Ísafold - 07.04.1927, Síða 4

Ísafold - 07.04.1927, Síða 4
í S A F 0 L D Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull, annast innkaup A erlendum vfirum. og sfilu islenskra afurda* Tresmíðaverksmiðia Jóh. J. Reykdal Setbergi (við Hafnarfjfirð) hefir nú fjölgað vjelum í verksnjiðjunni og hefir því ákveöið að setja niður verð á hurðum, gluggum, listum o. fl. um alt að 20%. Mun hún því hjer eftir geta kept við erlendar verksmiðjur. Eins mun timbur verða selt með lágu verði í heil hús. Pantanir afgreiddar út um alt land. Timbrið er frá Norður-Svíþjóð, af bestu tegund. Fyrirspurnum svarað fljótt. Verið vandlátir begar um eldfærakaup er að ræða. Scandia-eldavjelar, Svendborgarofnar eru ábyggilega þektustu eldfærin sem notuð eru á Islandi. Höfum ávalt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af emailleruðum og . óemailleruðum ofnum og eldavjelum, einnig m. stærðir. af Þvottapottum, Rör, Stein, Leir, Eldavjela- hringa, og margskonar ristar og varahluti til eldfæra. ✓ Johs. Hansens Enke, Laugaveg 3 Reykjavík. Gjalddagi ísafoldar er I. júlí. Bajeraktöl Pilsner. Best. - Údýrast. Innlent. Útrýmið rottunum. Það er nú fullsannað, að afkvæmi einna rottuhjóna geta á einu ári orð- ið 860 rottur. Af þessu er auðsæ þórfin á að útrýma rottunum. Til þess að ná góðum árangri er því tryggast að nota Ratin og Ratinin. Ratin sýkir rotturnar, og þær sýkja svo aðr- ar rottur, sem þær umgangast ineðan þær eru veikar, og diepast að 8—10 dögum liðnum. Ratinin hefir aftur á móti bráðdrepandi verkanir á þær rott- ur sem jeta það. Ratin-aðferðin er: Notið fyrst Ratin, svo Ratinin, þá fæst góður árangur. Sendið pantanir til Ratinkontoret, Köbnnhavn Allar upplýsingar gefur Ágúst Jösefsson heilbrigðisfulltrúi, Reykjavik Byggingarefm □g Eldfæri. Hefi altaf fyrirliggjandi: Bárujám 24 og 26, 5—10 f. Sljett járn 24 og 26, 8 f. paksaum og alsk. saum. Pakpappi nr. 1 og 2. Ofnar og eldavjelar. Skipsofnar og þvottapottar. Ofnrör, steypt og úr smíðajárni... Eldf. stein 1”—11/2”-t2” og eldf. leir. Vörur sendar út um land gegn / eftirkröfu. G. Behrens REYKJAVÍK. Sími 21. HUDDENS FINE VTOGINIA Hafnarmannvirkin á Akureyri. — Bæjarstjóruin á Akureyri hefir ný- lega samþykt, að sækja um styrk úr ríkissjóði, til byggingar hafnarbótanna í Oddeyrarbót, sem svari helming byggingarkostnaðar. Astæður bæjar- stjórnar eru þær, að önnur bæjar og sveitaf jelög hafi notið opinbers styrks, þegar þau hafi ráðist í að gera all- verulegar hafnarbætur. Dorothea Spinney heitir fræg ensk leikkona, som kcfir í hyggju að koma hiagað til íslands í sumar. Mun ís- landsvinurinn W. Oreutt hafa sagt henni ýmislegt um land og þjóð, og hefir það orðið til þess, að hana fýsir mjög til Islands.Hún hefir ferð- ast um helstu menningarlönd lieims- ins. I London hefir hún sýnt leiklist sína í Queenshall og Steinwayhall, í ýmsum borgum Bretlandseyja, í Kína og víða um Evrópu. Viðfangsefni hennar eru úr leikritum Shakespeare og bókmentum Forn-Grikkja. Hún Kaldar - liettar og bragögóöar. ráðgerir að koma hingað um miðbik júlímánaðar, og mun þá leika eitthvað hjer. ur þaðan niður til sjávar til þess að gá að