Ísafold - 10.05.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 10.05.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD Frv. til laga um einkasolu á saltpjetri. Einkennilegt þing- fyrirbrigði. yfirlýstavl stefnu sína- og vilj&, yœri eigi- til of mikils mælst, áð þeir átlraguðu gatimgæfilega, hvort það ástand er fyrir heinft,, .s'ém. þeir byggja frumvörp sín á, álit og gerðir. Spurningin er þessi, sem þing- „Tímarnir breytast". í fyrra 'mönnum-N. d. hefir eigi hepnast sneri Alþmgi fcaki við einkasölu- að leysa úr. Getur það firma, fyrirkomulagi. Var það helsta ein- hvað svo sem það heitir, og hvern- kenni þingmálanna þá. Nú í þing- ig Svo sem það er, sem hefir einka- lokin rekur hvert einkasölu frv. umboð fyrir kalksaltpjetur hjer á annað, og fær fylgi þeirra manna, landi, sprengt upp verðlag á köfu Bem voru andsnúnastir einkasölnm !unarefnisáburði ? í fyrra. • Til þess að firma geti ráðið Forvígismaður einokunar ú landi Verðlagi á vöru einni, þarf það að hjer, Tr. Þ., hefir undanfarin ár hafa í hendi sjer, verslun á öll- verið að burðast með frv. um uin tegundum hennar. Þó t. d. einkasölu á áburði. Það frv. var firma eitt hafi einkaumhoð fyr- svæft í fyrra. í ár kom hann með ir eina tegnnd sykurs, getur það annað. Ilafði hann nú dulið á þvi litlu ráðið um verðlag sykurs í einkasölusvipinn; hefir talið það landinu ■—- engu meira en aðrir hentugra, til þess að afla því sem með sykur versla. fylgis. Hin ríkjandi tegund köfnunar- En háttv. landbúnaðarnefnd Nd. efnisáburðar á markaði ná- þóknaðist að færa frv. í annan grannalandanna, er Chilesaltpjet- búning, og gera úr því frv. til ur, en ekki kalksaltpjetur. Með laga um heimiid-fýrir landsStjórn- óteljandi tilraunum búvísinda- ina, til að setja á einkasölu h manna, hefir það verið sannað, saltpjetursáburði. að verkanir þessara tveggja teg- $egist nefndin að vísu vera and- unda, natronsaltpjeturs og kálk- víg einkasölufvrirkomulagi. En saltpjeturs, eru fyllilega sambæri- vegna þess, hvernig áburðarversl- iegar. Er það kent í búnaðarskól- uninni sje nú hagað, þá telji hún um og því haldið fram í fræði- nauðsynl., að brjóta odd af oflæti bókum, að verð köfnunarefnisins sínu, og koma upp einkasölu, því eitt, eigi að ráða því, hverja teg. það fyrirkomulag, sem nú er, bændur lý-aupa. Er í Noregssalt- muni „tefja fyrir ræktun lands- pjetri 13%, en 15y2% í Chilesalt- ins.“ Af einskærri umhyggjusemi pjetri. Má Chilesaltpjetur því vei’a fyrir ræktuninni á að koma þess- þeim mun dýrari,' sem köfnunar- ari einkasölu á fót. efni er þar meira, svo kaup bænda pó er það svo, að fái Búnaðar- sjeu jafngóð. fjel. ísl. einkaumboð fyrir eina Þegar þessa er gætt, er grund- tegund saltpjeturs (Noregssalt- völlurinn allur undan einkasölu- pjetur) fyrir 1. jan. 1927, þá feil- frumvarpinu hruninn. Verð hins ur einkasöluheimildin úr gildi. ríkjandi köfnunarefnisáburðar, Er þó eigi svo til ætlast, að Chilesaltp., hlýtur að ráða verði Bf. ísl. eigi að versla með áburð- kalksaltpjeturs. Fari verð Noregs- inn, heldur megi það afhenda ein- saltpjeturs nokkurn tíma fram úr hverri verslnn umboð sitt. Chilesaltpjetri — eða sje verð En komi lögin í framkvæmd, hans nokkurn tíma jafnt og á þá eiga bændur að panta allan 'Chilesaltpjetri (því köfnunarefni þann ábnrð fyrirfram, er þeir er meira í Ohilesaltp.), þá er það vilja fá, svo eigi verði legið með óráð fyrir bændur, að kaupa Nor- óþarfa birgðir, og