Ísafold - 30.05.1927, Síða 2
I 8 A W Q & »
A
f
Hvað sameinar þá?
í>egar litið er yfir liina marglitu
lijörð stjórnarandstæðinganna
verður sú spurning efst í liuga
manns: Hvað sameinar þá ? Hvað
kemur til að menn með svo ólíkum
lífsskoðunum treysta sjer til þess
að vinna saman í landsmálum,
með ólíku skapferli, ólíkum skoð-
unum, og í raun og veru fullkom-
lega andstæðum lífsstefnum.
Hvernig geta þeir sameinast t.iL
kosningaundirbúnings, kommúnist-
ar eins og Olafur Priðriksson,
bændur eins og Ingólfur í Pjósa-
tungu, sósíalistar eins og Jón
Baldvinsson, sem rjettir flatann
lófann eftir erlendu fje í kosn-
ingasjóð, og sjálfstæðismenn,
liverju nafni sem nefnast. Þar eru
hæglætismenn eins og Sveinn í
Firði, innan um ofstopamenn eins
og Jónas, gætnir bændur innan um
eyðsluklær, Klemens Jónsson og
Hallbjörn Halldórsson o. s. frv,
o. s. frv, alt í einum ósamkynja
hrærigraut.
Hvað sameinar þessa menn ?
Ekki sameiginlegar skoðanir í
landsmálum, ekki sameiginleg
sannfæring, um hvernig leysa eigi
vandamál þjóðar vorrar.
Eitt einasta atriði er þessum
mönnum þyngra á metunum —
sameiginleg valdafýkn, sameigin-
leg von um einhverskonar lilut-
deild í stjórn landsins, sameigin-
leg metorðagirnd fyrir sig og
flokk sinn.
Það eitt er þessum mönnum
sameiginlegt, þó sprottið sje af
mismunandi tilfinningum og mis-
munandi hvötum að vilja lúta
svo lágt, að ákalla menn sjer
óskylda á öllum sviðum, til þess
að styðja sig til valda í þessu
landi, styðja sig til lilutdeildar í
ósamkynja stjórnaróskapnaði.
Þjóðin á að skera úr því við
næstu kosningar, hvort liún telur
heppilegra að hjer sje einlit sam-
hent stjórn, sem metur þjóðar-
Ireill framar floklcslieill, eða sam-
breyskingsstjórn ólíkra manna, er
hugsa fyrst og fremst um hags-
muni flolcka sinna og floldcsbrota.
Er ekki nóg komið?
Það vakti sem von er almenna
undrun, þegar það sást af ræðu
Magnúsar Jónssonar er birtist hjer
í blaðinu nýlega, að skuldir rík-
isverslananna hefðu við síðustu
áramót numið hátt á aðra miljón
lcróna. Þar af voru yfir 900 þús.
Icrónur, sem steinolíuverslunin átti
útistandandi.
Hvaða vit er í slíkri ráðsmenslcu
að lialda. Hann fær olíuna að láni
gegn loforði um greiðslu í and-
virði aflans sem veiðist. Nú getur
svo farið, að fiskveiðin bregðist
algerlega á einhverjum stað. —
Hvernig fer þá? Er hægt að búast
við því, að útvegurinn geti staðcð
í slcilum og greitt þá olíu, sern
hann fær að láni? Það má telja
það nolckurnveginn víst, að hann
gæti eklci staðið í skilum. — Og
hvernig færi þá? Bæta þyrfti
noldcrum miljónum við iitistand-
andi skuldir steinolíuverslunarinn-
ar, og eftir hæfilegan tíma mætti
strylca þessar skuldir út. — Þær
væru tapaðar með öllu. Þegar svo
væri komið hrykki slcamt vara-
sjóður steinolíuverslunari-nnar. f á
væri ekki annað fyrir hendi, en
að rílcið hlypi' undir baggann.
í raun og veru er það gersam-
lega óforsvaranlegt af ríkinu, að
vera að reka jafn áhættusnma
verslun og steinolíuverslunin er.
