Ísafold - 16.05.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.05.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 22. tbl. Mánudaginn 16 maf 1927. ísafoldarprentsmiðja h.f. Fjárlögin. Skrípaleikur Framsóknarmanna i fjárveitinganefnd Neðri deildar. I. Eins o<? skýrt, hefir verið frá áður hjer í blaðinu, hiifðu fjár- lögin um 330 þús. kr. tekjuhalla þegar Nd. sendi þau frá sjer upp í Ed. Fjárlögin hafa nú verið til lokasamþ. í Ed. Tólc deildin föst,- um t.ökum á þeim; lækkaði út- ■gjöldin stórum. Varð útkoman sú, þegar Efri deild sendi fjárlögin aftur til Nd., að tekjuhallinn var horfinn að mestu leyti. Hann var kominn niður í kr. 2277.97. Mátti því segja að tekjur og gjöld •stæðust á. Eftir þeirri reynslu, sem menn höfðu haft af Nd., bæði nú í vetur og á fyrri þingum, mátti telja það nokkurn veginn víst, að fjár- lögin mundu ekki batna þótt <leildin færi að fjalla um þau enn á ný. Var því hyggilegast að ■ganga að fjárlögunum óbreyttum, eins og Ed.' gekk frá þeim. Þetta vildu íhaldsmenn í fjárveitingan. Nd. gera, en Pramsókrtarmenn og M. Torfas. slcárust úr leik. Og hversvegna skárust þessir menn úr ieik? Jn. þpk ^iklu skua -enn meira af útgjölÁum fjailag- .anna, en Ed. gerði! Sömu menn- irnir, sem reyndust ^1 ot 1 '.'p.'' •sparnaðarmenn meðan fjarlogm voru til meðferðar í ætlu®u :nú að fara að beita sJel k'] n niðurskurði! Þeir trúi þessu’ S( 111 drúa A’ilja. Nei, það var annað en spam- gætt, að margar þessar hækkun- artill. voru bitlingar til einstakra manna, þá verður afleiðingin sú, ef tillögur Framsóknarmanna hefðu náð samþykki, að fram- lög til verklegra framkvæmda lækkuðu mjög mikið, en í þess stað koma ýmsir bitlingar til ein- ■stakra manna. Hvernig skyldu bændur t. d. þakka þann greiða, að fella af framlagi til brúagerða, en veita í þess stað mikla fjárfúlgu iil Byggingarf jelags Reylí javíkur, fjelags, sem bæjarstjórn Reykja- víkur vill ekki veita einn eyri í styrl? ? Kappróöur Qxforú og CambndgE. óbreyttum. Ef Nd. hefði opnað fjárlögin aftur, er við bviið að þar hefðu slæðst með ýmsar óþarfa fjárveitingar, og afleiðing- Laugardag’inn 2. apríl fór fram kappróður á Tems milli stúdenta in svo sennilega orðið sú, að fjár- frá Oxford og Cambridge háskólum. Var það í 79. sinn að sá kapp- lögin hefðu farið í sameinað þing. róður fór fram. Veðrið var ekki vel gott, nokkuð hvast og tafði það IIHði það taiið þmgið. róðurinn nokkuð. Vegalengdin, sem kept er á, er 2 enskar mílur Framsókuarmenn í fjárveir- 10 , ,,, , , , ,, . A . , .