Ísafold - 07.11.1927, Side 2

Ísafold - 07.11.1927, Side 2
I X S A F 0 L D Uttekt Jónasar Jónssonar. VÆri ekki í alvöru lítandi á það manna, er þiggja stórfje frá út- 'fyrst, hvort ekki megi halda í 'löndum í þeim opinbera tilgangi, horfinu á öðrum sviðum, og jafn- að leggja núverandi þjóðskipulag vel spara eitthvað sumstaðar, áð- í rústir. ur en gripið er til þess neyðar- Eftir Jón Þorláksson. Þegar J. J. er að lýsa högum fara um þetta bráðabirgðalán, sem lands og þjóðar, eins og þeir komu nú var tekið 1. júlí. Niðurstaða honum fyrir sjónir á höfuðdaginn, | ársins 1924 var iy2 milj. kr. tekju- við stjórnarskiftin, minnist hann afgangur, en samt var ekki nóg jöfnum höndum á hag ríkissjóðs komið inn 1. júlí fyrir þessuxji og hag einstaklinganna í landinu. (greiðslum. En úr því að þetta Ummæli hans um þetta tvent eru bráðabirgðalán 1924 ekki taldist öll í hrærigraut, alt af hlaupið úr í lausaskuld, þá get jeg ekki held- einu í annað, en jeg ætla að taka ur kannast við, að með samskonar hvað út af fyrir sig. ráðstöfun í ár hafi „byrjað að i safnast lausaskuldir,“ nema svo Fjárhagur ríkissjóðs. reynist, að tekjur ársins nægi ekki Um það efni er J. J. ekki mjög' til nð greiða bráðabirgðalánið. En margorður, en lýsir honum þó með ef sv° illa skyldi takast til, seru æði dökkum litum. Hann segir að injex' finst ekki gerandi ráð fyrir, lausaskuldir hafi verið famar að Þá verður athugað á sínum tíma, safnast fyrir hjá J. Þ., og að einn hvort, tekjurnar hafi ekki fengist, starfsmanna landsins hafi sagt sjer eða Þær hafi að vísu fengist, en að ósennilegt væri að tekjur yrðu nJja stjórnin brúkað þær til fyrir gjöldum 1927. Fjöldi opin- óveittra og ólögmæltra gjalda. Þá berra starfsmanna sje alt of mik- verður sökin hennar. ill, þeim þurfa að stórfækka. A næsta ári muni stjórnin hafa um Starfsmannahald ríkisins. það að velja, að safna lausaskuld- Það er ekki nema ánægjulegt að um eða stöðva að meira eða minna lesa um fyrirætlanir dóms- og leyti verklegar framkvæmdir, mentamálaráðherrans viðvíkjandi „eins og Kl. J. 1923.“ Hann telur fækkun á starfsmönnum ríkisins. engan vafa á því, að stjórnin muni Hann hefir nú byrjað framkvæmd- heldur velja síðari leiðina, stöðv- irnar með því að stofna nýjan un verklegra framkvæmda, og þar latínuskóla í viðbót við þennan næst komi að því, að spara á hin- eina, sem við höfum bjargast við um lögboðmi gjöldum. hingað til. Auðvitað útheimtir sú Svo mörg eru þau orð. ráðstofún fjölgun á starfsmönnum Hinn nýi ráðherra þurfti nú (kennurum). Heyrst hefir að ekki að láta sjer koma það á óvart, mentamálaráðherrann muni ekki þótt tæplega megi gera ráð fyrir vera alveg fráleitur því að stofna að tekjur ríkissjóðs jafnist á við einhverja fleiri nýja skóla. Frá- gjöld yfirstandandi árs. Honum leitt valda þeir neinni fækkun á hftut að vera kunnugt um það úr kennaraliði landsins. Sagt er, að þinginu, að þar var jeg búinn marg dómsmálaráðherrann telji brýna sinnis að segja þetta sama, og það 1 þörf á nýju hegningar- og betr- |í tíma, áður en þingið var búið unarhúsi fyrir lögbrjóta. Líklega að ganga frá þessum fjárlögum. þarf þangað einn eða fleiri fanga- Stjórnin hafði stungið upp á því verði. Sagt er hann hafi látið sjer ivið þingið 1926, að áætla útgjöldin detta í hug að gera Eyrarbakka- 'á yfirstandandi- ári um 10.4 milj. spítalann hálfsmíðaða að „leti- !kr., og áætlaði að tekjurnar garði.