Ísafold - 16.08.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.08.1927, Blaðsíða 1
I Bifcstjórar: Jón Kjar.tansson Valtýr Stcfánsson Sínii 500. ISAFOLD Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. jélL Argangurin* kostar 5 krónnr. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 37. tbl. Þr iðjudaginn 16. égúst 1927. ísafoldarprentsmitSja h.f. Ern bændnr tregir? Stærri „lieimingur“ stjórnar- blaðsins væntánlega, Tíminn, skýr- ir frá því síðastliðinn laugardag, að gera megi ráð fyrir, að hin nýja stjórn verði ekki mynduð fyr en undir næstu mánaðamót, þ. e. mánaðamótin ágúst-september. -- Blaðið segir ennfremur, að mið- stjórn Framsóknarflokksins verði sennilega að kalla flokksmenn alla á flokksfund hingað til Reykja- víkur, til þess að ráðgast við þá um stjórnarmyndun. Nú eru liðnar þrjár viltur síðan fyrirsjáanlegt var, að Framsóknar- flokknum myndi falið að mynda nýja stjórn. 'Þetta vissu allir, og þetta vissi Framsókn einnig. Þá var einnig fyrirsjáanlegt, að Fram- sókn mundi ekki geta myndað stjórn upp á eigin spýtur. Hún mundi þurfa aðstoð annars flokks, og sá flokkur mundi verða Jafn- aðarmannaf lokkurinn. Hinn 20. júlí s.l. skrifar einn foringi Jafnaðarmanna, Olafur Friðriksson, grein í Alþýðublaðið, þar sem hann ræðir væntanlega stjórnarmyndun. Segir hann þar hiklaust, að ekki muni standa á því, að Framsókn fái stuðning Jafnaðarmanna til stjórnarmynd- unar. Og Ólafur segir meira. — Hann segir, að það megi.telja víst, að þeir báðir, Jónas frá Hriflu og Tryggvi Þórhallsson, skipi sæti í hinu nýja ráðuneyti. Það sje að eins óvíst mn þriðja ráðherrann. Jónas frá Hriflu fór utan um líkt leyti og Ólafur skrifaði sína grein. Síðan eru liðnar um þrjár vikur, og enn er ráðunevtið óskip- að, hvort sem það er nú þriðji rifðherrann sem á stendur, ellegar eitthvað xneira. Á laugai-daginn segir svo Tím- nn, að það verði að kalla flokksmenn saman á flolcksfund í Rvík til þess að ræða þetta mál. Hvað felst í þessum orðum? — Fyrst og fremst það, að bændur í Framsókn eru óánægðir út af makki miðstjómarinnar við Jafn- aðarmenn. Þeir eru ófúsir á stjóru ai-myndun með stuðningi Jafmð- armanna. Frá bændaþingmönnum Fram- sóknar utan af landi, berast þær fregnir, að þeir hóti að segja slg úr Framsóknarflokknum, ef stu m- ingur Jafnaðarmanna á nokkuð að kosta. Þeir eru nu þannig skapi farnir. En hvernig dettur þessum þingmönnum í hug, að Jafnað a- menn fari að styðja stjórn Fr .rn- sóknarflokksins, án þess að fá eitt hvað fyrir vikið ? Þeir, sem þekltja aðfarir for- kólfa Jafnaðarmanna, vita vel, að slíkt er með öllu óhugsandi. „Tíminn“, stærri „helmingur“ stjómarblaðsins væntanlega, segir, að flokksmenn Framsóknar verði nú kallaðir hingað á flokks- fund. Skyldi það vera álit mið- st.jórnarinnar, að bændurnir verði uiýkri í garð Jafnaðarmanna, þeor- ar þeir eru hingað komnir, undir t Gnunar Egilson fiskifulltrúi liandleiðslu Jónasar frá Hriflu ög annara afleggjara bolsa? Heima á búgarðinum er viðhorfið nokiíuð annað, en hjer í Sambandshúsinu. andspænis „Alþýðuhúsinu.