Ísafold - 15.09.1927, Side 3

Ísafold - 15.09.1927, Side 3
I S A F 0 L D 3 j Rannveíg Hðrkelsdúttir -á Svaðastöðum í Skagafirði 10 0 ára. Bannið í Banöaríkjunum. J?ann 12. þ. m. varð elsta nú- lifandi manneskja á landinu 100 ára gömul, Rannveig por- Samtat við F. Stanton Cawley prófessor við Harward-háskóla. Svaðastöðum kelsdóttir á Skagafirði. Hún er fædd á Svaðastöð- um, og þar hefir hún lifað öll • sin 100 æfiár. Svo sjaldgæft er það að fólk Hjer hefir dvalið um skeið pró- fessor í þýsku við Harward-há- skóla í Bandaríkjunum, Mr. P. Stanton Cawley að nafni. Hann er einnig prófessor í norrænu við ,. * . , , ! þann háskóla. Hefir hann numið r.ai svo ham elli, að umtalavert, isl(,nsku sv„ ve, „ fur5u SRtir er þegar það kemur tynr, talllr ligœtles„. Kcl,nar, hef. enn merkilegra, þegar menn j ir hann þó engan haft, heldur hef- halda þeirri heilsu sem Rann-,., hMm numig tunguna }lf bók. veig. Hún spinnur og pr,ionar|um a6 leyti Pyrir tveimui. vetlinga, saumar í þa rosir,' ;spjaldvefur sokkabönd enn í ! árnm fór liann til Noregs og dvaldi —- Hvernig hefir bannið svo reynst ? — Það mun hafa reynst svipað og lijer á íslandi, og skal jeg nú í stuttu máli segja yður mitt álit á því. i Aður en bannið kom, þektist að vísu heimabruggun í Suðurríkjun- virn. Þar brendu hinir svonefndu „monshincrs‘ ‘ sterka drykki uppi í fjöllunum, en það var ekki neitt á móts við þá heimabruggun sem dag. Hún les gleraugnaláust og : i þar fjögra mánaða tíma og las nú er. Nú er það orðinn sjerstak- fer allra sinna ferða. pað kem- i norrænu hjá prófessor Magnús ur fyrir enn í dag, að hún grípi Ölsen í háskólanum í Osló til þess að verða færari að gegna embætti úr atvinnuvegur, sem f jöldi manns lifir af. Þó er heimábruggunin ekki neitt á móts við smyglunina. 'Óteljandi skip, koma fullhlaðiii áfengi, leggjast við festar utan landhelgi, og svo gengur straum- 'urinn í land. — Miklu er einnig smyglað yfir landamærin, bæði að horðan frá Kanada og að sunn- Utan þessara nú líka í hrífu við heyþurk á sumrin.' , , , i smu sem professor x norrænu við Svo heilsugoð hefir hun ver- TT , TT . . * ,. , „. , , , , Harward. Hafði liann þa nylega jð alla sina æfi, að hun hefnr .* , , , ... * , , . , .. _ , , . . , , , i tekið við þvi embætti að latnum aldrei leitað lækms. Gigt þekk-' . . , * , , . . , , , i þeim manm, er það haíði haft a ir hún litið. Tennur hefir hun h inist verkjalaust að kalla. I f n ,, , , ,„ n , , „. ! 1 Oslo kyntist prof. Cawley Sig- Bróðir hennar Jon bjo allan ,, , , , __ . , , , , , _ _ ,„1 : urði Nordal professor og segir.an, íra Mexiko. ;sinn buskap a Svaðastoðum. — , x . •*, . , „. , , , , ,, „ , : hann að su viðkynnmg hafi orð-.landamæra biomgvast Hann giftist aldrei. J?ær syst- ö- . . „ . , ’ . i, ; íð sver tu ometanlegs gagns. öig- lieimabrugguu, sverstakur atvmnu- urnar, Rannveig og Una voru _ XT. „ „ . „. . * . „ , , ,. • i urður Nordal hafi eigi aðems kent ráðskonur a buinu. . , , ,, „ , T„ .1 s.jer mikið í islensku, heldur hai i Kunnugir lysa Rannveigu ” , , . „ ,, j hann opnað augu sm lyrir oðru, -bannig, að hun sje og hafi alla . . . „ . „ ,. \ ’ . ._ , ’ , , . sem þyðmgarmeira sje tynr mal- sma æfi venð glaðlynd og bjart „ _. XT , , „ „. . . . * x fu-x tt' fræðmg: Nordalhafisagt sjer það, syn með afbngðum. Hun haíi _ , . ,,. . , , að þeim utlendmgum, sem vilja alla tið vel getað skilið gaska , , , , , . „ iæra islensku, megi slutta og g e í unKa o sins, 11 f]°kk.