Ísafold - 30.05.1927, Side 1
Bitstjórar:
J6n Kjar.tansson
Valtýr Stcfánsson
Sími 500.
ISAFOLD
Árgangurirm
kostar 5 krónnr.
Gjalddagi 1. júM.
AfgreiÓsla og
innheimta
í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ
82. ðrg. 25. tbl.
I
IW&nudaginn 30. mai 1927.
ísafoldarprentsmifija h.f.
Frfáls verslnu.
I.
Hvað er það, sem staðið hefir
íslensku þjóðinni mest fyrir þrif-
um á liðnum öldum?
Ef slík spurning sem þessi væri
nú á tímum lög'ð fyrir hvern full-
þroska íslending, og liann beðinn
^ð svara, er ekki að efa hvert
svarið yrði. Svarið mundi verða:
Verslunareinokunin. Ekkert hefir
haft jafn örlagaþrungnar afleið-
ingar fyrir þjóðina, ekkert staðið
henni eins fyrir >rifunl; ckkert
bej gt hana og gcrt kana vantrix-
nða á sjálfa sig, eins og hin ill-
ræmda verslunareinokun, er hjer
ríkti i fieiri aldir.
Verslunin íslenska var, eins og
kunnugt er, einokuð meira 0g
minna frá því um 1300. En hin
iilræmda einokun, sem ætlaði að
sjúga allan merg úr þjóðinni,
hófst fyrst með dönsku einokun-
inni árið 1602. Sú eiuokun stóð
fram til 1854.
Síðin hefir verslunin verið frjáls
■að mestu. Að vísu urðum við, eins
■og aðrar þjóðir, að sætta okkur
við það meðan lieimsstyrjöldin
.geysaði, að margskonar hömlur
væru lagðar á verslun okkar. En
þessar liöinlur voru neyðarráðstai-
Anir, sem ófriðarþjóðirnar heiiní-
nðu og við gátum að engu leyti
um þokað.
Það er víst ekki nokkrum vafa
undirorpið, að það sem niest og
best hefir lyft þjóð vorri úr nið-
urlægingunni frá eymdartímum
verslunareinokunarinnar, er liin
þróttmikla og tápmikla verslun-
arstjett, er við liöfum eignast. —
Það er víst fádæmi, að ein stjett
hafi unnið og áorkað nokkuð svip-
að því, sem verslunarstjettin ísl.
hefir gert síðan hún lióf starf sitt.
Uni það leyti, sem einokunar-
lilekkjumim var ljett af þjóðinni,
var hjer á landi eklti einn ein-
asti innlendur kaupmaður. Út-
lendingar höfðu alla verslunina,
eg svo var það óbreytt, mörg ár,
eftir að verslunin var gefin frjáls.
Einnig voru það útlendiugar, se i
áttu allan þann skipastól er kom
til landsins.
En hvernig er nú umhorfs?
Nú er verslun landsins komin í
liendur innlendra manna að heita
má að öllu leyti Og nú eiga ís-
lendingar sjálfir álitlegan skipa-
stol í siglingum til landsins og
frá.
SUíkir viðburðir, sem hjer liafa
átt sjer stað á þessum fáu árum
síðan verslunin var gefin frjáls,
syna hest hvað hýr í versltmar-
stjettinni. Islénska verslunarstjett
in hefir unnið mikið og gott starf,
en jafnframt hefir hún reist sjer
þann minnisvarða, sem gnæfa mun
hátt hjá þjóðinni, meðan land
vort bygg'ist.
