Ísafold - 29.08.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.08.1927, Blaðsíða 1
Ritsíjórar: Jón Kjarjansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 508. Gjalddagi 1. jélí. Árgangurinn kostar 5 krónur. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52. irg. 40. tbL Mánudaginn 29. égúst 1927. !&w£iriAarpreutsaai!ðja h.f. Stærsta stjórnmálahneykslið í sögu íslands Pramsóknarflokkurinn tilnefnir Jónas Jónsson frá Hriflu dómsmálaráðherra á íslandi. bónda á Bjarnastöðum í Bár'öar- dal, Halldórssonar bónda á Bjar i- jarstöðum, Þorgrímssonar bónda í iHraunkoti, Marteinssonar bónda í Garði í Aðaldal, Þorgrímssonar Á því berrans ári 1927, varð það hlutskifti Framsóknarflokksins, þess flokks, sem hefir talið sig bamdaflokk, að tilnefna menn í feðstu stjórn landsins. Þingmenn flolcksins mættu hjer í bænum s.l. mánudag, og hafa verið á fundi við og við síðan. Á fimtudag kvisaðist sú saga um .bæijm, að nú væri flokkurinn bú- inn að tilnefna mennina. Og mennirnir væru: Tryggvi Þórhallsson, Magnús Kristjánsson, og Jónas Jónsson frá Hriflu. Fylgdi sögunni, að Tryggvi ætti að vera, forsætisráðherra, og at- vinnu- og samgöngumálaráðherra, Magnús fjármálaráðlierra, og Jón- as frá Hriflu dómsmálaráðherra! Br þetta satt — getur það verið satt?, spurðu menn. Þingmenn Framsóknarflokksins voru spurðir. Þeir neituðu ekki, en vildu sem miust segja. Þeir blygðuðust sín auðsjáanlega. Það máttu þeir sann- arlega — og þó fyr hefði verið. Hvenær liefir annað eins stjórn- málahneyksli,. sem þetta, komið fyrir í stjórnmálasögu landsins? Jónas frá Hriflu settur útvörður dómsmálanna á íslandi! Áð sleptri fortíð þessa manns, senr fyrir valinu hefir. orðið, en hun ein var ærið nóg til þess að taka af skarið, er það óheýrt lmeyksli hjá Framsókn, að setja ólögfróðan mann yfir dómsmálin. Hvernig á þjóðin framar að bera virðingu fyrir lögum landsins og rjetti, þegar sá stjórnmálaflokkur, sem mesta ábyrgðina hefir, hagar sjer eins og núí Athæfi Fram- sóknar keyrir svo úr hófi fram, að menn eiga eklci orð til yfir það. Hvernig getur Framsókn kallað sig bændaflokk framar ? Hún velur þrjá menn í æðstu stjórn landsins, á marga nýta bændur innan síns íiokks, en kastar þeim öllum. Það er „bóndinn“ í Laufási, sem á að verá merkisberi bændanna. i Framsóknarflokkurinn hefir val- ið stjórnina, og hann ber ábyrgð- ina. En það er annar flokkur, sem kemur til að ráða mestu yfir verk- um stjórnarinnar. Sá flokkur hefir ráðið mestu um það, hverjir skip- uðu stjórnina; hann mun einnig ,i'áða mestu yfir gerðum hennar í framtíðinni. Er lijer átt við flokk sósíalista. |; Það eru sósíalistar, sem standa að baki og segja fyrir um hvað gera skal. Það er þeirra verk, að Jónas frá Hriflu verður dómsmála- ráðherra á Islandi. | Þeir áttu erindi hingað þing- menn Framsóknarflokksins. — Nú halda þeir heimleiðis aftur og segja frjettirnar — hvað þeir af- lekitðu. Hvernig skyldi þjóðin taka frjettunum? Hún hlýtur að Itaka þeim á einn veg: Með við- bjóði á þeim stjórnmálaflokki, sem lítilsvirðir þjóðina jafn herfilega og Pramsókn hefir hjer gert. ur Tíminn. Þú leggur drjúgan ureyri varð hann að lúta í lægra kerf til hans og gerist stjórnmála-! haldi, og hefir samkepnin verið maður. Og með hverju ári sem líð-! eitur í lians beinum síðan. ur verður dimmara yfir myndjVar hann í mörg ár í bæjarstjórm þinni í liugum þeirra, sem hneigst Akureyrar. 