Ísafold - 27.04.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.04.1926, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD pað tilkynnist ættingjum og vinum, að bróðir minn Pjetur Gunnlaugsson frá Alfatröðum,ljest í morgun kl. 5á Lajida- kotsspítala. Reykjavík 26. apríl 1926. Katrín Gunnlaugsdóttir, Laugaveg 16. Aktýgi, þrjár tegundir. Reiðtýgi, margar tegundir, þar á meðal drengjahnakkar, mjög ódýrir. Beisli, stórt úrval. Allskonar ólar, svo sem: ístaðs-ólar, reiðar, tösku- ólar, höfuðleður og taumar, mikið úrval, burðar-ólar, spann-ólar, hundahálsbönd o.fl. Svo og mikið úrval af beislisstöngum, beisiismjelum, keyrslumjelum, reiðbeislis- mjelum, ístöðum og taumalásum. Seðlaveski, handkoff- ort og töskur. Peningabuddur. Skjalatöskur. Rukkara- töskur o. fl. Engum dylst, að margt af ofantöldu eru ágætar fermingar- og tækifærisgjafir. Fyrsta flokks vinna; — nákvæm og hröð afgreiðsla. Verðið altaf að lækka. SSrs&dfsrearsliipið n$|a. Strandvarnarskipinu var hleypi á flot um helgina og var það skírt Oðinn. Það er væntanlegt hingað i næsta mánuði, og tekur það þá við íandhelgisgæslu. Símstöðm í Borgarnest. 1 ráði er að stækka hana og gera hana ^ að 1. fl. stöð. Og mun þá þurfa ! að auka rúm hennar. Póru þeir upp í Borgarnes í þeim erindum nýlega, Guðm. Hlíðdal og Einar ; Erlendsson, að athuga þar alla aðstöðu í sambandi við breyting- »na I í Tuttugu menn vinna nú að því að gera umbætur á veginum úr Borgarneskauptúninu upp á aðalveginn. Á að „pukka“ hanu allan. Er svo sagt, að óvenjulega anemma sje byrjað á vegavinnu þar efra. Nýtt blað. Thofdui* S* F!yg@Bis*irðp9 Calle Estación no. 5, Bilbao. Umboðssala á fiski og.hrognum. Símnefni: „THORING'" — BILBAO. Símlyklar: A.B.C.5th, Bentley’s, Pescadores. Universal Trade Code & Privat. Hún amma þin féi* rjett að ráði sintiy hún reyndi Ludvig Davids kaffibætiy og vinum kaffi bar með bragði fínu, hið besta, er getor vakiú hugarkæti. Símnefni: Sleipnir. Fiskafli Simi S46. Nýtt blað er farið að gefa út á 'Norðfirði, og er það prentað á Seyðisfirði. Bitstjóri er Jónae ðuðmundsson kennari. Blaðið heitir Jafnaðarmaðurinn. á öliu landinu þann 15. apri! 1926. Fiskafb! er nú svo mikill við ísá- Samt. Saint. fjarðardjúp, og hefir verið síðustu Veiðistöðvar: Vestm.eyjar Btokkseyri .. .. Eyrarbakki .. .. Stórf. 17,546 220 480 Smáf. Ýsa 65 22 Ufsi 15/4. ’26 17,546 285 1 502 J 15/4. '26 17,200 2,480 viku, á árabáta, að engir muna slíkt, að því er símað var að vest- anumhelgina. Fá bátar um 100 fis'ka á lóð, og beita 20 — 30 Þorl.höfn 144 3 1 1 149 531 lóðir. pessi afli nær alt inn í Grindavík .. .. 377 15 18 1 411 1,954 miðdjúp. Sandgerðj .. .. Garður og Leira 3,952 134 75 10 165 4,192 144 3,000 300 j Snjóc kvað vera allmikill -í Keflavík Vatnsl.str 4,803 326 256 71 5,130 326 4,500 244 Eyjafirðj utanverðum, til dæmis í útsveitunum, Árskógsströnd, Svarf Hafnarfj. (tog.j 6,100 280 273 1,177 7,830 * 16,232 aðardal og Ólafsfirði; — eu — (línuskip) .. 548 17 31 6 602 1,200 snjólaust kvað vera í innfirðinum, Rvík (tog.) 15,985 342 509 2,803 19,639 35,291 fyrir framan Akureyri. — (önnur s'kip) 7,680 335 703 42 8,760 4,950 Akranes .. Helliss Ólafsvík Stylckish 2,118 620 125 92 42 75 115 35 7 2,195 620 1 200 j 214 1,382 700 30 hnísur voru drepnar á ei»- um degi á Eyjafirði innanverðunt núna í vikunni. Er mikil hnísn- veiði norður þar um þessar mund- ir. — Sunnl.f j 61,250 1,565 1,900 4,030 68.745 89,964 Vestf.f j 5,251 1.436 91 751 7.529 901 Landburður er af fiski á Ön- Norðlfj 16 12 (Grímsey) 28 0 undarfirði og Súgandafirði enn, Austf.fj 3,018 141 4 8 3,171 1,410 — en þó einkum á Önundarfirði. Hafa bátar þar orðið að bafa á Samt. 15./4. ’26 69,535 3,154 1,995 4,789 79,473 92,275 . seil. Samt. 15./4. ’25 Samt. 15./4. ’24 68,731 1,032 648 21,864 92,275 88.465 40.000 stembítar kváðu nú vera komnir á l*nd í Súgandafirði í Aflaskýrsla úr príimánaðar. Austfirðingafjórðungi ókomin fyrir fyrri hluta vor, og mun« eklci vera dæmi til slíks afla af þeim þar áður. Fiskifjel. íslands. 