Ísafold - 02.02.1927, Side 4

Ísafold - 02.02.1927, Side 4
4 I s A F 0 L B GARÐRÆKT. Kartöfluuppskera rarfr svipuð ■íeðaltali 5 áranna á undan, eða 25 þús. tunnur, en þó 2000 tunn- ttm minni en 1923. Uppskera af rófum o" næpum V‘arð ekki nema 8y2 þús- tunnur (11 þús. tunnar 1923). MÓTEKJA varð 354 þús. hestar og er það miklu minna en árin þar á und- an. Þá var meðaltalið 411 þús. hestar. Hrísrif var 27 þús. hestnr (sjálfsagt ágiskun og langt frá að þar komi öll kurl til grafar). Er það með mesta móti. JARÐABÆTUR. Til þeirra var varið 123.125 dagsverkum 1924 og skifta.st þau þannig: Áburðarhús Túnrækt Garðrækt 20.090 dagsv. 100.907 — 2.128 — Ofriðrið 24. f. m. veldur stórfeldu tjóni á mörgum bæjum undir Eyjafjöllum. (Símtal við Holt 29. jan.; Vegna símslita, er urðu á lín- unni hjer austur í ofviðrinu 24. f. m., var ekki unt að fá vitn- eskju um tjón af völdum veðurs ins fyrir austan Ægissíðu, fyr en í vikulokin, þegar síminn var kominn í lag- Á laugardaginn átti fsafold tal við Vík í Mýrdal, einnig Holt undir Eyjafjöllum, til þess að fá vitneskju af ofviðrinu. í Mýrdal urðu engar verulegar skemdir í veðrinu, aðeins smá- vægilegar, sem ekki evru í frá- sögur færandi. Öðru máli gegnir með Eyjafjallasveit. enda er hún vön að fá að kenna á veðrum, sem þeim, er kom þann 24. f. mán. — Sagði presturinn í Holti blaðinu, að þetta veðu*- hafi verið eitt mesta fárviðri, sem menn muna eftir að komið hafi þar. Það olli líka tilfinnanlegu tjóni þar í sveit inni. Skulu hjer nefnd þau helstu í STEINTTM (Hvoltungu) fauk hlaða með áföstum skúr. Lítil skemd varð þó á heyjum. í HLÍÐ fauk þak af hlöðu og sjálfsagt 20 hestar af heyi. í NÚPAKOTI rauf þak af fjósi. í veðrinu losnaði stór steinn úr fjallinu fyrir ofan Núpakot og kom hann niður á hesthús, er stó’13 neðan við fjallið. Lenti steinninu á mænir hesthússins, braut liann, en sakaði ekki hesta er inni voru. Á ÞORVALDSEYRI fuku 48 þakplötur af hlöðunni miklu, sem ferðamenn, er þar fara um, veita eftirtekt. Einnig fuku 6^-9 plötur af íbúðarhusinu a Þor- valdseyri. Á NÚPI fuku 20 þakplötur af íbúðarhúsinu.Svo mikið var veðr- ið á Núpi, að fólkið flúði .alt í kjallara hússins, því það hjelt að húsið mundi fjúka á hverju augnabliki. Sem dæmi upp á það, hversu mikið fárviðri var þarna, má ncrfna, að sláttuvjel e,r stóð heima við bæinn á Núpi, tók í löft upp í einni hrynunni, og fauk húu ð faðma og kom hvergi niður á ieiðinni. Hest tók þar einnig í ioft upp, og fauk hann tvær lengdir sínar, en kom standandi niður. Á símalínunni urðu litlar skemdir, aðeins fjórir staurar brotnuðu. Að síminn slapp svona vel, þakka menn því, hve fáar línur eru þar á staurunum. M.b. ,Mínerva‘ Því miður má nú telja hana af. Eins og sagt hefir verið fráhjer í blaðínu, hefir undanfarna dnga farið fram leit að vjelbátnum „Mínerva", sem vantað hefir úr Vestm.annaeyjum síðan í veðrinu 