En hvernig hefir þjóðin þakkað
verslunarstjettinni hið mikla starf,
sem hún liefir unnið síðan versl-
unin var gefin frjáls? Hjer verð-
nr nokkuð vikið að þessavi hl’ð
Stærsta flngvjel í heimt.
málsins, ef vera kynni að það vrði sig út fyrir bændablað. En það ;
til þess, að þjóðin í framtíðinni vissu þeir vel, sem til þektu, að 1
vildi meta meir að verðleikuni þetta heiti var argasta rangnefni.
starf þessarar stjettar, en hún Aðalforvígismaður blaðsins var
liefir hingað iil gert. Jónas Jónsson frá Hriflu, maður,
sem var sósíalisti með húð og hári.1
II. Það var þirí með öllu óhugsandi,1
Það verður varla sagt, að versí- að blað, seni slíkur maður stýrði,'
unarstjettinni hafi verið sjerlega gæti orðið eiginlegt bændablað.
vel þakkað hið mikla og góða' Það var heldur aldrei meining-
starf, sem ínin Iiefir unnið fyrir in, að Tíminn yrði virkilegt
þjóðina þessi 73 ár, sem liðin eru bændablað. Ætlunin var frá upp-
síðan verslunin var gefin frjáls. hafi sú, að reyna að fá bændur
Minsta kosti hefir ekki rnikið bor- til fylgis við nýja stjórnmála-
ið á því þakklæti; það liefir ekki stefnu, sósíalistastefnuna, sem var
verið farið liátt með það. En það með öllu óþekt lijer á landi um
sakar ekki, ef þjóðin hefir kunn- þær mundir, sem Tíminn fór af
að að meta starf stjettarinnar; stað. Og til þess enn betur gengi
því meira er um það vert, að fá að fá hændur til að bíta á öngul-
þakklæti af heilum hug, þótt í inn, var bcitan höfð girnileg: sam-
hljóði sje, cn liitt, að gasprað sje vinnustefnan.
mjög 0g miklu lofi ausið, ef lof-' Einum þætti þessarar stefnu,
inu fylgir fláttskapur og flærð. voru hændur kunnugir, þar sem1 Junker-verksmiðjurnar í Þýskalandi hafa nú í smíðum hina
Það i æri óslcandi, að þjóðin skyldi voru kaupfjelög þeirra. En þeir stærstu flugvjel, sem enn liefir gerð verið. A liún að hafa 120 metra
til fulls hvað þessi stjett liefir þektu þau aðeins sem verslunar- ... , , •* inn c u i •______»
‘ J . vænghaf og geta bonð 100 farþega auk posttlutnings og tarangurs.
tyrir hana unnið. Þá mætti treysta fjelög, er störfuðu friðsnmlega við . . ,
v,„í „* i - .- , , . c , . i v* i Þar verða borðsalir, reykingasaln*, svefnklefar fyrn* farþega og ahotn,
þvi, að hun ljeti ekki festa rætur lilið kaupmannanna. * ’ . .
þau illgresi, sem gróðursett hafa Þetta gerbreyttist þegar Tíminu loftskeytastofa og margt fleira, sem of langt vrði upp að telja.
verið til höfuðs verslunarstjett- llÓf SÍna göngll. Þá voru kaup- mmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmm^mi^m^^mmmmmmmmmm^^^^mmmmm^mm
'nn'- | menn alt í einu orðnir að k eik-
Líklega er engin stjett hjer á indum, sem kaupfjelögin og hænd
landi, sem liefir sætt jafnmiklum ur áttu að hata. 1. „ , „ , . . , ■ ■
» ,, , . " , „ _ , , jaínt að vigi í samkepnmni. Oðr-
otsoknum nu í seinm tið, ems og Með þessu er í raun og veru ...
, . _ , um aðuanum er veitt betri að-
verslimarstjettm. ÞaS litur l.eM »oeS saga T.rnaus Ham, var . upp . ^ hins MÍ8rjetti5
þannig ut, að heill stiornmala- hafi stofnaður með það eitt fynr ... „
er augl,iost. Verour nanar vikio að
þessu atriði síðar. Hjer verður
rætt nokkuð um þá lilið þessa
máls, er að sveitunum snýr.
Eiiguin vafa er það undirorpiS,
útiloka frjálsa samkepnisverslun. (keppinautur hefði lifað nokkuð
Keppendur standa ekki lengiu* lengur.
