Ísafold - 19.10.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.10.1926, Blaðsíða 4
4 íSAFOLD Ferðamenn! þegar þið komið til Reykjavik- ur ættuð þið að lita inn til okk- ar, þvi við höffum margt, sem ykkur vanhagar um. — T. d. Ferðajakka, og Bnznr, OUn- iðt, bæði á inllarðna og nnglinga. — Regnkápnr og irakka. OUniðt allar stærð- ir. Slitiðt og SUtiataeini. o. m. ffl. — Við vonum að verð og vörugæði sje samkepnisfært. Virðingarfyllst. Ásg. 0. Bunnlangsson & Go. REMO-tvískota haglabyssur Cah 12. 90 em. hlatvplensd. reykl. prófun. VERÐ KR. 90.00. Soortvðrubíis Reykjavíkur (Einar Björnsson). Símar 105?, & 553. Símn.: Sportvöruhús. aðsókn meiri a'Ö skólanum, en hsegt er aö sinna. „Vesturland." Frá Seyðisfirði. Seyðisforði. 14. okt. EB. MANNSLÁT. •Jón Kristjánsson frá Skálanesi andaðist í nótt- | VEÐRÁTTA Veðrátta er vetrarleir. llefir snjóað hjer í fjöll síðan um helgx. AFLABRÖGÐ. Síldarvart hefir verið lijer, þar til nrn helgina síðnstu. eu ekki á suðurfjörðunum. — Þorskveiði er nokkur á Austf jiirðum, þegar gæftir eru- "*■ SLÁTRUN er lokið að mestu. Mun mega telj- ast í meðallagi, eða svipað og í fyrra. Hænir. Frá Akranesi. (hpftir liafa verið stopular að nndanförnu, en þegar gefur a sjo er bxerilegur afli. Ileilsufar er lijer gott og hefir vei’ið að undanförmi. í barnaskólanum hjer eru mi um 100 börn. Skólastjóri or jungfrú Svava Þoreifsdóttir prests fra Skinnastað í Öxarfirði. Skólimi var settur ]>. 15. þ. rn. Hafnargarðnrinn nýi. Um næstu mánaðamót mun verða htett að vinua við hann að þessu sinni. Verður hyrjað aftur með vorinu. Svo langt er nú verkinu komið, að búið er að fylla upp aílan garðinn undir hleðslu þá, sem kemur ofan á undirstöðuna. — Hefir verið unnið að því síðustu daga, að jafna undirstöðuna und- ir hleðsltma- Eitthvað hefir verka- mönnum verið fækkað upp á síð" kastið við þessa vinnu. Verk- fræðingur sá, er stjórnar verkinu, Rasmussen, fer hjeðan um mán" aðamótin, þegar vinnunni verður hætt. MatvöTusýmngiu í Höfn, sem oft hefir verið minst á hjer í blaðinu, verðxir haldin um næstu mánaða- mót. Jónas Lárusson bryti á Gull- fossi, er aðalforgöngumaður þess að íslendingar taki þátt í sýn- ingu þessari. Hann verður nm kyrt í Höfn á meðan sýningin stendur yfir. Utgerðarmenn hjer i bænum, hafa tekið mjög vel í þátttöku þessa. Hafa þeir sent mikið af fiski td sýningarinnar og eins margar myndir, er sýna fiskveiðar á togurum og fiskverk- un. Þátttaka frá síldarútgerðinni var daufari. Sís mun og talia þátt í sýningu þessari. Sendikennara hafa Svíar sent liingað til Háskólans, fil. lic. Dag StrÖmbáck. Er það ungur maður gjörfulegur- Hann flytur fyru" lestra um Gústaf Fröding og skáldskap hans, og fer síðan yfir úrval af kvæðum hans mánudaga kl. 6—7. Ennfremur flytur hann fyrirlcstra um sögn sænskrar tungu, einkum eftir siðaslcifti, þriðjudaga 6—7. Smásöluverðs vísitalan hjer í Rvík hefir Inekkað frá ágúst 1 il septeinber úr 248 í 252. (57 yiiru- teg.) Búreikningsvísitalan hefir hækkað úr 232 í 240. Segir svo í nýútkomnum Hagtíðindum: Matvörnverðið hefir liækkað í ágústm. um nál. 4%. Að hækkunin verður langtnm meiri hjer heldur en á óvegnu vísitölunni, stafar af því, að hækkunin er næstuin eingöngu á fiski og kjöti. Fisk- liðurinn í áætluninni hefir liækka.ð um 23%. en kjöt-liðurinn um 11%. Frá Vík t Mýrdal. (Símtal 10. okt.). Undanfarna daga liefir ver- iö vont veður austur í Mýrdal, landnyrðingsstormur og snjókoma. Urðú símabilanir allmiklar og var sambandslaust við Vík í 3 daga. ..Guðrún“, aukaskip Eimskipafje- lagsins. var í Vík í gær og tók það sem til var af kjöti og gærum. Sláturtíðin er að enda eystra og! mmm alls vera fluttar frá Vík á 14. hundrað kjöttunnur. Georg- G^etor, hlaðamaðurinn, sem fór norðnr til Akureyrar hjer á dögnnnm, er kominn aftur til bæjarins fyrir nokkrum dögnm. Hann ætlar að vera hjer um