Ísafold - 16.08.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 16.08.1927, Blaðsíða 2
9 1 S A F 0 L D liann hjelt okkar sambekkingu’u Þannig var (Jeir vígslul)i.skap einkennum hennar á'úíi 1917, cr Upp af gróðrarmold þeirri, sem sínum 3. júlí síðastl., söng sr. Geir íslenskri prestastjett að öllu til iiann sótti oss heim, og vísast njer hann sjálfur hefir pælt og rælrtað, •eins og ungnr væri ýmsa söngva sóma. til þess, sem þar ritað (lðunni, hafa þegar sprottið íturvaxnir frá skóla- og námsárum okkar. — Hann var telfinn að þreytast II. ár, hls 356). ;meiðir, er standa munu um alda- Þott okkur óraði ekki fyrir því síðustu árin, en óhögguð mun þó Að andlegu atgervi bar Stephan ,raðir á bókmentaakri íslendinga þá, að þetta væri hans hinsta hafa staðið skoðun hans á lífinu, G. Stephansson höfuð og herðar og sjást víða vegu. En upp úr ’kveðja til okkar, þá reyndist það sem kemur fram í niðurlagi æfi- yfir flesta þá íslendinga, er flutt- þeim gnæfir þó Stephan sjálfur, uú svo, og verða okkur þessar síð- ágrips hans við vígsluna 1910.* ust vestur um haf, laust eftir einyrkinn, einbúinn, líkt og him- ustu samverustundir með honum Virðast okkur.þau nú eins og 1870. Hann var landnemi og braut 'ingnæft fjall. ■ógleymanlegar. kveðja iians: ryðjandi alla ævi bæði í verald-1, Ef v-jer Islendingar vildúm Með sjera Geir Sæmundssyni er — .Jeg er fæddur á sunnudegi legur og andlegum skiluingi — lieiðra minningu Stephans, þá ætt- þá hníginn í valinn einn af besta — liefi 1 íka — að undantekinni Þrisvar nam hann nýtt íand þar um vjer að finna handa honum sonum þessa lands, og fylgja hon- sorginni — verið sólarbarn ogsann vestra, og alt sitt líf var hann að fallegan, íslenskan stein, í líkingn um látnum virðing og þakklæti ur gæfumaður alla mína daga, og auka við hið andlega landnám sitt. við fjallstind eða gnýpu og á hann ■allra þeirra, hinna mörgu, er hon- sem prestur átt því láni að fagna : Enga hlaut Stephan mentun í ^ætti að klappa þetta erindi, er • að mæta öðru en öllu því æsku, en hann var maður stór- verða mun sannasta lvsingin á besta lijá söfnuðum ])eim, er jeg gáfaður og minnugur á alt, sem hefi starfað hjá. — Má jeg því af hann heyrði og sá, hreinskilinn heilum huga gefa guði dýrðina með afbrigðum og sannleikselsk fyrir handleiðslu hans á mjer á andi, frjálshuga og víðsýnn og svo um hafa kynst á lífsleiðinni. Revkjavík 9. ágúst 1927. sjálfum honum, bæði í bráð og lengd: Hann Einbúi gnæfir svo langt yfir lágt, að lyngtætlur stara’ á ’ann hissa, og kjarrviðinn sundlar að klifra svo hátt og klettablóm táfestu missa. — Þó kalt hljóti nepjan að næða’ um hans tind svo nakinn, hann hopar þó hvergi. Hann stendur sem hreystinnar heilaga mynd og hreinskilnin, klöppuð úr bergi. Á. H. B. Eggert Briem. Fregnin um lát hans kom svip- lega. Að vísu hafði hann orðið :mjög Veikur að loknum prestafund inum á Akureyri 23. f. m.,.en þeg- ar við kvöddum hann fyrir rúmri viku, virtist hann vera á góðum 'batavegi. Bjart var yfir síðustu dögunum, sem við prestarnir vorum með hon- um nyrðra, bæði heima hjá honum, í fallega garðinum hans og í fund- arsalnum. Framkoma hans var svo -ástúðleg- og alt, sem hann lagði til kirkjumálanna, bar vott um víð sýni og