Ísafold - 16.05.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 16.05.1927, Blaðsíða 2
2 ISAF0L® fiið einstaka tækifæri Vikan sem leið. .! Það mun varla ]íða sa dagur, að^ Hagstæð vorveðrátta um land Tryggvi Þórhallsson (eða sjera alt, að því er Veðurstofan segir, Tryggvi eins og Jónas kallar hægviðri og fremur hlýtt. Nætur- hann — sennilega eini maðurinn, frost mun liafa verið eina nótt til sem man að staðaldri eftir því, dala á Norðurlandi, aðfaranótt að Tr. Þ. eitt sinn var í hempu), mánudags. Hjer í Rvík kaldast 2° noti ekki eitthvert tækifæri, til hiti, annars minstur hiti á sólar- þess að lýsa hinni frábæru um- hring 5—6°, og heitast að degi til liyggju 'sinni fyrir landbúnaði vor J3°_ um. — Forsprakki svonefnds _______ „bænda1‘-flokks, ritstj. svonefnds frá útgerðinni ekkert mark- „bænda“-blaðs, og formaður Bún- vert. Togarar veiða vel ennþá, all- aðarfjelags Islands. — Nærri má flestir. Sala á fiski dauf. Skippd. geta að áhuginn er ekki lítill, a.'af stórfiski í nál. 100 kr.Labrador m. k. á yfirborðinu. jfiskur í tiltölulega skárra verði, En þegar litið er til verltanna, um 70 kr. skpd. kemur hinn raunalegi sfcmleikur ------- í Ijós. Þo ferill þessa „bænda“-; Fjárlögin voru samþykt í Neðri foringja sje ekki rakin nema rjett deild á miðvikudaginn óbreytt frá yfir síðustu missirin, er ástandið því Sem Efri deild gekk frá þeim. óglæsilegt. ! Tekjuhalli sama sem enginn, á A þingi segir hann aldrei orð 3. þús. kr. af viti um landbúnað; skilur ekki En gert er ráð fyrir hálfri 11. frekar en eldabuska í Yestmanna- mílj. útgjöldum.Er vert að staldra eyjum, livað landbúnaði er fyrir við þá tölu. Sú spurning vaknar. bestu; vill sporna við að fje kom- Getur þjóðin til írambúðar risið ist inn í landið, og bændur geti undir svo miklu? — Ógreitt komið undir sig fótiun með rækt- er um að kippa úr útgjöldunum un; prjedikar í blaði sínu, að góð þegar 9 miljónir af 10y2 milj. eru áburðarhirðing eigi ekkert skylt ákveðnar með lögum. Með iy2 við ræktun; sýnir í verki, að hann' 1T1ilj kr. lækkun án breytingar á þekki ekki uppgefna og horaða öðrum lögum eru allar verklegar skepnu frá sællegri og feitri; flæm j framkvæmdir þurkaðar út. ir Sig. Sigurðsson frá Búnaðar-j Eigi er ólíklegt að reynslan fjelagi íslands, og notar ts^kifærið sýni, að grípa þurfi til þess að til þess að reka hann frá, meðan ]ækka einhverja lögboðna liði Sigurður er fjarverandi; gerir fjárlaganna, því eins og gefur hverja vitleysuna áí fætur annari' ag skilja verður að halda verlc- í formannsstöðu eftir að hann er legum framkvæmdum í horfinu. búinn að reka Sigurð; reynir á I —------ búnaðarþingi að klappa höfðinu j , . .* „ . , c,. *. Þegar þessi timi er kommn, eru við stem og uthýsa Sigurði fra 0 , . , ,,, „ . 1 * u< u' iþingmenn, sem von er til, orðnir fjelagmu, þratt fyrir það þó bun- r & - .... , . , 1U , þreyttir á fundasetum og umræð- aðarsambond og þingfulltruar r J „ , . ,. c,- * , „ I um, eftir 7o fundi og suma langa, lieimti Sigurð 1 stoðuna affur; ’ . . inismunandi „uppbyggdega . — segir 1 blaði sinu að nu riki fnður, , . : . Verður með an hverju tilfmnan- mnan fjelagsms, þo hið rjetta sje,' , . , . ....... , legra, live þmgstorf sækjast, semt, að þar sje hver liondm upp a 0 ’ móti annari og formaðurinn ráði ekki við neitt — síst af öllu við sína eigin heimsku og fljótfærni. Þrátt fyrir þetta litla æfisögu- ( brot hins ólánssama manns, heldur hann áfram að hanga í formanns- Aðalfundur Kaiipfjelaga-sam- bandsins var settur á mánudag, og hefir staðið alla vikuna. Fjöldi fulltrjia hafa mætt þar, og ráðið ráðum sínum, undir