Ísafold - 26.07.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 26.07.1927, Blaðsíða 1
Ritst jórar: J6n Kjartansson Valtýr Stefánsson Simi 500. ISAFOLD DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Afgreiðsla og innheimta í Austurstraeti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. jáli. Argangurimi kostar 5 kr6sur. 52. árg. 34. tbl. Þriðjudaginn 26. júli 1527. ísafoldarprentsmiSja h.f. Kasningaúrslit, meðlimir kaupf jelaganna fá birta | Millibilsástandið liverja stefnuna áfætur annari frá! _____ í Suður-Múlasýslu voru talin at- heirra eigin fjelagi, þar sem þeir T>] ^ , . . . , 1 J ö ’ 1 1 , BJað sosialista lger í bænum, kvæði a miðvilvudag. eru krafðir um greiðslu á skuld V1 „ _ . ö Alþýoublaoio, ter ur þessu að geta Ivosnir voru: sinni við f.jelagið. T T_ 1 J , . . tomnn fra æðri stoðurn. Pegar Verði skuldin ekki greidd að „ . , r l’c Sveinn Ólafsson, með 834 atkv. Ingvar Pálmason, með 810 atkv. Jónas Guðmundsson fjekk 419 atkvæði. Þorsteinn Stefánsson, 323, Sigurður Arngrímsson, 304, og Arnfinnur, 274. Ogildir voru 82 seðlar. fullu, eða örugg trygging sett, þá er krafist dóms. Síðan verður gengið að mönnum og tekið það ramsóknar-stjórnin .hefir sest að völdum. má skoða Alþýðublaðið sem einu anga af stjórnarblaðinu. Þess vegna verður að veita því sem til er upp í skuldma. Menn- ^ ^ ^ ^ ^ ^ irnir. sem þóttust öruggir i siimjalmeim stjórnm-L eigin kaupfjelagi, undir vernd Jon-1 asar og' Sambandsins, ganga svo Nú alveg nýlega hafa birst í slippir og snauðir frá öllu saman, 1 Barðastrandarsýslu var Hákon hafa ekkert að flýja nema fil i Alþýðublaðinu tvær greinar, sem vert er að gefa gaum. Báðar Kristófersson kosinn, með 340 a.tkv. Sjera Sigurður Einarsson fjekk 289. Pjetur Ólafsson, 201, sveitarinnar. ,þessar greinar fjalla um stjórn- Á meðan þessi alvarlegi sorgar-'málin’ l)ann Þátt Þeirra’ sem ná leilair er leikinn í sveitum lands- er mjðS á daSsk™: samemmg ins. gleðjast þeir Tímamenn yfir, samvinnumanna og sósíalista. . , . a. , , ino p pólitískum sigri, og Jónas frá! Fyrri ,greinin birtist í Alþýðu- Andrjes Straumland, 109 atk,. ^ ^ glottandi til bak Uaðinu 19. þ. m. Heitir hún yfir það sem unnist hefir, um leið 1 „Samvinnumenn sameinast jafnað- • íog hann flatmagar á erlendúm !armönnum.* ‘ Er þar fyrst skýrt Vonirnar rætast. | baðstöðum á kostnað ríldsins. Því> að samvinnumenn í Eng- I Vonir Tímamanna hafa rætst! bmdi hafi nýlega ákveðið að ganga Svíar eru nú að gera stói'a sögulega kvikmynd um Gustav Vasa og þó sjerstaklega atburði þá, sem urðu í Dalarna 1520. John W. Brunius sjer um myndatökuna, en aðalhlutverkið leikur Gösta Ekman. Hjer Þá er nú svo komið, að „bænda- foringinn“ Jónas Jónsson frá Hriflu, siglir til framandi iinda sem trúnaðarmaður hins íslexxska ríkis og á kostnað þess. Aður var| það Sambandið, sem hjelt honuiu ■ uppi í siglingunum. Nú er það ríkið. — Honum hefir tekist að ■ með jafnaðarmönnum í stjórn- að ofan ei* mvnd af þvi, þa ei' Gustav \asa er kjörinn nkisstjoii. | málabaráttunni í framtíðinni. — _______________ m^nmmmmammaamMBmmmammamBmaaamammamammammmmaammmmmmmmmmmmmammmmBammaammmmmmmmmmmBmsnmBBmmmmmmmm Þetta sjeu engin undur, því að „eins og allir vita, er samvinnann frá Hriflu hefir unnið að þessu, Og þrátt fyrir sigurinn við einn þátturinn í stefnuskrá jafn- og hann er nú að sjá árangurinn kosningarnar, er eins og stjórnar- aðarmanna“, segir Alþýðublaðið. af jgju silllli andstæðingar sjeu hræddir. Það er Ennfremur segir blaðið .... „og þó Hversu langt millibilsástandið,' engu líkara en að þeir hafi ekki þróunin Iiafi fyrst um sinn skap- tímabil Framsóknar, verður, skal átt von á sigrinum. Hann hafi ------- jað sjerstaka flokka xxtan um kaup- ása„t