Ísafold - 09.07.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.07.1926, Blaðsíða 2
I ÍSAFOLI) ina tii 15. ji'ilí, en 70 au.fa úr þvi, og kr. 1,10 fyrir þvott á liverjum 100 kg. fiskjar. Br þetta nokkru liærra en þeir buðu til samkomu- lags fy.rst. En þó liafa vertkakon nr ekki viljað ganga að því, l>ær er í verkakvennafjelögum eru. Þó er vinna byrjuð á flestum fiskverkunarstöðum, sumpart af utanfjelagskonum og sumpa*rt af fjelagskonum. En það hefir ckki mælst vel fyrir ineðal þeirra fja- lag^kvenna, sem ekki vilja vinna i'yrir ]>etta kaup. Hafa þær farið á fiskverkunairstöðvarnar og prje- dikað, eins og þekkist hjer í bæ, þegar eins liefir staðið á. Þó þessi sundrung sje nú, þá cr talið nokkurnveginn víst, að samkomulag muni fást næstu daga, því nóg framboð sjc á vinnu af utatifjelags'konuni, o muni jafnvel ekld örgrant um að meiri hiuti verkakvenna, þesrra er í fjelögum eru, viiji viuua fyrir það kaup, sem at vinuurekeudur hafa nú boðið. MAÐUR STUNGINN TVEIM HNÍFSTUNGUM Á SUNNUDAGSNÓTTINA Sökudólgurinn koininn í tugthúsið. Á sunuudagsnóttina klukkan rúmlega 4, var barið harkalega á dy.r húss eins við Vesturgötu. — Allir voru í fasta svefni, en vökn- uðu á neðri hæð liússins við högg in. Átti þó ekkert að sinna þessu. En þá er bari? l>ví harkalegar. Eer þá húsfreyja til dy.ra, og spyr hvað á gangi. Uti fyrir svarar karlmaður, sem biður að opna, því honum sje að blæða út. Lý'k- ur þá húsmóðirin upp. Sténdur þatf þá alblóðugur maður, og fossar bióðið úr tveim sárum aft- an við eyrun. Var auðsjeð, að maðurinn hafði vtvrið stunginu með hníí’. Heita mátti, að iivergi væri þur þráður á honum alt nið- ur að miðju, fyrir blóðstraumi, og va.r hann allur hörmulcga út- leikinn. Hann var tekiim inn í húsið, rcynt að stilla blóðið og hringt eftir næturlækni. Kom hann og batt um. Síðan var fengin bif- reið hjá lögrcglunni og ók hún honum heim. Lög>reglau tók málið til rann- sóknar á sunnudaginu strax, og erti tildrögin þessi: Sá, er stungiim var, heitir Jón Fjetursson, ungur maður. HctV verið erlendis 4—5 ár, en nýlega konnnn heim. Saga hans er á þá leið, að hann liafi fengið bílstjóra er Axel heitir Guðmundsson og á heima á Lokastíg 4, til þess aðaka sjer og tveim öðrum mönnum, upp að Baldursliaga. Þar ttrðu f.jelag- ar Jóns eftir, en hann fór iiiður í bæinn með sama bifreiðarstjóra. Á Vestn.rgötumii staðuæmdust þeir, lentu í bársmíðum, scm erid- aði á þá leið, að bílstjórinn stakk liaiin tveim stungum. Ekkert seg- ist hann muna, hvað á milli hafi borið. Bílstjórinn segir greinilegar frá, en öll e.r frásögn hans honutn í vil. Kveðtir hann .Tón liafa ætl- að að refjast að horga bílferðina, og boðið að þeir skyldu „slást“ um það. Varð það úr, og fór þeim aðgangi fratrt um liríð. Leiddist svo bílstjóra, að því er hann segir, CARINTHIA.4 þóf þetta, og tók upp ltníf og spurði. hvort liann