Ísafold - 24.08.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.08.1927, Blaðsíða 4
4 í S A F O L Ð Steinlim ódýrt og gott i Heildirepslun Garðars Bislasonar. handa sjóhctjiinum — tveir bekk- ir handa, þcim til að liggja á og í skoti utar frá „primusar“ til þess að sjóða. mat við. ' í Aldrei hefir hingað til lands komið siglandi slík fleyta serti þessi, og ætla sjer hjer eftir, und- ir haustið, að sigla vestur um haf til Vínlands. Slys af byssuskoti. Á laugardaginn var voru tveir ungir menn lijeðan úr bænum, Best. - Odýrast. staddir uppi hjá Ferjukoti í Borg- arfirði. Var annar þeirra Andrjes, Innlent. sonur Lárusar Fjeldsted, hæsta- rjettarlögmanns. — Voru þeir .eitthvað að handleika Oyssu, þeir höfðu meðferðis. — Maltöl BajersBctöl Pilsner. Prjðnanámskelð fer fram i Reykjavik i haust eins og undanfarin ár. Kent verður að prjóna á prjónavjelar, þar á meðal liinar heimsfrægu „Claes“-prjónavjelar, sem jeg hefi umboð fyrir og sem alþektar eru lijer á laidi. Kenslan hefst síðari hluta septembermánaðar og stendur yfir til áramóta og ef til vill lengur. Hverjum nemanda eru ætlaðar 120 kenslustundir, en þeir geta fengið skemri tíma eða lengrir eftir þörfum og samkomulagi; einnig má það vera eftir ástæðum nemanda, hve margar kenslustundir þeir taka á degi hverjum. Námskeiðið leggur til vjelar þeim er þurfa, en nemendur leggja til band og eiga vinnu sína sjálfirl Frú Valgerður Gísladóttir hefir á liendi yfiramsjón með kenslunni eins og að undanförnu. I>eir sem liafa í hyggju að nota þetta tækifæri, til að læra að fara með prjónavjel, geri svo vel og tilkynnl þátttöku sína eða sendi umsóknir í verslim mína sem fyrst. sem Kappróöur milli íslendinga og Dana nr á Skógarströnd, einhleypur maður miðaldra, vel greindur, en En þeir vissu ekld, að hún var mjög einrænn £ skapi hlaðin. Alt í einu hleypur skjt -g- ^__.... úr byssunni, og í Andrjes, og kom kúlan í hann rjett fyrir ofan nafl- ann og gekk þar á hol. j Símað var eftir lækni hjeðan. Fóru þeir uppeftir Matthías Ein- fór fram á sunnudaginn. Keptu arsson og Ólafur Jónsson. Var þar fjórir bátar, tveir íslenskir gerður uppskurður á Andrjesi, og jog tveir frá „Fylla“. Voru fjónr saumuðu læknar saman 4—5 göt ræðarar á hverjum og einn við á görnum, en ekki tókst þeim að stýri. Róið var utan frá Akurey og finna kúluna. endað austan Örfiriseyjar, gegnt í gær átti ísafold tal við ^sundskálanum. Var vegalengdin! Ingólf hjeraðslækni Gíslason. Var ,2000 metrar. i hann þá staddur uppi í Ferjukoti,j Fyrstur varð annar íslenski bát- ■ þar sem Andrjes liggur. Sagði urinn að marki á 11 mín. 7 sek.; hann, að sjúklingnum liði þá illa. næst.ur varð danskur bátur á 11 Það Væri að vísu engin hætta með mín. 12 sek.; þriðji danskur bat- blóðrás hjeðan af, en hætt við líf- ur á 11 mín. 13 sek. og fjórði ís Seljið ekki alla ullina út úr landinu, vinnið úr henni nærföt, sokka, peysm’, sjöl og fleira. Góð prjónavjel er þið mesta þarfaþing og nauðsynleg eign á hverju sveitaheimili, ekki síður en skilvinda. Jeg hefi ávalt til þær bestu prjónavjelar, sem hingað flytjast sem sje „Claes“-prjónavjelar. —■ Þær hafa verið í stöðugri notkun hjer á landi í yfir 40 ár og hlotið einróma lof allra notenda. Ennfremur hefi jeg nú til afbragðsgóða tegund af Hringprjóna- vjelum (Sokkavjelum) eru þær mjög einfaldar í notkun og þægiiegar í allri meðferð og — ódýrar. Ef þjer hafiðj í hyggju að eignast góða prjónavjel þá gerið svo vel og leitið upplýsinga hjá mjer; öllum fyrirspumum verður greiðlega svarað og pantanir afgreiddar um hæl. ' ' '' '* ' ' Mlf.ý ,.?v ýS % liÉÉi I j 'j himnubólgu. 