24. f. m. Hefir ,,Þór“ og fleiri skip tekið þátt í þeirri leit. 27. f. m. sendi skipherrann á „Þór“ stjórnarráðinu svohljóð- andi skeyti: „Hefi nú leitað um allan suð- urhluta Eyrarbakkabugtar 30 míl- ur í suður af Selvogi og vestur eftir, 25 mílur suður af Eldey, djúpt og grunt. — Einnig um 20 mílur vestur af Revkjanesi sunn- an frá Geirfugladranga og norð- ur á miðja Paxabugt, djúpt og grunt. Á að halda áfram leitinni og þá hvarí Stjórn.arráðið taldi tilgangslaust að halda leitinni áfiram og mun það hafa gert þá ákvörðun í sam ráði við eigendur bátsins. Enn þá er höggið skarð í sjó - íbúðarhús og heyhlaða á Straumi við Hafnarfjörð brennur til kaldra kola. Eftfbrui. |»e»aa hvas«viðri mikið var í fyrra. eíi ekki hefis' frjetst, að nokkur skaði hafi orðið af völd- um þess. Lagarfoss gat ekki lok- ið sjer af alveg á Sandi og Ólafs- vík og fór inn á Grundarfjörð í óveðrinu, kom svo hingað og fór Bjarni Bjarnason skólastjóri í hjeð.an í birtingu í morgun áleið- Hafnarfirði rekur stærðar bú á; til Flateyrar, en mun hafa skil- Straumi í Hraunum í Garðahreppi. ÚS eftir hjer það, sem hann hafði KI. um 5% sd. 28. f. m., kom upp;»f vörum til Sands og Ólafsvíkur. eldur í íbúðarhúsinu þar, og brann íbúðarhúsið og heyhlaða, sem var áföst við húsið, upp til kaldra Sl^LANDGÆSLA. Mb. Svanur ann.ast strandgæshi kola á svipstundu. Mjög litlu varð hjer í flóanum um skeið, uns bjargað úr íbúðarhúsinu, aðeins strandvarnaskipin eru bæði tek- nokloru af því sem var á neðri in að annast strandgæsluna aft- hæðinni, en af efri hæðinni varð ur. Botnvörpung.ar og línuveið- engu bjargað. Úr íbúðarhúsinu arajr hafa verið ærið nærgöngui- læsti eldurinn sig í heyhlöðu og ir hjá Sandi og Ólafsvík og brann hún, en nokkru af heyi kvarta menn undan veiðarfæra- varð bjargað. Fjósi, er þa*- var skemdum af völdum þeirr.a. fiast við, varð bjargað. Eldurinn kviknaði út frá reyk- háfi. — Er tjónið af bruna þess- um mjög mikið, því hús voru lágt váúrygð- Auk húsa brann mikið >af húsgögnum og heyið að mestu leyti, og er það gífurlegt tjón. — AÐ AUSTAN. BÆJARSTJÓRNARKOSNING Á SEYÐISFIRÐI. Seyðisfirði, FB 31. jan- Bæjarstjómarkosningin hjer fór Maltöl Bajepiktðl Pilsnei*. Best. ■ ÓdýrasL Inoleat. ÞAKKARÁVARP. þannig, að B-listinn fjekk 188 blys varð ekkert, hvorki a monn- .. *• , _ „ ,, . atkvæði og kom að Sigurði Btald- um nje skepnum. Ásigllng. Enskur togari siglir á Lagarfoss. Þingeyri 28. jan. FB. Lagarfoss fór firá Þingeyri vinssyni og Gunnlaugi Jónassyni, en A-listinn fjekk 167 atkvæði og kom að Sigurði Arngrímssyni. — Átta seðlar voru ógildir. mannastjettina íslensku. — F.ara- morgun áleiðis til Flateyjar, en þarna í sjóinn 5 hinir vöskustu He(lbJVKðisfrj ett'r úr Reykja- vík. Hjeraðslæknir hefir látið ísafold í tje þær upplýsing- ar um heilsufar hjer í Reykja- vík, að nú væru nimlega 40 kíg- 1 hósta sjúklingar á um 22 