alt sje borgað egssaltpjetur. við móttöku. Og alt er þetta gert 011 umhyggja þingmanna fyrir til þess, að bæta áburðarversl- tæktun landsins — og alt þver- unina frá því sem nú er, — örfa brot þeirra við stefnu sína í einka rasktun landsins. ; sölnmálum, er því í þessu efni Hin háa landbúnaðarnefnd hreinn og skær óþarfi. finnur sjer skyltý að unga út þess- i í frv. N. d. kemur fram ein- *ri einkasölu, vegna þess, að kennilegt ósamræmi í þessu efni. firmað Nathan og Olsen, hefir Frv. kveður svo á, að einbasölu umboð hjer á landi fyrir eigi að koma upp á öllum köfn- Noregssaltpjetur, og þýskan kalk unarefnisáburði — og ástæðurnar saltpjetur, sem kemur hingað til eru þær, að firma eitt hafi einka- lands í' vor. ; umboð fvrir kalksaltpjetur. Landbúnaðarnefnd N. d. og Annað hvort er Cliilesaltpjetur meirihluti deildarinnar, sem sam- (Natronsaltpjetur) samkepnisfær þykt hefir frv. nefndarinnar, mun við kalksaltpjetur, eða eigi. Vit- álíta að firma þetta reki verslum anlega þarf engnm blöðum um sína þannig, að hætta sje á, að það að fletta, því tilraunir og það sprengi npp verð áburðarins, vísindalegar sannanir eru fyrir og þannig tefji fyrir ræktuninni. þvf að þessar tvær tegnndir eru Hvergi er þetta sagt berum orð- hliðstæðar, þó þingmönnum virð- um í áliti nefndarinnar, en álitið ist ókunnugt um það. er alt eintómar dyjgjur og hálf-j En setji menn sig í spor þlng- kveðið að ýmsum staðhæfingum, manna. „Er eða er ekki“. sem nefndarmenn þykjast síða* Sje Chilesaltp. ekki samkepnis- og borga, við mottöku. Aiiír sem TRÝGGVI HRÓÐUGUR Langloka Hvítadalsskáldsins þekkja nökkuð áburðarverslunina ----— ----- hjer á landi, vita vel, að með yfir hæstarjettardómmim, Lesendur ísaf, minnast þess ef þessu moti væri stórkostlega dreg- er hann segist „ekki þlirfa tiL vill, að jeg reit fyrir löngu 18 úr. áburðarnotkuninni. Bændur að borga Sig. Sig. frá Kálfa- grein í hana um öfgar og baga ábnrðarkaupum sínum eftir tíðarfari, ákveða þau ekki löngu fyrir fram. Og fæstir borga við anóttöku — enda hafa smábænd- felli eirin einasta eyri“. Míkið var þeim niðri fyrir, fje- lögum Tryggva og Jónasi, um ur sjaldan mikið af reiðu fje á fyrri holgi; er þeir sög8u fr& hæstarjettardómi frá 30. apríl s.l. í máli Tr. Þ. gegn Siguröi vordaginn. Abnrðarverslanir sem hugsa nokkuð um útbreiðslu vör- unnar - og ræktun landsins, Sígur8ssyni frá Kálfafelli. verða að lána mikið af áburðinum. Ef frv. yrSi að lögum, mundi það því að þessu leyti „tefja fyr- ir ræktun lándsins“. Þá er enn eitt, sem minst skal á að lokum. Svo er ráð fyrir gert, ,að Bún- aðarfjel. ísl. afhendi verslunina <-)merh I undirrjetti var Tr. Þ. dæmd- ur til að greiða 100 krónur í sekt, 100 krónur í málskostnað og 1000 krónur í skaðabætur til Sigurðar, fyrir ummæli þau, er hann hafði haft um Sigurð í Tímanum oghin umræddu ummæli dæmd dauð og vitlévsur, sem Stefán skáld frá flvítádal hafði sett í Lögrjettu \<m ,B;nitasteina‘ Þorsteins úr Bæ, en þó einkum um samanburð hans á kvíeðum þeirra Þorsteins og Davíðs Stefánssonar um Guðmund birfkup góða. Nú hefir Stefán svarað. En svo ill sem hin fyrri ganga hans var, er nú þessi enn hrapallegri' og verri. Tvent einkenúir þessi síðari skrif Hvjtadalsskáldsins. Annað lengd svo gífurleg, að Lögrjetta kóm ekki greininni í minna en 4 blöð, ög er þó rúmið eklri skorið í héndur öðrum. Nú sem stendur, er samningum þannig hagað milli Nathan og Tryggvi áfrýjaði þessum und- V|ð ne?lur ]l'já ritfjóranum. Hitt irrjettardómi. Olsen og norsku verksmiðjanna, dauð og ómerk 0g Tr. 