“ En hvernig skyldi miðstjórninni takast að breiða huliðsblæju yfir .ljetst í sjúkraliúsinu í Hafnar- síðustu þjóðnýtingarkröfur Jafn- ’ firði klukkan 7 á sunnudagskvöld * aðarmanna, svo að bændur sjái ið eftir hættulegan liolskurð. þær ekki? Þessar kröfur eru þó al-j Hans verður nánar minst í næsta' veg spón-nýjar, og ekkert verið að blaði. f hylma yfir það, að þær sjeu ófrá- j víkjanlegt skilyrði af hálfu Jafn- j ! aðarmanna. jbandsins), fer að ræða þessar ________ _ _______ bendingar, er hann með allskonari laðdróttanir og dvlgjur í garð J. I J. G. Með háðulegum orðum talarj ! # | |J. J. um „einn gamlan samvinnu- mann“, er mnni of háður „hleypi- t Qeir Sæmnndsson wigslubiskup. „Fjðlbreytt meuningarstari“. dómum úr herbúðum andstæðing-: anna“ o. s. frv. Þessi velmetni samvinnumaðnr, i af ritstjóra „Samvinnunnar ] „Það, sem þjóðina vantai er ekki dautt form, heldur ,er ! fjölbreýtt menningarstarf.“ nefndur „gamall samvinnumaður' ‘ I J. J. í „Samvinnunni“ 2. h. yegna þess, að hann dirfist að: 1926. — hafa sömu skoðun á samvinnumái-' ^urium og mátta-stoðir samvinnu- Atliugull bóndi í Þingeyjarsýslu, stefnunnar höfðu, eins og P.jetur jJón Jónsson Gauti í Ærlækjarseli, sál. Jónsson i'cn Gautlöndum, Sig- hefir við og við skrifað greinar í urður sáh Jónsson frá Ystafelli o.' Lögrjettu, um samvinnumál. Ættu fl. o fl. Þessir menn voru „gamlir greinar þessar að vei*a lesnar með samvinnumenn“ og skvldu þar nf .athýgli af hvex*jum einasta bónda leiðandi ekki starf hinna ungu og þessa lands. upprennandi!! Jón Jónsson Gauti bendir ræki-| Þegar ritstjóri „Samvinnunnar“ i lega á ýrnsa liöfuðgalla samvinnu- fer að ræða birtingu reikninganna, ý’11 ^' júega sorgarfregn barst vorið 1900. Hjeraðsprófastur £ ■stefnunnar, eins og hún er rekin kemst hann þannig að orði: „Það llinSað ' úaS- að sjera Geir Sæ- Eyjafjarðarprófastsdæmi var hann. hjer á landi. Ern það sömu gall- sem þjóðina vantar, er ekki dautt mu,1ússon x ígslubiskup hefði and- skipaður árið 1906. arnir, sem þetta blað hefir marg- fonn, heldur fjölbrevtt mr.nring- dst kk í morgun. Haun var hjer Með lögum nr. 38, 30. júlí 1909’ ioft bent á, og er það gleðilegt, að arstarf." Ritstjóri „Samvinnuun- !l ferð 11111 uiánaðamótin júní og var svo fyrirmælt, að tveir skyídu, ■samvinnumenn skuli taka í sama ar“ er ekki alveg á því, að kaup- -iúií> meðal, aöMa“ ti} l)esé að taka vera vígslubiskupar hjer á landi, strenginn. Ifjelagsmenn varði mikið um liag l,dtt 1 "b* ara studentsafmæli sam- annar i Skálholtsbiskupsdæmi, •T. J.iG. bendir á það óheiHaspor 'fjelaganna og Sambandsins. Ekki t)ekkni?a simui; var hauA þar liinu forna, en liinn í Hólabiskups- er samvinnumenn stigu, þegar þeir levfðu að mál þeirra yrðu dregin kiftir það miklu máli, að áliti laður reifur í hóp skóla- dæmi hinu forna; skyldi kon mgur- stjórans, þótt kaupfjelagsmeim 1'ra*ðra snina og xiitist heilsa lians skipa vigslubiskupana, eftir tillög— inn í flokkapólitíkina. Margir mæt- sjeu í ótakmarkaðri ábyrgð fyrir 1 gúðu lagi, en nokkru eftir að um prestastjettarinnar í hvoru ustu samvinnumenn liafi haft mik-ollum skuldum fjelags síns og iiann kom keim hendi liann las- biskupsdæmi. Yar sjera Valdemar ■inn beyg af þessu, og spornuðu Sambandsins. Þrátt fyrir þetta leika nokkurs* °" þött læknarnir Briem kosinn vígslubiskup í Skál- fast á móti, þegar því var hreyft. varðar þá ekkert um hvernig f je- alltn sjukdominn ekki hættuleg'- lioltsbiskupsdæmi, en sjera Geir* En þessir menn voru ofurliði born- lagið eða Sambandið stendur fjár- an’ 1111111 hann þó liafa leitt liann yar kosinn í Hólabiskupsdæmi; var- ir, og nú moraði alt í pólitík inn- liagslega! t!Í kana- hann vígður vígslubiskup af Þór- an samvinnumálanna. Fer J. J. G. | Þessar hagskýrslur kaupfjelag- Sjera Geir var fæddur að Hraun- kaltl Bjarnarsyni biskupi á hinu: þungum orðum um þetta athæfi. anna er ,dautt form“, að áliti rit- gerði hinn 1. sept. 1867, og vant- t'orna biskupssetri Norðlendinga, (Sbr. Lögrj. 