góðgirnd. Einnig var auð- fundið, hversu mikilli hlýju and- aði til hans frá prestunum, og þeir mátu hann mikils. Yið guðsþjón- ustuna í upphafi fundarins varhann fyrir altari og tónaði lítaníuna. — Það var dýrleg hátíðisstund, sem við munum jafnan minnast með lotningu. Þá messu söng hann síð- jasta söfnuði sínum, en engan gat ■grunað, að nú hlýddi hann á svana sönginn. Okkur prestana, tók han.i síðast til altaris, og svo viljum við geyma mynd hans, er vegir hafa skilist. Geir vígslubiskup var prestur í full 30 ár. Hann fjekk Hjaltastaða prestakall á Fljóstdalshjeraði 1896 •og var þar til 1900. Þá var honum veitt Akureyrarprestakall. liðinni æfi minni. Á. G. og S. P. S. Framttð landbnnaðarins á íslandi. Samtal við Svenn Poulsen ritstj. t Stephan G. Stephansson skáld. viðkvæmur, að hann mátti ekkert aumt sjá, svo að hann fyndi ekki til með því, og ekki mátti har.n Svenn Poulsen, ritstjóri ,.Ber- arinnar, orðið sá grundvöUnr, sem sjá nokkurs manns rjetti hallað lingske Tidende" í Kaupmanna- óhætt er að byggja á. svo, að hann fyltist, ekki heilagri höfu, tók sjer far hjeðan með ] Það er gaman fyrir aðkomn- gremju. 1 umgengni allri var hann y r u“ síðast, ásamt dóttur mann að sjá það hve fljótt sunu- iiinn ástúðlegasti og óbrigðull vin- sinni. Hann liefur dvalið um hríð lenskir bændur tileinka sjer ný ur vina sinna. Svo gestrisinn var austur í Biskupstungum á eignar- hjálparmeðul við búskapinn. Fyr- liann heim að sækja, að hann J.ór jörð sinni Bræðratungu. !ir tveimur árum flutti jeg hingað oft tanSar leiðir til móts við viui Hann er íslenskum högum kunn- tvenn andahjón af liinu ágætasta sína og kunningja, er þeir sóttu arj en flest.ir aðrir útlendingar og kyni og nú eru allir bændur í ná- iiann Jieim, og eru mjer enn í ágætur íslandsvinur, eins og kunn 'grenni Bræðratungu að fá sjer minni þeir Mu dagar, er jeg dvaid- Ugt er. Hefur hann fylgst vel með^endur. Líka flutti jeg þá hingað hjá honum og þeim hjónum framþróuninni hjer á landi sein- hænsni af „Rhocfe Island“ kyni, ist sumarið 1923. ^ ^ asta mannsaldurinn og bað ísaí. sem best hafa reynst í Danmörku, • Framt að ÞV1 fjóra tugi ára át.ti hann ])ví að segja sjer álit sittkog sáu bænclur undir eins hverja Stephan heima í nánd við bæinn á íslenskum landbúnaði. Er jafnan þýðingu það hefir, að hafa hænsni aust.an und- glögt gestsaugað, og eigi síst beg-'af góðu kyn, og reyna nú allir þar ar gesturinn er jafn gjörhugull‘að afla sjer þessara hænsna. — snoturt heimili og hlýlegt a fögr- ejus 0g gyenn Poulsen ritstjóri. ||>á sendi um stað og var útsýnið ekki ólíkt, því, sem getur á sumum : töðum1 hjer á inn var meiri og hávaxnari.- Markerville í Alberta, ir Klettafjöllum. Átti hann a par. -ug^vegna þess, að þær gefa mikið af undrast svo mjög sjer, þurfa litla umhirðu, en hafa jeg og hingað nokkr- — Jeg hefi aldrei sjeð það betur'ar hvítar gæsir af ágætu kyni, og en nú, mælti hann, hvað Suðnr- það er skoðun mín, að gæsarækt Islandi, nema hvað skógur- landsundirlendið er framúrskar- get.i haft afarmikla framtíðarþýð- andi frjóvsamt, Og hve mikla fram-'ingu fyrir íslenska bændur, bæði Mjög var Stephan íslenskur tíðarmöguleika Island á þar. -O bæði í máli og anda, encla unni ai,jrei hefi je iiann öllu því, sem