'p. sem framl. Noregssaltpjeturinn, að Bf. fsl. á að samþykkja út- söluverðið á ári hvérju. ílver er þá breytingin til bóta, einkeiHiið er svo hóflaus og í hæstarjetti voru öll ummælin heimsknlegur vaða11’ að Stefán er orðmn með frv. í aúgum þeirra manna, sem tjá sig andvíga einkasölufyr- irkömulaginu,; Hún virðist vand- j fnndin. Það væri’ óskandi, að fyrir þing- -’Slit í þe’ssúm mánuði, kæmi það 'skýrt og greinilega fram, hvort; þingmeim þéir, sem börðust fyrir, afnámi einkasalanna í fyrra, hugs- j uðu sjer, að halda áfram á þeirri j. braút, ellegar þeir í sambúðinni við Framsóknarflokkinn, hafa öðl- ast einhvern nýjan skilning á þeim málum. gert að greiða 100 kr. sekt og 100 krónur í málskostnað til Sig. Sigúrðssónar. En um skaðabótakröfu SigUrð- ar segir svo í dómnuííi: „Hin átöldu ummæli eru'að vísu löguð til þess: að spilla áli’ti manna, . á starfshæfileikum gágnáfrýjanda ýSig. Sig'.j, en með því- að hann hefir eigi samutðj eða gert sennilegt, að þau hafi í raun og veru bakað hqnum tjón, vérður skaðabóta- krafa hans eigi tekin til greina.“ fyrir greinina að ágætu sýniéhorni þeirra manna, sem fá einskonar skrif-æði, þegar þeir stinga niður penna. Hann hefir 1 auðsjáanlega ekkert við sig ráð- ið — hann brunar ttr einni bók- innj í aðra, vitnar ýmist í Lexi- kón poeticum, orðabók Sigfúsar BlöndaL Biskupasögur, Sturlungu og fleiri, ef jeg man rjett *— alt 1 :igí utan við efnið. Honum er það eitt Ijóst, í æðinu, að að ein- hverstaðar þarf liann að fá hjálp sjer meiri manna. En alt er það unnið fyri'r gíg hjá honum. Hon- ium verður ekki við bjargað. Efri deild sá þann kost vænst- tt að Olíklegt ef, að Tr. Þ. og þeir fjelagar finni nú eigi hvar fiskur liggur undir steini. Ummælin eru dæmd dauð og ómerk. Þau eru þannig vaxin, að þau eru að áliti; Jeg skal taka það strax fram, að jeg virðj ekki annan eins bullu koll og Stefán er í þessari grein, stytta frv. þessu aldur, og ’ hæstarjettar yel til þess faHin að «vo mikils, að ^ svara houum í er það þar með úr sögunni, þessu sinni. Er það vel farið. að Danmerkurför glímu- manna. spilla áliti S. S. Það sem á vantar;1ÖDgu máli' Þarf þess heldur ekkh er, að Sigurði tekst eigi að færa; ^ndleysið og siinnur á, að menn hafi tekið mark á ummælunum! Og því hrósar nú Tr. Þ. sigri,1 . . að áður en kom til máissólmar laURn skjaUl' Kvœðl Þorsteius þessarar, áður en hæstirjettur þ. 30. apríl s. 1. dæmdi sinn dóm var alþjóð manna búin að dæmai^ e" eins skitttgur k°par- blaðamensku Tr Þ jhluukur hjá slrinamli gullpemngt. Þó hann viðhafi þau ummæli í Þetta Var jcg að SÍ'na fram á’ “ ; skáldlistarörbirgðin í „Bauta- steinum“ minka ekkert við það, þó Stefán helli yfir bókina hóf- tausn skjalli. Kvæði Þorsteins um i Guðmund góða verðnr a'ldrei ann- ^ að í snmanburði við kvæði Da- víðs blaði sínu, að þau sjeu löguð t;l ! Stefán hefir ekkert við því hagg- þess að spilla áliti manna er ekki i að, þxátt fyrir altar tilvitnanir peir verða 13, sem fara til Dan merkur, og Jón Þorsteinsson glímuforingi sá 14. Þeir leggja af stað 11. maí; eiga að vera komnír til Hafnar þ- 21. (föstud. fyrir hvítasunnu). Sennilega byrja þeir ekki glímusýningar f.vr en effir hátíðina Þeirra er von heim þ. 15. jútí Þessir taka þátt í förinni: Berg- ur Guðmundsson frá Siglufirði, Björn Bl. .Guðmundsson frá Eyrar bakka, Gunnar