Sá sem þetta ritar sá nýlega
viSskiftareikning bónda eins frá
kaupfjelagi því, er liann skifti við.
Bóndanum voru reiknaðir 8%
flokliur hjrggi tilveru sína blátt augum, að fá bændur til fylgis
áfram á því, að það takist að bola við sósíalistastefnuna. Honum hef-
þessari stjett, með öllu burt úr ir orðið talsvert ágengt. Nú er
þjóðfjelaginu. 1 svo komið, að innan kaupfjelag-
Það hKtui að \ei*a undarlegur alu'a lo"ai alt ít lokksi ili ildi o„ að versfunin er ilvei-gi eins slæm'neskja sem þessi, er víst einsdæmi
stjórnmálaflokkur, sem bjggir til- P° lt]1ý* rfu' 'r sosia isfar ]jjer a landi, eins og á þeim stöð-'í allri verslunarsögu þjóðarinnar.
veru sína á því, að bola heilli kommumstar utsknfast arlega iim aam
vextir af skuld lians. Auk þess
voru honum reiknaðir sjerstaklega
6% vextir af öllum peningum, er
hann hafði tekið út! Slík harð-
stjett burt. úr þjóðfjelaginu. Og frá Samvinnuskólanum, til þess
þegar það er ekki lakari stjett en að veita forstöðu þessum pólitísku
verslimarstjettin, sem á að liverfa, verslunum víðsvegar um land.
þá skyldi maður retla, að stjórn- „Kandidatarnir“ hafa rækilega
málaflokknum yrði lítið ágengt. lrert að hata „hlóðsugurnar“.
Flokkurinn sjálfrn* mundi líða und kaupmennina. Þeir dreifast út um
ir lok, áðm* en honum tækist að sveitirnar og miðla þjóðinni dyggi
molda verslunarstjettina. . Iega af gnægð þeirri, er þeir fá
„Kaupmenn, stórkaupmenn, um- Jeganesti frá rrStnriðjuhöld.
boðssalar og heildsalar eiga að 11
hverfa úr sögunni og gera það. ‘
Nii í ár eru 10 ár liðin síðan þessi
setning stóð í einu stjórnmála-
III.
mn, þar sem ekki er samkepnis-
verslun. Vöruverð er þar mjög
liátt og verslunarskuldir geysi-
mililar. 'Forkólfar kaupfjelaganna
tóku það ólieillaráð, þegar þeir
voru að ná versluninni í sínar
hendur, að ausa út vörum að láni.
Með því gátu þeir fest bændur á
skuldaklafann, þó þeir við það
brytu fyrsta boðorð samvinnu-
stefnunnar: Að húa skuldlaust.
Þegar svo keppinauturinn, kaup-
maðurinn, var horfinn, var komið
Hafa Tmiamenn unnið nokkuð á að skulcladögunum. Þ4 var ekki
blaðinu íslenska, Tímanum. Það ™eð lierferð smm á hendur kaup- vægðin. Sum kaupfjclög hafa
var í einu af fyrstu blöðum Tím-.monnum * Þvi m'ður hafa Þeu’ gengið þar að verki með meiri
ans, sem þessi setning birtist þar. 8ert Það- ‘ f.vrsta la^' hafa ^eu' harðneskju, en áður hefir þekst.