„i, „ og er metið 18 mmutur 49 sekundur, sett at Oxtord 1911. mganetnd Nd. sja nu hversu vit- " urleg sú ráðstöfun þeirra var, að neita að ganga að fjárlögunum óbreyttum. Ef þeir hefðu fyigt fhaldsmönnum í nefndinni, hefðu þeir getað sparað þinginu 2 daga umræður. i I Tilboðið frð Luft-Hansa er koraið. ;aðurinn einn, sem þessu' nefndar- tnenn vildn. Þeir vildu fá fjá]hig in opnuð til þess að geta komið .að nokkrum hækkunartillögum. Að þet.ta er rjett, sjest best, þeg]l! athugaðar el-u uiðurskurðartdl. þær. sem þeir fluttu, Fyrsta niðurskurðartillagan var um það, að framlag til byggiugar Landsspítalans, 150 þús. kr., fjelli niður. Nú vissu þessir menn mjög vel, að landstjórnin var bundin samningi við stjórn Landspítaþrsj. uin þetta fjárframlag úr ríkis- sjóði til byggingarinnar. Sa samningur var gerður samkvæmt þingáltill. er samþ. var á Alþingi 1925. Þennan samning hefir Alþ. sta§fe.st margsinnis. Það liefii beinlínis verið vitnað í samning þenna í fjárlögnnum undanfarið. Skrípaleikur Framsóknarmanna, hvað þessa lækkunartillögu snert- jr var svo auðsær, að engu taii tekur. | Þetta var langstærsta bvkkunar- tillagan, sem Framsóknarm. fjvn. fluttu. Af öðruin lækkunartillög- um nefndarinnar voru þessar( helstar: Til brúasmíða 20 þús., og síma 10 þús., til v]ta þús., og 25 þús. kr. til Stúdentagarðs. Hækkunartill. þessara manna námu 24 þús. kr., on hækkunar- till. frá öðrum þingmönnum 35 þús. kr. Og þegar nú þess er Fjárlögin voru til meðferðar í Nd. 10. þ. m. Fjármálaráðh. beindi þeim úmmælum enn á ný til for- manns Framsóknarflokksins, að Þíngið felur landsstjórninni hann reyndi að fá flokkinn til sennilega að undirbúa málið. þess að ganga að fjárlögunum -------- óbreyttum. En ekkert. samkomula.g Hingað er komið mjög ítarlegt ! fjekst. Þó var því lofað, að staðið tilboð frá Luft-IIansa um að lialda : skyidi á móti hækkunartill. svo hjer uppi flngferðum milli Rvíkur, sjeð yrði um það, að fjárlögin Akureyrar og Rvíkur Yestma na-1 yrðu afgreidd tekjuhallalaus. eyja í 3 mán.uöi í sumar. j( I Ætlast er til að notuð veröi stór J vjel sem tekur oina 7 farþega auk ! pósts <>g farangurs. Vjelin getur ■ l’ipði sest á land og sjó. Ætlast er til að farnar verði 3 ferðir í viku norður og jafnoft til Eyja. Yæntanlega sinnir þingið þessu máli og afgreiðir það á þann eina bátt sem um er að ræða, með því að fela landsstjórninni að taka ]iað Ejárlögin, voru enn rædd í Nd. 1’! rældleSrai' meðferðar. allan daginn 11. þ. m. Umræðunni' ------►--------- var fyrst loldð kl. 7 síðd., en at- kvæðagreiðsiu var frestað til kl. 8r/2 e. h. II. Neðri deild samþykkir fjárlögin óbreytt, eins og þau komu frá Efri deild. Allar breytingartillögur voru annað hvort feldar eða teknar aftur. Cambridge-ræðarar. íslendingar og Norðmenn. í yrst var borin undir >]'tt. fra meirihl. fjvn., að fella mður 150 þús. kl, fjárveitingu tii Landsspitalans. gú till. var feld með 18:9 atkv. Þ atkv. íslendingur gefur norskum skóla silkifána. var íeid yjð , ,, „ , a var borin upp ans á brtt. ira meirihl. vn. að lækka ])jeldu íjarveitmgu fji . , „ _ „ bruagerðar um ’slulnaðarhatið. uppsögn landbúnaðarskól- Follo í Noregi nú í sumar, þeir, sem útskrifuðust, 'V, U t'11' Var einnig feld Meðal þeirra. sem prófi lukn, 11U' . <ltv^' 1>a kom brtt., var einn íslendingur, Ingólfur i inni0 fia enihp fjvn., að folla Magnússon, frá Þorbergsstöðum í i)iðiir fjai 111 "'i, /5 þús. kr., til Dalasýslu. Gaf hann á skilnaðar- StiKbuta^ s, og var till. feld hátíðinni skólanum íslenskan sillci me ' ,a Þeear hjer var fána, liinn besta grip. komið lysta framaögum. meirihl. Oxford-ræðarar. 