Ísafold - 29.08.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.08.1927, Blaðsíða 4
4 í S A F O L Ð Inwin talar um liið markverðasta er skeði árið 1707, segir liann á bls. 52: ,,Þetta sumar kom út á Evrar- •'bakkaskipi klæðakista sú, er átt hafði Gísli Bjarnason frá Vetleifs- hoiti í Rangárvallasýslu. Hafði Gísli siglt um sumarið anno 1706 *pp á studeringar, en forðaðist i'ólusótt ]>á er gekk í Kaupmanna- nöfn og ætlaði hingað aftur, tók bóluna á skipinu og andaðist á þv', var svo jarðaður í Noreg, en kista hans og önnur plögg kom út hing- að með skipinu og var heim flutt að Vetleifsholti eður Ási í Holt- nm.<£ Hjer taka fram tveir nafn- frægir menn, er uppi voru árið 1707, að bólan hafi geisað það ár. Að Gísli frá Vetleifsholti hafi verið jarðaður í Noregi, en ekki fluttur til Eyrarbakka. Að kista hans og’ önnur plögg koinu út hingað, en geta þess ekki, að neitt hafi orðið eftir af fötum hans. Jeg læt hjer staðar numið, þótt margt fleira sje að bók þessari að finna, sem kenslubók í íslands- sögu, frá mínum bæjardyrum sjeð. Jeg hefi tilfært blaðsíðutal í bók skólastj. og bent á nokkra staði, sem jeg byggi efasemdir mínar á um áreiðanleik frásagnar hans, svo allir, sem vilji, geti sjeð, livort jeg fer með rjett eða rangt. Ritað 18. apríl 1927, af f jósakarli í sveit. Stjórnarskiftin. Magne Tretow heitir sænskur bankamaður frá Malrnö er ko n A laugardag barst Tryggva'með •Dr- Alexandrine“ og ætlar Þórhallssyni símskeyti frá lcon- hann að dvelja lijer 2 3 viltna ungi, þar sem honum er falið að j lve’ð- Erindi hans er það að kynn- mynda stjórn. Síinaði Tr. Þ. svo ast íslensku. Er hann málhreins- aftur og tjáði, að Framsóknarf 1.1unarmaður ætiar a^ safna hjer óskaði þess, að hann yrði atvinnu-jorðum orðstofnum úr íslensku og samgöngumálaráðherra, Magn-|,ma^ td l-*088 að mynda af þeim ús Kristjánsson fjármálaráðherra sænska nýgjörvinga í stað hinna og Jónas Jónsson dóms- og kirkju- mnrí?n útlendu, orða, sem læðst málaráðherra. Hin nýja stjórn tóJv ,iafa lnn 1 sænskuna. við í morgun. Kaopum hæsta uerði Saltaðar gærur, kýr-, kvígu-, nauta-, og bolahúðir. Linnig soltuð kðlfskinn. Móttaka i Austurstræti 3 og Smiðjustig II A. Sútunarverksmiðja Jóns J. Brynjðlfssonar. þar í tjöldum, og unnið að girð- Frjettir. (vikuna frá Pjetur Bogason, læknir og for- stjóri heilsuhælisins í Sölleröd á Sjálandi, var meðal farþega inS'um a mörkimii, segja, að einu hingað á „Dronning Alexandrine“. sinni iiafi verið hjá sjer 60 gestir, Hefir hann ekki lcomið hingað til^ ‘ flestir þeirra úr Reykjavík. lands síðustu 23 árin. Þó hefir 21.—27. hann sem kunnugt er, haft mikið , 11 Sorglegt slys. mánaða gamalt barn druknar í skolpfötu. Hæstirjettur. Frá 1. september Veðrið ágúst.) anátt og víðast hvar á landinu'fjöldi íslendinga liefir sóst eftir Rriem, til eins árs, eða til 31. ág. þurt veður. Á miðvikudaginn kom að leita sjer lækninga á þeim 1928. ■| - yerður Lárus H. Bjarnason d'tiis- Fvrstu dagana var noro- samband við • landa sína, því að forseti í Hæstarjetti í stáð Eggerts lægð vestan gekk austur yfir Grænland og heilsuhælum, þar sem hann hefir, yfir landið á fimtu-'starfað, svo sem á Vejlefjord-Sana- Fiskverðið. Sagt er, að verð á dag. Fylgdi henni hvassviðri og'torium og svo á Sölleröd-Sanator- verkuðum stórfiski sje heldur að mikil rigning, einkum vestan- ium, síðan hann tók við forstöðu öækka, en lítið eða ekkert mun lands. 