kyrt til mánaðamóta. Ætlar liann aS skrifa um ýmsa þjóðarhagi vora. Hefir hann samhönd við blöð víðsvegar um heim. Meðal annars býst hann við að skrifa í sviss- nesk blöð. Mensk uppgötvun- Lúðvík Jóns- son búfræðingur, hefir sótt um einkaleyfi hjer á landi fyrir nýt't hjólskeraherfi, sem hann hefir smíðað. Nýtt blað, sem „Þjóðvinurinn“ heitir, er farið að koma út á Ak- ureyri; er það viknblað og rit" stjúrinn Jóhann Scbeving kennari. Það mnn fylgja, eftir því, sem heyrst hefir, stefnu íhaldsmanna. Fákur, hestamannafjelagið, kaus á síðasta fundi sínum mann til þess að starfa að væntanlegri há" tíðanefnd sem á að sjá um hátíða- höldin 1930. Varð A. J. Johnson bankagjaldkeri fyrir valinu- — iþróttamenn hafa einnig kosið mann fyrir sitt leyti í sama skym, og munu eflaust fleiri fjelög koma á eftir. Er það vel farið, að ein- hverstaðar skuli þó sjást ábugi fyrir þessn heilbrigða þjóðmetn- aðarmáli. ,ýFjórtán dagar hjá afa“ heitir ritlingnr einn, sem nýlega er kom- inn út, eftir Árna Arnason hjeraðs- lækni í Dölum. Fjallar liann um , hreinlætis- og hollustureglur handa börnum“. En þær reglur eru gefn- iir í sögnformi, svo að efnið er gert íojög aðgengilegt börnttm. Margar góðar myndir ]>rýða og bókina, og ætti hún að verða börnnm því meiri aufúsugestur. Er þetta sjálfsagt hið þarfasta kver. Reinh- POnz, þýski námsmaðnr- inn sem verið befir hjer á landi undanfarin ár, og ferðast fót- gatigandi um landið þvert og endi’ langt, fór fyrir skömmn með togara áleiðis heim til sín. í snmar ferðaðist hann ujn Vesc- ftrði, fór norðxxr allar Hoirrr strandir. Lítill forneskjubragar fanst honum á líferni manna ]>ar nyrðra. Ask kevpti liann á bæ einum og hafði með sjer. Var askur sá með skyri í, þegar kanp" in gerðust- í næstu Lesbók birt' ist grein eftir Prinz um veru hans hjer á landi. „Þór“ tekur tvo togara. Báðir sektaðir. Á laugardaginn kom „Þór“ með tvo togara til Vestmannaeyja, sem hann hafði telcið að ólöglegum vciðvun austur við l’ortland. Er aunar þýskur, og lieitir Violette frá Bremerhaven, en Irinn er belg- iskur og heitir Oskar Hillegaardt fx-á Ostende í Belgíu. Skipstjórar þegg.ja voru daxmd- ir og fengu Iivor um sig 12,500 kr. sekt. En afli og veiðarfæri beggja slcipa var gert upptækt. Afli var sama og enginn hjá öðr- um. En liinn hafði um 300 körfur. Skipstjórarnir ætla báðir að hlíta dómnum. táesta og sjömannaheimili Hjálpræðishersinsp sími 203. Ágæt rftm ffyrir kr. 1.00 og kr. 1.50 yfir nóttioa, NB. Þau rúm, sem áður kostuðu kr. 2.00, kosta nú adeins ki*„ 1.50. Falleg og ódýr einsmanns herbergi jafnan til reiðu. Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull. < Annast kaup á erlendum vörum og sölu á islenskum afurðum. °'y íslenska rúgmjölið Hefir þegar fengið alment lof allra þeirra, er reynt hafa. Sá, sem einu sinni hefir keypt það, vill ekki annað- Iljer eftir getum við sent rúg- mjölið á flestar hafnir, án þess að greiða nokkra fragt hjeðan og verð- ur því verðið hvar sem er á höfn- um úti um land, nœstum því það sama og hjer á staðnum. Iiúgmjölið ftest nú þegar hjá mörgipn kaupmönnum og kaupfje- lögum úti urn land. STYÐJIÐ INN- LENDAN IWNAD. BORÐIÐ AÐ- EINS BRAUÐ OG SLÁTUR úr GÓÐU OG ÓMENGUÐU RÚG- ENSKUR TOGARI SEKTAÐUR. t ----- Fyri*a laugardag kom ,,Oð-J inn“ með enskan togara inn á Siglufjörð, er hann hafði hitt að veiðum í landhelgi við Vatnsnes á Húnaflóa. — Togarimi lieitir „Simerson“ og er frá Grimsby. Var skipstjóri selctaður um 16 þúsund krónur og afli og veið- arfæri upptækt. Brotið ítrekað og er sektin því svo liá. Danmark. Grundig praktisk og teoretisú; Undervisning i al Husgerning, Nyt 5 Maaneders Kursus be gynder 4de November og 4de ■ Maj. Prisen nedsat til 115 kr maanedlig. Statsunderstöttelse kan söges Program sendes. E. líestergaardr, Forstanderinde.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.