Ísafold - 29.03.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.03.1927, Blaðsíða 2
2 í S A F 0 L © að lækka stórum, ef ekki verði nefnd, eru einu lánin, sem stjórnin gerðar sjerstakar ráSstafanir. Bend- Jtefir tekið eða œtlar sjcr að taka. ir bankastjórnin á, a5 innlendur Ekkert af þessuni lánum er eyðslu- markaður fyrir slík brjef sje mjög lán. Öil eru þau til þess aö lcaupa takmarkaður, og verði bann einn ^ fyrir bankavaxtabrjef. Allar full- látinn taka við brjefunum fram- yrðingar „Tímans“ um miljóna vegis, þá geti verðfall brjefanna eyðslulán, eru því vísvitandi oej orðið svo mikrö, að veSdeildarlán' raJcalaus ósannindi. stöðvist að fullu og öllu. — Fer | í sambandi við frásögnina um Landsbankastjórnin því fram á við þessi lán, fljettar „Tíminn“ mik- ríkisstjómina, að hún fái heimild inn lygavef um heimild þá, sem þingsins til þess að taka alt að 3 stjórnin fer fram á að fá til þess milj. kr. lán erlemdis, til þess að að ábjTrgjast bráðabirgðareilmings- kaupa fyrir bankavaxtabrjef. ilán, sem Landsbankinn ætlar að í þessu sambandi veröur einnig taka í Ameríku. Ilefir áður veriS að skýra frá því, að -Jarðræktar- skýrt frá þessari ábyrgðarheimild brjef Eæktunarsjóðs hafa selst lijer í blaðinu, og er því óþarft aö mjög dræmt upp á síðkastið. Er endurtaka hjer. Einungis skal end- svo komið, að stjórn líæktunarsjóðs urtekið, að þetta lán cr ríkis- hefir orðið að stöðva lán til húsa- j stjórninni og ríkissjóði að öllu byggingu í sveitum, til J)ess aö reyna leyti óviðkomandi. Stjórn Lands- að halda brjefunum í nafnverði. bankans tekúr lánið og ráðstafar Býst stjóm Ræktunarsjóðs einnig því ein, án nokkurrar íhlutunar við, að hiini verði að draga úr öðr- J af hálfu ríkisstjórnarinnar. Lán ura lánum úr sjóðnuin, ef engar þetta er bráðabirgðalán, sem Lands- ráðstafanir verði gerðar til að selja bankinn vill tryggja sjer nú, til brjefin. jþess að atvinnuvegir landsmanna Þegar nii svo var komið, að við- <yeti starfað óhindrað áfram, hvað búið er að veðdeildarlán stöövist SPm fyrir kann að koma. Það er og Ræktunarsjóðslán minki mjög, J-,ö öllu leyti óvíst hvað mikið af í ekkert verður gert til þess að selja láninu Landsbankinn notar; meira vaxtabrjefin, þá sneri ríkisstjórnin að seg.ja er óvíst hvort bankinn sjer til fjárhagsn'efndar neðri deild-Jnotar nokkuð af láninu. Það er ar Alþingis, og óskaði eftir, að ^oinungis til öryggis, að stjórn hún flytti frumvarp, er heimilaði ^ Landsbankans vill liafa aðgang að stjórninni að taka alt að 4% milj. þessu láni, ef á þarf að halda kr. lán erlendis. Er ætlast til, að ]ianc|a atvinnuvegunum. itíkisstjórn 3 milj. kr. gangi til þe.ss að kaupa jn fer ekki fram á annað, en að fyrir veðdeildiarbrjef og 1% milj. J Alþingi verði við bón Landsbanka- til þess að kaupa fyrir Jarðræktar- 'stjómarinnar um það, að ábvrgjast brjef. íþetta 1 án. Slík ábyrgð liefir ætíð Fjárliagsnefnd sá nauðsyn þessa verið látin í tje undanfarið þegar og varð við tilmælum stjórnarinnar Landsbankinn á í hlut, vegna þess og flutti þetta frv. í Tímagreininni ag Jmnn er þjóðbanlci — eign ríkis- 3árnbrautarmáliö og sjerleyfi „Titans“ var samþykt í neðri deild 26. þ.m. með 19 atkv. gegn 9. Nýr doktor. 26. þ.m. varði' Björn þórðarson hæsta- rjettarritari doktorsritgerð sína um „Refsivist í íslandi frá 1761—1925.