'enskur bátur á 11 mín. 17 sek. Fátt var áhorfenda úti í eyju og stafaði það af því, að kappróð- urinn fór fram á sama tíma og íþróttamenn tóku á móti Niels Bnkh og fimleikaflokkum hans Skotvopn: Jarðarför Gunnars Egilson íór, Slysfarir westra. Stykkishólmi, 23. ágúst. Nýlega fyrirfór sjer aldraður maður, Einar Pálsson í Bjarnar- eyjum. Hafði hann lengi verið jfram 22. þ. m., að viðstöddu miklu' þunglyndur og heilsulítill og alla fjölmenni. Kveðjuathöfn fór fram æfi fátækur. Nú var hann kominn á heimili O. Johnson. Yar þar á sjötugsaldur. Hann stytti sjer leikið sorgarlag á fiðlu og karlakór aldur á þann hátt, að hann fylti k. F. U. M. söng „Kallið er kom- atla, vasa af grjóti og gekk svo í \ kirkjunni var engin ræða sjóinn og kæfði sig. flutt samkvæmt ósk hins látna, cn Fyrir eitthvað mánuði hvarf gift ,þar flutti sjer Bjami Jónsson kona, Halldóra á Hellu á Fells- stutta bæn. Leikið var þar og á strönd. Maður hennar var að fara fiðlu sorgar- og kveðjulag og sung- á greni og varð hún honum sam- inn sálmurinn „O þá náð að eiga ferða nokkuð á leið. Ætlaði hún Jesú“, og ennfremur sálmur á að fara til bæjar nokkru utar á latínu. Kirkjan var prýðilegaj ströndinni. Skömmu eftir að þau skreytt, og kistan þakin lifandi skildu sást til ferða hennar frám blómum og sveigum. Út úr heim-j hjá næsta bæ, en svo sneri hún ili O. Johnson báru kistuna þrír aftur og stefndi upp á heiði. — pftirlifandi bræður hins látna, Jóitj Hjelt fólkið á bænum að hún Hermannsson lögreglustjóri, E. mundi ætla að finna mann sinn Claessen bankastjóri, Sig. Egg- á greninu, en síðan hefir ekkert erz bankastjóri, Ólafur Thors al- til hennar spurst. Margir tugir þm. og Ólafur Johnson konsúll. manna leituðu hennar í marga % kirkju ar stjórn útgerðarmanna- daga, en sú leit var árangurslaus. f jelagsins, en ræðismenn út, en inn Halldóra heitin hafði verið veil 1í kirkju bar stjóm útgerðarmanna! á geðsmunum í mörg ár, en um játna, frímúrar o. fl. Gröfin vari þetta leyti hafði hún þó verið all öll þakin lifandi blómum innan, rel frísk, eða ekki borið á neinu svo hvergi sá í mold. Sveiga höfðu þuijglyndi hjá henni. mjög margir sent, þar á meðal Fyrir skömmu drekti sjer mað- ríkisstjórnin, ýms fjelög o. s. frv. Haglabyssur, einhl. cal. 12. frá 45.00 til 75,00.-— Tvíhleypur frá 85,00. — Rifflar 16,50 til 34,00. i— Fjárbyssur 12,00, 14,50 og 18,00 (MAUSER). Skotfæri, lileðsluáliöld, hreins- unartæki, hverskonar. Mestar birgðir, lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Björnsson) Símn. Sportviiruhús. Box 384. Útrýmið rottunum. Það er nú fullsannað, að afkvæmi einna rottuhjóna geta á einu ári orð- ið 860 rottur. Af þessu er auðsæ þórfin á að útrýma rottunum. Til þess að ná góðum árangri er því tryggast að nota Ratin og Ratinin. Ratiu sýkir rotturnar, og þær sýkja svo aðr- ar rottur, sem þær umgangast meðan þær eru veikar, og drepast að 8—10 dögum Iiðnum. Ratinin hefir aftur á móti bráðdrepandi verkanir á þær rott- ur sem jeta það. Ratin-aðferðin er: Notið fyrst Ratin, svo Ratinin, þá fæst góður árangur. Sendið pantanir til Ratinkontoret, Köfoenhavn Allar upplýsingar gefur AgAst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi, Reykjavík BJBE fiærnr heildverslun Garðars Gíslasouar. Bygplnoarefni Þakjárn — Þaksaumur — Þakpappi — Saumur —Kalk í stein- olíufötum — Bindivír — Hampur —. Yatnspípur. Miðstöðvartæki af öllum gerðum, pípnafellur, dælur. Eldavjelar með stóru eldholi og hringjaopi, mjög hentugar fyrir sveitaheimili. — Öllum fyrirspurnum greiðlega svarað, og pantanir afgreiddar um hæl. J. ÞoHáksson & Noi*ðmann Reykjavík. Símnefni: J ónÞorláks. Coopers baðlyf ávalt fyrirliggjandi í heildverslun Garðars Gíslasonar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.