Ísafold - 14.06.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.06.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjar.tansson Yaltýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. AfgreiSsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ S2. árg. 27. tbl. J ÞHdjudaglnn 14. júni 1927. ísafoldarprentsmitija h.f. Tfirráð alþýðnnnar A „Yfirráðin til alþýðunnar' ‘ lirópar Hallbjörn í Alþýðublaðinu, og slær um sig með stóryrðum. .„Yfirráðin til alþýðunnar“ taka þeir Alþýðublaðsmenn upp hver ■eftir öðrum. En hvar eru yfirráðin, með leyfi að spyrja ? Eru þau ekki hjá þingi ■og stjórn. Og hver ræður því hvaða menn eig-a sæti á þingi? Hver ræður landsstjórn? Eru þingmenn ekki kösnir með -almennum kosningarjetti ? Er það rjettindamissir þeirra, sem þigg-ja ■af sveit, sem þeir Alþýðublaðs- menn eiga við ? Hvað er meint með orðinu alþýða? Er þar ekki átt við alþjóð manna? Eða er aðeins átt við eignalausa menn? Felst ekki eftir orðanna hljóð- an í þessu krafa um aukið frelsi? Eða er mc-ð þessu átt við, að breyta til, setja valdið í landinu kosningarjettinn í hendur fárra manna ? Þetta þurfa kjósendur að fá að vita, fá greinileg svör. Því það ver sannarlega erfitt, að sjá hvað vakir fyrir þeim Alþýðublaðsmönn um, eða öllu heldur, það er aug- Ijóst, að innan Alþýðuflokksins •eru andstæður miklar einmitt í bessu m,"Ii. Sumir lofa og prísa umbætur á þu' græðisgrundvelli eins og kunn- ugt er. Hvað meina slíkir menn með upphrópunum sínum um yfirráð- :in til alþýðunnar. þeir vilja að •ómagar fái kosningarjett. þeir vilja m. ö. o. að rjetturinn verði sem víðtækastur. í þessu er sam- :ræmi. Alt öðru máli er að gegua uin tkommúnistana.í munni þeirra hef- ir hin umrædda upphrópun alt aðra merkingu. Um leið og þeir heimta valdið í hendur „alþýöu“ •er þeir kalla svo- heimta þeir írelsisskerðingu fyrir mikinn liluta þjóðarinnar. Nú alveg nýlega endar löng .■grein í Alþýðublaðinu með þess- um orðum: „Stjórnmálamennirnir rússneskn hafa fyr sýnt. að þeir æru afburðamenn að hyggindurn ”Og stjórnkænsku' ‘ Þarf eigi frekar að fjölyrða um, I að greinarhöfundur lítur til Rússa holsa eins og hinnar miklu fyrir- myndar. En þar er ekki frelsinu fyrtr oð fara. Þar er hinn ríkjandi flokkur V10 hluti þjóðarinnar. — Níutíu menn af hverjum hundrað liafa engan rjett lengnr, eru kúg- aðir og undirokaðir. Þeir menn, sem aöhyllast kenn- ingar kommúnista heimta valdið olt í hendúr hinna eignalausu. en mikill meiri hluti ]rjóðarinnar, ullir sem reynst hafa, menn til að hjarga sjer upp á eigin spýtur, ’ eiga eftir hinni rússnesku fyrir-, mynd, að verða rjettlausir og alls- lausir. Enn ganga þeir saman í fylk- ingu hinir hægfara jafnaðarmenn, er bvggja vilja á) þingræðisgrund- vellinum, og hafa sem víðtækast- an kosningarjettinn, og kornmún- istarnir, er stefna að því, að þræða brautir „afburðamannamia“ !! rússnesltu. Yfirráðin eru lijá alþýðunni, — í höndum alþjóðar með hinum al- menna kosningarjetti. Jafnaðar- menn hafa ekki haft nema tvö þingsæti. Og það eru einmitt yfir- ráð alþýðunnar, — kjósendur, al- menningur, alþýðan sjálf, sem spornar við því, að jafnaðarmenu fái völdin í landinu. .Vefarinn mikli‘ frá Hrifln. í Tímanum 4. júní s. 1. er löng kjallaragrein eftir J. J„ er heitir „Dómur reynslunnar". Þykist Jón- as þar vera að bera saman af- skifti Ihaldsflokksins og Fram- sóknar