Ísafold - 27.09.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.09.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. Ojalddagi 1. jólí. Árgangiirinn kostar 5 krónnr. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. Arg. 45 tbl Þridjudaginn 27. sept 1927. íaafoldarprentsmiðja k.f. Fjegiaitmar dönsku „Alþýðublaðið' ‘, málgagn Al- þýðuflokksins, hefir orðið að játa þá þungu ákæru á flokk1 sinn, að liann væri brjóstmylkingur stjórn- málaflokks í Danmörku. Blaðið hefir enga undankomu haft. Sökin ■var sönnuð á leiðtoga flokksins, Það er sannað á leiðtoga Ai- þýðuflokksins, að þeir hafi feng- ið stórfje frá jafnaðarmanna- flokknum danslta, til þess að standast straum af Alþingiskoso- ingunum 1923. Ennfremur er það V’itanlegt, enda ekki neitað af „Al- |)ýðublaðinu“, að leiðtogarnir fóro til Danmerkur eftir Alþingiskosn- ingarnar í sumar, og var erindið ]>að, að fá stórfeldar fjegjafir frá jafnaðarmönnum í Danmörku, Það má því segja, að danski jafnaðarmannaflokkurinn starfi •orðið á íslandi eftir föstum regl- um. Hami lætur Alþingiskosningar 4 íslandi til sín taka, ekki síður •en kosningar til Þjóðþingsins í Danmörku. Alþíngiskosningar á ís- iandi er orðinn einn þáttur í starf- •semi þessa danska stjórnmála- .flokks. Til þess að árangur starfs- ins verði meiri, hefir flokkurinn komið upp einskonar útbúi á ís- lanfli. Þetta úthú er Alþýðuflokk- urmn. Málpípa útbúsins er „A1 |)ýðublaðið.“ vissu um athæfi leiðtoganna, eiga heimting á að fá fulla vitneskju um ]rað, hversu mikið fje leiðtog- arnir hafa fengið frá jafpaðar- ‘mannaflokknum danska, og hvern- ig fjenu hefir verið varið. Meðlimir Alþýðuflokksins, sem enga sök eiga á því, að danskt fje hefir gengið til stjórnmála- starfsemi flokksins, geta ekki með nokkru rnóti látið þetta athæfi leiðtoganna afskiftalaust. Þegar öll gögn hafa verið lögð fram, verður ófrávíkjanleg krafa allra sannra íslendinga: Burt með þann stjórnmálaflokk og það stjórnmálablað, sem svíkur þjóð sína og gengur á mála hjá erlend- um stjórnmálaflokki! Laudhelgisgæslan Ofl dómsmálarádherrann. þeirra. Óg það má teljast happ mikið, að vel tókst foringjavalið á fyrstu varðskipum okkar, því svo mun hjer fara, sem annarsstaðar, að mikið er undir því komið að vel sje af stað farið. ,Alþýðublaðið‘ heldur því fram, :að ekkert sje athugavert við það Tþótt stjórnmálaflokkur á íslandi t.aki að sjer að reka erindi erlends 'stjórnjnálaflokks. Að vísu var öll- nm kunnugt um það áður, að blað ])etta hefir altaí óþjóðlegt verið; æn að það gangi á mála hjá dönsk- Tim stjórnmálaflokki, var meira en menn alment gátu búist við. En þótt hið óþjóðlega „Alþýðu- 1)1 að“ hafi þessa skoðun á mútu- Síjöfum erlendra stjórnmálaflokka, <er ahmenningur á íslandi annarar ■skoðimar. Hann álítur framferði Alþýðuflokksforkólfanna hneyksl- mnlegt og gersamlega óboðlegt ís- lensku þjótSinni. Þjóðin getur með «?ngu móti ])olað það, að erlendur ‘stjórnmálaflokkur fái minstn af- -skifti af stjðmmálastarfseminni Ihjer á landi. Hingað til liefir Alþýðuflokkur- Snn leyft sjer að bera nafn ís- lenskrar alþýðu; hann hefir einn- íg látið málgagn sitt bera hennar aafn. Vafalaust vissi alþýðan, sem flokknum fvlgdi að málum, ekk- erf uiii mútúfjeð frá Danmörku. Dg hún hefir engu ráðið um út- hlntáh fjárins. Það eru aðeins ör- fáir af þeim Útvöldu, er þetka vissu og olln rjeðu um úthlutun 'fjárins. Með framferði sínn ha.fá leiðtog- ar Alþ.flokksins sett blett, á h- lenska alþýðu, blett, sem hún hefir ekki verðsknldað að fá. Það er því| skylda leiðtoganna nn, þar