Eitt einasta fiskileysisár getur
balcað ríkinu fleiri miljón kr. tap.
Hjer verður ekki að þessu sinni
farið neitt út í rekstur þessarar
verslunar hin síðustu ár. t jVIætti
þó óefað margt um hana segja.
Einkum virðist það vera mjög at-
hugavert hversu talcmarkalaust og
óforsvaranlega liefir verið lánað
til sumra manna. Eru þeir eigi
fáir, sem verslunin lcemur til að
tapa á svo tugum jafnvel hundr-
uðum þús. króna skiftir.
Það er vissulega tími til kominn
fyrir rílcið að fara að leggja þess-
ar ónauðsynlegu ríkisverslanir
niður og gera upp reitarnar. Rílc-
ið verður að liætta að versla með
steinolíu. Ahættan, sem þeirri versl
un fylgir, er of mikil til þess að
ríkið megi þar noklcuð lcoma ná-
lægt.
Tóbaksverslunin er nú úr sög-
unni, sem betur fer. Hún á mikl-
ar slculdir útistandandi ennþá. Ur
því sem lcomið er, er ekki annað
að gera en snúa sjer af alefli að
því að innheimta þessar slculdir,
svo og skuldir steinolíuverslunar-
innar og gömlu Landsverslunar-
skuldirnar. Þegar búið er að inn-
lieimta það sem innheimt verður
og semja um hitt, er best að molda
þessi verslunarfyrirtæki með öllu,
og sjá urn að þau lcomi aklrei í
dagsins ljós framar. Áfengisversl-
unin væri þá eina ríkisverslunin
sem eftir væri. Verður að ganga
ríkt eftir við hana, að hún ekki
láni vörur, nema sem allra minst,
enda ætti það að vera óþarft að
vera að lána úr þeirri verslun.
Hvert stefnir?
»
Nú er svo lcomið, að jafnvel
Tímamenn sjálfir treysta sjer eklci
Framsókn og jafnaðarmenn vinni
saman að þvi a.ð skipa í nefndir.
Það er álitinn svo sjálfsagður
hlutur, að enginn tekur til þess
lengur. Þó er það vissulega tals-
vert eftirtektarvert, sem átti sjer
stað í vetur, að Framsókn sencli
tvo liarðsnúna sósialista í fjár-
hagsnefnd efri deildar, þar sem
voru þeir Jónas frá Hriflu og Jón
Baldvinsson. Einhverntíma hefði
það þótt tíðincli, að floklcur, sem
telur sig bændafloklc, slculi senda
eyðslusömustu menn þingsins í
fjárhagsúefnd. En Jónas segir til
verlca og vildi nú liafa þetta þann-
ig- --
Framsókn lcaus Jón Baldvinsson
til þess að talca sæti í ráðgjafar-
nefndinni. Jón Balcl. hjálpaði til
að senda Jónas í þessa kömu nefn i
í fvrra. Undarlegt er það, Iivað
Jónas sælcist eftir Jóni Bald. ~'í
allar nefndir og trfínaðarstöður f.
li. Framsókn.
Jón Bald. og Hjeðinn sendu
Jónas í bankaráð Landsbankans.
Næst þegar lcosið verður í það,
er það hlutskifti Jónasar að lcoma
Jóni Bald. í þessa stöðu, svo sam-
herjarnir geti einnig unnið þar
saman.
Þannig er það á öllum sviðum,
að það er stefna sósialista sem er
sú ráðandi stefna hjá sambancls-
floklcunum, Framsólcn og jafnað-
armönnum. Hvarvetna þolca þeir
bænclum og þeirra hagsmunum
aftur fyrii- hagsmuni sósialistanna.