|; þá, sem aldrei koma til'iflokkur, scm nefndur er „The boot „n tek.5 þatt . >e,m ,slan(K |)á> som til Mamls'leggere-. Er„ þa« þeir, „m eelja .si-Tn veno hafi 1 nærveru henn . ^ , . *• \ **•**. ± ^ • koma. „Og hvom ilokkmn mnndirj afengi a strætum og gatnamotum * ,. 1 þú vilja fylla?“ hafði Nordal sagt. Bloð les hun þau sem a heim-. ' , , , , . . ilið koma, og fylgir ollum helstu: . „ , .* , „ t nemum efa um það, og luð fyrsta viðburðum með athygli. ! tækifœri) sem gafst) notaði hann Vel unir hún öllum breytmg- til ^ ag fara tU íslánd8) og lifa andrúmslofti íslenskunnar. sem stjórnin hefir látið rnenga með eitri. Hcfir f jöldi manna drep- •ið sig á þessu. Það er sagt út í frá, að heimabruggaða áfengið hafi drepið marga menn í Bandaríkj- .unum, Má vera að það sje rjett, en hinir eru þó langtum fleiri, sem hafa skapað sjer aldurtila með Jvví að drekka hinn eitraða suðxi- vökva, er stjórnin leyfir að selja. — Er engin hreyfing urn það að fá bannlögin afnumin? — Jú, fjelag hefir verið stofnað lí því augnamiði, en þar er við ram an reip að draga, því að bann- 'ákvæðið er kornið inn í stjórnar- skrána, Andbanningum eykst þó fylgi dags daglega. Augu manna opnast smám saman fyrir því, að árangur hannsins verður allur annar en sá, sem buist var við — að lögin hafa siðspillandi áhrif á þjóðina yfirleitt, að þau hafa kent lienni að óvirða önnur lög, sem áður voru höfð í heiðri. Lögin hafa (ekki heldur náð þeim tilgangi sín- 'um, sem næst lá að þau mundu liafa, að heimiíisbragur hatnaði 'og gróðavegur, sem bannið í ‘Bandaríkjunum hefir skapað. Annars má segja, að bannið liafi slcapað fjóra nýja atvinnuflokka í Bandaríkjunum. Fyrst eru það „The Moonshiners“, eða þeii‘, sem í tvo 'íbrugga áfengi. Svo kemur annar hjá almenningi, hjá hinum fátæk- ustu og fámentuðustu. Síður en svo, því að nú koma óþverradrykk ir í stað góðra drykkja, eins og jeg gat um áðan. Eftirlitið með íögunum kostar einnig of fjár. —- Ríkið hefir og mist allar sínar tekjur af áfengisverslun og þær lenda nú hjá „The bootleggers“, og hinum öðrum, sem gera sjer hannið að fjeþúfu. Þeir menn eru auðvitað allir á móti því að bann- ið verði afnumið og eru hinir styrk ustu forvígismenn þess og sam- herjar tcmplara og bindindis- manna, sem hafa bannið hæst á stefnuskrá sinni sem hugsjón. Sem dæmi um það, hver áhrif bannið hefir liaft á æskulýðinn, má nefna það, að nú er varla hald- inn dansleikur svo að yngismenn- irnir komi eklti með flöslcu „upp á vasann“ og yngismeyjamar líka. í New York er nú hægt að- fá hvaða drykk, sem maður óskar á veitingahúsum, — en þeir era þá bornir á borð fyrir manu í kaffibollum. Hörmulegt slys. Einn maður og f jórir bestar farast í jökulsprungu á Breiðamerkur-. jökli. um á högum manna og hátt- *erni, og þykir mikið til þess koma, sem að framförum lýtur. Fús var hún á árunum til þess að leggja fje fram til Eimskipa fjelags íslands. Og að framför- um innanhjeraðs hefir hún vilj ;®ð stuðla. Efni hefir hún nokkur þar í Segist liann aldrei nmni iðrast og drógh þeir nafn sitt af því, að þeir ge igu * í vaðstígvjelum og höfðu flö.skurnar geymdar í þeim. Þriðji flokkurinn eru smyglararn- ir og fjórði flokkurinn hinir svo- nefndu „Highjackers“, en það eru |>eir, sem lifa á því að stela á- þess, því að á þessari ferð hafijfengi frá smyglurunum, og hafa liann gravt-t mikið, og viti nú aflþeir fjölda manna í þjónustu sinni reynslunni, að það