látið. Alþýðublaðið segir, að jkomið þeim á óvart. En nú, þegar Danska þinginu var slitið ný- fjelögin eins og t. d. hjer á landi, þag Verði ekki langt. Þegar það sigurinn er fenginn, fer að koma. Frjáls verslnu. Danska stjórnin telur hana braðnauðsynlega. lireiði’a svo vel um sjálfan sig, a.5 . , Iiann mun hafa margfalt hærri le"a' en slðan llefjr Madsen Myg- þá er það ekkert annað en miLli- er á enda, taka sósíalistar við. Þá að skuldadögunum. Þjóðin fer að 'laun, en nokkur starfsmaður rík- dal fórsætisraðherra haldið þxng- bilsástand, sem þjóðin hlýtur að er takmarkinu náð. heimta efndir einhverra þeirra isins, þegar allir bytlingar eru málafund í Odense. A þeim fundi ganga í gegnum.“ Hjer er ekki með taldir. Og hann siglir annað- ljet hann svn nm mælt’ að >að ™ verið að breiða yfir það, senx stefnt lxvert ár á kostnað ríkisins. Póli- 3koðun stjornar smnar, að toU- er að. Er það í fullu samræmi við tíska aðstöðu sína hefir hann verndxxnarsKfnaii vröx fxi nxÖur- stefnuna, eins og hún upphaflega rækilega notað til þess að koma dreps fyrir viðskiftalíf Dana, og |Var mörkuð af samherjunum, Ólafi sjálfum sjer til vegs og valda. Var of miklu lofað I ! mörgu loforða, senx gefin voru í. j kosningabaráttunni. Skyldi verða erfitt að uppfyila þau öll? L Það er svo að sjá á Tímanum síðasta, að hann óttist, að Fram- Það er þegar sýnt, að ltosning- sókn geti ekki uppfylt öll loforð- að eina ráðið væri að gera versl- Eriðrikssvni og Jónasi frá Hriflu. En samliliða því, sem .Jónas frá nnina trjálsa' 1 ollverndxmai’-J jjin greinill þirtxst í Alþýðubl. arnar nýafstöðnu liafa breytt til in, sem gefin voru fyrir og um Hriflu hefir að miklu leyti náð stefnan miðaði heldur ekki að því 21. þ. m. og heitir: „Auðvaldsþró- muna viðhorfinu á stjóriiinálafiviö-1 kosningarnar. Hann býst við, að takmarkinu að því er sjálfan hann dð 1)íeta 111 atvinnuleysinu. Hann unin “ [<]r)l þag fyrst hugleiðing- inu. íhaldsfiokkurinn, sem farið framundan blasi ei’fiðið tímar. —- snertir, er hann svo hamingjusaxn- '1''aðst álita’ 1 að atvinnuleysið ar 'át af kosningunum, og mikill hefir með völdin síðustu 3 ár, hel'- Hversvegna býst stjórnarblaðið ur, að sjá framtíðar-liugsjónir sín- stafaði ekki af neinu öðru en alt of xniklum framleiðslukostnaði. fögnuður yfir ,.sigri“ Framsóknar- ir tapað nokkrum þingsætum, svo væntanlega við þessn? ;■ r pao ar vei’ða að veruleika. Draumór- 111114-lum xx<uuieiu«uua.usuxaox. jflokksins og sósíalista. Svo segir að augljóst er, að hann liættir nú vegna þess. að b’aúlo i'ftxni á, ar hans, um náið pólitískt sam- pnlls kunnugt er, þá er Uaðið: ..Tímabil „Fi’amsóknar“- að fara með völdin og' aðrir taka'að nú fái þeir menn mestu ráðið,. band milli íslenskra bænda og úændaílokksstjórn í Danmörku nú. flok[ÍSi1LS er ag korna. En það má við. Þeir sein við taka, verða senni- bæði á Alþingi og í stjórn lands- sósíalista, eru að verða að veru- hjit'r Þessnm ummælum forsætis- islenslia þjóðin vita, að það verður lega Framsóknarmenn og sósíalist- ins, sem ólíldegastir eru til þessr leiJca. Sjálfur á hann aðeins eft- rað'ierrans lítur hún talsvert öðr- elcj-i lailot,“ Lýsir blaðið svo and- ar. Þeir lxafa haft forystuna sem að stýra þjóðarbúskapnum me5 ir að setjast í liásætið, og þegar nm au"'um a fyrirkomulag verslun- stægunum j Framsóknarflokknum, stjórnai’andstæðingar. gætni og fyi’irliyggju? Skyldi blað- það er oi’ðið, hefir draumurinn arinnar’ heldur en >;bændafIokks - og. segir at) flokkurinn hljóti að Stjórnarandstæðingar hafa und- ið nxx farið að ráma í það sem rætst að fullu. .forlcólfamir íslensku. Jónasi og S17ringa. Hagsmunir stórbænda og anfarið, og einkum í kosninga- hjer var að gerast næstu árin áð~ Hvílík æfintýri eru að gerast tjei°"nin hans _gefst nn braðnm smábænda géti ekki farið saman. hríðinni, reynt að rífa niður það ur en núverandi stjórn tók viör með þjóð vorri! Hver skyldi liafa kostnr a að S'Vna ]iað 1 verhl Smábændurnir muni sjá „að kjör sem íhaldsflokkurinn hefir bygt .