Ísafold - 05.04.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 05.04.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Yaltfr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Árgrangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52. ápg. 15. tbl.3 Þriðjudaginn 5. april 1927. ísafoldarprentsmiðja h.f. Landhelgisgæslan. Hjeðinn Valdimarsson ber á Alþingi þungar ásakanir á skipherrann á „Óðni“, en þegar á hann er skorað, neit- ar hann að gefa upplýsingar. Við vantraustsumræðurnar á döj- unum fór H. Yaldimarsson nokkrum sinnuin *út fyrir þau takmörk, sein þinghelgin að sjálfsögðu setur hverj- 11111 þingmanni. Hann var með óhæfi- legar dylgjnr og aðdróttanir í garð 11 a fngreindra utanþingsmanna. Stærstar voru ásakanir Hjeðins i garð skipherrans á varðskipinu ,Óðm‘. ^agði TT. V. því í þingræðu, „að sjw hefði verið sagt,“ að varðskipið | „Óðinn“ hefði nýlega komið þar að, sem ekki færri en 20 togarar hefðu verið að veiðum í landhelgi, og flesr,- ir þeirra hefðu verið ísíenskir. f stað þess að gera skyldu sína og handsama sökudólgana og kæra þá fyrir ólög- skoða ísland sem ríki, er væri fært til þess að stjórna sjer sjálft. Jarðsbjálftarnir í Japan. Neij.sem betnr fer trúir enginn á ákæ-ru H. V. Hún er uppspuni. En vegna þess hve. alvarlegs eðlis ákær- au er, má ekki við svo biiið standa. Áskorun til alþm. Hjeðins Valdimarssonar. Mjer hefir verið tjáð, að alþm. Hjeðinn Valdimarsson hafi sagt þá sögu á Alþingi, að varðskipið Óðin hafi liorið þar að, sem um 20 botn-; vörpuskip, sem flest hafi verið ísl., vovu að'veiðum í landhelgi, og hafi skipherrann á Oðni aðeins skotið einu viðvörunarskoti, og horft á öll skip- in sigla út úr landhelginni, en ekk- eft aðhafst, til þess að hafa hendur í hári sökúdólganna. pessi saga er með öllu tilhæfulaus. Með því að þessi söguburður er ekki eingöngu ærumeiðandi fyrir mig, sem i h'gar veiðar í landhelgi, seglr H. Y., | skipherra á varðskipinu Óðni, heldur að skipherrann á „Óðni“ hafi látiíS °o það sem verra er, getur orðið stór- sjer nægja að skjóta einu skoti. 0<- * hættulegur fyrir landið út á við, þá ' ° | 4 ( rekið á þann hátt allan hópinn úl úr skora jeg á þingmanninn, sem bor- [ Lindhelgi. Engan sökudólginn hand-j‘ð hefir þenna óhróður inn á Alþingi, j samaði varðskipið, og engan kærði að birta. tafarlaust þær heimildir, sem, ■ í fyrra mánuði urðu ægilegir jarðskjálftar í Japan. Er talið ð 2687 menn hafi beðið bana, 6445 særst, en 10 þúsund hús hrunið eða brunnið. — Margar borgir lirundn í rústir og voru sumar alveg ný- bygðar — höfðu hrunið í jarðskjálftunum miklu hjerna um árið, þegar Tokio og Yokohama fóru f rústir. Myndí.i hjer nð ofan er af ..japönskum borgarhlnta, eins og hann leit út eftir fyrri jarðskjálftann. — Ekki standa þar önnur hús en þau. sem bygð eru úr stáli og steinsteypu. pessi borg var á seinustu árum. bygð að nýju, en þar mun nú líkt um að litast eins og myndin sýnir. Hvað segir nú almenningur um það. ‘Jð þingmaður flytur ^wgar ásakanir á foringja varðskips- H,s’ en þegar skorað er á þingmann- Hln 11 gefa. upplýsingar, þá neitur Er þessi framkoma þingmanns- Hls s®mileg? pað var margskorað á ik V., bæði af atvinnumálaráðh. og »f öðrum þingmanni, að gefa upplýx- ingar í þessu máli, svo að hægt væri að láta rannsókn fara frnm. En Hjeð- inu neitaði að gefa upplýsingar. Hanu ætlar auðsjáanlega að skjóta