Ísafold


Ísafold - 15.09.1927, Qupperneq 1

Ísafold - 15.09.1927, Qupperneq 1
Ritst jórar: Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. j61L Árg'angurina kostar 5 krónur. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52, érg. 43. tbl. Fimtudaginn 15. aept 1927. íeafoldarprentsmiOja h.f. Stiörnarblaðið þegir. Það var á föstijdaginn var, sem Morgunbl. ijóstraði því upp, :a§ [ danskir jafnaðármenn legðu stór- \ fje í stjórnmálastarfsemi hjer a landi. Þetta hafa þeir gert nú í nokkur ár; hve lengi veit enginn. Það er „Alþýðuflokkurinid ‘, stuSn ingsflokkur. núverandi st.jórnar, sem. hefir þegið fjeð. Hann hefir svo unnið pólitíska ,,sigra“ hjer fvrir tilstilli danskra jafnaðar- Kianna,- Síðast níi í suuiar. , Vafalaust. : hefir ekkert vakið > eins mikla undrun og gremju hjer á landi, eins og þetta tiltæki „Al- þvðúflokks“-leiðtoganna. Tæpum 9 árum eftir að ísland varð full- vaída ríki, kemst það upp, að.til er í landinu fjölmennur stjórn- málaflokkur, sem er kostaður að miklu leyti af erlendum stjórn- málamönnum! Og þetta er eini flokkurinn, sem fer með „sigur“- af hólmi eftif’ Alþingiskosningafii- ar síðustu. Hvílíkt hneyksli! Hv;-. lík þjóðarsmán! Þetta er þó það minsta. Fyrir. hálfum mánuði fengum við nýja stjórn hjer í þessu landi. Er það Framsóknarflokkurinn, scjh hana hefir valið. — En auk síns flokks, hefir stjórnin stuðning 5 •sósíalista, mannanna, sem kosnir eru á Alþing fyrir tilstilli er- lendra stjórnmálamanna og flokka. Þessir menn hafa líf stjórnarinn- ar í hendi sjer. Stjórnin verður »ð sitja og standa eins og þeirn: sýnist. Hjer getur ekki verið um neina hættu að ræða, segja sumir. Jú, vissulega er hjer um hættu a.ð ræða, og hana alvarlega. Það er opinbert leyndarmál, að nokkrir leiðtogar sósíalista lijev fóru.utan þegar eftir kosningarn- ar síðustu í þeim ákveðna til- gangi, að fá meira fje frá erlend- um stjórnmálaflokkum. Sem agn áttu þeir að nota kosninga-„sigur- inn“ síðasta. Leiðtogarnir áttu að [ 'telja hinum erlendu stjórnmála- mönnum trú um, að fengju þeir nógu mikið fje, mundi takast að vinnna fullkominn pólitískar. sig- ur hjer á land.i. . . • Vafalaust hefir leiðtogunum orðið eitthvað ágengt; hve mikið er óupplýst, ennþá. ■_ j Hver dirfist svo að halda því fram, að þessu þjóðfjelagi stafi; engin hætta af þessu liáttalagi leið toganna? Hið erleiida fjármagn er beinlínis af liendi látið með því ákveðna markmiði, að kollvarpa ]>jóðfjelagsskipulagi voru! Hjer er. alvarleg hætta á ferð-. uni. og verður. að taka í taumana með fullri festu og einurð. En hver á að læfjast handa? Á því er ekki minsti vafj. Pað á rík- isstjórnin að gera. Hún á þegar í stað að lýsa því vfir, að hún jiiggi ekki ^ramar stuðning sósía- listanna. — Að vísu vrði stjórnin ekki þingræðisstjórn ef hún af- salaði sjer stuðningi sósíalista, eu við því væri ekkert að gera. — Sfjórii.in yrði að starfa til bráða- birgða til næsta þings og skýra þkiginu síðan frá því, sem kom- ið er. Hefir stjórnin kjark í sjer til þessa ? Eða getur hún sparkað sósíalistum ? Þetta bla.ð er ekki svo kunnugt í hcrbúðum stjórnarinnar, að það geti svarað jiessu. Aðalblað stjórn- arinnar, Tíminn, hefir einu sinrii komið út síðaii þessu athæfi sósía- lista var ljóstrað upp. Og blaðið 'k*iis að þegja. Ságði ekkert ein- asta orð. ■ En fari svo, að stjórnin og stjórnarblaðið þegi áfrain, og að- ’háfist ekkert í þessu máli, þá er Ómögulegt að draga aðra ályktnu af því en þá: Að stjórnin sje sam- sek. Húu hafi vitað iim ósómann löjngu fyr, en hylmað yfir liann. Öllum er það full'kunnugt, að ná- ið samband hefir verið, og er enn, niilli foringja sósíalista og þeirra ;nia»na, sem nú skipa sæti í æðstu stjórn landsins. En að svo komnu trúir Jiétta hlað ekki því, að jiað samband