sje rjett hjá til að selja áfengið síðan. Nordal að skifta útlendum is- Nú er drukkið miklu meira í lenskufræðingum í tvo flokka: þó, Bandaríkjunum heldur en fyrir Kirkjubæjarklaustri 11. sept. FB. Þá er pósturinn fór síðast vest- ur yfir jökulinn með fleiri mönn- um, sprakk jökullinn alt í einu svo snögglega, að einn maður bg sjö hestar hurfu ofan í hann. — Þremur hestum varð bjargað með naumindum, en manninum og fjór um hestum ekki. — Hesturinn, sem var með póstflutninginn á sjer, fórst og pósturinn allur með honum. Pósturinn og mennirnir, sem voru í fylgd með honum kom- ust lífs af, en voru mjög hætt konmir. Maðurinn sem fórst. var Jón Pálsson frá Svínafelli í Öræf- ,,, , sem koma til Islands og þa, sern strið. Þa þotti það skonnn að lata haít og hefir enn, a m. a. tvær , „ . , , ~ ,, * ., . _. T, , „ aldrei koma þangað. — Maður siá jarðir. Enn 1 ö J vín á sjer, en nú þykir bað þykist hafa numið tunguna til frn-gð. Er það einkum æskulýðiu-- um. .jau’,1. sjer hún um allar fjárreiður sínar. , Svo er mælt að hún hafi f Gn œth <lð hun s’e sem iðkar drykkjuskap sem skeyti austur „„ ~ . „. . . „dautt“ mál, líkt og latína og „Sport“, eigi síður stúlkur en pilf-i kl t ■ b., •aldrei talað Ijott orð a æfi sinni ” 1 ’ ° Kiaustn og u«c gríska. En þegar hingað sje kom- {n-. ið, og maður heyri hljóm tung- jninar alt umhverfis sig dag eftir dag, skifti maður um skoður, — Prófessor Oawley cr því mjög á- ’ ■ nægður út af því að hnfa komið þá þakkar hún það því, að hún, • ' g hafi snemma fundið ánægju af æsku'heimili og aldrei illa um neinn. pegar Jmð er fært í tal við hana, að merkilegt sje það hve1 heilsuhraust hun sje. og hvað henni hafi liðið vei um dagana,! lífinu a æsKuneimm sir.u, og ísaf fann prófessor Cawley að hafi haft vlt á að vera )>ar kyr, máH llýlega> og bar margt á g6ma. í stað þess að taka sig þaðanjMegal annars þag málig sem ís. upp og fara að leita ánægj- unnar einhversstaðar og eir.-l hversstaðar ut um huskann. j land og Bandríkin eiga sameig- inlegt-: bannmálið. — Bannlögin voru sett í Banda- Margt af ættfólki hennar ríkjum,ra á «tríðsárnnum, segir öllum samsætum flóir áfengi eins og vatn. Einn af embættis- Ibræðrum mínum við háskólann hefir sagt við mig, að hann kom- 'ist. ekki hjá því að vera glæpa- maður, svo lengi sem hann lifir, 'eða svo lengi sem bannið endist. Því að samkvæmt bannlögunnm er hver sá glæpamaður, sem á- fengis neyt-ir. En ekki hefir tek- ist að koma því inn í meðvit-vmd þjóðarinnar að það sje glæpur, liitt fremur, eins og jeg gat um í’ðan, að Jiað s.je „sport“. 1 Fyrst eft.ir að lögin gengu í Þegar eftir að fregnin um hið hörmulega slvs á Breiðamerkur- jökli barst hingað, sendi ísaf. sím- að Kirkjubæjar- jð um ítarlegar frjett ir af slysinu. 13. þ. nv. harst blað- inu svohljóðandi skeyti að austan: inn við gæslu hestanna, þegar vegagerðamennirnir heyra brest mikinn í jöklinum og fóru að at- liuga hvað var að gerast. Sjá þeir þá, að jöknllinn hafði hrostið þar sem hestarnir og Jón Pálsson voru, og alt var liorfið ofan í jökul- sprungu. Með naumindum tókst að bjarga þrem hest-Um upp úr sprungunni, en manninn og hestv inn með póstkoffortunum sáu þein ekki. Póstur sneri svo við og fór aft- austur að Reynivöllum um ur kvöldið og voru þá sumir hestam- ir orðnir mjög þjakaðir. hefir náS háum aldri Guðnin systir hennar er 97 ára. Faðir hennar varð 95 ára. Og föður- amma hennar Xlna varð einnig ára. próf. Cawley, og