handleiðslu Hriflu-Jónasar eins og að vanda lætur. Er nú éftir að vita, hvort Sabi- bands-menn sjá sjer fært, að halda sömu leynd vfir fjárhag og reikn- ingum f.jelaganna og Sambands- ins, eins og verið hefir að undan- förnu. Það er næsta undarleg ráða breytni, að flagga ár eftir ár með dásemdum þessa fjelagsskapar, heimta að bændur landsins (sem lítt eru aflögu færir), leggi í hann fje sitt og lánstraust, kalla fje- la gsskapinn , ,sj ál fsbj argarviðleitni bænda“, en heimta jafnframt, að sú viðleitni sje gerð blindandi — en svo er meðan dregin er hula yfir fjárhagsástand fjelagsskápar- ins. um bann gegn verkföllum o. því- uml. var samþykt við 2. umr. í breska þinginu. Verði frv. það að lögum, er verkfallsvopnið gersam- lega slegið úr hendi verkalýðsfje- laganna. Lögin eru allströng, og frjálslyndi flókl curínn þeim óvin- veittur, telja m. a. að þessar að- gerðir stjórnarinnar bræði saman þann misbrest á samlynfli, sem gert liefir vart við sig í Englandi milli sosíal-demokrata og komm- xinista. Kommúnistar vildu liefja allsherjarverlcfall er frv. lcom fram. En því sintu sósíal-demo- kratar engu. í Noregi eru nýlega samþykt lög um skyldu-gerðardóma í lcaup- gjalclsmalum, og síðan komin sætt á í deilum þeim, sem uppi voru, og búist, var við að leiða kynni til víðtækra verkfalla. Viðbúið, að Irv. það um sama efni, er lengi hefir verið á. döfinni í Danmörku, komi nú til meðferðar. Er senni- legt, að bændastjórn Dana taki málið til alvarlegrar meðferðar. Skemtileg viðleitni er vöknuð meðal nokkurra ungra manna hjer í bænum, að gangast fyrir því, að telcnir verði hjer upp fornmanna- búningar karla. Hjeldu þeir fund á sunnudaginn var. Er hjer um að ræða virðingu fyrir fornurn háttum og menningu, og andúð gegn einveldi tískunnar. Gæti hjer farjð saman hollur bfmingur og liagnýting meiri en hingað til á íslenskum dúkum, til fata. Ættu hinar íslensku klæðaverlcsmiðjur að gefa þessu máli sem nálcvæm- astan gaum, og greiða fyrir því eftir föngum. Frá Kína hafa komið þær fregnir í síðustu viku, að búast megi við því, að Hankow-stjórnin gefist al- veg upp. Er þá fallið aðalvigi Rússa-bolsa í Kína. En klofningur sá, sem va rð með Sunnanmönnurn í fyrra mánuði, er liershöfðingi þeirra og herlið að mestu, snjerist gegn kommúnistum, virðist, hafa gert það að verlcum, að framsólcn þeirra sje nú þorrin, því samkv. síðustu símfregnum, vinnur Norð- urlierinn nú á. og verk það, sem þingið aflcastar, í raun og veru er dýrt. Með liverj- um þingmanni, sem jafnaðarmenn fá inn í þingið, lengist þingtím- inn að mun, því störf þeirra í þinginu eru fyrst og fremst í því fólgin, að koma með alslconar til- lögur, sem engin von er um að stöðu Búnaðarfjelags Islands. — Hefir hann þó á Alþingi gengið , ,. . . , . ,.it . nai samþykki, en „taka sig ut svo langt að halda þvi fram, ao . r ; , • , fynr augum „hattvirtra kjosenda. ha.nn væn „fulltrui Framsoknar- • ’______ flokksins* ‘ í Búnaðarfjelagi ís-j lands, m. ö. o., að Búnaðarfjelag Hvalalögin eru meðal þema íslands væri ekki lengur búnaðar-! Þingmála, sem mestu umtah liafa fjelag í orðsins venjulegu merk- ^ldið innan þingsins upp á sið- ingu, heldur pólitísk stofnun, þar kastið. Frv., sem lcunnugt er, þess sem flokksfylgi á að ráða starfs- efnis> að le-vfa hJer hvalaveiðar að manna vali. Mönnumútífrá mun þylcja Fyrir alþjóð hefir þessi óláns- ^lilegt, eins og nú horfir við, að maður sannað, að hann hafi enga leyfð sjeu Þau ntispjot, sem fær þekkingu, enga getu til að ráða ern að memalausu, til atvmnu- fram úr vandamálum landbúnaðar reksturs, og þeim sjeu hoimi a ai __ og