“ Naumast eiga slæpingjarn- hrykkju fyrir þessu. En þingið ir að ganga. þar umsjálausir. — hækkaði útgjöldin um 700 þús. kr. Mjer sýnist helst líta út fyrir, að Jeg gat þess í yfirlitsræðu minni dómsmálaráðherrann ætli að fjölga í þingbyrjun þ. á., að það mætti starfsmönnum á þeim sviðum* sem búast við einhverjum tekjuhalla. heyra undir hans verkahring, en En jeg áleit þá og álít enn, að fækkunina álítur hann þá víst, unt verði að greiða þann tekju- lað hinir ráðherrarnir geti fram- halla af sjóðeign ríkissjóðs ef kvæmt hver hjá sjer. En ef þeir þessi stjóm heldur eins spart á skyldu nú allir hugsa eins? Allir fje ríkissjóðs og fyrverandi stjóm fjolga starfsmönnum hjá sjer, en gerði. En því miður eru æði mikl- ætlast til fækkunar hjá hinum? ar horfur á, að hún ætli ekki að Hvað verður úr þvi? Auðvitað verða jafn sparsöm. fjölgun alstaðar en hvergi fækkun. Að lausaskuldir hafi verið byrj- Sá ráðherra, sem vill draga úr aðar að safnast í stjórnartíð minni starfsmannahaldi hins opinbera, get jeg ekki kannast við, en tilefni verður sjálfur að ganga á undan. J. J. til þessara ummæla er óefað Það gerir J. J. ekki, þess vegna það, að hinn 1. júlí s.l. var ekki eru ekki miklar vonir byggjandi nægilega mikið komið inn af tekj- á skrifum hans hjer um. um yfirstandandi árs, til þess að fstandast greiðslur vaxta og af- Stöðvun framkvæmda. ' borgana af ríkisskuldunum, sem að Fyrsti boðskapur ,Framsóknar‘ -1 langmestu leyti eiga að greiðast stjórnarinnar um væntanleg afrek þennan dag. Þetta mun nú hafa hennar sjálfrar varð þá sá, að hún gengið svona) öll árin, síðan 1918, ætli á næsta ári að stöðva verk- hð undanskildum áranum 1925 og legar framkvæmdir ríkissjóðs, 1926. —i f minni stjórnartíð gekk „eins og Kl. J. 1923.“ Þ6 er ekki þetta öldungis á sama hátt árið veitt meira fje til verklegra fram- ''1924. Það þurfti þá að fá bráða- kvæmda næsta ár, en ,,íhalds“- birgðalán fram á haustið, til þesa stjórnin fór fram á, og taldi rjett íað standast þessar greiðslur 1. júlí. og forsvaranlegt. Yæri nú ekki Það bráðabirgðalán hefir aldrei viðkunnanlegra að þessir tveir neinstaðar verið talið með lausa- flokkar kæmu sjer saman um það skuldum ríkissjóðs, af því að það 1 bróðemi, að hafa nafnabýtti, áð- var borgað upp á sama, árinu, og ’ur en „Framsóknin“ fer að stöðva kom því aldrei fram sem skuld í þær framkvæmdir, sem .^lhaldinu" neinum landsreikningi. Eins á að þykja hæfilegar að vðxtumf ráðs, að stöðva vegagerðir, brú- argerðir, símalagningar, vitabygg- ingar, sjúkrahúsabyggingar og aðr ar nauðsynlegustu verklegar fram- kvæmdir? Reyna t. d. að bjargast við einn lærðan skóla fáein ár enn. 0g samþykkja stjómarskrár- breytinguna með þinghaldinu ann- áð hvert ár. Undirbiía það, að Kosningasvikin í Hnífsdal. Yfirlit. Mál þetta er nú, sem vænta má á hvers manns vörum. Er eðlilegt 'þingið í vetur geti sett fjárlög'að menn vil<ji kynuast sem best fyrir 2 ár, eins og frv. heimilar, og atburðinum { Hnífsdal þann 4. júlí, spara svo alveg þinghaldið 1929. jer kjósendurnir fjórir kusu hjá Hvert þing kostar nú ámóta ■ hreppstjóra. upphæð og akvegur yfir 15 til 20 j Það er þ4 upphaf þessa m41s> km. langan f jallveg (Fjarðarheiði, j að þrír alþingiskjósendur smia sjer ,Vaðlaheiði, Holtavörðuheiði). Jeg 'til Hálfdans Hálfdanarsonar sting upp á að þingið