Magnússon (Súg- (læf[lt of ómerkilegt til þess andafirði), Jörgen Þorbergsson j .llþjd8 frá Litlu-Laugum, Kári Sigurðs- j ÆtJa mætti að Try vJ pérJ son frá Eyrarbakka, Ottó Mark- j Laufági> ritgtj6ri Tím. -Túhannesson hafði kallað þá■ „verfe- þar mcð sagt, að hæstirjettur á- ‘sm<lT 1 líti ástæðu t.il að Tr. Þ. greiði mönnum fyrir það skaðbætur, því vera má, að það baki mönnum ekki tjón, hvað gvo sem um þá j orðabókahöfiHida og Bisk- upasögur. En af góðsemi við Stefán vil jeg geta aðeins tveggja atriða, ef það kynni að stilla hann fram- er sagt í Tmtanuat — blaðið er ; vegis og liefta tiálHið vaðal hans. af! Eit't af því, sem bann telur að j sagt hafi verið um „Bautasteina“ |til lofs, er það, að dr. AlexaDder ússon, Rvík, Ragnar Kristinssoo,! ans, væri ekki hreykinn, er hann Rvík, Sigurður Greipsson Hauka-!. ., , ’ r, ,., _T ifær annan ems dom og þann sem dal, Sigurton Guðjonsson, Vatns-;. ’ ,, , t.. j hæstirjettur kvað upp þ. 30. apnl dal, Viggó Nathanaelsson Þing-; eyri, Þorgcir Jónsson Varmadal, , ■, n fi iií>. porgils Guðmundsson kennari, í Hvanneyri, Þorsteinn Kristjánsson | Rvík. — Mjög er það vel farið, að fram s. I. yfir lionum og blaðamensku byggja frv. sitt á. , fær, þá kemur hann málinu ekk- hald verði á þessurn utanförum i glímumamia vorra. Jafnframt því; Hjer skal eigi að því vikið á ert við. pá hefðu þingmenn get- nokkurn hátt, hvort líkindi sjeu að #látiS sjer nægja, að heimila til þess að firmað Nathan og OI-! einkasölu á kalksaltpjetri einum. »en beri þann hug til landbúnaðar ©g jarðræktar, að það vilji tef ja fyrir ræfktun, með éhæfil. álagn- ingu á tilbúinn áburð. Hv. þingm. geta haft um það þá skoðuB, lem þeim þókxasl Kn áður en þingmenn semja lagafrumvörp > Sje Chilesaltp. samkepnisfær við kalksaltpjetur — eins og vís- índin fyrir löngu hafa sannað — þá er alt einkasölubraskið óþarfi. Þetta ætti hvert mannsbarn að skilja. í frv. er kveðið svo á, að þvert ofan í panta þurfi áhurðinn fyrirfram STÝFING KRÖNUNNAR. Þjóðbankastjórnin norska telur stýfing krónunnar mesta óráð og neitar að smiðjuiðnað“. Vitanlega vissu all- ir, aðrir en Stefán, hvað mikið lof í'elst í þessu. Em rjett er að segja óvitanum það, að verra skammaryrði þóttist A. J. ekki hafa mu bókina. —r- Svona er öll röksemdafærsla Stefáns. Hitt atriðið snýr að rnjer per- sónulega. Stefán telur mig hafa vantað hirtingu. En þau ummæli hans verða brosleg, þegar hann er mintur á það, að hann hefir 'látið svo um mælt, að jeg hefði skrifað „bestu íslensku skáldsög- (una, sem þá liefði komið um mörg ár“, og „líklega hefði jeg skrifað sem glírnan er vel til þess fallin að kynna þjóð vora erl. almenn- gera nokkra tilraiui í þá átt. ingi, eru utanfarirnar þroskandi, Khöfn 4. maí. F.B. fyrir íþróttamenn vora, ekki síst1 Frá Osló er símað, að þjóð þegar þeir komast í kynni við bankastjórnin neiti að gera til- slíkar ágætis stofnanir eins ug raun til þess að festa krónuna albestu söguna íslensku, síðan Ullerupsskólann danska og skólft- (stýfa) við gullgengi, miðað við jvPiltnr og stúlka" var skrifuð“. stjóra hans, Niels Bukh, sem ar.n- g«ngi stcrlingspnnds í 24 krónnr.! Það er eklii til nein.s fyrir Stefán ast um glímusýningarnar. Telnr hún það ógerning hagfræði- að neitá þessu. ITann sagði það lcga, og að það muni hindra eðli- undir vitpi og af eítirminnilegn lega rás fjármálanna. ' sannfæriilgar-afli.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.