Og öll þessi ár síðan þcssi fræga Setað flæmt kaupmenn burtu frá Bænclur hafa verið neyddir til að
setning hirtist, hefir þetta sama “okkruiu stöðum hjei* á landi. veðsetja kaupfjelaginu eigur sín-
blað haldið áfram látlausum rógi Eyrir það hafa. viðkomandi lijerúð ar. jarðir og i)fl j\f verslunar-
um þessa stjett, verslunarstjett- fengið stórum lakari verslun en skuldum >eirra hafa verið heimt-
ina. í nalega hverjn einasta tölu- l^*'n liöfðu, meðan þai vai fijals aðir 8^/ovextir. Þó levfa almenn
hl. Tímans síðan hann hóf göngu samkepnisverslun. viðskiftalög ekki að teknir sjeu
sína, liefii* þar staðið rógur og Ennfremur hefir þeim tekist að hferri vextii* en 6% af verslun-
níð mn verslunarstjettina, sem fá löggjafarvaldið til þess að setja arskuldum.
lieild, eða um einhvern ákveðinn sjerlög fyrir samvinnuverslunina. Hvernig halda forkólfar kaup-
mann imian stjettarmnar. Blaðið Þau urðu þess valdandi, að við fjelaganna að hændm* fái risið
liefii* fra upphafi sett sjei það bimm elvki lengur við frjalsa sani- undii* slíki*i hyrði? Uerslunai*-
markmið, að bola þessari stjett kepnisverslun hjer á landi. Þetta skuldir fjölda þeirra eru mildu
burtu úr þjóðfjelaginu, og það hvortveggja liefir stórhnekt versl- meiri eu þeir geta horið. Ofan a
hefir únnið dvggilega að þessari uninni, svo að tiú liorfir til vand- skuldina eru svo lagðir okurvext-
iðju alla tíð síðan.
En liveN. vegnaí(
ofsótt þannig mU.,.,^’
unarstjettina íslensku?
Nú er það vitanlegt, að svo er
ástatt með márgan hóndann, að
hann liefir ekki aðra leið að fara,
til þess að fá peninga til heim-
ilisþarfa, en að leita til kaupmanns
ins eða kaupfjelagsins, ei* iiann
verslar við. Þangað lætur hann alt
er hann getur af hendi látið. —
Þangað verður hann þar af leið-
an:li að sækja það, sem Jiann van-
hagar um. Bóndinn hefir ekki í
annað hús að leita. Og eissulega
er það hart fyrir bónda, sem ev
í kauyfjelagi, að verða að þola
slíkt harðrjetti, sem hjer hefir
verið sagt frá. Honum er bannað
að selja afurðir hús síns öðrum
en kaupfjelaginu; geri hann það
er hann rækur úr fjelaginu. Svo
neitar kaupfjelagið honum um
smáar peningaupphæðir nema
gegn háum vöxtum ofan á okur-
yexti, sem teknir eru af allri við-
skiftaskuldiimi! Það má segja að
bóndanum sjeu allar hjargir bann-
aðar.
Hvað lengi ætla bændrn* að þola
slíkt framferði sem þetta? Er
ekki tími kominn til þess að hrista
af sjer fjötrana?
Hvernig geta forkólfar kaup •
ræða í ýmsum sveitum landsins. jr Er^auðsætt, að slík harðneskja fjeláganna hvist við því, að banii-
he'.r Tíminn Reynslan hefií sýnt, að þar sem getur ekki verið gerð til þess.ur fyllist aðdáunar á samvjnnu-
laust versl- ekki er frjáls samkepnisverslun, að ljetta byrðinni af hændum. —jfjelagsskapnum, þegar han*i er
þar er verslunin vond. Það var Hefði vissnlega verið heppilegra j niisnotaðuiv jafn herfilega og hjer
Til þess að geta svarað þessari þess vegna mjög illa ráðið hjá að fara með meiri gætni af stað | hefir áit sjer stað? Það eitt er
spúrningu, þarf að kynna sjer, löggjafarvaldinu, þegar það með í uppháfi, og reyna að draga úriekld nóg að hugsjón eins mák
hvað fyrir hlaðinu vakti, þegar samviimufjelagalögunum veitti skuldasöfnuninni, jafnvel þótt þá’geti verið figur. Veruleikirn er
það hóf göngu sína. Blaðið gaf kaupfjelögunum sjerrjettindi, sem hefði mátt búast við að einliver, það, sem ’am-mestu máh skittir.