0--OQO----O--------- Frjettir víðsvegar «3. Konungsheí'msóknin og jafnaðar- menn á ísafirðó Fyrir skemstu var um það rætt í bæjarstjórn ísafjarðar, bvernig ætti að taka á móti lionungs- hjónunum í sumar. Oddviti lagði til, að veittar yrðu kr. 2000.00 úr íbæjarsjóði, og' að kosin væri nefnd til þess að sjá um undir- búning. Fjárv. var feld með 5 atkvæðum gegn 4. Voru móti henni: Vilmundur Jónsson, Finn- ur Jónsson, Jón M. Pjetursson, Jón H. Sigmundsson og Magnús Ólafsson; en m,eð voru: oddvitinn, Sigurður Kristjánsson, Stefán Sig- urðsson og Eiríkur Einarsson. — Engin nefnd kosin. Bæjarbúar á ísafirði eru mjög gramir út af þessari samþykt bæj- arstjórnarinnar, '• sem jafnaðar- mennirnir áttu einir þátt í, að vilja ekki veita neitt fje til móttöku konungshjónanna í sum- ar. Eru það engu síður verka- menn og samherjar jafnáðar- manna, *em óánægjnna lát» í Ijósi. Hefir komið til orða, að hafin yrðu samtök í bænum, órið- komandi bæjarstjórninni, til pem að hafa einhvern viðbúnað í þá átt, að sýna 'konungi vorum al minsta kosti almenna íalenakft gestrisni. Fiskafli hefur verið sæmilegur undanfarna viku í Keflavík; hafa þeir bátar, sem best hafa aflað, fengið um 12 skpd. á dag; en svo hefir afli verið misjafn, að-sumir bátar hafa ekki fengið nema 2 skpd. á dag. Hæstu bátar munu nú vera, búnir að fá á fimta hundr að skpd. Leiði-jetting. 1 greininni: „For- dæmið hans Tryggva“, sem birt- ist í síðasta tbl., hafði misprent- ast „Ásahreppur“ fyrir: Árnes- hreppur. Bókaverslun ísafoldar i hefir altaf fyrirliggjandi mikið úrval af: aliskonar papp- ír og umslögum, reikningsfærslubókum, nýtísku skrif' stofuáhöldum. — Þar fást einnig íslenskar og útlendai (danskar, norskar, franskar, enskar, þýskar) BÆKUR. Harmóniumskólar, píanóskólar, guitarskólar o. s. frv.j allar hinar nuaðsynlegustu NÓTUR til skólanotkunar, einnig allskonar SKÓLAÁHÖLD Það sem ekki er fyrirligg jandi af t. d. útlendum bók' um og tímaritum o. s. frv. verður pantað eftir beiðni, oí kemur þá að jafnaði með ailra fyrstu ferð. — Enf höfum við nokkur eintök fyrirliggjandi af FREM sem kemur út í heftum einusinni í viku, afar- fræðandi og skemtilegt rit Bókaverslua ÍaalsMar. - lúflilan þorsfelBSsoi Laugaveg 31 & Vatnsstíg 3. P. O. Box 237. Síma1’: 64, 464. 864 & 1664 Símnefni: Moebel. Eftirtaldar vörur eru ávalt fyrirliggjandi með lægsta verði: Trjáviður allskonar, unninn og óunninn. Hurðir, gluggar og allsk. listar. Girðingaefni allskonaL svo sem: gaddavír, 3 teg., vírnet fleiri teg., gaddavírs- kengir, sívalir og sagaðir girðingarstólpar. Patent stál- stólpar. Húsgögn, allar teg. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. Fléi*@ íslands 2. útfáfa, er k«nÍH út. Kostar í kápu kr. 12.60, shirt- mgábandi kr. 15.00, 1 skinnbandi kr. 17.S0—19.00. Békin wwaáiat hvert á land sem er gegn pó*t- krðfu. F»st á afgr. Morgunbl., Auaturstræti 5. AðalútaölumaSur er Steiaarr gt. Stefáasson, Aðal- ■træti 12, Beykjarík. Péstkólf 922. Sleipiilr, Lamgaveg 74. Selur ódýrasta og besta erfiðiS' vagna með aktygjuin. Simnefni: Sleipnip. Simi 640i Kaupið Isaiolil.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.