ætti að nota ------ liann. Hafði hinn kveðið já við. Araeríska skemtiferðaskipið Stalik bílstj. síðan hverja stunguna kom hingað í fyrradag. eftir aðra. Þegar hann sá blóðið, ------ þaut hann í bílinn og hrott í fyrradag kom hingað auier- í snatri. ; íska skemtiferðaskipið „Carint- Bílstjórinn hefir nú vc.rið settur' hia“ með 350 farþega. í hegningarhúsið og fær sjálfsagt Líiust eftir kontu skipsins fóru tugthúsvist fyrir þorpatraskapinn. um horð flokkur söngmanna og _______ _ _______ j glípiumanna til þess að skemta ! gestunum. Voru glímumennirnir í 12 til 14 talsins og þótti fcrða- JÓN STEFÁNSSON. : niönnunum mikið gaman af kaupir HeiSdv. Garðars Eíðastliðinn vetur 12. maa's and- s.já hina íslensku þjóðaríþrótt. arratts aðist að heimiii dóttur sinnar í Blandað k6r karla °s ^venna söng Þetta ágæta baðlyf muií elst í notkun hjer á landi og Höín í Borgarfirði eystra, merk- nokkur 1()g undlr stl0irn Jons þektast. Það er notað í öllum fjárræktarlöndum og hafa isbóndiun Jón Stefánsson fra Halldórssonar, ríkisfjehirðis, - Giisárvöllum, í sömu sveit, eftk', langvarandi vanhcilsu. þótti vel takast. ^vísindin tvímælalaust sannað ágæti þess. Kaupmenn og Frú Ásta Einarson ljek undk', kaupfjelög, sendið pantanir yðar til Magnúsar Matthías- Mjer finst viðeigandi að miun-:(Ul emsöngva sungu frú Guðrún ast þessa merka manns að nokkru'Affustscl6tt,r- Öskar Norðmanu °« því mikið og mannúðlegt starf SÍ,non ™rða*-«o»- tíöngskráin var þessi: ,0, guð vors lands* (bland- sonar, Túngötu 5, Reykjavík, eða beint til undirritaðs einkasala fyrir Island á Barratts baðlyfium. liggur eftir hann. Jón var fæddttr að Glúmstaða- að kor)' Þa 8Ön- lkarlakór ”Þá, seli í Fljótsdal árið 1850. Þar var|álfu vorrar 'Vngsta land“ hann ineð foreldrum sínum til 12! Blní;'rsson); „Sjá roðann á hnúk- | unum háu“‘ (Jón Laxdal), Stærð íláta eftir vild kaupenda. Losjís ZoISner*y Newcastle on Tync. ára aldurs, þá íluttust þau að | Húsavík í Borgaríjarðarhreppi og I „Hrafninn flýgur“, „Jeg 5 áruin síðar að Setbergi í sömu þif (Sigf. Eitiarsson), „Bára unni, þegar hann kom af ríkis- svcit. Þar misti hann föður- sinn í ';,fl. „Móðurmálið" (Svbj. ráðsfundinum í Alþingishúsinu og og tók þá við búsforráðum lijá Svcmbjornsson). Þá song blandað fór til sjómannastofunnar, liorn- , blá‘ móður smni. Árið 1870 giftist hann títefauíu i kor „Huldtmial" (Svb.j. Svein- steinslagninguna alla, ýmislegt frá .... \ 7»... i... .......' ..