ekki einu sinni vit á að að- hvalveiðar, er telja að a þcim hyllast ráð sjer betri manna. ií?efi orðið atvinnubætur. Bábiljan Hann talar daglega um um- ™ það, að hvalir auki annan hyggju sína fvrir landbúnaði - veiðiskap, relci t. d. sild upp að landinu o. þvíuml. getur varla átt marga fylgismenn lengur. vilja sinn að gera atvmnuvegi þessum gagn. Reynslan hefir sýnt, að hann j getur landbúnaði ekkert gagn Hæt.t við, að samskólamálið unnið — nema aðeins með einu verði svæft í nefnd í Efri deild. einasta mcti — með því að leggja Er það illa tarið, að svo gott mál niður formenskuna í Búnaðarfje- og vel undirbúið verði tafið að lagi íslands — og það sem fyrst.1 óþörfu. Þörfin fyrir góða slcóla, Ef hann gerði þetta, sýndi hann til að undirbúa menn undir þátt- í eitt einasta sinn, að umtal lians töku í atvinnulífinu er ákaflega um búnaðaráhuga er ekkert yfir- brýn. Nú stefnir hugur hinna upp- borðshjal. vaxandi manna flestra inn á hina í þessu eina verki gæti hann ófrjóu braut embættismensku. — *ýnt raunverulega umhyggju fyrir Háskólinn troðfullur af Iækna- og búnaðarframförum landsins. Iögfræðingaefnum, en mannfæð til Grípur Tryggvi Þórhallsson forystu í mörgum atvinnugreinum. þetta einstaka tækifæri? " ------ í hinu svonefnda „Óðinsmáli“ liefir lítið gerst markvert. Gísli Jónsson hefir stefnt Magnúsi Magnússyni. Þeir mættu fyrir sáttanefnd á þriðjudag og sættust elcki. Björn BI. Jónsson hefir ritað eina stóryrða-polluna1 til, í Alþbl. Er hún eigi svaraverð frekar en annað, sem sá maður skrifar. — Kemsf hann helst að þeirri niður- stöðu, að Hjeðinn hafi staðið sig eins og hetja í málinu; liann hafi sem sje viðhaft hin alræmdu um- mæli á þingi, með það fyrir aug- um, að hann gæti' fengið tæki- færi til þess að jeta þau ofaní sig aftur. B. Bl. J. virðist álíta að Hjeðinn hafi hreinustu matarást á Gróusögum og þvættingi. Erlent. Óefnilega iýtur út með fiugferðir vfir þvert Atlantshaf. — Ætluðu margir flugmenn að þreyta lang- flug þetta í sumar. Þrír fluggarp- ar þessir hafa meiðst og slasast við æfingar; þar á meðal Byrd pólfari. í vikunni sem Ieið lagði einn upp, Dungesser og ætlaði vestur yfir, en hefir elcki lcomið fram, og er talinn af. Allar tilraúnir til þess að koma flugferðum á yfir þvert Atlands- haf, eru mjög athýglisverðar fyr- ir okkur íslendinga. — Mistakist þetta í næstu framtíð, svo sem útlit er fyrir nú, gæti það e. t. v. lcoinið til mála, að reynt yrði, að leggja flugleiðina milli Norður- Evrópu og Ameríku um Island, eins og sum flugfjelög, t. d. Luft- Hansa hefir látið í veðri vaka. Mikið er aðhafst í verkfalls- málum um þessar mundir íneða.l nágrannaþjóðanna. Frv. til laga Fjárhagsráðstefnan í Genf, er | byrjaði á miðvikudaginn í fyrri viku, stóð yfir alla vilcuna sem leið. Hefir ráðstefna þessi verið nefnd „fyrsta heimsþing fjár- málamannanna/‘ Með ári hverju aulcast viðskift- in milli þjóðanna, atvinnuvegir og afkoma liverrar þjóðar fyrir sig er hað viðskiftum og gengi ann- ara. Undirrót deilumálanna liggur nú orðið oftast nær á sviði at- vinnulífs og fjármála. Þjóðerni og þjóðarmetnaður lýtur nú í lægra haldi. Samvinna á sviði atvinnumála er öruggasti grundvöllur til frið- ar. — Almenn fjárlcreppa gerir vart við sig um heim allan. — Stafar hún fyrst og fremst frá styrjöldinni. En elclci er nóg að kenna ófriðnum um. Greiða þarf flækju heimsviðskiftanna og ráða bót á vandræðunum. Sumstaðar liggja náttúruauðæfi ónotuð vegna fjeleysis, sumstaðar flýgur framleiðsla fram úr eftirspurn, sumstaðar vantar vinnuafl. Ann- arstaðar er atvinnuleysi og engir útvegir. En tollmúrar, flutninga- höft