sem at- hæfi þeirra hefir komist npp, að leggja öll gögn á borðið. Flokks-' ■siienn Alþýðuflokksins, sem ekkert Árum saman hefir það verið markmið fslendinga að hafa á hendi landhelgisgæsluna að öllu leyti. Eftir að Island var viður- kent frjálst og fullvalda ríki, urðu kröfnrnar enn háværari í þessa átt. Og nú er svo komið, að land- helgin við strendur íslands er var- in af íslenskum skipum að miklu leyti. En þetta starf, landhelgisgæslan, er engan veginn vandalaust. Lög- gæslan á sjónum er enn vandasam- ari, en löggæslan á landi. Ríkið verður því að sjá um, að þeir menn, sem hafa á hendi löggæsl- una á sjónum, sjeu starfi sínu vaxnir. Það verður að heimta, að menn þessir hafi fengið þá ment- un, sem heimtuð er við samskonar störf hjá öðrum þjóðum. Umfram alt verður ríkið að sjá nm, að lög- gæslumennirnir hafi þá aðstöðu, sem gerir þeim fært að leysa starfið vel og samviskusamlega af hendi. Með lögum frá síðasta þingi, um varðskip ríkisins og sýslunarmenn á þeim (nr. 41, 31. maí 1927), var reynt að setja fastar reglur um löggæsluna á landhelgissvæðinu. í lögum þessum er m. a. ákveðið, að lallir starfsmenn á varðskipunum sknli vera Sýslunarmenn ríkisins. , Þetta ákvæði er engan veginn þýðin garlanst. Löggæslumennirnir ífinna meira til ábyrgðar sinnar; ríkið vandari betur val mannanna |á skipin og skýrslur löggæslumann anna, hvort heldur að þær eru skriflegar eða inunnlegar, hafa 'meira gildi í rjetti en ella, ef starfsmennirnir væru ekki sýslun- armenn ríkisins. Loks má geta! þess, að lög nr. 33, frá 1915, er banna starfsmönnum ríkisins að taka þátt í verkfalli, ná þá til •þessara starfsmanna. Löggæslustarfið á sjónnm hvílir aðallega á yfirmönnum varðskip- anna, skipherrunum. Er því mest. undir því komið, að vel takist val Yfirmaður landhelgisgæslunnar hjer á landi er dómsmálaráðherr- ann. Það sæti skipar nú Jónas Jónsson alþm. frá Hriflu. i Fyrsta verk dómsmálaráðherr- ans viðvíkjandi landhelgisgæslunni var það, að n e i t a að fram- kvæma þau lög frá síðasta þingi, sem koma gæslunni í svipað horf lijer og tíðkast hjá öðrum þjóðum. Þetta framferði dómsmálaráð- herrans er háskalegt og má ekki • þolast. Hvernig eiga erlendar þjóðir að treysta því sem skráð er í gildandi lögum lands vors, ef einnm ráðherra á að haldast það uppi að draga stryk yfir lögin og segja: Slík lög skulu elcki vera til ‘I j Dómsmálaráðherrann hefir hjer framið stórkostlegt afbrot, sem Alþingi getur eklii þolað bótalaust. Brotið er alvarlegra en margur hyggur. Ef ráðherra fær óáreitt ur að nema úr gildi öll þau lög, sem hann persónulega er á móti, þá er til lítils að hafa lög í þessu landi. Er þá eins gott að afnema löggjafarsamkunduna með öllu. Eli Alþingi ekki grípur í taum- ana út af þessu framferði dóms- málaráðherrans, þá verða borgar- arnir að gera það. Borgararnir verða að heimta þann dómsmála- ráðherra frá völdum, sem virðir að vettngi gildandi lög landsins. Lög þau, sem dómsmálaráðherr- ann hefir neitað að framkvæma nú,- snerta mjög viðskifti þjóðar- innar út á við. Það gerir brot ráð- herrans enn alvarlegra og hættu- legra. Sjerhvert víxlspor, er við stígum við framkvæmd landhelg- isgæslunnar, getur riðið sjálfstæði þjóðarinnar að fullu. Dagblað stjórnarinnar Alþýðublaðið, ver gjörræði dómsmálaráðherr ans. Hermaður þessi er í allra nýjasta hermannabúningi, með öll þau áliöld sem til eru til árása og varnar og hægt er fyrir menn að hafa meðferðis. Kúlurnar, sem lianga um liáls lionuin eru sprengikúlur. Hann hefir m. a. riffil, sem nota má ýmist til venjulegra