«< .... .... .. , . Ijjörnsson), „Þcss bcra menn sár“, för koiiungs t'l Þingvalla, og loks Ohifsdótti.f frá Gilsárvölium ! (Árni Thoísteinsson), „0, fögur (>r iiaun kvaddi og 'fór út í skip' byrjuðu þau búskap þar við lítil!er..vor f6sturi°rð“ (Svbk tíveiu; ,síu. Þá sjást og á myndinni yms- efni, en fyrir framúrskarandi! bli'n,Ss°n) ”Norræni stcrki-‘ dugnað þeirra beggja nrðu þau!lokakór úr kvæðaflokki Frifir,ks brátt vel sjálfstæð og bjuggju konnnS's VIII, (Svbj. Svcmbjörns þar góðu búi um 50 ára skeið. Það verður fæst lijer upp talið, sem þau ljetu gott af sjer leiða við þá sem fátækt og sjúkdómar þjáðti, því góðviJdin og fórufýs- iu sátu þar í öndvegi. Um 20 á.r voru tveir aumingjar á heimiii þeirra endurgjaldslaust fyrir ittan marga aðra sem höfðu þar athvarf í vcikindum og vaud- ræðum sínum. Þau <51 ti upp fjögu.r börn að nokkrtt og öllu leyti, og ljetu sjcr jafn ant utit þau sem sín eigin. Þau eignuðust fjögur börn, einn son og þrjár dætur, sem all- ar eru á lífi, ásamt móður sinni, en soninn mistu þau ifúmlegu tuttugu ára gamlan. 011 voru börniíi hin mannvæn- legustu og búa tvær systurnar í Borgáhfirði, Soffía á Gilsárvölí- um gift Bjarna Jónssyni, Svein- björg í Höfn gift Magnúsi Þor- steinssyni og Kristín í Keykjavík ’lft Erlingi Filippússyni. Jón var vel mcðal niaður á Jta.’ð, þrdldmt og vel á sigkominn,dökk- ur á ltár, mikill yfklitum og liiun liifðingiegasti, greindur vel, fróð- ur um marga hluti og hagorður ætlega, en fé,r mjög dult með það; hanu var lireppsstjóri og oddviti um eitt skcið, og leyst.i þau störf vel og samviskusam- legu af hendi, eins og annað seni liann hafði nteð liöndum, því ekki mátti hann vanun sitt vita í neiiiu, hvoúki til orða nje verka. Hann var trúmaðiw ínikili og var iað ItaiiH traust í lífinu og ítugg- iiu og gleði í dauðanum. Kunnugur. ir pjóðkunnir menn, annaðhvort einir eða í fylgd með öðrum. Myndin hefir verið send út og er nú fullgerð, kenrur liún með „Islaiidi" næst og ve.rður þá strax sýiul í Nýja Bíó. Hún er um 500 metra löng, og er öll með íslensk- um tcxta. Mun taka ;ilt að liálfa er son.) Ymsir farþegar gengu á land um kvöldið 'til þcss að slioða hæ- inn. í gær fóru tveir flokkar til Þiugvalia og voru mn 80 í livor- klukkustund að sýna hana, o "m og líldega fer þrið.ji flokkur- ]u'm því löng aukamynd. inn austur þangað í dag. — Ferðinni austur að Reykjum í C)f-' vesi hefir ve.rið slept, en annars -----------------— er skcnitiáætlunin eins og til stóð. Skipið mun fara li.jeðaii ldukk- an kl. 11 í kvöld og cv þá ferð- iiilii heitið til 'Noregs. F R J E T TI Sn'íára sn»|ör- SíkÉð og t*jer rrsbtmað sannfiasrés'st um að pað sje smjtín likast. H.f. SmlSriiklsgeriin, Rejfkjavik. Ritling einn, IteTir Árni Á.rria- soil frá Ilöfðahíluin, gefið út ný- lega, sem hann nefnir „Manngildi „Ttma“-ritstjórans og margt fleira.“ Rifjar liann þar upp hclstu á.rásir maima á ritstjórann, og hendir á, að hann hafi legið flatur fyrir þeiin, en bætk síðan við ýmsu frá sjálfum sjer. Bæk- Akureyri 5. júlí FB. Vínsmyglunarmálið nyrðt-a. Rannsókn í vínsinyglunarmálinu KRISTJÁNS JÓNSSONAR loki6 „„ hinir 4kær5u hæstarjcttardómara Jausir gegn tryggingu. Hafa þeir minst í dönskum blöðum. iatað að liafa fen»lð vnnð 11 r ^ þýskum toga»ra undir Jökli, alls Iingurinn cr einn