1905 var hann kosinu. höfðu til fylgis við þig, þeir sjá að drengurinn í þjer lýtur í lægra haldi fyrir hinum ofstækisfullá og rangsleitna floltksmanni. —• Skap- restir, sem víst fæsta hafði grun- að hjá þjer, verða deginum ljós- ari, þú ert manna ósanngjarnastur í garð andstæðinga, heiftúðugast- ur og grimmastur, neytir allra hinna lúalegustu bragða í baráttu þinni, hirðir auðvirðilegar Gróu- sögur upp af vegi þínum og ferð með þær í blað þitt, veður með Jbrígsli og dylgjum inn í einkalíf! manna, lýgur og uppnefnir og skensar — og hegðar þjer yfirleitt ólánlega og sorglega í blaði þínu. Miklum sársauka hlýtur þessi á ÞinS^ °S hefir lenSst af verið k framkoma þín að hafa valdið Þin£Í siðan- Fjell fyrir Birni Lín- mörgum drenglyndum ungum clal a Akurejrri 1923, en I- ramsókn manni, sem í upphafi hafði mætur setti hann efstan á landskjörslista á þjer og liugði til samvinnu við sinn 1 f-vrra' Afskifti hans af versl- þig. Ferill þinn minnir mig alt af uuarmáium eru mönnum kunn. á líf Robespierre ’s. Þegar hann ; Eftirtektarvert er það mjög, að var ungur dómari í smábæ á Magnús Kristjánsson befir fram Frakklandi liraus honum svo hug- fil Þessa haft ákveðna sjerstöðui ur við að eiga að undirskrifa dauða innan Framsóknar í gengismálinu. dóm, að harm sagði af sjer em- Hann hefir verið andvígur stýf- ingu. Er Framsóknarmeun nú gera hann að fjármálaráðherra verður það eigi skilið nema á einn vegp Magmús Kristjánsson. Nýja stjórnin. Framsóknarþingmennirnir komu saman á síðasta fund sinn á fimtu- dagsmorguu. Mun þá hafa verið lögð endanleg blessun yfir ráð- herraefnin. Var konungi símað um nónbil sama dag að flokkurinn fæli Tryggva Þórhallssyni stjórn- armyndun. Var fullyrt að flokksmenn hefðu ætlast til þess að hann tæki Jón- as frá Hriflu sem dómsmálaráð- herra og Magnús Kristjánsson fjár máláráðherra. Þó allir sjeu þessir menn al- meitningi kunnir að nokkru, þyk- ir rjett er svona stendur á, að kyntia þá nokkuð lesendum blaðs- ins við þetta tækifæri. t Tímanum 28. maí síðastl. far- ast forsætisráðherra Tryggva Þór- haU§syni þannig orð um sjálfan sig: Hann er fseddur hjer í bænum 9. Auk Framsóknarflokksmanna, sem eru 19, mun sú væntanlega ^stjórn liafa stnðning sósíalistanna fimm og G. Sig. þm. Rang. Menn höfðu heyrt, að Sigurður Eggerz 'mundi ef til vill styðja þessa Istjórn, en það mun ekki vera. febr.* Faðir lians: Þórhallur biskup, Bjarnarsonar prófasts í Laufási, Halldórssonar prófasts á Sauða- nesi, Bjarnasonar eldra prófas s í Garði í Kelduhverfi, Halldórs- sonar bónda á Hrísum í Eyjafirði, Bjarnarsonar bónda á Hólshúsum í Éyjafirði, Ivarssonar, Bjarnar- sonar. Kona, fyrsta, sjera Björns í Garði, móðir sjera Halldórs á Saupanesi, var dóttir Björns kaup- ímanns á Húsavík, Halldórssonar biskups á Hólum Brynjólfssonar. Kona. fyrri, sjera Halldórs á Sauðanesi, móðir sjera Björns í Laufási, Sigríður, var dóttir sjr.ra Vigfúsar í Garði, Bjarnarsonar prests á Grenjaðarstað, Magnús- sonar, Bjarnarsonar, Pálssonar, GuðbraiKjssonar biskups. — Kona sjera Björns í Laufási, Sigríður, var Einarsdóttir bónda í Saltvík, Jónassonar á Ystafelli Einarsso.'