“ i Eftir langa og oft liarða baráttu, fór það loks svo, 26. þ. m., að Nd. samþylcti járnbrautarmálið og sjer- leyfi lianda ,,Titan“ til þess að virkja Urriðafoss í Þjórsá. Stjórn- arfrv. var samþ. nærri óbreytt, ein- ungis smávægilegar breytingar vom gerðar á því. En allar tillögur, sem! fram komu og beinlínis miðuðu | að því að spilla framgangi málsins, voru feldar. Frv. sjálft var síðan ' i samþ. út úr deildinni með 19 atkv.! gegn 9 (á móti voru: B. Sv., Árni Jónsspn Bernharð Stefánsson, IIjel> inn Valdimarsson, Jak. Möller, Ól- afur Thors, Pjetur Ottesen, Tr. ÞórhalLsson og Þórarinn Jonsson).' Þeir, sem trú hafa á því, að járnbraut austur í sýslur verði lyftistöng fyrir íslenskan landbún- búnað, munu fagna því, að mál þetta er komið þetta vel á veg. Þegúr verið er að ræða um járn- braut austur á Suðurlandsundir- lendi, fyrirtæki, sem kostar margar miljónir króna, þá dugir ekki að liafa á móti því, að erlent fje verði hjá „gamla“ Geir, er styrkti hann til náms og kom honum svo vel til manns, sem kunnugt er orðið. ! Geir rektor varð stúdent úr Latínu- skólanum árið 1878, en embættisprófi j í málfræði og sögu lauk hann við há- j skólann í Kaupmannahöfn árið 1883 og gerðist þá itm haustið kennari við lærða skólann, og var honum veitt þar kennaraembætti 2 árum síðar. — Hefir hann því gegnt kenslu þar í 44 ár, aðallega í latínu, frakknesku og ensku, en rektor skóla.ns hefir hann verið í 14 ár, því að liaustið 1913 var hann settur til þess að gegna því em- bætti við fráfall Steingríms Thor- steinsson, og hafði hann þá verið yf- irkennari í 8 ár. Rektorsembættið var honum veitt 3. júlí 1914. Auk alls þess annríkis, er kenslunni er samfara, hefir Geir rektor afkast- að miklu og þörfu verki, þar sem er samning 3. orðabóka, ensk-íslenskrar, íslensk-enskrar, og forníslenskrar með enskum þýðingum. Kenslubók heftr Ritgerð Björns pórðnrsonnr um jhann og samið í ensku og hafa allar Björn pórðarson. Refsivist á Islandi er fyrsta ritgerðin þessar bækur þótt hinnar bestu og er lagadeild háskólans hefir samþ. handhægustu. að varin megi verða til doktorsnafn- Hinn 6. des. 1884 kvæntist Geir bótar. rektor Bryndísi Sigurðardóttur, kaup- Athöfnin fór fram í lestrarsai manns í Flatey, hinni ágætustu konu, Landsl)ókasafnsins., og hófst kl. 1 0g eignuðust þau hjón mörg börn. F.r h. J Geir verkfræðingur eitt þeirra. Frú pví næst skýrði Björn pórðarson Bryndís ljetst 4. des. 1924. doktorsefni frá efni bókarinnar í fám: Geir rektor er maður érn eftir aldri notað til þess að koma upp fvrir- * ................. - ___ orðum. jog einkum þo, ef miðar er við öll þau pá talaði próf Ólafur Lárusson. — lýjandi störf, er haun hefir int af hanu ^ höndum. Myndi mörgum liafa verið frá hinum rjettarsögulega kafla bók- haldið veglegt samsæti fyrir minni arinnar, og rakti það, sem hann hafði ^ verðleika; úr því varð þó ekki hon- við kafla þann að athuga. . um til handa, og bar tvent til þess: Doktorsefni svaraði, og skýrði frá, J fyrst og fremst hið alkunna yfirlætis- að hann teldi aðfinslur próf Ól. Lár- ]eysi rektors, er hólst kýs að vinna tækinu og starfrækja. það. Slík mót bára er aðeins yfirklór, gerð til H<;nn talaöiÁ iy klst skýrði þess að fella málið. • Það er með öllu óhugsandi, að við fáum járnbraut austur, án þess að erlent fje komi þar nálægt. Jafn vel þótt sú leið yrði farin, að láta ríkið ráðast í þetta fyrirtæld, yrði urssonar á rökum bygðar. eldd komist hjá því að nota til þess Næstur talaði Magnús Jónssou