Eftirtelctarverður var eltinga-
leikurinn með styrkinn til Bygg-
ingarfjelags Reykjavíkur á þing-
inu í vetur. Hjeðinn bað fyrst um
5 þús. kr., og krafðist einlcis úr
bæjarsjóði Reylcjavíkur á móti;
enda var bæjarstjórn búin að þver
talca fyrir að veita þessu fjelagi
nokkurn styrlc. Framsólcn gerir
flokkssamþykt um að knýja frani
þenna styrlc. Svo langt er gengið,
að Framsóknarmenn í fjárveit-
inganefnd Ncl. gengu á balc sam-
þylcta í nefndinni til þess að geta
hjálpað Hjeðni. Þeir fengu styrlc-
inn samþylctan í Nd., en íhalds-
menn í Ecl. felclu hann burtu. í
Ed. ljet J. Bald. sjer elclci nægja
þessar 5 þús. lcr., heldur heimtaði
40 þús. kr. handa þessu vandræða
fjelagi. Enginn minsti vafi er á
því, að þessar 40 þús. lcr. hefðu
verið samþyktar, ef sambanclslið-
ið hefði verið í meiri hluta í tleild-
inni. Þær hefðu verið látnar ganga
út vfir fjárframlög til brúarsmíða.
Hagsmunir bændanna hefðu orðið
að þoka fvrir hagsmunum sósia-
lista í þessu sem öðru.
Þingferill þessara manna sýnir
glögt hvað þeir ætla sjer. Þeir
ætla sjer að ná yfirráðunum í sín-
ar hendur, hvar sem þeir geta
komið því við. Annað árið lcjósa
sem þessari? Hvaða vit er í því,
að láffii rllcið vera að relca mjög
áhættusama verslun, til þess eins
að þóknast örfáum sálum, sem
vilja fá atvinnu við þessi fyrir-
tæki?
Tölur þær, sem nefndar hafa
verið, ættu að nægja til þess að
opna augu almennings fyrir þeirri
alvarlegu hættu, sem getur af því
stafað fyrir ríkissjóð, að vera að
reka áhættusama verslun, eins og
steinolíuverslunin er. Það er vita-
skuld ill mögulegt að reka slíka
verslun, án þess að lána eitthvað.
En undir eins og búið er að lána
þessa vöru þá á ríkissjóður það
á hættu að tapa stórfje. Vjelbáta-
útvegurinn þarf langmest af olíu
lengur að neita sambandinu við
.jafnaðarmenn. Þeir sjá, að það
er elclci til nokkurs hlutar að neita
sambandinu framar, því að sanrí-
anirnar allar tala svo skýrt á móti
fullyrðingum þeirra.
í raun og veru er ekki þörf á
því, að vera að nefna einstölc
dæmi, sem sanna það alveg ótví-
^ rætt að samband þetta á sjer stað.
Dæmin eru orðin svo mýmörg og
þekt um land alt.
j Greinilega kemur þetta* sam-
|band í Ijós altaf þegar þing kem-
ur saman. Þá er það eitt af fyrstu
I verkunum að skipa þingmönnurn
niður í hinar starfandi föstu nefnd
ir þingsins. Nú orðið eru menn al-
veg hættir að undrast það þótt
þeir grimuklæddan sósialista úr
Tímaflokknum til þess að gegna
einhverri mikilsvarðandi trúnað-
arstöðu, en hitt árið senda þeir
þangað mann úr floklci sósialista.
Tilgangurinn er arrðsær.
Hvað ætla bændur lengi að
horfa á aðfarir þessara manna?
Ætla þeir að stuðla að því, að
sambandsflokkamir komist í nreiri
hluta eftir næstu kosningar? Geri
þeir það, þá eru þeir með því að
talca stjórnartaumana úr höndunr
núv. stjórnar og afhenda þá í
hendur sósialistaflokkanna. Getur
það verið vilji þeirra að svo fari?
Bænclur! Gáið að hvað er rð
gerast!
Jóhannes Jósefsson og frú
'lconru liingað með „Islandi“ um miðjan mánuðinn, ásanrt dætrura
^sínum tveimur, Heklu og Sögu. Ætla þau að dvelja hjer á landi eitfc-
hvað frarn eftir sumrinu.
Arcosmálið í Englandi.
Enska stjórnin segir upp ensk-rússnesku verslunarsamn
ingunum, kallar heim sendisveit Breta í Rússlandi,
og rekur á brott sendisveit Rússa í Bretlandi.
