp, >á tók Landsbankinn upP|>ingið 1909 höfðu bindindismenn (inni í Reykjavík, steingarðarnir samkepnina meö kappi. Peningana búið út frumvarp til bannlaga, sem(hryktu og grjóti í >eim hlumraði fjekk hann frá Gluckstad eldra. Tvær hendur vinna ljettara verk en ein, og svo var nú. En hefði ís- Björn Jónsson samþykti, og tók að (saman, og jörðin dunaði eins og sjer að bera upp. Hann var >á orð- inn >ingmaður. >ungum vagni væri ekið hart eftir veginum sem farinn var. ur í ánni eftir landskjálftann, og gamall lögfræðisembættismaður sagði við >ann, sem >etta skrifar: „Þarna sjerðu nú, hvað framfar- irnar hjálpa.“ Næsta klukkutím- ann gekk jeg um og framhjá mjer leið einhver >yngsti tíminn, sem jeg hefi lifað á æfinni. Væru allar framfarir til einskis í >essu landi? Var náttúra >ess óbifanlega hörð og eyðileggjandif Hvenær fengist nú olekar trega sparnaðarþing til að ráðast í nokkurn hlut sem kost- aði mikið ? Og var alt til ónýt.is? Þá kom annar hraðboðinn að aust- an. Það var aöeins austurkampur- inn að brúnni, sem hrunið hafði, sjálf var hún óskemd; en nú fóru að koma fregnir um bæjahrunið í Rangárvallasýslu, og voru >að alt liinar mestu og verstu frjettir. Hver gat nú veriö eins og Pombal var eftir jarðskjálftann í Lissabon? Næsti kippurinn kom kl. 11 um kvöldiö >ann 5. sept. Sigurður Jóns son fangavörður hafði komið t.il mín, við sátum og tefldum skák. Jeg sat og liugsaði mig um leilc. Jeg leit upp af skákborðinu, en >á var Sigurður horfinn út, og hafði látið allar dyr standa opnar. Kipp- urinn var korninn, jeg gekk fram í anddvrið, og >á komu eldri börn- in mín hálfnakin ofan stigann og ætluðu út; jeg sneri >eim inn til mín. Konan mín kom nokkru síð- ar, og spurði, hvort mjer væri >að móti skapi, að legið væri í flatsæng í borðstofunni um nóttina, og >ar var svo fariö að sofa. Kl. V/2 lcom jeg >ar inn. Hengilampinn lýstj yfir >essari mæðulegu sjón, og jeg háttaði og sofnaði, en kl. 2 var jeg staðinn upp steinsofandi, >ví >á kom harðasti kippurinn hjer í bæn- um. Eitthvað svipað kom fyrir í hverju húsi í Reykjavík, og flestir bæjarbúar fengu kippi í taugarnar, ef >eir >óttust verða varir við ein- hverja hreyfingu. Þá nótt hrundu >ús og bæir í Ölfusinu, og grjótiö flaug xit úr hlíðunum á Ingólfs- fjalli, eins og vatn hrekkur út úr hundi, sem liristir sig eftir sund. — Og alt Ölfusið lá í rústum morg- uninn >ann 6. september. Björn Jónsson ritstjóri hafði far- ið austur í Rangárvallasýslu, og 2. september kom út í ísafold mikil grein, og nákvæm skýrsla á hrun- inu í Rangárvallasýslu. Skaðinn var óviss, en blaðið áleit, að fljót hjálp væri hin bráðasta nauösyn. Samskotanefnd gekk saman í Rvík og var amtmaður Júlíus Ilavsteen formaður, en Björn Jónsson gjald- keri, og hafði hann mestar fram- kvæmdir á hendi. Landsstjórnin hafði ekkert fje til umráða, >ví jarðeldasjóðurinn eða >ær leifar af honum, sem eftir voru >egar land- iö fjekk eigin fjárhag, var horfinn jinn í viðlögusjóðinn og var >ar lán- aður út. Landshöfðinginn lofaði 10> >xis. kr. láhi lianda Rangárvalla- sýslu með >eim kjörum, sem AI- >ingi samþykti, heldur en að taka peninga úr landssjóði, sem ekki voru veittir. Hann lofaði, að Rangvelling- ingar gætu fengið verkamenn úr veginum milli Þjórsár og Ölfusár, og: ljet hætta vegavinnu >ar. en vega- mennirnir vildu ekki ganga í >ess& vinnu nema fáir einir; >eirrar hjálpar naut >ví ekki við. Húsnæðislausa fólkið í Rangár- vallasýslu og Ölfusi lá í tjöldumi úti á túnunum. Veðrið var gott, era >að gat breyst á skammri stundu, og haustið oröið kalt. Ilvað átti >á að verða um börnin? Það kom mest við hjartagæsku Björns Jónssonar- að sjá >au, án >ess að hafa >ak yf- ir höfuðið, >'egar (kólnaöi. Hver rnaður var önnum ltafinn við að koma upp skýli eða baðstofu fyrir- veturinn, og eina ráðið var aö ljetta ungum börnum af fólkinu. Björn Jónsson lxjelt fund í Reykjavík unt málið, og fjekk góðar undirtektir hjá Reykvíkingum; >eir buðust til að taka börn af fólkinu fyrir aust- an fjall. Þessum tilboðum var svo- haldið áfram, svo aö 26. sept. hafði hann fengið loforð fyrir töku á 130” börnum, helst á ungum aldri, og: >au munu hafa komið til bæjarins,. og voru flutt í vagni, sem tjaldað- ur var utan. Sum >eirra voru hjer- langan tíma, sum urðu að lang- vistum í bænum. í Höfn hafði konungur og drot.n- ing hafiö samskotin til >eirra, sei*-- orðið höfðu fyrir tjóni. Konungs- ættin gaf ein 10 >ús. kr. Eftir boðt konungs og drotningar gengu eitt- hvað 20 stórmenni í Höfn í sam- skotanefndina, og unnn >ar með miklum árangri, og eins má segja um samskotanefndina hjer heim:xr að henni varð fyrir fylgi Björns Jónssonar og blaðs hans ísafoldar rnjög mikið ágengt hjer á landir langbest >ó í Reykjavík. ; , Um >að var nefndin algerlega sammála, að reynslan liefði sýnt, að timburhús stæðu best á jarð- skjálftasvæðinu. Fyrir nokkuð af samskotunum var keyptur farmur* í skip af tiinbri, sem >ó >ótti dýrt >egar >aö kom. Þá voru aðrir tekn- ir við stjórninni af Birni Jónssyni og Júlíusi Havsteen. Það kom aö miklu betra ha.ldi, að Lefoliverslutt á Ejmarbakka, eða Nielsen factor hennar, hætti við að byggja stór- hýsi úr timbri handa sjer 1896, o£ ljet þá, sem þurftu að byggja upp, fá timbrið meö vildarkjörum. Þeir, sem lifðu þessa dagaj furð- uðu sig mest á >ví, hve íslenska stjómin' gæti lít.ið, eða hve bundn- ar hendur hún áleit sig hafa; >eg- ar stórmál bæri að höndum hefði enginn minna svigrúm en hún. E» >að, sem hjálpaöi best í þessu málir var dugnaður og framkvæmdarseini Björns Jónssonar og hið mikla álxt ísafoldar, sem hann hafði sjálfur skapað og reist frá rótum. Utsending þessa tölublaðs hefir dregist, vegna ýmislegrö anna.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.