af helstu þjóðmálum síð- ustu árin. Er þar svo lipurlega öllu snúið við, a,ð Jónas hefir auð- sjáanlega vandað sig. Ósannindi greinarinnar eru svo mörg og margvísleg, að um þau mættÍKrita margfalt lengra mál en hjer verð- ur gert í afskamtaðri lengd blaða- greinar. I liinum mikla ósannindavef, eru sannleikskornin eins og gler- hrot á haug. Með nákvæmri rann- sókn er hægt. að finna fáein, en í fljótu bragði sjást þau ekki. Greinin er sem sorphaugur einn, eftir eldhúsverk Tímam. á þingi, samboðið öndvegi' forsprakkanum að stíga upp í, þegar hann eins og eit.t algengt, fjaðurdýr galar á hjörð sína. I il hægðarauka skal efni suift hjer í töluliði, þó hjer verði eigi rakin nema 14 atriði úr grein Jónasar. 1. Um fjármálin er Jónas stutt orður. Þorir ekki að fara langt rit í þá sálma, segir þó alt verið hafa á rjettri braut á dögum Tíma- stjórnarinnar, þegar eyðslan Óa, geng’ið hrapaði, dýrtíðin ætlaði alt að sliga og ríkissjóður sökk dýpra og dýpra í skuldafen. Tímamönnum til gamans er rjett, að bregða upp ofurlítilli lif- andi mynd af ástandinu undir stjórn Tímamanna, meðan i'jár- hagsörðugleikarnir juliust stöðugt a. Fje var tekið úr sjóðum til dag- legra útgjalda ríkissjóðs heimild- arlaust, t. d. Landhelgissjóðnum um 600 þús. kr. b. Lánað fje hjá sparisj. út um land og jafnvel prívatmönnum, t. d. til vegagerð- ar. c. Stórlá.n löngu fallin í gjald- daga, en eklcert greitt, t. d. í Landsbankanum og víðar. d. Skuld in við Landsbankann orðin svo milcil, að hann taldi sig þess vegna í nokkurri hættu með að geta stað ið í skilum og stutt atvinnuveg- ina. e. Ósamningsbundnar skulöir yfir 5 milj., sem liægt var að heimta á hverri stundu. f. Skuldir Fyrir nokkru kom Doumergue forseti Frakklands í heimsólm til Bretakonnngs og var mælt að sú för væri ger til þess, að síyrkja vináttu milli þjóðanna, en hún var allmjög farin að ltólna upp á síðkastið. Forsetanum var náttúrlega tekið með kostum og kvnjum. Hjer á myndinni má sjá þá Georg konung og forsetann í skrautvagni konungs, þá er þeir aka frá skipi heim til Buckiag- liam-hallar. ríkissjóðs hækkuðu stöðugt, voru orðnar um 22 milj. með þáver- andi gengi, um 18 milj. með nú- verandi gengi. g. Eftir áramótm 1924,vai-Ia hægt að horga st.-rfs- mönnum ríkisius. Ástand ríkis- sjóðs eins og hjá óreiðumö i.miih. li. Stjórnin úrræðalaus, vissi livorki upp nje niður. Magnús Jónsson sag’ði í fjárhagsræðu sinni á þingi 1923, að á árinu 1922 væri mikill tekjuafgangur, en þá varð um 3 milj. kr. tekjuhalli. i. Byrj- að á vegagerðum og ýmsum verk- legum frambvæmdum vorið 1923, en varð að hætta á miðju sumri. Klemens uppgötvaði þá fvrst, að fjeð Arar ekki til, j. Klemens taldi í fjármálaræðu sinni 1924, að tap ríkissjóðs væri einhverssf’.ðar milli 5 og 8 milj. En varð yfir .11 milj. Er þá nóg komið í bili. 2. J. J. segir Framsóknarme.m liafa beitt sjer fyrir innflntnings- höftum. Sannleikurinn: — T.u a- stjórn aðgerðarlaus í málinu. —- íhaldsflobkurinn tekur málið upp til þess að verslunarjöfnuður við útlönd verði hagstæður. 3. J. ,1. talar urn bjargræði stein- olíuverslunarinnar. — Sjer nú á livort bjargræði það hefir ve'»-ið, þegar hjer koma olíugeymar í <"* 11 - um landsf jórðungum og olían keii ur heint frá olíulöndum. Ef J. J. liefði vit á, ætti hann sem minst um að tala. Stórfeld verðlækkun sýnileg, einmitt vegna þess, að einkasalan sálaðist. 