heimil- um- Nokkurt kvef er í bömum, menn á besta aldri. Þeir sem á bátnum voru, voru þessir: Einar .Jónsson, form., 24 ára. Sverri*- Jónsson, 26 ára- Gunhar Einarsson, 24 ár.a. Aðalsteinn Bigurhansson, 24 ára. og Ragnar Bjarnason, 22 á«ra úr Reykjavík. Allir voru mennirnir ókvæntir, en tveir þeirra, Einar ogSverrir, voru synir Jóns Sverrissonar yf- irfiskimatsmanns í Eyjum, og er þungur harmur að honum kveð- inn, að missa í einu tvo synina í sjóinn; eiga og þarna fleiri mr sárt að binda. Þess má og geta, að Ragnar var bróðursonur Jóns, sonu»r Bjarna Sverrissonar stein- smiðs, í Finnbogahúsi við Reykja vík. á Lagarfoss fyrir ofan sjó. Við gerð á Þingeyri. — Öllum líður vel. Frt Vestmannseylum. Vestm.eyjum 27. ,]an. Bæjarstjómarkosning. Bæjarstjórnarkosningar fóru hjer fram í gær. — Kosnir voru Báll Kolka, læknir og Jón Sverrisson af lista íhaldsmanna, en Þorbjörn Guðjónsson bóndi .af lista jafn- aðarmanna og kommúnista. ~*ir Stofnun Landsmálafjelags Vestrn.eyjum 31. jan. íhaldsmenn hjeldu hjer fund 1 gærkvöldi, afarfjölmennan. Ilafði bæjarfógeti boðað til h.ans. — Á fundi þessum var stofnað Lands- málafjelag- Flestallir bátar á sjó. Fremur lítill afli. ♦•^2» yp,,. 'pj£^r2f?> **$*!*£ snjeri aftur vegna óveðurs ^ og infiúensa j fáeinum fullorðnum. — lagðist við Gerðhamra á Dýra -.Heilsufiar, segir hjeraðslæknir að firði. - Enskur botnvörpungur, |megi heita j betra meðallagj, ef Andalusite H. 90, rendi á skipið ^íghóstinn væri ekki í vexti. fr.aman við stjórnpall. Kom gat Inflúensan í England'. Stjórn- arráðið hjer símaði fyrir nokkru dönsku konsúlunum í Grimsby, Hull og Leith, og b.að þá að láta stjórnacráðið vita, ef inflúensan gerðist mannskæð í hafnarbæjun- um ensku- Með íslandi ba«rst stjórnarr þrjef frá danska kon- súlnum í Grimsby, og segir í því, að veikin hafi aldrei verið og sje ekki talin „epidemisk“ í Grims- sam- by Q„ nálægum hjetruðum, og yfir höfuð ekki neinstaðar á Englandi. En segist láta vita, ef einhver breyting verði á því til hins verra. j Á síðastliðnu sumri varð jeg- fyrir þeirri sáru sorg að missa manninn minn elskaðan, Magnús Kristjánsson, eftir þunga legu á sjúkrahúsinu í Landakoti í Rvík. Jeg leyfi mjer nú með línum þess- um, að flytja alúðarfylsta þakklæti mitt öllum þeim, sem bæði nær og fjær, hafa sýnt mjer sjer- staka góðvild sína við þetta sotrg- flega fráfiall, og styrkt mig og stutt ótrauðlega með gjöfum og hollum ráðum. Einnig þakka jeg ástsamlega öllum þeim, er vitjuðu Magmisar sál. í legu hans og heiðruðu útför hans með návist sinni, eð,a á annan hátt. Drangshlíð undir Eyjafjöllum. 