íslenskt var. sem dUgUaö 0g þrautseigju ótakmarkað æti á liinum stóru og iEiniivern helsta. sólskinsblettinn á pjuna ís]ensku bænda. — Gáfur 'grösúgu sljet'tum. ævi smm taldi hann það, er hcc: | þ>eirra og atorka jafnast fyl-li-i Enn verða þó íslenskir bændur um var boðið hingað til lands 1917, ]ega á við það sem gerist hjá hin- 'að byggja mest á sauðfjárrækt- enda yngdist hann þá um tug ara. um allrabestu bændum i nágrann- inni. Þar eru þeir reyndir snilling- Þá «af ^Þúigí 1101111111 heiðurs- alöndunum. 'ar. En þess verða þeir að gæta, að gjöf °g Bókmentaf jelagið g - J j j>0 eiga íslenskir bændur við ihann að heiðursfjelaga sínum. marga erfiðleika að stríða, en það Aðra viðurkenningu hlaut Stephan sem háir þeim mest, eru hinar þ. m. Menn bjuggust raun- ekkl af ískmás hálfu, nema í ræðu ófnllkomnu samgöngur. Að vísu og ritum einstakra manna hefur orðið mikil breytingtil ;a*u ekki rúm til Þann 11. þ. m. barst hingað sím- Þótt leiðis sú sorgarfregn frá sjera hann væri ekki lengur prestur á Rögnv. Pjeturssyni, að Stephan G. Hjaltastað, þá náði hann miklam Stephansson væri látinn, liefði lát- >og almennum vinsældum þar hjá ist 9 safnaðarfólki sínu. Þótti bæði mikið ar við þessu, því að Stephan hefir 'til hans koma sem prests, og hjálp- verið sárþjáður maður síðustu ár- ffÍer er ekki rum til að sk.v'ra aðar á hinum seinni árum, ,með semi hans við fátæka og veika var in, og í haust fjeklc hann það áfall, frá ^óðagerð Stephans nje lífs- hinum miklu vegagerðum, bllferð- við brugðið. Var hans því mjög snert af slagi, er nú mun hafa starfi> enda verður manni nú helst um og eigi síst símalagningum. Þó saknað, er hann fór þaðan. Sömu riðið honum að fullu. að núnnast hans sjálfs, hins þög-^er þag eklci fyr en járnraut kem- vinsælda naut hann á Akurey-ri. Stephan G. Stephansson var 1,1 a’ fáláta manils’ er ljet sig al- ur 0!r bændur geta fengið ódýra Hann varð prófastur 1906 eftir fæddur að Kirkjuhóli í Skagafirði clrei “PP1 nema 1 "óðra vina hóp, J flutninga til útflutningshafna, og sjera Jónas á Hrafnagili, var hann þ. 3. okt. 1853, fluttist vestur 1873, hinnar miklu trygðár hans og ást- þannig komist í samband við heims vinsæll af prestum sínum og hjer- settist fyrst að í Wisconsin, síðan ar l)eirrar’ er hann bar til Islancls.^markaðinn, að þeir geta k :pt við aðsfundir oft mjög ánægjulegir í Dakóta og síðast í Alberta 1889 Má se^a’ að hann hæri -iafnan ís' bændur erlendis. Og að þeim tak- undir stjórn hans. Hann braut lítt og bjó þar til dauðadags. Hann land alt> sem íslenskt var, fyr-yst þag; efast jeg ekki um. ekki upp á nýjungum, en var eft-r- kvæntist frændkonu sinni, Helgu ir brÍósti °S að hann vildi veg Þess (SÍst vegna þess hve duglegir naut- gangssamur um viðhald og hirð- Sigríði Jónsdóttur, hinni ágætustu °£ sæmd 1 öllum greini-lin’ °g fán: griparæktarmenn íslenskir bændur ingu kirkna og kirkjugarða. — konu, þ. 28. ág. 1878, gat við henni 1111111 hann nieir en spakvitrum eru Vígslubiskup fyrir Hólabiskups- 8 börn og eru 6 þeirra enn á lífi, ®onnum °g drenglunduðum, þott -dæmi var hann kosinn 19C9 og 3 synir og 3j dætur, öll uppkomin hann vígður að Hólum 10. júlí n. á. I og gift nema tvö þau yngstu, sem sama mund var endurreist