4. Um áburðarflutningsfrum- varp Tr. Þ. talar J. J. eins og vér- ið hafi hjargráð fyrir bændur. ITio sanna er, að lögin hefðu komið íbúum nokkurra kaupstaða að verulegum not.um og öðrum elcki, og þótti ekki ástæða til, að gefa eimnitt þeim gjafir, er sitja r.ð bestum markaðinum. Þetta veir, ; J. J. | 5. Um kælisltipsmálið talar J. 4. eins og álfur út úr hól. Framsókn 1 lieimtaði ríkissjóðsskip, sem eigi yrði önnur not, af, en til kjötflutn- j inga, og’ sýnilegui- gífurleg r rekstrarhalli. íhaldsmenn fl til- ■ stvrk Eimskipaf jelagsins til að | koma Brúarfossi upp, sem er kæli- skip, farþegaskip og nothæft til | allra flutninga. Enn veit J. J. iiið ! sanna. 6. Þá verður J. J. það á, að minnast á hið nafntogaða af- sprengi sitt „Byggingar- og land- námásjóðs“-frv. Frumvarp hans bygt á erlendum athugunum. Sann að, að tekjur sjóðsins yrðu í skýj- unum. F'Iokksmaður J. J. og aðrir kiirpa málinu á skynsamlegau grundvöll. Fær það síðan fylgi íhaldsmanna. Sannað, að með fálmi sínu liefir J. J. ekk; gert annað en tefja málið. 7. Strandferðaskipið Esja á eft- ir ummælum J. J. að verða einsk. | lárviðarsveigur á enni Framsóknar iKlemens keypti skipið, kostar hatt. I upp í miljón. Menn undrast hvern- ig liægt er að koma svo miklu fje fvrir í svo lítið skip. Rekstrarhalli 200 þús. árlega. J. J. hælist um að Framsókn heimti annað skip, aðra fúlgu í rekstrarhít strandferðaskipa. En íhaldsmenn hafa hallast að því, að hagkvæmara sje að vegagerð, símalagningar og brúargerðir stöðvist eltki í landinu. 8. Hugur Framsóknarforsprakk- anna í samgöngumálum lýsir sjer vel í afskiftum þeirra af járn- brautarmálinú á þingi. Tryggvi greiðir atkvæði á móti því. Jónas talar á móti því, en heyldst á síð- ustu stundu og þorir eklci annað en greiða atkvæði með. Talar »ú um „járnbraut á sjónum“ t.il þess að gera framkomu þeirra fjelaga sem hlægilegasta. 9. Eitt samgöngumálið. sem J. J. talar um, er „Bröttubrekkuvegur inn“. Ákveðið var að flýta vega- lagningu milli Norðurlands og Sr.ð urlands. Yegurinn í Dali tefur þær framkvæmdir. Má lengi um það deila, hvaða vegir eigi að sitja i fyrirrúmi, meðan samgöngur á Jandi eru eigi lengra komnar en nú er. Hver sveit otar sínum tota, og er ekkert afrek, þó flokkar geti flýtt framkvæmdum á einuin stað og tafið með ]iví aðrar vega- lagningar. 10. Um spítalamálin skrifar J. J. langt mál. Hefðu margir í haus sporum þagað um þau, meíiai mönnum er í fersku minni afskifli Tímamanna af Landsspítalanum. er þeir vildu knýja sem fastast á framkvæmdir fyrir 2 árum cn heimta nú að hætti í miðju kafi og gluggalaus vegg'jatóftin fái aó hrörna niður nokkur ár, eins og rúst á fjármálaferli Framsóknar. 11. Um Akureyrarskólann talar J. J. Mætti um það (mál margf rita honurn og öðrum til fróðleiks. Kunnugum mönnum hlandast ekki hugur um,- að hrask Framsóknar er mentaskólamáli Norðlendinga til ills eins. Reykjavíkurskólinn er spriuiginn fyrir of mikla aðsókn. 56 stúdentsefni, um 80 gagnfra-ð- ingar ofbjóða húsrúmi. Eins og nú horfir við, gæti það hlátt áfram orðið sparnaður að því, að hafa tvo fullgilda skóla, annan hjer og hinn nyrðra. 1 beinni óþökk allva, sem unhá Mentaskóla Norðlend- inga, er fitjað upp á prófrjúti o. þvíuml. Norðlendingar þurfa skóla er stendur þeim sunnlenska jafn-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.