3. janúar 1927. Guðrún Þorsteinsdóttir. Frjetíir uíðsuEgar að. AÐ NORÐAN. Akureyri, FB 28. jan. ODDEYRI SELD ENN. Bæjarstjórn Akureyrar þykti í gær, .að kaupa Oddeyrina af Ragnari Ólafssyni. Tanginn undanskilinn. Kaupverðið annað hvort 100.000, er greiðist á tveim - ur árum, eða 120.000, er greiðast á 40 árum, 7975 krónur árlega, vextir 6%. Bæj.arstjórnin hefir ársfrest til þess að taka ákvörðnn um hvorn sölukostinn Ivún tekur. ÚRSLIT BÆ JARSTJ ÓRNARKOSNIN GA- Bæjarstjórnarkosning fór ný- lega fram á Siglufirði og urðu úrslit þessi: Kosning til fjögsra ára : A-listi (j.afnaðarmenn) f jekk 360 atkvæði; B-listi (ihaldsmenn) fjekk 72 atkvæði. Kosinn var af hálfu A-Iista Otto Jörgensen. Kosning til tveggja ára: Þrír listar komu fram- A-listi (jafn- .aðarmenn), fjekk 251 atkvæði og >,Óðinn.“ Viðgerð þeirri, sem fram hefir farið á honum, er nú um það bil að verða lokið. Og er búist við, að skipið fari frá Höfn í lok þessarar viku. Veitir ekki af, þar sem nú e" aðems eitt oV11? til þess að halda uppi strand- vörnum hjer við land. Staðarhrcmnsprestakall í Mýra- prófastsdæmi er auglýst laust til umsóknar, (Staðarhrauns- og Akra- sóknir). Umsóknarfrestur vr til 15. mars n. k., og veitist prestakallið frá l>júní í sumar komandi. Hve margir kunna sundf I ræðu, kom báðum mönnum að, Siguirði sem Valdemar Sveinbjörnsson í- Fanndal kaupmanni og Sveini | þróttakennari flutti á fundi í. S. í. Þorsteinssyni skipstjóra. B-listin;i1 á föstud., gat hann þess, ,að hann fjekk 111 atkv. og C-listinn og kom hvorugur manni að- 98 AÐ VESTAN, Stykkishólmi 26. jan. FB. TÍÐARFAR gott lijer um slóðiæ undanfarið, liefði lcynt sjer hve margir nemend ur í opinberum skólum hjer kynnu að synda. Varð niðurstaða lians sú, að af ca. 2000 börnum í Barnaskól- anum kynni 365 að synda, í Menta-, skólanum og Verslunarskólan kynni % sund, í Vjelstjóraskóla Vestm.eyjum í og Samvinnuskólanum hjer um bil allir, Kennaraskólanum %, í Kvenna skólanum % og Iðnskólanum ca,. % nemenda. . .Sundlaug í Barnaskólanum. Það er nú afráðið að hinn nýi Barnaskóli sem nú er byrjað að reisa, verði hitaður með laugavatni. Þessa dag- ana er verið að athuga livort eigi megi gera breytingu á fyrirhugaðri byggingu hans þannig, að í kjall- aranum sje gerð sundþró fyrir börnin og vatn í hana fengið úr af- rensli hitaveitunnar. Ef það tekst, að sameina þetta tvent, hitun skól- | ans og baðhús fyrir börnin og laug ; til sundnáms um leið, er áreiðanlega hiikið fengið. Vita þeir það best, sem barist hafa fyrir því, að böð fengjust í Barnaskólanum og að sundkensla yrði hjer lögskipuð. Stys. í gær vildi til sorglegt slys í Hafnarfirði. Sex ára gömul telpa, Gunnhildur, dóttir Þor— björns Klemenssonaa', trjesmiðs, hafði dottið ofan í lækinn, sem #rennur gegnum kaupstaðinn, og druknaði. K’khóstinn breiðist stöðugt út, en fer hægt yfir. Er nú fullvíst, að veikin er komin austur fyrir Hellisheiði. Hefir hún fundist á 6 bæjum í Villingaholt.shreppi, í Hróarsholtshverfi, í Árnessýslu; 23 sjúklingar. Er talið víst að veikin hafi borist austur með lít— ið veikum manni. Á Koíviðarhól er veikin einnig. M

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.