þegar alt var að sökkva? Býst trúað því fyrir 12—14 árum, þeg-:hvernig lieir llta á Þetta maliþeirra er ekki hægt að bæta með upp úr Framsóknarrústunum, þau blaðið við einhverju svipuðu í: ar samherjarnir, Ólafur Friðriks- \ alvhrn °^hvort Þeil' vdja telja |kaupfjelagsskapnum, heldur þarf 3 ár, sem flokkurinn liefir farið nánustu framtíð ? Ekki gat ísafold átt von ár. að slík játning sem þessi feligist á son og Jónas frá Hriflu, lögðu l>á niðtirstöðu, sem dansla bænda- tll þess þjóðnýting-u, því að þjóö- með völdin. En þetta niðurrif lief- fyrstu drögin t.il hins íslenska flokkurinn hefir komist að, óal andi og óferjandi. En vissulega fjelagsmeinin er ekki hægt að af- ir þó aðallega til þessa verið í orði, bolsaríkis, að á 1000 ára afmæli aiiUJ , uxcljailul’ ‘’Jjl viaHUieBil nema með samvinnu í verslun. — minna á borði. Nú, þegar stjórnar-jfrá Tímanum á þessari stundu, Alþingis færu menn að glóra í veru eru Þessl ummæli Madsen Mvgdal iTímabi! jafnaðarmanna er ekki andstæðingar liafa hlotið meiri.þegar draumar Jónasar frá Hrifiu leik iann • ekki Jónasarflokknum og Jónasar- lí011lig ag fullu. En það er að liluta á þingi, fá þeir tækifæri til Nú er Jónas skólastjóri, alþing- ísmaður, bankaráðsmaður, ráðgjáf- ai'nefndai'maður m. m. í siglingu sem trúnaðarmaður hins íslenska í’íkis. Samherjinn, Ólafur Fi-iðriks- stefnunni til styrktar. koma.“ (Letui’br. Alþbl.) þess að láta til skarar skríða. — Er hjer ekki nægilega skýrt Þjóðin getur ekki til lengdar unað kveðið að orði» við orðin tóm; hxxn vill meira. — Blaðið segir, að íslenska þjóðin Hxxn vill að sýnt vei’ði í verkinu megi vita það, að tímabil Fraxn- að stefna: Ihaldsflokksins hafi ver- Síldveiði son, hefir enn ekki komist neitt á öllu landinu þann 16. júlí 1927. \ sóknarflokksins verði ekki langt. ið óheillavænleg fyrir þjóðarbú- \sigur. til valda. Hvers vegna? Hefir lioxi- um ofboðið aðfarir Jónasar? Eða kemur röðin næst að honum? og annara „bændaforingja“, sem þráðu lijónasængina með sósíalist- um, eru að rætast. Og heldur er það ókarlmannlegt, að bera sig jafn aumlega eins og Tíminn ger- ir, eftir hinn langþráða kosninga- Umdæmi. Það sje aðeins millibilsástand. — skapinn, og að stefna hinna sje Sósíalistar taki svo ,við. heillavænlegri. Er ekki þetta, sem Alþýðubi. En stjórnarandstæðingar mega f bræðsfu hl. Jónas frá Hriflu hefir dyggilega ísafjarðai’umdæmi .... 15.117 ;,segir nú, enn á ný full sönnuu vara sig nú, að þeir ekki koll- notað Kamvinnufjelög bænda, kaup Siglufjarðax’umdæmi .... 48.000,þess, sem það hefir áður Ijóstrað steypi sjer. — Eun hefir um- fjelögin, til þess að ltoma sjálfum Akurevrarumdæmi ..... 18.000 upp, að Jónas frá Hriflu sitji á róts- og byltingastefnan ekki náð sjer áfram. Hann notaði þau til þess að lyfta sjálfum sjer upp. Ea hvað fá bændur í staðinn? Sum- staðhr gengur það svo til nú, að Samtals 81.117 pólitískum svikráðum við bændur? fullum tökum á þjóðinni. Kosn- Jóhannes Jósefsson íþróttakappi fer í dag austur í sveitir og verð- ur á sunnudaginn á fundi, sem imgmennafjelögin eystra lialda í Þrastaskógi. Þaðan fer hann ásanit Fiskifjel. ísland^. — Það á að nota samvinnufjelög ingaraar sýna það alveg ótvíraút, i konu sinni austur í Yestur-Skafta- bænda, kaupfjelögin, til þess að að íhaldsflolckurinn hefir langmest fellssýslu; hefir þeim verið boði& koma á bolsaríki á íslandi! Jónas fylgi hjá þjóðinni. þángað í skemtiferð.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.