kindum. Vtar> þá kom- íð íram undir hádegi og komið gott veður. En er hann kom nið- ur fyrir sjávarkambinn milli ilúsa tófta og Járngerðarstaða, rekst hanri þar á sjórekinn m-ann í fjör- mmi. Virtist lionum sem líf mundi leynast með manni þessum og að hann mundi nýkominn á land. — Var hann með belg á baki, kom- ion upp úr fjörumáli og lá þar hjá honum annað stígvjelið í fjör- unni, og varð eigi annað sjeð, en niaCurinn hefði sjálfur dregið það sjer. Maður sá, er líkið fann gerði Jiegar aðvart. Hreppstjórinn, Ein- ht Jónsson á Húsatóftum skarst í leikinn. "i'ar hinn sjórekni mað- nr þeg-ar fluttur til kirkju. Þaug- að kom maddama Helga Ketils- dóttir, systir Ólafs bónda á Kal- manstjörn, og gerði á honum tvær lífguna«’tilraunir. — En þæv reyndust báðar árangurslausar ög veitti þá maddama Helga líkinu iiábjargirnar. Þegar eftir að fyrsta líkið fanst var gvangskötr ger að því að leita í fjötunum og komast eftir því hvar skipið mundi vera og hvort rnginn hefði komist af því lífs á land- Hú leit reyndist svo, að ar skipinu fanst rekið borðstokkar, stefni og „hekk“. Nokkuru síðar fanst eitthvað rekið .af kolum, en aldrei fanst neitt af innanstokks- ruunum skipsins nje áhöldum. En úti í lóní, sem er rjett fram af svonefndum Brunnum fundust lík 10 manna- Voru þau slædd þar upp. Sex líkin voru tallsnakin að öðru leyti en því, að eitt þeirra var með mittisól- Af þessu mátti sjá það, að þessir menn höfðu druknað í svefni, eða skipið ffw:- ist meðan þeir lágu í hvílum sín- um. En lík skipstjórans fanst ekki og hefir ekki fundist. Þó gekk sú sagva, að lík hans hefði rekið og verið höfuðlaust. Var það af ýmsum tekið sem tákn þess, að forsjónin liefði viljað refsa hon- um fyrir framferðið á Dýrafirði. Menn eru gjarnir á að trúa slíku og því fjekk þessi saga svo byr undir vængi að hún barst um land alt. En það vitum vjer sannast um þetta að segýa, að ástæðan til þess, að þessi saga kom upp, muu vera sú, að ellefta líkið sem náð- ist, var mjög skaddað á höfði, svo mjög, að vart mundi þekkj- .anlegt þeim, er manninn þektu í lifanda lífi. En eigi var það skip- stjóri. — — Að undirlagi sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu rann- sakaði hreppstjóri náfvæmlega, hvort eigi væri nein merki á lík- íninm, e*r vinir eða vandamenn gæti mörkt af liver maðurinn væri. Sýslumaður mim einnig hafa lagt svo fyrir, að sæist engin merki (tatoveringar) á einhverju líki, þá skyldi .aðgæta hvort eigi mætti ráða það af öðru hveir maðurinn væri, t. d. hvort ekkert væri í uasa líksins er benti á það, eða þó ekki væri annað en hringur á liönd með stöfum. Nú vildi svo til, að þessum ellefu líkurn voru 10 með merki á handlegg eða hönd, en ellefta lík- ið ekki. En á hönd þess var ein- bugiw’. Vegna þess að höndin var sollin, varð honum ekki náð .af, nema því aðeins að hann væri sagaður sundur. Var til þess feng- inn maður frá Stað, Sigurður Hjeronýmusson að nafni. Fund- ust þá innan í hringnum stafir. Skrifaði hreppstjóri þá hjá sjer, en ætlaði jafnfnamt að senda hring inn til skipafjelagsins er skipið átti, svo að hann kæmist til ást- vina mannsins. Nú voru smíðaðar kistur að oll- um