1 Reykjavík rigndi 16 mm. þess. — Pjetur er orðlagður dugn- seR af honum enn. Aftur á móti aðfaranótt fimtudagsins og á'aðarmaður, og hefir ekki aðeins iietir smáfiskur, '/„ verkaður og Þingvöllum 20 mm, á Hraunum lengi verið talinn í fremstu röð íS- Labradorverkaður, hafa selst svo í Fljótum 6 mm. Á föstudagskv.' lenskra lækna, heldur nýtur hann að ilíer snnnan lands er lítið eft- kom stormsveipur suðvestan úr besta álits í Danmörku. Samfara 11 ai? honum. Verðið á Labrador- hafi upp undir Suðurlandið. —lækningastarfsemi sinni hefir hann fiski mnn yfirleitt hafa verið 70 Hvesti þá fyrst á austan, en gekkjaltaf unnið að ýmsum endurbót- krónur, eða þar yfir fyrir hvert svo í norðrið eftir því sem sveip- nm á sviði berklalækninga, og ritað sivPPnnd. Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vjer- hinn hagkvæma, myndauðga verð- lista vorn yfir gúmmi, hreinlætis- og gamanvörur, ásamt úrum, bók- m og póstkortum. Samariten, Afd„ 68. Köbenhavn K. Dánarfregn. Hinn 24. þ. m. and- urinn færðist austur með landinu. ^rumlegar greinir í læknarit, er Rigndi mikið á Norður- og Aust- <vakið hafa mikla athygli. — Pjetur |agist að Ferjukoti Andrjes sonur urlandi á laugard. og hefir vafa- •ýr einn úr flokki þeirra stúdenta, ’ Lárusar Fjeldsted málafærslu- laust snjóað í fjöll, því hitinn var pr hjeldu 25 ára afmæli í sumar. mannSj sá ’er fyrir byssuskotinu aðeins 4—5 stig a laglendi. —^Haíði liann hugsað sjer að sækja^ yar fvrra lau^arda0* ________ Hann Mestur hiti í Reykjavík síðustu það mót, en liafði lofað að halda stundaði nám í mentaskólanum. - viku var á mánud. 13,6 stig, en fyrirlestra á læknafundum, sem(Var ]lann prýðilega efnilegur pilt ! minstur aðfaranótt fimtud. 4,4 st. ni'ðu um sama Ieyti. — Lára kona ur og. námsmaður góður. Fyrir nokkrum dögum vildi það sorglega slys til hjer í bænum, að 11 mánaða gamalt stúlkubarn druknaði í skolpfötu. Er nærri því óskiljanlegt að svo slysalega skuli hafa getað farið eins og raun varð á. Móðir barnsins hafði verið beð- in að líta eftir krökkum í annari íbúð í sama húsi, þar eð móðir þeirra barna hafði vikið sjer frá. Er hún gengur út úr herbergi sínu lá hið 11 mánaða gamla stúlkubarn hennar sofandí í rúmi. Rjett áður en hún hafði farið út úr herberginu, var hún að þurka upp eitthvað sem farið hafði á gólfið. Hafði hún skilið eftir skolp- fötu við rúmstokk barnsins. Var fatan ekki hálffull. Þegar hún að vörmu spori kem- ur aftur ínn í herbergið, sjer hún, að barnið hefir steypst á höfuðið niður í fötuna. Læknir var sam- stundis sóttur í dauðans ofboði. En alt var um seinan. Lífgunar- tilraunir læknis báru engan ár- angur. Önnur kona var að skúra gólf í næsta herbergi við