hafi verið svo náið, að Tímaménn hafi verið í vitorði með Sósíalistum, þegar þeir fengu er- íenda stjórnmálaflokka til þess að leggja fje í stjórnmálastarfsemi hjer á landi. Stjórnarblaðið verður að taka til ’máls og skýra afstöðn stjórn- afinnar til þessa máls. verkámelm og aðrir, er svo ógæfu- samir vorú, að senda þessa menn á þing, vegna þess að þeir í góðri trú hjeldu að það væri fyrst og fremst þeirrá málefni, sem barist væri nm, vilja þeir nú, eftir að uppiýst er að það eru erlendir hagsmunir Sem sitja fyrir, viður- kenna Jiessa 5 fulltrúa sem sína fulltnm á Al|>ingi Islendinga? Ef svo er, J)á liefir íslensk alþýða mik- ið breytst síðan hún vann sigur’ í fullveldisbaráttúnni. Sjer þjóðin ekki hvað er að ger- ast? Þegar eftir kosninga-„sigur- inn‘ ‘ síðástliðið sumaf fara þeir1 utan hver af öðrum fulltrúar „AÍ- þýðuflokksins“, til þess að gefa jafnaðarmannaflokknum danska skýrslu. Jón Bald., Hjeðinn og Haraldur flýta sjer að gefa skyrslu í því ák^eðna augnamiði, að fá nýja ávísun úr kosningasjóði, hins dánska jafnaðarmannaflokks.'1 Sú ávísuii átti að verða margfaJt stærri en allar fyrri til samans. Það’fje á 'svo sumpart að notastj tij þess að greiða kostnað frá Al- j þingiskosningunum s.l. sumar, ogj sumpart til annárar pólitískrar j starfseiiii leiðtoganna í framtíð-! inni. Mynd þessi er tekin í París, rjett eftir að þeir Byrd og fjelagay hans kömust þangað; Lengst tií vinstri er Byrd sjálfur, þar næst No~ ville og þar næst Bert Acosta. II ann liefir ritað í blöðin frásogn um ferðalag Jieirra yfir Atlanshaf og birti Morbunglaðið fyrir skemstu. kafla úr þeirri frásögn. Oanskir íslendingar. Hver hefði trúað því árið 1918, pegar íslendingar eftir margra alda baráttu fyrir sjálfstæði sínu uáðu Jjví takmarki að verða frjáls og fullvalda lijóð, að tæpum 9. ár- im síðar upplýstist Jiað, að í land- inu starfaði stjórnmálaflolckur, eiy gerður væri út af erlendum stjórn- málaflolvkum, og hans aðaltak- mark væri að kollvarpa því Jijóð- fjelagsskipulagi, sem grundvallað var.á sjálfan fullveldisdaginn? En sjón er sögu ríkari. Það liefir komist upp, ati leio- togar ,Alþýðuflokksins‘ hafa sirm aða! fjárstyrk til pólitískrar starf- semi sinnar hjer á landi frá dönsk- um jafnaðarinönnum. Það er orð- inn einn þáttur í starfsemi tlanskra jafnaðarmanna, að styrkja „AlJ)ýðuflokkinn“ lijer í barátt- uiini móti því þjóðfjelagsskipu- lagi, er við nú búum við, og gruna- rallað var fullveldisdagmn 1918. Á Alþingi íslendinga eiga nú sæti 5 fulltrúar, sem eru kosnir fyrir tilstilli danskra jafnaðar- manna. Mennirnir eru: Jón Bald- rinsson, Hjeðiun Valdimarsson, Sigurjón Ólafsson, Haraldur Guð- muiulsson og Erlingur Friðjóns- son. Getur íslenska þjóðin viðuvkent jjessa menn sem sína fulltrúa, eft- ir að upplýst er að Jiað eru dansk- ir jafnaðarmenn, sem hafa lagt fram fjeð til kosningu þeirra? — Vilja þeir kjósendur, sjómenn, Það er þjóðarsmáu og þjóðai- skönnn þetta framferði leiðtoga i ,Álþýðuflokksins.‘ Og Jiaðversta er,! að þeir virðast ekki kunna að ( skammast sím. Þeir virðast svo förhertir orðuir, að Jieir sjá ekki ósómann. ÓJijóðlegi og ólánsSami blað- snepillinn, er þessa menn hefir stutt við kosningar undanfarið, erj samsekt í ósómanum. Það liefir J vafalaust fengið sinn hluta af, m fjenu. Það á svo að halda uppi! vörn fyrir fulltrúana', sem danskir jafnaða’rme'nn háfa sent inn á Al- þing'i Tslendinga. En hvernig' tekst sú vörn? — Aldrei liefir sektarsvipurinn skinið eins átákaulega út úr ásjónu þessa vesæla blaðs einv óg' nú? Aldrei hefir blaðið staðjð eins nakið frammi fyrir klþjóð, eins og nú pegar Jiað tektír að' sjer að verja sitt eígið gjörræði óg sinna skjól- stæðinga. * •’ • Hvérnig á öðruvísi að vera? Hvenær hefir fvr nok'kurt blað verið gefið út á