þessum líkum og þau kistu- lögð. Þá v,ar það annaðhvort nótt- ina á eftir, eða næstu nótt, að • mann, sem býr í Bergskoti, og Bjarni Ólafsson lijet, dreym'ur það, að maður kemur á gluggann hjá iionurn. Bjarni þekkir eigi þenn- an mtann og hefir aldrei sjeð hann fyr. Þessi maður taiar til Bjarna og biður hann að sjá svo um, <ið hann fái aftur það, sem tekið hafi verið a-f sjer. Um morguninn segir Bjárni þenna draum sinn, og þótti hann undarlegúr. Var ]iá gestkomandi hjá honum Sigurður Hjeronýmus- son. sá, er fy,r getur. Þeg.ar liann heyrði drauminn, brá honum í brún og hugsaði með sjer eitthvað á þessa leið: „Það skyldi þó aldrei hafa verið maðurinn, sem jeg sag- aði hringinn af, og nú hefir vitj- að Bjarna í draumi, og or að kalla eftir hringnum?“ Þetta var þo þeim mun ólíklegra sem Bj.arni hafði eigi hugmynd um hringinn. Samt sem, áður fer Sigurðvw heim til hreppstjórans; en livað þeim fór á milli, eða 'hvort sýslumanns naut líka að, vitum vjer ekki. En hitt er vígt, að afráðið var það, ,a.ð senda hringinn eigi af landi brott, heldu,r skyldi hann leggjast í kistuna hjá því líki, sem hann var af tekinn. En nú stóðn þar 11 kistur, og allar eins. Var því vandi að finna manniim, sem hringinn átti. Þá voru fengnir til 4>ess trúverðugir menn að brjóta upp kistuirnar og skila hringnum. Ekki hittu þeir á rjettu kistuna fyrst, sem ekki var von, en í þriðju kistunni lá sá rjetti. Var nú hringurinn lagður í kistuna hjá honum, kistunum öllum lok- ,að, og síðan hefir eigi orðið vart við þennan mann. Mennirnir ]>essir eru grafnir í Grindavík, allir í sömu gröf. Sú gröf sjest enn þá í Qrindavík. — framandi og nafnlausra sjómanna gsröf — en enn veit hvert manns- barn þar syðra hvar hennar er að leita. Nú er stutt eftir af þessari sögu, en þó verður að bæta nokkru vio. Það var nokkuru eftw jarðar- förina, ,að stúlku á Stað, Mar- grjeti Salomonsdóttur að nafni, dreymiri það, að hún er þar í rútni sínu inni í baðstofu. Þykir henni þá maður koma upp í stigagætt- ina. Hann áva*rpar han.a og segist vera kominn til þess að þakka fyrir sig og fjelaga slna. ,,En eitt þykir mjer verst,“ bætir h,ann við, „að eigi skyldi jafn mikið haft við okkur alla.“ Jeg sel það ekki dýrara en jeg keypti, að stúlkunni fanst þetta vera sá m.aður frá „Anlaby“, e»r fyrstur fanst. Var nú margt rætt um draum þennan og fanst mönn- um ólíklegt, að hann ætti við nein rök að styðjast, ef svo væri að hann ætti að eiga við sjóreknr, mennina af „Anlaby“, því að eng- inn vissi betur en að líkum þeirra allra hefði verið gert jafn liátt undir höfði og sami sónii sýndur. En þó varð það sí&nr nokkuru, er menn hugsuðu sig betur um, að annað varð uppi á teningnum. Jafnóðum sem líkin fundust,. voru þau borin í kiricju. Báru ým- ist 4 eða 6 menn livert lík og uni leið og þ,au vofru borin inn úr- kirkjudyrum, var klultkum hriugt og sunginn sálmurinn: „Jurta-' garður er heiwans hjer.“ En af einhverri vangá, er eigi varð kunn ugt um fyr en síðar, höfðu biwrð- armenn eins líksins borið það svo- í kirkju >að yfir því var hvorki klukkum hringt nje sálmur sung- inn-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.