má telja að það gildi, var að vísu minna um :i£- '95 | hafi verið neyðarráðstöfun vegna stríðsins, enda er það níi ahnent máltæki vestra, að Bandaríkin liaíi ekki haft annað upp ur stríðinu en útistandandi skuldir og banuið. — Hverjir gengu mest fram í ísaf. hefir spurt Hannes por-1 stemsson þjóðskjálavöið hver;því að koma banninu á? hafi siðast orðið 100 ára hjer áj ,,^Yuti Saloon League' landi. Segir hann það verið hafi 'Guðrúnu Antoriiusardöttur að Merkigili í Skagafj.sýslu Hún 'dó á 101. árinu árið 1907. — Annars segir hann að sárfátt 19. aldar fólk hjer á landi hafi uáð 100 ára aldri, nokkrir dáið koma banninu a. ■••a 100. árinu. i átti brot, drýgð í ölæði. heldur en áð- ur. í því hanga bannmenn. En þeir gæta ekki að því, að það var áður en smyglunin var „organiser- uð“. Nú eru þessi afbrot fleiri hlutfallslega lieldur en fyrir stríð. Þetta stafar mikfð af því, að nvv leggja menn sjer alt til munns. ikinn þátt í því. Það fjelag ví r Fát-ækir menn, sem áður fengvv sjer stofnað í þeim tilgangi upphaf- lega, að vinna á móti vínknæpvnv- v.m. En forstjóri þess hefir játað opinberlega, að fjelagið hafi \>ot- að mútur unv öll ríkin til þess :-ð öl, eiga þess nvv engan kost. Þeiv hafa ekki efni á því að kaupa hvna dýru smygluðu drykki, og afleið- dngin verður svv, að þeir drekka alskonar óþverra, svo sem stein- olíu, henzín, hárvötn og — síðast en ekki síst —• brensluspíritus. Þann 7. september fór póstur- inn frá Reynivöllum í Suðursveit áleiðis vestur yfir Breiðanverkur- sand. Sanvferða honurn voru tveir kvenmenn og fjórir karlmenn. Breiðamerkurjökull, við upptök Jökulsár, liefir verið vondur yfír- ferðar í alt svvmar, og Jökulsá alt- af ófær. Svo var einnig nú. Þegar póstur og samferðafólk hans var komið upp á jökulinn, gat það ekki haldið viðstöðulaust áfram vegua þess hvað jökullinn var vondur yfirferðar. Ferðafólk- ið varð að stansa. með hestana og híða ineðan verið var að höggva veg fyrir ])á á jöklinum. 1 byrjun var einn karlmaður hjá hest-vmvvm til þess að gæta þeirra, og kvenmennii-nir hiðu þar einnig. En þegar nokkur tími var liðinn, fóru konnrnar á stjá, til þess að halda á sjer hita. Það varð þeim til lífs. Jón Pálsson, sá sem fórst á jökl- ivmrn ásanvt hestunum, var nýtek ísaf. átti 13. þ. m. samtal yið sýslumanninn í Vík til þess að fá nánari upplýsingar um slys þetta. Póstur vax nýkominn að austan 'og hafði sýslumaður fengið brjef úr Öræfum, þar sem skýrt var frá. slysinu. Konvu fregnir sýslumanns- um slysið heim við símskeyti þetta. Sýslumaður upplýsti ennfremuv, að það hefði verið sonvvr bóndans á Svínafelli, Jón Pálsson, sem fórst þarna. Hann hafði verið á ferð austur í Suðursveit, í þeim er- indum að segja Jiar lausum kenslustörfum sínunv, en svo aetl- aði hann að takast á hendur kenslu í Öræfum næsta vetur. Síðan slysið vildi til hefir verið leitað austur á jökli, ef ske kynni að lík Jóns fyndist eða hestamir. En sú leit hefir engan árangur borið. Kunnugir segja, að vel geti það komið fyrir, að líkjð og hest- arnir, sem fóru í sprunguna, verði komið á yfirborð jökulsins eftir nokkra daga, því jökullinn er á sífeldri hrevfingu. Jón sál. Pálsson var sonur Páls hónda á Svínafelli, Jónssonar, Pálssonar. — Jón sál. var sæmdarmaður í hvívetna, prúður •í allri framkomvv og drengur hinn besti. Hann hafði gengið á búnað- arskóla á Eiðvvm. — Hann var ókvæntur. %'

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.