og alskonar böncl og ófrelst trufla eðlilega framrás, nauðsyn- lega framþróun. í glöggri grein, sem hinn þýski blaðamaður Georg Gretor skrifaði hjer í blaðið í vetur, sýndi hann fram á hvernig Bandaríkjamenn nytu sín betur en aðrar þjóðir vegna þess hve viðskiftasvið þeirra er milcið innanlands; og livernig Miðevrópa gæti með sam- vinnu á fjármála- og viðskifta- sviði slcapað sjer lílca aðstöðu. En framtíðartakmarkið er að gera alt starfandi^ mannkyn að einni vjðskiftaheild. Hætt við að | þessum fyrsta Genf-fundi sækist skamt á þeirri leið. Nerna menn huggi sig við máltælcið: Hálfnað er verk þá hafið er. Ftöfliitnmgsbann og púlitík. Enginn vafi er á því, að ágætir bannmenn eru til í öllum stjórn- málaflokkum. Jafnvíst er hitt, ; j í öllum floklcum eru einnig til ha ð- vítugir andbanningar. Þetta er ofur eðlilegt, því að- banrimáliS er elcki og hefir aldrei veriö mál neins ákveðins stjórn- málaflolcks. Það er Goodtemplara- reglan sem hefir unnið að fram- gangi þessa máls, eni í Reglunni eru menn úr öllum stjórnmálaflokkum. Það er því von, aö mörgum góð- um bann- og bindindismanni gremj- ist, er hann sjer hvernig málgagn. Reglunniar, Templar, fer að rátii sínu nú í seinni tíð, þegar það rajð- iv bannmálið. Það virðist útilolcaiv að blaSið geti skrifað svo um þetta rnál, að það eklci blandi því í flolcka pólitík. Núverandi Stórtemplar •.irðist- elcki slcilja, aö hann getur elclci unnið Reglunni meira ógagn? en hann gerir með því að' skrifa uin áhugamál Reglunnar á þann hátt sem hann gerir í blaði hennar.. Enn meiri gremju vekur þó það> hjá góðum templurum, þegar menn utan Reglunnar eru með brigslyrði í garð ágætra bannmanna, eins og oft á sjer staö, þegar verið er að r. ða eða rita um samningana viö iSpánverja. Nú er það vitanlegt öll- um, að margir af ágætustu bann- mönnum þjóðarinnar viðurlcenna að það varð að láta undan lcröfum Spánverja. Að öðrum kosti varð sjávarútvegur vor að leggjast £ rústir. Það hefir stundum orðið hlut- skifti íhaldsmanna á Alþingi, aö koma í veg fyrir að samþyktar j •'ðu þar heimskulegar tillögur er snerta Spánarsamningana. Þetta hafa anclstæðingar Ihaldsmanna reynt að nota sem pólitískt vopra, rnóti þeim. En þessir stiinu menn, sem hæst láta, koma þing eftir þing og heimta stórfje úr ríkissjóði tií þess að verðlauna drykkjumann. sem margsinnis liefir verið vikið' iV’ opinberri stöðu vegna óreglut Er það af umhyggju fyrir bann- inu, eða flokksmanninum, sem þess- ir menn láta svona ? Svari því sann ir bannmenn. Pjetur Ottesen alþm. er einn á- kveðnasti bann- og bindindismaður sem á sæti á Alþingi. En liann er llialdsmaður Sjera Jón Guðnason alþm. er ekki bannmaður og ekki' helclur bindindismaður. En liann er 1 ramsólcnarmaður. Stórtempar er flokjcsbróðir sjera Jons, en anu- stæðingur Pjeturs. Stórtemplar- dregur þess vegna P. Ott. í þann dilk, sein í eru menn, er liann álítu.r að alt vilji gera til þess að eyði- leggja bannið og alla bindindis- .starfsemi í landiuu. En sjera Jón- lætur Stórtemplar í dillc með beim, ,,sem alt vilja gera til þess að út- i'ýma áfengisbölinu1 ‘. Hvað segja sannir bannmenn unr sdlca fra.mkomu hjá Stórtemplarf (tremst þeim ekki slíkt hátterni? Sjera Jón hefir náttúrlega orðið upp með sjer af lofi Stórtemplars. Hann notaði því tælcifærið enn á ný nýlega á Alþingi, og lcastaði ó- rölcstuddum aðdróttunum til stjórn- arinnar og ílialdsmanua. P. Ottesen svaraði. Sagði hann, að sannir hanumenn skvldu vel, að það hefði ekki verið af fúsum vilja eða af' 1 ngun í áfengi, að menn liefðiv

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.