1 byrjun voru Cambridge-stúdentar dálítið á undan, en þegar kom að Hammersmithsbrú komst Oxford fram úr með því að róa tíðara. Tóku þeir þá 36 áratog á mínútu, en hægðu svo aftur á sjer niður í 29 Dietrichson skólastjóri þakkaði áratog' (laml)ri(1Se reri allaí með jöfnúm áratogum, 29 á mínútu. En 11' allai" aðrar till. gjöfina, og sagði, að gjöfin skyldi er bátarnir nálguðust markið, hertu þeir róðuFÍnn, Oxford upp í 34 ,, , . 'aiu teknar aftur. vera til minningar um fvrsta ís- áratog og Cambridge upp í 32 áratog. Dfó þá stoðugt saman og í Kisu pci piiigmerui n,, t , p , ... n/Svmn ncr Ia'cFi i / *1V(1 . 1011(11nínii, sem verið hefði í skól- þrjár mínótur reru bátarnir samliliða, svo að ekki mátti í milli sjá. « . ■ 1 því sama yfir anum.O^ þeim næsta skvldi verða i 1 +4- n u -a i *i * ec 1 1 r a sk\ iqi veroii a lokasprettinum vann Qambridge g*læsilegan sigur, með nokkr- Stifknr. hvað snerti till. er bpiy. n..++in <• * ,• , Ttir rlyttu. — fagnað undir þessum fána. \ ar þa, sjeð hvernig fara mundi, tið allar brtt. mundu feldar eða! teknar aftur, og frv. samþykt óbreytt eins og Ed. gekk frá því. Varð sú og ratinin, því að þær till., sem ekki voru teknar aftur, voru feldar með stórum atkvæða- mun. Areiðanlega var það vel ráðið að afgreiða , fjárlögin þannig óbreytt eins og Ed. geltk frá þeim. Þó menn hafi haft, ýmislegt við einstaka niðurfellingu Ed. að at- liuga, þa er liitt víst, að þegar lit- ið er yfir lieildina var það giftu- drýgst að taka. við fjárlögunum Lengi hafið hátinn her, bili ekki neglan. Góðu dæmin gefur hjer. Goodtemplarareglan. Lýðurinn eltir lögin hlind, leynir eðli sjúku. Frelsarinn var fyrirmynd, fór >ó ekki í stúku. Gísli Ólafsson, frá Eiríksstöðum. um bátslengdum. Höfðu þeir róið 2 mílurnar á 20 mín. 14 sek. Er það í 38. skifti, sem Cambridge vinnur, en Oxford á 40 vinninga. Einu sinni voru bátarnir jafnir. Sigur Cambridge nú er talinn því að þakka hvað ræðararnir voru vel æfðir og höfðu jafnan róður. — Oxford hafði orðið fyrir ýmsum óhöppum, meðan verið var að æfa, og á síðustu stundu var skift um nokkra menn og valdir kraftamenn í stað liinna veikbygðustu. Náði Oxford með sprettum niikið meiri hraða en Cambridge, en það háði þeim, að þeir voru eigi nógu vel samæfðir. Er talið, að sjaldart eða aldrei hafi verið eins miltið kapp eins og nú milli stúdentanna og áhorfenda. Róðnrinn fór fram síðd., eða eftir að búðum var lokað og var því svo niargt áhorfenda, að ekki sá í bakka Terns marka á milli. Og svo voru áhorfendur ákafir, að þeir gættu þess alls ekki fyr en flóðið kom og þeir stóðu í vatni upp í lmje.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.