1926, 21. tbl.) ístjóra „Samvinnunnar“. Það sem aði þannig tæpan mánuð til að ná ’Hólum í Hjaltadal, hinn 10. júlí Þá vítir J. J. G. mjög þá venju máli skiftir, er hið „fjölbreytta sextugsaldri. er liann ljetst. For- 1910, °g er þess getið í Óðni það Sambandsins og kaupfjelaganna, jmenningarstarf". — Hverskonar eldrar lians voru þau merkishjón- ar> að um þúsund manns hafi þii að halda öllum reikningum leynd-1 „menningarstarf“ skyldi ritstjór- in sjera Sæmundur prófastur Jóns- verið aðkomandi á Hólum, þar fi um. Fæstir viti um liag síns fje-Únn og skólastjórinn eiga við? — son í Hraungerði og kona hans meðal 30 prestar. lags, livað þá annara fjelaga og lÆtli hann eigi við hið látlausa níð frú Stefanía Siggeirsdóttur Páls- Hinu 16. nóv. 1894 kvæntist ar«. Sambandsins. Þótt allir sjeu í sam-jum ýmsa bestu menn þjóðarinnar, onar prests. Hann útskrifaðist úr ®eir Sigríði dóttur Jóns háyfir- ábyrgð, viti þeir samt sáralítið um sem hann er stöðugt að ala á? Eða lærða skóla Reykjavíkur vorið dómara Pjeturssonar og frú hans4 hag fjelaganna. Þet.ta megi eklcijætli hann eigi við skólann, sem 1887; sigldi hann samsumars íil Sigþruðar Friðriksdóttur Eggerz* svo vera; það verði að krefjast kennir ungum bændasonum, hvern- Kaupmannahafnar og nam guð- ' ar trl1 Sigríður mesta fríðleiks- xess af fjelögunum, að þau semjijig stjórna eigi ríki eftir rússneskri fræði við háskólann og lauk þar °í? gæðakona. Konu sína misti sr. nnbættisprófi í janúarmán. 1894. Geir fýrir nokkrum árum. — Af á ári hverju glögga skýrslu, sem fyrirmynd? sýni liag fjelagsins, og að sjerliver i Væri æskilegt að fá nánari vitn- Tafnframt háskólanáminu stund- meðlimur fái skýrsluna í hendur. .eslcju um þetta „fjölbreytta menn- aði hann söngnám hjá liinum á- Sama verði að krefjast af Sam-jjngarstarf“, sem er svo mikils gæta söngkennara prófessor P. W. bandinu. Það, eigi að birta árlega kvarðandi fyrir þjóðina, að hag- Jerndorff og þótt söngurinn drægi yeikninga sína, svo að kaupf jelags- i.skýrslur hafa ’ ekki framar neina mga lians í þá átt, varð það þó úr, menn geti sjeð hvernig hagur þess jþýðingu. að sr. Geir að loknu embættisprófi --- --—7------------ hvarf þingað heim; var hann síð- A Eyjafirði er sami síldaraflinn an nokkur missiri hjer í Reykja- samvinðumanni, síðustu daga og var, þegar land- vík og á Seyðisfirði, en fjekk skyldi maður ætla„ að þær yrðujþurðurinn var sem mestur. Koma Hjaltastað í Fljótsdalshjeraði 23. til þess, að forkólfamir færu að^skip með 600—800 tunnur til Ak- des. 1896 og prestsvígðist þangað. ræða þessi mál með sæmilegri ureyrar. Einstaka skip, t. d. Rán, Þjónaði liann því prestakalli þar kurteisi. En því er ekki að fagna. þremur börnum þeirra hjóna eru tvö á lífi, Heba og Jón, er tók. stúdentspróf síðastl. vor. Geir Sæmundsson var alla tíð hug ljúfi hvers manns, er honum kynt- ist. Vjer sambekkingar hans elsk- uðum liann fvrir Ijúfmensku hans ng glaðværð, því honum var sú list meðfædd, að vera glaður með glöð- um og hryggur með hryggum. — Með ljúfmensku sinni og ekki síst með sínum yndislega söng, vakti hafa farið með afla sinn til Hest- til honum var veitt Akureyrar- hann gleði og ánægju hvar sem Þegar Jónas frá Hriflu, ritstjórijeyrar, og fengið hann þar lagðan prestakall, eftir sjera Matthíasjhann kom. — í kvöldsamsæti hjá ,Samvinnunnar“ (tímarit Sam- upp. Jochumsson, og fluttist þa^gað Guðmundi landlækni Björnsyni, ec* ær. — Þar sem bendingar þessar koma ifrá velmetnum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.