'Arcosbyggingin höfuðaðsetur rússneskra hermálanjósnara:
og byltingamanna í Englandi.
Khöfn, FB. 25. maí.
Símað er frá London, að forsæt-
isráðherrann, Stanley Baldwin,'
liafi tilkynt í þinginu, að stjórn
Bretlands hafi álcveðið, að segja
upp ensk-rússneska verslunarsamn-
ingnum, kalla heim sendisveit
Bretlands í Rússlandi og relca á
brott úr Bretlandi sendisveit
Rússa og sömuleiðis verslunar-
sendisveitina rússneslcu, vegna
þess, að það hafi sannast af slcjöl-
um þeim, sem fundust, þegar lms- ]
raánsólcnin fór fram í Arcosbygg--
ingunni, að erindrekar rússnesku
stjórnarinnar í byggingu þessarí„
höfðu á hendi yfirstjórn á lier-
málanjósnum í Englandi og und-
irróðri byltingar gagnvart Eng-
landi.
Ennfremur sagði forsætisráð-
lierrann, að rússneslca stjórnin
hefði brotið verslunarsamninginn.
því í honum liefði Rússar heitie
því, að starfa eigi að neinum und
irróðri í breskum löndum.
Vikan sem leið.
Víða að af landinu berast nú
fregnir um vanhöld á skepnum,
vegna bráðónýtra lieyja, eftir ó-[
þurkasumarið í fyrrasumar. Tvent
dettur manni í hug við þær fregn-
ir. Það getur ekki liðið á löngu,
uns bændur landsins þreytast á I
því fyrir alvöru, að „láta rosannj
ráða“ því, hvort þeir uppskera
eftir heyslcapinn fullgott fóður,
ellegar þeir fái ekki annað en
ígildi sinuruddans, sem útigangs-
skepnur standa á yfir veturinn.
Það er ómögulegt að afsaka sig
með þeklcingarleysi, þegar til er
40 ára reynsla, og leiðbeiningar
hafa verið skrifaðar um hina ein-
földu votheysverkun fyrir tugum
ára og fram á þennan dag. Ann-
ars er að gæta í þessu sambancli.
Almenningur skilur nú, að kyn-
bætur búfjár geta því aðeins lcom-
ist í lag, að fóðrunin lcomist í
viðunanlegt horf. Hralcið útliey er
ekkert fóður fyrir kynbættan bu-
stofn. Rælctun búfjár og ræktun
jarðar verður að fylgjast að. —
Marlcið er þetta. Allur heyskapur
á ræktuðu landi — og votheystóft-
ir fyrir eins mikinn hluta hey-
fangs og fóðrun frekast leyfir.
Togararnir afla milcið heldur
vel. Þeir eru sumir enn austur á
Hvalbalc. Þar var hlje á veiði f
þrjá daga, og fóru þá nokkrir
þeirra, er þar voru, norður um
land og norður á Hoi’nbanlca. Þar
eru nolckrir nú og enn aðrir unclau
ísafjarðardjúpi. Vestur á Halamiði
er enginn, að því er slcrifstofa út-
gerðarmanna sagði Mbl. í gær.
fs liamlar livergi þar vestra-
Var ísinn aðeins 20 mílur undan
Horni um daginn, en lónaði síð-
an frá. Fiskþurlcur hefir gengið-
vel þessa vilcu.
Sala á stórfislci lítil sem engin,
Ekkert er enn farið að heyrast
um þátttöku síldveiða, svo ábyggi-
legt sje, að sögn Fislcifjelagsins,
nje um verðlag á síld til sölu
fvrir fram.
f nýútkomnu búnaðarriti er
gerð ítarleg grein fyrir áburðar-
tilraunum og öðrum jarðræktar-
tilraunum Búnaðarfjelags íslands..
Er ætlandi að bændur fylgi til-
raunum þessum með athygli.
Gerðar hafa verið m.a. samanburð-
artilraunir allra þeirra tegunda
af köfnunarefnisáhurði, er til
landsins liafa flust. Tilraunir