sje haldið hreppstjóra í Ilnífsdal, laust fyrir ■annað árið og fjallgarðurinn veg- aður hitt árið. Sá orðrómur magnast nú óðum kl. 9 e. m., þ. 4. júlí síðastliðinn. Voru þeir að búa sig í veiðiför, og bjuggust ekki við því, að koma ihjer í Reykjavík, að stjórnin ætli lieim fyr en eftir kjördag þann að stýra stjómarskrárfrv. til feigð 9- sama m4naðar, 'ar. Jeg vil ekki trúa þessu. En Mennirnir voru þessir: Kristinn bent er á þau rök fyrir þessum Pjetursson skipstjóri, Sumarliði grun, að stjórnin hafi ekki beðið Hjálmarsson og Halldór Kristj- framkvæmdastjóra sína um til- ánsson. lögur til fjárveitinga fyrir tvö ár, j Er þeir komu á heimili hrepp- heldur einungis eitt ár; þar af er|stjóra, varð nokkur dráttur á því, ályktað að hún ætli ekki að und- að kosningaathöfnin gæti farið irbúa það, að komandi þing setji franij því hreppstjóri og skirfari fjárlög fyrir 2 ár, svo sem stjórn- hans voru við fj4rrekstur. arskrárfrv. gerir ráð fyrir. Þetta Er hrepi)stjóri kom heim, sneri getur stjórnin gert ennþá. Málið hann sjer þegar til kjósendanna heyrir undir forsætisráðherra Tr. er biðu 4 skrifstofu hans og af- Þ-> hann hefir verið eindregið henti þeini seðla, með tilheyrandi fylgjandi þinghaldi annaðhvert umslögum. Voru kjósendurnir látn ár, og jeg ætla ekki að trúa því ir fara { annað herhergi til þess að iað óreyndu, að hann byrji stjóm- skrifa nöfnin á seðlana. Kosninga- arferil sinn með því að heykjast herbergið er ekki hliðarherbergi á þessu sparnaðarmáli, þó að dóms vlð skrifstofuna, heldur er gangur málaráðherrann hans vísi honum 4 milli herhergjanna. á það úrræði, að stöðva heldur | Aðeins einn kjósandi fór í einu verklegar framkvæmdir. Veglaus' inn ; kosningaherbergið, eins og fjöll og veglitlar bygðir munu hjer log mœla fyrir. tala mínu máli. (Meira). Ruernig stendur á þuí? Síðan voru fylgibrjef kjörseðl- anna útfylt eins og lög mæla fyrir. Var Eggert Halldórsson þar við- staddúr. Hann var og annar vit- undarvottur að imdirskrift hrepp- J'stjóra, en þeir kjósendur skiftust spyr á um að vera annar vitundarvott- Stjórnarblaðið „Tíminn“ að því nú síðast, hvernig á því urinn. Skyldu þeir allir eftir at- standi, að Mbl. „berjist gegn því, að kvæðisseðla sína hjá hreppstjóra. sannleikurinn komi í ljós í Hnífs-, En í því bili, er þeir fara þaðan, dalsmálinu“ ; „gerist vamarmái-: kemur þangað fjórði kjósandinn gagn manna, sem grunaðir era til að kjósa, Sig. (1. Sigurðsson. um glæpi“ o. s. frv. í þeim tón. Er hann eins og hinir þrír fyr- Spumingum stjórnarblaðsins er nefndu úr Hnífsdal. Kosnmgaat- fljótsvarað, með því að beina höfnin fer fram á sama hátt og þeirri gagnspurningu til stjórnar- hjá hinum þrem. En að kosning- flokksins, hvemig á því, standi, að unni lokinni, tekur hann atkvæð- hann láti menn skrifa í Tímann, isumslag sitt með sjer, er fylgi- sem ekki eru lesandi, eða látast brjef er útfylt og frá öllu gengið. ekki skilja mælt mál? j Þegar hinir þrír eru á heimleið Margoft hefir Mbl. bent á það, frá Hálfdani, heyra þeir, að óvar- hve afaráriðandi það er, að neytt legt kunni það að vera, að skilja sje allra ráða til þess að reyna að eftir atkvæðaumslögin eftir hjá leiða hið sanna og rjetta í ljós í hreppstjóra. Bera þeir það, að þessu afar mikilsverða máli. Hins- m. a. hafi Ingimar Bjamason bent vegar hefir blaðið vítt það at- þeim á þetta. En Ingimar hefir