.ar * Ekki er getið um í Tímanum hvaða, ár það hafi verið. Tryggvi Þórhallsson. sterka. Móðir Tryggva, Valgerð- ur, fósturdóttir Tryggva Gunnars- sonar bankastjóra var dóttir Jóns bónda í Baldursheimi, Marteir.s- sonar bónda á Hofsstöðum við Mývatn, Sigmundssonar, en Hólm- fríður móðir Valgerðar var Hans- 1 dóttir, bónda í Neslöndum, Þor- steinssonar bónda á Geiteyjar- strönd, Helgasonar bónda á Geit- eyjarströnd, Þorsteinssonar. Tólt stúdentspróf 1908, próf í eimsspeki við Hafnarháskóla 1909, embættispróf í guðfræði hjer heiuia 1912. Pjekst við kenslu næsta vet- ur. Vígðist til Hestsþinga í Borg- 1 arfirði 1913 og bjó þar til 1917. Settur docent í guðfræði við há- skólann 1917, en fjekk ekki þá stöðu. Tók við ritstjórn Tímans haustið 1917 og hefir annast hana síðan. Kosinn á Búnaðarþing 1919 og hefir átt þar sæti síðan. S! ip- aður í stjórn Búnaðarfjelags ís- lands 1924, var kosinn formaður þess 1925 og hefir verið það síðan. Hefir verið ritari í miðstjórn Fram sóknarflokksins síðan 1918. Átti sæti í milliþinganefnd í kæliskips- málinu 1924—’25. Var kosinn í milliþinganefnd í Grænlandsmálið 1924. Var skipaður í gengisnefnd- jna 1925, sem fulltrúi fyrir land- búnaðinn og á þar enn sæti. Yf’r- skoðunarmaður Landsbankans bef- ir hann verið síðan 1923. Strandamenn kusu hann á þing 1923. |\ Til tilbreytingar birtist hjer kafli úr 5. brjefi Kristjáns Al- bertsonar (Vörður 6. sept. 1924) til hins nýja dómsmálaráðherra, þar sem æfiferli mannsins er lýst í fáum glöggum dráttum: Stjórnmálamannsferill þinn er að mínum dómi eitt sorglegasta fyrirbrigði í opinberu lífi lijer á landi í seinni tíð. Þú hefur göngu þína sem einn af forvígismönnum TJngmennafjelaganna, þú skrifar blað þeirra, vel og af viti og áhuga og laðar að þjer fjölda af ágætum jUngum mönnum. bæði lijer í Rvík ,og til sveita, Qg menn gera sjer vegnaði vel um skeið. miklar vonir um þig. En svo ltem- En þegar samkepnin óx á Ak Jónas Jónsson. bætti. En þegar hann síðar gerist stjórnmálamaður, þá fór líkt fyrir 'honum og þjer að því leyti, að ýiann taldi engan vita eða geta vitað hvað rjett væri og viturlegt, nema hann sjálfan, allir sem voru andstæðingar hans voru fjendur þjóðarinnar og rjettlætisins og tor- trygnin til þeirra varð að sjúk- dómi sem gerði hann að villidýri. Ög svo fór fyrir Robespierre, að liann varfj að lokum blóðþyrstasti böðull frönsku stjórnarbyltingar- innar. En þú, sem fyrir tíu árum svívirtir engann, skrifaðir um á- hugamál þín og' vaktir vonir í brjósti drenglyndrar æsku á ís- landi, þú ert nú orðinn mesti Níð- þöggur í íslenskum blöðum og svo ósannsögull um menn og málefni, að hörmung er til þess að vita. Þá er fjármálaráðherrann Magn úa Kristjánsson. Hann er fæddur á Akureyri 18. apríl 1862. Rúmlega tvítugur byrj- aði liann verslun og útgerð og að málstaður hans í gengismálinu hafi sigrað innan flokksins, ög Framsóknarmenn ætli nú að snúai frá villu síns vegar í því máli. flö baki Framsoknar. „Hlutley»ið“, sem ekkert á að kosta. Á föstudag — daginn eftir að Framsókn rak rembihnútinn á myndun stjórnarinnar, sem nú er fræg orðin, birti aðalmálgagn sósíalista hjer í bænum „Al- þýðublaðið“ svohljóðandi yfir- lýsingu: l „Hinn 23. þ. m. snjeri 'Tryggvi pórhallsson sjer til stjórnar Al- þýðusambandsins og spurðist fyrir um afstöðu Alþýðuflokks- ,ins til vœntanlegrar stjórnar, er Tr. p. myndaði af hálfu „Fram- sóknar“flokksins. 1 Af tilefni þessu samþykti sam bandsstjórnin á fundi sama dag' svofelda ályktun: I „prátt fyrir það, að sambands- stjórnin telur það miður ráðið og ekki samkvæmt venjulegum lýðrœðisreglum að kálla ekki sam cn þing til þess að mynda ráðu- neytið, lýsir hún yfir því, að hún telur ekki rjett að spyma fæti I við því, að Framsóknarflokkur- inn myndi stjórn eins og komið er. Ákveður því sambandsstjóm- in að láta hlutlausa fyrst nmsinn stjóm, sem Tryggvi pórhallsson myndar, og felur þingmönnum Alþýðuflokksins, þeim, sem hjer eru staddir, að lýsa yfir þessu við

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.