þar sem barn- fð svaf. Einkis varð hún vör er barnið valt fram úr rúminu. Þessi sorglegi atburður kennir mönnum, að seint er of varlega farið, þegar ósjálfbjarga smábörn eiga í hlut. Urlcoma alls 19,4 mm. Stykkishólmi, FB 27. ágúst. Skipin, sem gerð hafa verið úr, hjeðan, eru nú sem óðast að koma inn og hætta veiðum. í síðustu ferðunum liafa þau aflað litið, en heiidaraflinn á vor- og sumarver- Pjeturs, dóttir Indriða Einarsson- ar rithöfundar, var komin hir.gað Altaristafla úr Grímstungukirkj u áðnr og Bogi, sonur þeirra h jlna. 1 1 atnsdal var seld á uppboði að Fara þau aftur með „Dronning H.ja llalandi í vor. Grímstungu- Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. Alexandrine“ 31. b. m. prestakall var sameinað Undirfelli járið 1849. Síðasti prestur að Gríms Togari sektaður. Dómur var tungu var sjera Sigvaldi Snæ- kveðinn upp 22. þ. m. í máli skip- bjarnarson. Altaristafla þessi er stjórans af þýska togaranum gömul vængjatafla. „Westbank". Var skipstjóri sekt- tíðinni má lieita mjög góður. „............. ----------------------------------------------------------- Heyskapur hefir gengið mjöir r'uir um 12500 kr. og afli og v eið- . r MOlalDrkJU vorn rlfnir a,hr geta komið fyrir. vel og nýting orðið góð. Þurviðri arfæri gerð upptæk. ölr”v“innil ^omlu heiíhir og miliigerðin þangað til nú fyrir skömmu. í áfrýjar dómnum. dag hvass norðan og þungbúið loft. ir hlóu að er þeir heyrðu, svo frá- leit var tilhugsunin við fyrStui fregn, Jónas dómsmálaráðherra. Það tekur stundarkorn að átta sig á því, að slíkt og þvílíkt skuli Við lát Stephans G. Stephans- Skipstjóri . mdJi kors og framkirkju, er kirkj- an var rúin hjer á árunum. Sem ,sonar scndi Háskólinn hjer ekkjti Síldveiðin. Undanfarna daga knnnugt er, er til nákvæm mynd hans samhrygðarskeyti, og enn- Heilsufar er gott. Kikhósti geng- hefir lojög lít.iÖ veiðst af síM fyr- af því, hvemig umhorfs var f íj™, "tfltði^TríSst iórnm tir hó b íer vwnr on- ir norðan. Sumir bátar eru hættir kirkjunni aður en menn sviptu n1el 1 bæ, þa lagði og nkisst.ioinm hæ„t vfír ' " ” dragnótaveiðum og eru farni- að hana hinni fornu innanstokksgerð. svo fyrlr’_ að ,a"ður yrði 1 heilnar' f vor oii sumar hefir verið o-ott ‘stunda reknetaveiðar, en afla lít- Er nú farið að reisa milligerð ;nafm blomsveigur a kistn ''iris. um atvinnu hjer, á skipunum, við ið' Sagt er’ að boðnir sje 20 aurar framan við kór 1 líkin"u við hina'Iátna skálds' Skeytl he lr.na b°r~ í ltg. af útflutningssíld, en ekkert fyrri. list frá ekkju Stephans, þar sem. jnun hafa verið selt ennþá. Bílfært er nú orðið milli Blöndu- hún þakkar ríkisstjóra, Hásltólan- Grýla, hverinn í Ölfusi, dregur óss og Hvammstanga í mönnum fýriir ymjög að sjer athygli manna nú og eins og verið hefir í sumar. Hafa um og einstökum þurkatíð lauðsýnda samúð og vinarþel fiskþurkun og heyskap. Akureyri 27. ágúst. FB. Fimleikaflolckur Bukhs lijelt sýningu hjer í gærkvöldi við á- , * -tj, . , hefir gert undanfanð. Gýs hún nú bdar alloft fanð þessa leið. gæta aðsokn. Fanst ahorfgndum / . . mildð til koma. Flokkurinn dvel- 1 f na væmega a tvcgg.ja. jonas Sveinsson læltnir frá - »i •, - , klst. iresti, og þeytir þa vatns- ,, , . , u/ a Akureyri i dag, en fer í nott, f tróknum nm 5_____6 motra DvammstanSa er i Vinarborg um (y gig. 0g sagðist hann eklii liafa til Siglufjarðar, tekur þar aftur . , ^ . ‘ þessar mundir, gengur þar á spít- teltið þátt í stjórnarmynduninni Út af því sem skýrfj er frá ui» stjórnarmyndunina, skal þess get- ið að Isafold hefir liaft tal at tí loft upp. Milli gosanna er vatn- dð ala til að kynnast ýmsum nýung- Drotninguna. Kristneshælið tekur til starfa 1. nóvember. Innbrot og smáþjófnaðir hafa h°SJ’ vv-v sem Kar urgu { sumar 0„ fjekk ... • , * , . i n °íga vella. Geysilegur kratt- „ att sjer stað hjer undanfanð. — , x ^ Jonas marga særða menn til með- mjög lágt í skálinni, og engin j ”7” TT“‘ en ilinsvegar Jofað flokknum að íirevfing á því. En þegar lííur a5 ™ ‘ “ . “ ræ5‘™1' Hann ]<om láta vsmtanlega stjárn hlutlanaa amáhækkar þa8, og f.r «5 *“«*» «** * -» »"”• Þjófarnir ófundnir. Sílda rafli mikill, þegar gæftir ,ur er á vatninu í gosunum, svo að pkálin gjörþornar seinast, og þeyt- eru. Norðangarður úti fyrir. Skip , ist aðeins gufan ein upp, en niðri ferðar, er særst höfðu í götubar- dögunum. streyma í tugatali hjer inn á poll. á hvernum drynur og þrumar, öskr- | Haft er eftir yfirvaldi Árnes- Innfluttar uörur. ar og sýður. Fjöldi þeirra, sem.inga, að hann búist ekki við að Hallgeirsey, FB 24. ágúst. fer um Ölfusið, mun leggja leið hinn svonefndi Framsóknarfloklc- Bændur hjer í grend hafa yfirleitt sína upp að Grýlu til að sjá hana ur verði langlífur, með hinni ný- heyjað mikið. Sumarið hefir verið gjósa, og er oft þjettskipað bílum1 bökuðu stjórn. Hann ráðgerði víst hið þurkasamasta er menn muna. umhverfis hana. > ihálft um hálft sjálfur, að hann Fjármálaráðuneytið tilkynnir: 27. ágúst. FB. Innfluttar vörur í júlímánuðii kr. 5.140.336.00. — Þar af til Rvík- ur kr. 3.215.196.00. Tjarnir, sem vanalega er hnjehátt vatn í, eru nú alveg þurrar. Yfir- leitt má telja vatnsyfirborð hjer hálfum meter til meter lægra en lundanfarin sumur. Þórsmörk. Aldrei hefir verið i straumur ferðamanna til myndi flytja sig búferJum eftir stjórnarskiftin. jneiri siraumur xeroamanna ui t Þórsmarkar en í sumar. Þurlcarnir, J Misjafnlega tóku menn því, |Sem verið hafa að undanfömu,: þegar frjettist um stjórnarmynd- ihafa valdið því, að lítið vatn er unina. Mest hnutu menn uin dóms- jí öllum ám og renslí ánna með málaráðherrann Jónas frá Hriflu. þetra móti. Menn, sem hafa legið Svo óvænt lcom sú fregn, að marg- fyrst um sinn. Dánarfregn. 27. þ. m. anclaðist lijer í bænum borgarstjórafrú Flora Marie Zimsen, eftir langa vanheilsu. 11 ára fiðlusnillingur, Wolfi að nafni, frá Austurrílci, liefir verið hjer undanfarið og haldið hljóm- leika. Er list lians svo mikil, að hann er alment talinn vera undra- barn. Ætlar hann að ferðast i.im allan heim til þess að sýna lisfc sína, ------<m>----------

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.