skota elleg- ar til þess að senda úr liomim eitnrioft yfir óvinina. Vegna þess að sósíalistar eru á móti varðskiþslögunum, telurblaö- ið ekki ástæðu til þess að þeim sje framfylgt. Þegaii upplýst var um gjörræði dómsmálaráðherrans, að neit.a að framkvæma gildandi lög um varð- skip ríkisins, var giskað á það hjer í blaðinu, að það mundu hafa vprið sósíalistar, sem hefðu kúgað ráðherrann til þessa. Það er nú komið á daginn. Dagblað stjórnarinnar, Alþýðu- hlaðið, sem einnig er málgagn sósíalista, lýsir því yfir í ritstjórn- 'argrein nýlega, að það hafi veri.ð rjett gert. af ráðherranum, að framkvæma • ekki umrædd lög. Og blaðið dregur enga dul á, hvers vegna það var rjett gert. Það var vegna þess að fáeinir menn voru á móti lögunum. En hverjir eru þeir fáu menn, sem eru á móti varðskipslögunum ? Það eru leiðtogar sósíalista. Hvað segja menn um annað eins og þetta? Ef dómsmálaráðherrann á að geta neitað að framkvæma gildandi lög landsins, þó einhverj- ir menn finnist í landinu, sem eru á móti lögnnum! Hversu mörg lög halda meiin að til sjeu í þessulandi, sem allir eru sammála um? Eða máske er tilgangurinn sá, að frarn fylgja einungis þeim Jögum, sem sósíalistar eru fylgjandi? Ósannindavaðli Alþbl. um það, að fyrv. stjórn hafi kilmað á að láta framkvæma umrædd varð- sk ipslög, hefir verið svarað lijer í blaðinu, í sambandi við „opin- bera“ t.ilkyríningti frá dómsmála- ráðuneytim’. Að lokum er rjett, að benda á, að greinin í dágblaði stjórnarinn- ar, er ekki í fullu samræmi við tilkynningu ráðherrans, sem birt var 1 Tímanum. Alþbl. segir að kjör skipvérja hefðu orðið lakari eftir nýja fyrirkomulaginu, en dómsmálaráðherrann óskapast yf- ir bættum lcjörum þeirra! Ætt.i dagblað stjórnarinnar að gæia þess, að slíkt ósamræmi ætti sjer ekki stáð fraríivegis og reyna að vera í samræmi við vikublaðið Tímann, sem enn er talinn aðal- málgagn núverandi landsstjórnar. Fyrir 300.000 kr. hafa Norðmenn j flutt, iit her í surnar og haust, að-j allega bláber. Hjer á landi vaxa ógrynni af bláberjum, einkum noi-ðanlands. Er ekki hægt fyrir íslendinga að flvtja út ber og gera sjer peninga úr? Sendiherrann (H.höfn. Eitt af stefnumálum utan- ríkisráðherrans nýja. Þegar Framsóknarflokkurinn er sestur við stýrið, er ekki nema eðli- legt að menn minnist margra stórmála, sem hann hefir sett á oddinn á undanförnum árum. — Þar sem flokkurinn hefir nú náð völdunum í sínar hendur, hlýtur lians fyrsta verk að verða það, að hrinda þessum stórmálum í fram- kvæmd. Eitt af þeim málum, sem Frain- sókn hefir sett á oddinn, er afnám sendiherraembættisins í Kaup- mannahöfn. Og þar sem hinn ný- kjörni utanríkisráðherra, Tryggvi Þórhallsson, hefir á undanförnum þingum haft forystuna, einmitt hvað þetta mál snertir, má telja það nokkurn veginn víst, að hann láti nú til skarar sltríða. En þetta bláð teldi það hið mesta glapræði, jafnvel stórhættulegt fyrir sjálf- stæði landsins, ef sendiherraem- bættið yrði lagt niður, eins og ástandið nú er. Þykir því rjett, að rifja þetta mál upp nú, og skýra það fyrir þjóðinni. Þegar eftir að við fengum sjálf- stæði vort viðurkent 1918, varð það eitt af fýrstn verkum hins íslenska ríkis, að stofna sendi- herraembættið í Kaupmannahöfn. Þessi sendiherra var eini „diplo- matiski“ emhættisinaðurinn, sem ríkið eignaðist í öðrum löndum þegar við fengnrn sjálfstæðið við- urkent. Þenna sendiherra í Kaupm.h. höfðum við þangað til 1924. Eins og kunnugt er var þá alt að fara í kaldá kol fjárhagsléga hjer á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.