íslandi, sem er- lendir stjórnmáláflokkar kosta? Og þetta' sama blað setur þanii blett á íslenska alþýðu, að kalla sig eftir hennar nafni! Pálitísk samhjálp. Gjörræði Aiþýðuflokksleiðtog- atina er upplýst. Þeir liafa gerv samband við erlenda stjórnmáia- flokka, og fengið þá til þess að leggja fram' stórfje í stjórnmála starfsemi lijer á landi. Slík vj ráð liafa verið brugguð bak við íslensku Jijóðina á f.yrstu fullveld- isárum hennar. En nú er t'okið í öll skjól fynr. ; | hinúm óþjóðlegu leiðtogum. Und-[ ankóma ej' Jieim ekki auðið fram-j ar. En þeir eiga eftir að taka af- leiðingum gjörræðis ’síns. Aljiýðublaðið liefii' revnt að finna málsbætur fyrir Jiá seku. En Jiað 'he.fir eklci tekist. ’-sem ekki er; von; þeir liafa eng'ar málsbætur. j Alþbl. liefir vel'ið að törm'last á „sámhjálp jafnaðarmanna.“ Það hefir viljað halda því fram, að fjeg'jafir dánskra jafnaðarmanna, væri aðeins bróðurleg' samhjálp til flokksbræðráima á íslandi. En hvernig sténdur á Jiví, að hiiTÍr örlátu flokksbræður i Dan- inörku láta ékki fje til annara landa en íslands? Hví hjálpa þeii' ekki eiunig flokksbræðrunum í Noregi, Svíþjóð og Finnlándi? — Hvers vegna. eru það einúngis •flokksbræðurnir á íslandi, sem njótá samhjálpar jafnaðarmanna í Danmörku? Yill ekki Alþbl. svara þessu ? í þessum verknaði, ef hún ekki, hreinsar sig a£ honum þegar í. stað. Margir álíta að Tímamenn hafi • vitað um fjegjafir dönsku jafn- aðarmaimanna. Þeir ha.fi ekki að- eins vitað af þessu fje, lieldur bafi þeii' haft not Jiess í kosniugum. 1 • j->ví sambandi minnast menn póli,- tísks sambands Tiinamanna og jafn- aðarmanna, t. d. við landskjörið S fyrra, aukakosninguna í Reykja- vík sama ár o. s. frv. o. s. frv. Yoiiaudi reynist það svo, að Tímamenn breinsi sig af Jiessum verknaði jafnaðarmanna. En jiar dugii’ engin hálfvelgja. Þeir verða að inótmæla .kröftuglega. í slíkú.n . málum hjálpai- ekki samábyrgð. ’ Stjórnin verður að gera meira' en rjett og sljett að mótmæla-; gjörræði sósíalista. Hún verður að slíta öllu pólitísku saiuneyti við J>á. Húi) má ekki njóta stu'ðninga- þeirra framar. Þótt sá skilnaður verði sár í bili, verður ekki hjá lionum komist, ef vel á að fara. Óeirðir í Lithaugalandi. Símað er frá Berlín, að sex stúdeutar í Lithaugalandi hafi verið daundir af herrjetti og líf- látnir fyrir þátttöku í bvltinga- tilraun kommúnista. Sagt er að tvö þúsund n\enn liafi verið handtekn- ir í landinu fyrir þátttöku í bvlt- ingatilrauninni og flestir þeirra sjeu verkamenn. Eim hefir ekkert heyrst frá stjóriiinni. livað hún æt.li að gera í Jjessu máli. Hún þegir ennjiá. En þögnin fer að verða of löng. Þjóð- in á heimting á að fá strax vit- neskju um afstöðu stjórnariimar; til slíks máls sem þessa. Sýndir stjórnarinnar verða á-| reiðanlega nógu margar og mikl- ar, þótt ekki bætist það á, að hún verði skoðuð sarnsek jafnaðar- mönuum í síðast.a gjörræði þeirra. En samsek verður stjórnin talin Eiu af fyrri syndum Framsókn- ar var sú, að velja Jón. Baldvins- son í dansk-ísl. ráðgjafarnefndina á síðasta þingi. Jón Bald. á vafa- lausf ekki óverulegan þátt í því,. að danskir jafnaðarmenn leggja nú að staðaldri fje í stjórnmála- starfsemi lijer á landi. Ilann ér- eiiin af fulltrúunum, sem kosiun er á Alþing fyrir tilstilli Jies ;a erlenda 'fjár. Er það forsvaran- legt, að hann sje áfram fulltrúi íslands í dansk-ísl. ráðgjafarnefnd- iimi? Eins og nú er komið verður- að krefjast þess af Framsókn, að hún með illu eða góðu komi Jóni Baldvinssyni út. úr nefnd þessan. Eftir að upplýst er. að Jón Bald.. er kosinn á þing fyrir tilstilli stjórnmálaflokks í Danmörku, ger- ur íslenska þjóðin ekki Jiolað það, að hann skipi sæti í dansk-ísk. ráð gj a fa rnefndinni áfrain.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.