pró- er sagt, að einn úr fjhn. flytji frv., ins. Stjórn Tímafl. og allar stjórn- erlent fje, íslendingar eru ekki svo fessor um síðari hluta bókarinnar. en það er ósatt eins og alt annaö.jr hafa talið þetta alveg sjálfsagt. í þeirri grein. Öll nefndin flytur Á móti þessari ábyrgðarlieimild verk sín í kyrþey, og svo það, að und- anfarna daga hefir hann verið las- inn og fylgir tæpast fötum enn. En ríldr, að þeir hafi einir ráð á svo Talaði hann einnig um það, hvert áiit hlýjar óskir bárust honum frá öll- 4'i’umvarpið. Verði þetta frv. að lögum og fái.með því megnu vantrausti á stjórn ríkisstjórnin hagkvæmt lán í þessu ^ Landsbankans, sem á að ráðstafa skyni, fer ckki eyrir af því láni þessu lánsfje og standa skil á því. til ríkissjóðs. Lánið á alt að fara^En þetta er þó það minsta. Fengju í vaxtabrjefakaup, sumpart handa, Tímamenn vilja sinn í þessu rnáli, veðdeildinni og sumpart handa gaati svo farið, að þeir stefndu at- Ræktunarsjóði. Hjer er því ekki ^vinnuvegum vorum í rústir. Ef til verið að ræða um lán sem tekið sje vill er það þetta, sern þeir eru af til eyðslu. Ríkissjóður fœr ekki keppa að með framferði sínu. eyri og borgar ekki eyri af lán-1 - .-------- inu. Lán þessi miða beinlínis að, Umrædd grein í „Tímanum“, því að auka athafnalíf í landinu. l„Skuldakóngurinn“, er rúmur dálk- Er því æði rnikill mnnur á þessum J nr að lengd. En eigi minnpmst lánum og eyðslulánum fyrverandi vjer að hafa nokkru sinni sjeð lyga- stjórnar. Jog blekkingavef jafn samtvinnað- Tryggvi Þórhallsson ritstjóri er an og þarna í þessari stuttu grein. endurskoðandi Landsbankans. — Og þegar þar við bætist, að það er íann segir í blaði sínu, að af lánum ósannsöglasta blað landsins, sem þeim, sem til þessa hafi verið veitt greinina flytur, hlýtur blaðið að úr hinum nýju veðdeildarflokkum,! verðskulda nýtt Iieiti, sem sýni hafi 95% farið til kaupstaðanna, Ijóst þá aðferS, sem blaðið temur en einungis 5% til sveitanna. Hvað sjer þegar það flytur fregnir af hæft er í þessu skal ósagt látið,' opinberum málum. Og til þess að en Landsbankastjórnin liefir sagt, beitið gefi sem rjettasta lýsing af að hún afgreiddi lánbeiðnirnar í innihaldinu, ætti það að vera: þeirri röð, sem þær ltoma. En sje Lygaloupur. En af því að þeir þetta rjett, sem endurskoðandi eru aðallega tveir, sem blaðið bankans segir, þá leiðir af því, að skrifa, og ekki er alveg víst livor bœndur landsins eiga enn efth að Hafí meir til saka unnið, er r.jett fá fullnœgt sinni lánsþörf. Sje það ag sá prestvígði ákveði hvor skuli mörgu nemöndum sínum, mildu fje sem þarf til þess að hans væri á því, hvernig Háskólinn' nBa hinum í berst „Tíminn“ nú. Lýsir lxann koma á stað þesskonar fyrirtæki. skyldi fylgja í viðurkenningu dokt-1 fjær og næi.; fr;i samkennurum sín- Aftur a móti er ekki lið því að orsritgerðar. jum og öllum þeim, er einhver kynni 'úast, að við fáum útlenda menn pví næst skýrði doktorsefni ítar- höfðu af honum haft, því að vinsælla 1 il ])es,s að leggja fram fje í þetta legar frá hvað fyrir sjer hefði vak-1 ætlun Tr. Þ., að synja um láns- öðlast „stærri heimild nú til vaxtabrjefalcaupa, arinnar. yrði afleiðingin sú, að bœndur ann- ■oðhvort fengju engin lán, ellegar lá,n með mgrgfalt verri kjörum en Jcaupstaðirnir Jiafa fengið undan- neiming nafnbót- um það, hvort nokkuð verði úr framkvæmdum, hjá fjelaginu. enda þótt það fái sjerleyfiö. En flestir munu vona, að