sjer und- ir þinghelgina. hann hefir fyrir þessu, svo að ábyrgð verði komið fram á hendur þeim, er á Alþingi svona' sekir reynast. Reykjavík 2. apríl 1927. Jóhami P. Jónsson, skipherra á Óðni. Pað eru tvær hliðar á þessu máli. Fyrst er sú, sem snýr að okkur sjálf- um og foringjanum á varðskipi voru. pað er ósæmilegt með öllu af þing Pungamiðja þjððlífsins á að vera í sveitum — segja Tímamenn — og ganga síðan í lið með jafnaðar- mönnum kaupstaðanna. Hafnarf jarðar-kjördæmið. sjá, hvernig atkvgr. fer í þessu máli. Ekkert mál hefir nýlega komið fyrir þingið, sem betur er fallið til að sýna stefnu flokkanna. Hjeðinn svaraði Arna, og sagði það undarlegt að Árni væri að segja Framsóku fyrir verkum — en þar skaut nokkuð skökku við, Arni benti aðeins á, að sá flokkur, sem væri andvígur því að fara eftir vilja jafn- aðarmaúna í Hafnarfirði, hann væri í rauninni hinn Vantraustið úr söyunni.kon lil ”ðu lýsti Tr 1 því yf _____ ir, íið hann ætlaði tkki í „eldhúsið“ að þessu Auk stuðnings sinna 13 flokksmanna sinni; hann ætlaði að geyma. „eldhúsverkin“ þangað til vantraustið í NcL hefir stjómin fengið hlutleysi Jtöí t.il umræðu. Svo kom vantraustið. Hvað skeður 14 manna úr öðrum flokkum. Sjálfur flutningsmaður vantrausts- tillögunnar beygir sig fyrir Eamherju.num í Framsókn. rjettnefndi bændaflokkur. j Árni gat þess ennfremur, að heyrst. þá« — ■ Veslings Hjeðinn varð að standa al- einn uppi. Bændurnir í Framsókn harð- bönnuðu Tr. I>. eða öðrum úr Fram- sókn, að koma þar nokkuð nálægt. Þeir sögðu ekki eitt einasta orð. Tr. I>. var búinn að glejnna loforðinu, sem hann 1 gær var til 3. umr. í Nd. frv. jaínaðarmanna um að skif'ta Gull- hefði í liaust, er jafnaðarmenn og bringu- og Kjósarsýslú ’ í tvö kjör- Framsókn gerðu með sjer kosninga- dæmi — gera Hafnarfjörð að sjer- bandalag, að þá hefðu Framsóknar- jstökn kjördæmi. Árni frá Múla benti á í ræðu, að orð, sumir segðu 13 — og m. a. það, mönnum, að bera slíkar ásakanir ájTímameim hömpuðu því mjög, út um að styðja jafnaðarmeun til þing- starfsmann í þjónustu ríkisins, og sveitir, að áhugamál þeirra væri, að mensku í Hafnarfirði. Sennilega hafa þeiv menn verið til, hafði gefið daginn á'ður. sem hafa ímyndað sjer, að eitthvað En vantrauststillaga. Hjeðins þurfti sögnlegt. kæmi fyrir í Nd. í sambandi að koma til atkvæða. Nú þurfti að við vantrauststillögu Hjeðins Valdi- finna pinhver ráð ti, þess að vísa henni marssonar. Undanfarið höfðu stjórn- *•.< <<<* » ,•*, — menn gefið jafnaðormönnum ýms lof-1 , „ , i,a' (r;|ö'ö '«r luiichð. Tormaður •’ arandstæðingarnir oft og tiðum tek- „ n i, • , •„ , TT„ r ramsoknarflokksins, porleifur í Hób ið munninn svo fullan gagnvart ,., ■ ,,, .. . B s im, er latmn flytja fravisunartillogu,. stjormnm, að mönnum var vorkunn, „ , ,. ,T. ^ ’ sem breytingartillogu við aðaltill. Hjeð- skorast svo. undan því að málið verði rannsakað, svo hið .sanna komi í ljós. Öniiur hlið málsins snýr út á við, »ð útlendingum. Sú hliðin er enn al- varlegri fyrir íslensku þjóðina. Við erum að byrja að taka landhelgix- Sæsluna í okkar hendur. Okkur ríður þyí mjög á því, að þar verði engín víxlspor stigin. En hvað mundu erlendar þjóðir f|okks> er nefnir si • ^ja eí nokkuð væri liæft í þeirri Wæru, seni H. V. bar á skipherrann 11 ”0ðni£<? Hann hafi átt að hitta 20 togara að ólögle, þótt þeir lijeldu, að eitthvað væn þungamiðja þjóðlífsins jskyldi framvegis vera í sveitunjim. Frá sjónarmiði bænda sagði ræðum. iþetta vera laukrjett. Ef bændur eiga framvegis að halda þeim áhi’ifum, er þeir hafa nú, á löggjöfina, þá hlýtur það að vera áhugamál þeirra, að halda núverahdi kjördæmaskipun. petta ætti að vera áhugamál þess markandi það sem þessir menn segðu. ins. Tillaga þessi var ákaflega klaufa- Tryggvi pórhall.sson svaraði litlu. Frumvarpið var felt með 15:12. ............ ‘....... ‘ i(Ua WS' óþiuglega oröuð, en aðalefni íhaldsmenn, Klemens Jónsson, Bene- En þeir som betur voru kunnu^r 1 liennar »‘r þa«. «ö Þ.ar se,n andstæð- dikt. Sveinsson á móti. Ásgeir ekki iherbnðmn stjórnarandstæðinga, vissu ingaflokkar stjómarinnar geti ekki við V®1> að þetta mnndi á annan veg fara. rnyndað þingi’æðisstjóm, en kosningar Einkennilegt var að sjá framan [ Peir í,f stjómarandstæðingunum, scrn fara ; hönd, „verði að svo stöddu að Framsóknarbændur og heyra þá gefa'bæst bi'ffl Raiað undanfanð, eru menu- iit,a J stjómina sem starfandi til bráða- þessu fruinvarpi já-kvæði sitt. Auð-:,rnir’ sem muist mark er teklS a' ~ birgða.“ Frá þingræðis og þinglegu i sjeð og heyrt að þeir áttu ógreitt með að játast undir vfirráð foi’- sprakkanna. egum veiðum í land- helgi, en slepti >eim 511um frá ákærU| vegna þess að flestir þeirra voru ís- lenskir. pað er engra siðaðra manna háttur, að láta ekki sömu lög { þessum ef'num gilda fyrir sína eigin þep.,,., og fyrir þegna annara ríkja. ___________ Kæoii það nokkru sinni til mála, að erloTid ríki tryðu ákæru H. V., mundu ]>au upp frá þeim degi ekki frarnar bændaflokk. En samkv. frv. því, sem hjer lægi fyrir, væri farið í þveröfuga átt.; 7—8 hundruð kjósendur ákveðins stjórnmálaflokks, af 1300 kjósendui.i, í Hafnarfirði, fara fram á að Hafn- arfjörður verðí gerður að sjerstöku Vantrau stsyf irlýsi ng á stjórnina. Á þingfundi 23. f. m. var útbýtt svo- pess vegnn mundi það fara svo enn, nð stóryrði og hrópanir þessara nianna yrðu einskis virt þegar til alvörunn- ar kæmi; hinir gætnari úr flokki and- stæðihganna myndu taka ráðin af angurgöpnnum og gera þá ómynduga með öllu. petta sannaðist líka átákanlega við vantrauststillögu þessa. Þaö var auð- sjeð á því seni á undan hafði gengið, sjónarmiði verður ekki litið á þessa tillögu á annan hátt en þami, að and- stæÖingar stjórnarinnar álíti rjett, að núverandi stjórn sitji áfraiu, a. m. k. fram yfir næstu kasningar; andsta'ð- ingarnir ætli að láta hana yern hlut- lausa þangað til. f framsöguræ'Su ]>or- ltifs, er haun hafSi skrifaða (og samþ. var á ftokksfundi í Framsóku), kom þetta einnig skvrt fram. Forsætisráðhen’a lýsti því yfir skýrt kjördæmi. Aftur á móti legði sýslu- hljóðandi þál.till. frá Hjeðni Valdi- að Hjeðinn stóð í byrjun ekki einn uefnd í Gullbr.- og Kjósarsýslu, þar marssyni: Neðri deild Alþingis álvkt- "I'P' með tillögu sína. Vildarvinirnir |og ákveðið, að hann liti svo á. a'ð ef sem sætu aðalléga bændur, eindregið á ar að lýsa vantrausti á niiverandi og sanihei’janjir í Framsókn, Tiyggvi frávísunartill. Framsóknar yrði sam- móti þessari skiftingu. stjórn. jog Jónas, sbíðu þar oð baki. A „eld- þykt, þá skoðaði hann þnð sem hlut- PhÓ er þvi mjög eftirtektarvert að Engiii greinargerð fylgdi tillögunni. | búsdeginum“, daginn áðux en vantraust leysisyfirlýsiiigu af hálfu þeirra stjórn-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.