Presta- enn vorU í föðurgarði fyrir noklcr- IJann Ijet gera sjer auðvitað elskaði ástvini sína öllu öðru framar. Hann Ijet gera sjer og skyld- fólki sínu ofurlítinn grafreit í fjelag hins forna Hólasti?tis og um árum. hann kosinn formaður þcss. Hann 'Með Stephani G. Stephanssyni heimalandi sínu milli búa sinna og vígði tvo presta, annan að Hólum, er eitt af stórskáldum vorum til mágs síns. Þar hafði hann borið hinn á Akureyri. grafar gengið. Þótt sumum þætti tvo ástvini sína til moldar, son Hann var maður skyldurækinn hann stirðkvæður og oft myrkur sinn og systurson, og þangað hafði í allri embættisfærslu, og fóru í máli og hann jafnvel á stund- hann, að því er hann tjáði mjer, prestsverk honum mjög vel úr um gengi nokkuð nærri tungu flutt nokkrar lúkur af íslenskri hendi. Ræður hans þóttu því hlýrri vorri, mun það mála sannast, að mold, er hann kom úr ferð sinni ■og innilegri, sem hann fjekk sjálf- aðeins fa íslensk skald hafi kveð- hjeðan að heiman. Með þessu fanst ur meir að reyna sorgina, og ber ið jafn stórfeld og þróttmikil, honum sem hann hefði vígt allan ræða hans, sem prentuð er í spakleg og djúpsæ kvæði sem reitinn og gert hann að íslenskri Hundrað hugvekjum, þess vott. — hann. Og svo ljett og lipurlega mold, enda hafði hann látið rista Hann var frjálslyndur í trúarefn- gat Stephan G. stundum lcvoðið, yfir sáluhliðið: Komin heim! Og um og hneigðist jafnframt að því, að unun var á að hlýða. Sa, sem nú er hann sjalfur um það bil að . sem djúpt er og dulrænt. Tónið þetta ritar, reyndi að gera nokkra komast heim, verður sennilega, jarð hans fagra var mjög mikilsverður grein fyrir ljóðagerð Stephans og sunginn í dag eða á morgun. Þá þáttur í prestsstarfi hans, og munu ---------- munu hlýhugir margra íslendinga söfnuðir hans lengi minnast. 1 * Sjá Nýtt kirkjublað 1910. hvarfla vestur til Alberta. Eins og sagan sýnir verður hver menningarþjóð að byggja framtíð sína og velgengni á landbúnaði. Og I nú, íslenskur landbúnaður getur alveg eins og á gullöld þjóð- ekki má treysta mikið á saltkjöts- markaðinn í Noregi, lieldur verða þeir að koma kjötinu á hinn stóra rnarkað í Englandi. Það gæti verið gott, að hafa svínarækt hjer meðfram, en sem stendur mundi hún ekki koma bændum að fullu liði, vegna þess hve erfitt er að ná á heimsmark- aðinn og eins vegna hins hve mik- ið þyrfti að flytja inn af kraft- fóðri til að ala svínin. Jeg vil ljúka máli mínu með því, að minnast á hina dásamlegu náttúrufegurð íslands, fjöllin, pljetturnar, litskrúðið, sem alt ber af hinum fegurstu stöðum suð- ilægra landa. Og jeg er viss um, að það rætist, sem Ameríkumað- urinn sagði fyrir stríð, að ísland verður framtíðarinnar ferðamanna land. Umdæmi: Síldveiði A öllu landinu 6. ágúst 1927. Saltað Kryddað I bræðsl i tunnur tunnur tunnur ísaf jarðarumdæmi ............... 3.391 1.373 81,898 Sigluf jarðarumdæmi ............ 54.802 22.771 132.7o0 Akureyrarumdæmi ................. 29.385 3.700 117.500 Seyðisfjarðarufndæmi ........... 6.705 Samtals Samtals Samtals ágúst 1927 ..................... 94.283 27.844 332.148 ágúst 1926 ..................... 37.741 8.930 83.290 ágúst 1925 ..................... 98.095 4.750 63.702

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.