fir framkvæmdum verði. Það er beint vantraust á fram- tíð þessa lands, og þá sjerstaklega á komandi kynslóð, að bafa á móti erlendu fjármagni til járnbrautar- lagningar af ótta við það, að þá Fiiinu erlendir menn gerast bjer of nppvöðslusamir. Islendingar munu áreiðanlega jafn færir að ráða sjálf ir sínum málum eftir sem áður þótt frarokvæmdir verði á þessura grundvelli. —■—<m»----------- Fiskveiðar nyrðra. Til Grímseyjar fór skip frá Siglufirði fyrir skömmú, en fiskaði sára lítið. Grímseyings.r segja þó, að mikill fiskur hafi venð við eyjuna að undanförnu, en óvenju- lega mikil. selganga hafi fælt hann burtu. .— í fyrra var óvenju mikil Sjðtnys afmæli —■—^m» fyrirtæld, án þess ]iað sje í sam- ið með samning bókarinnar, og hvatti ’ reklor gelnr ekki bandi við virkjun fossa og starf- lögfræðinga til þess að skrifa fræð-j rækslu stóriðju. Því hefir stjórnin andi greinar um lögfræðisleg efni. valið þessa leið, og henni hefir tek- Væri sjerstök ástæða til þess síðan ist að fá mjög hagfeldan samnings ísland væri orðið sjálfstætt ríki að grundvöll til þess að byggja á. gefa þeim málum meiri gaum en áður. Menn geta baft skiftar skoða.nir aiami og meira Ijúfmenni en Geir Ásigling. Sex menn drukna og einn bíður bana af kulda. Geir Zoéga, rektor. 22. þ.m. seinni partinn kom færeysk skúta til Vestmannaeyja, og flntti mikla harmafregn. Skipið kom með 15 menn af anu ari færeyskri skútú, sem Florents hjet, frá pórshöfn. Stóð svo á því, nð færeyskt skij> sigldi á Florents og laskaði það svo, að skipshöfn þóttist sjá fyrii.', að skijúð mundi sökkva inna’i skamms. Gaf skipstjóri á „Florents“, skipi því, er á hana sigldi, merki um það, að hann níundi þurfa hjálpar við. En því var enginn gaumur gef- inn af skipinu, og sigldi það burt. | Skipstjóri á „Florents“ sá það stra::, | að hún mundi sökkva innan stundar. [Fóru þá skipsmenn að fara í bátana. | Komust 16 í skipsbátinn, en G.fóru I i ljettbátinn. Og mun skipið hafa ! sokkið örstuttu eftir að þeir vovu ! > komnir í hátana. I gær varð Geir Zoega rektor I Oðinn tekur togara. Aðfaranótt 25. farið. Þannig er þá hngur Tr. P. 'þm# tók ()^nn togara hjá Eldey, er var til bænclanna í þessu velferðarmáli að vei^um { landhelgi. Er h<,nn þý*5k- þeirra! Skyldi hann ekki vera svip-J^^ heitir Max . Warhurg. Skip-. fcður a öðrum sviðum? “ | stjórinn var dæmdur í 15 þús kr. . , . _ sekt. (ítrekað brot.) og nfli og- veið- ÁBYRGfflARHEIMILDIN. arfæri upptækt. Lán . þau, sem nú hafa verið ------- fiskganga við Grímsey. Sóttu þangað sjötugur. Hann er fæddur 28. bátar og skip, bæði frá Eyjafirði og 1857 á Bræðraparti á Akranesi. Húsavík. foi'eldrar hans Tómas \ f litla bátnum fara engar sögur. mars Sáu þeir á hinum bátnum lítið eða I Vortt ekkert til hans eftir að þeir skildu hið sökkvandi skip. Álíta þeir tíy hann muni Hrognkelsaveiði er nú allgóð á Eyja kona hans Sigríður Kaprasíusdóttír. hafa íaskast svo strax/við skipshlið- firði, bæði utarlega og innarlega á En árið. 1862 misti hann föður sinn, ina, áð -hanri liafi sokkið stuttu síðar. firðinuin; mikið af rauðmaganum ir 5 árá gamall, og tók þá föðurbróðir Aðfnranótt 22., hitli 16 inanna bát- flutt til Akureyrar og selt þar. hans hann að sjer og ólst hann upp inn færeyska skijiið „Velfarét“, scra Jóhannesson ^ við Zoega, bróðir Geirs kaupmanns, og 15, sem af komust, Sigríður

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.