Jiðn.rinu í þeirri Láts Kristjáns Jónssonar dóm- 11111 1000 lítra í 10 lítra dunkum audúðarbylgju, sem ttú er risin stjr.i'a var minst á sunnudags- °í? var Það fallð 1 þrcmur stöð- {í,.o:u ritstjó-ra' ',,Tímans“ uálcga morguninn í Hafnarblöðunum í lllll> en llllð cða ekkert mun hafa alstaðar á landinu iniirgum vingjarnlegum og hrós- vcrið sclt ' af því, en talsvert andi greinum. í þeim cr einkum drukkið af skipshöfninni á ferða- bent á hina miklu og góðu iaga- htgm. f»ram og aftur. IJm 800 lítr- Aðajsteinn Halldórsson, fyrvcr- audi tóvjclastjóri á Akureyri, cr þekkingu liins látna. línda liafi ar fundnst. Enginn hhma akærðu nýkomhm Jieiin frá Amcríku, hann hlotið asðsta scssinu á dóm- þykist vcra cigaridi áfcngisins. gæslus vi ð i þ j óðar innar. KVIKMYNl) A F i Einn hiima ákærðu heitir Bjarni Fhmbogason, cn ebki Jóhannes- i son, eins og stóð í skeytinu um daginn. Kveður hann Jón eiganda áfengisins, en Jón aftur Bjarna. eftir nokkur»ra ára dvöl þar. Síldarafli11!! eykst norðanlands. Segja menn raikla síldargöngu KONUNGSKOMUNNU LandákjöLð. Ovíst er enn, HING AÐ- jhventer lalin ve.rða atkvæði frá jbmdskjörimi. Fer það cftir því, atkvæðakassiir bor- 20 ára st.arfsafmæli við sím- ann, átti ungfrú Gróa Dalhoff, 1. júlí síðastliðinn. Hefir hún verið va.rðstjóri við símann alla þessa tíð. Hjelt starfsfóík símans ltenni samsæti þann dag. Þýsku visindamennirnir dr. F. Dannmeyer og dr. I. Georgi fóru Þó mnrgt manna væri viðslatt hve siiemma komu koiiimgsli.jómmiiíi liingað, cg ast liingað iw hinum 1 jarlægari j hjeðan 5. þ. m. vestur til Aðalvíu- fjöldi l'ólks væri jal’mm þar nær- landsldutmn, cnn þcir þurfa altir tlr og vcrða þar mamiðartíma við staddur, sem þau vo.ru, mátti þó ltingað að koma, qins og kunnugt sjá einn mann, sem þar var jafnan er. fremstur í flokki. Það var Loftur Grtinseymga. Gnðmnndssón með kvikmyndav.jel sína. Hann kvikmyndaði ýmsa Þriðja norræna hjúkrima’r- at- j kvennamótið hefst í Stokkhólmi komna, en enn er síldin svo mög-; burði í sambandi við komu kon- j 2. ágúst og stendiw til þcss 5. ekki saltandi. —' ungs hingað, t. d. þegar itann Frú Sigríður Eirílksdóttir fer ut- Verður sjálfsagt ekiki .býsrjað að steig á land á steinbryggjunni og'an með Botniu, , þeirra erinda, salta síld nyrðra fyr en eftir þ.20. heilsaði yfirvöldunum, för hans að sitja þingið, sem fulltrúi hins jiudainönnimum fór jiýski málar þessa mánaðar. 'upp að bústaðnum á Hverfisgöt-1 íslenska hjúkirunarkveniiafjelags. inn prófesW Wedepokl. rannsóknir. Meðal annars ætla Síðast munu koma atkvæði þeir að athuga hjer skilyrði fyrir flugvjelalendingarstöðum. Er í ráði að koma bráðlega á föstum flugferðum milli Newyorlc og Norðurálfu, og eiga viðkomustað- ir að vera á Newfoimdland, Suð- urodda G.nenlknds, íslandi, Fær- e.yjtun og Drkuey.jiim. !Með vís-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.