hæfi andstæðinga íhaldsflokksins, heldui' dregið úr því, að svo hafi að vera að bendla flokkinn við verið. þessi kosningasvik, sem þeir gerðu En hvað um það, úr þessu fyrir kosningarnar í sumar og spannst, að þeir Kristinn og Sum- stöðugt síðan. j arliði fara til hreppstjóra um Ef Tímaritstjórinn og aðstoðar- klst. eftir að þeir höfðu þaðan menn hans vilja telja sig í tölu farið áður og sóttu atkvæðaum- þeirra manna sem læsir era, ætti slögin þrjú. Kemur þeim saman það ekki að vera ofverkið þeirra um, að hreppstjóri hafi afhent þau að vita sem er, að Mbl. hefir frá tregðulaust. öndverðu haldið þessu fram. j Fara þeir síðan heim til sín. Þar En illa situr á orðhákum Tím- opna þeir umslögin í viðurvist ans, að tala digurbarkalega um Ingimars Bjarnasonar. Og segja það, að menn Btyðji „morðtilraun- þeir að staðið hafi nafn Jóns A. ir“ við núverandi þjóðskipulag, Jónssonar á seðlunum, en þeir hafi meðan Tímastjórnin situr við völd skrifað nafn Finns Jónssonar. í landinu í náðarsól jafnaðar- Er Sumarliði var spurður að því, hversvegna að hann hafi opn- að umslag sitt, segir hann, að hanh hafi tvíbrotið atkvæðismiða sinn hjá hreppstjóra, áður en hann hafi sett liann í umslagið, en hann hafi heyrt, að þá væri atkvæðið ógilt. Hann liafi því rifið umslagið upp, Jiareð atkvæðið væri ónýtt hvort sem væri. Ingólfur Jónsson lögfræðingur heldur því fram, að Sumarliði hafi sagt, að hann hafi þuklað á um- ! slaginu, og fundið að seðillinn inn- an í því var einbrotinn, og hafi það vakið gnm sinn. En Sumarliði neitar að hann hafi skýrt svo frá. Þeir Kristinn og Sumarliði geyma nú atkvæðaseðla sína undir koddanum, og sofa af um nóttina, en fara í býti inn til ísafjarðar um morguninn, og með þeim Hall- dór Kristjánsson. En umslag hans var lokað. Er til Isafjarðar kom, vöktu {>eir upp Ingólf Jónsson, þvi þeir voru þangað komnir fyrir fóta- ferðatíma. Ingólfur fór með J-á til Finns póstmeistara og síðan fcr Finnur með kjósendurna í Silfur- götu 11, til Haraldar Guðmunds- sonai'. Þar var opnað umslag Halldórs Kristjánssonar í viður- vist Finns og Haraldar. í þeim svifum kojna þeir þang- að Ingólfur Jónsson og Vilmundur Jónsson hjeraðslæknir. Skrifar Ingólfur nú kæru fyrir hönd kjósendanna. Fara kærend .r s'ðan allir til bæjarfógeta með kæruna. Þá var kl. 10 f. h. Bæj- arfógeti byrjar nú að prófa ]>á, og heldur því áfram, til kl. 3 e. h. Bætist nú við kæra frá fjórða kjósandanum, Sig. Guðm. Sigurðs- syni. Segir hann að hann muni einnig liafa tvíbrotið kosningaseðil sinn, áður en hann Ijet seðilinn í umslagið; og hafi hann því gcrt sjer ferð inn á fsafjörð, til þess að kjósa að nýju. Fór hann rak- leitt á bæjarskrifstofuna og hitti J>a þar Ingólf Jónsson og Guð- mund Geirdal. Opnaði hann um- slag sitt í viðurvist þeirra, og stóð Jón A. Jónsson á seðlinum, þó aldrei hafi seðillinn farið úr vörsl- um lians. Er til bæjarfógeta kem- ur, tekur hann þennan f jórða kjós- anda fyrir rjett. En er lokið var yfirheyrslu yfir kjósendum þessum, fer bæjarfógeti út í Hnífsdal. Yfirheyrir hann þá þar Hálfdan hreppstjóra og Egg- ert Halldórsson, og úi-skurðar Hálfdan í gæsluvarðhald. Tók hann þá og eið af kærendum, að framburður þeirra væri rjettur. Hálfdan hreppstjóri var í gæslu- varðhaldi þangað til 22. júlí. En kærendurnir fóru á sjó, og komu ekki aftur fyr en 19. júlí. Þann 7. og 10. júlí hjelt bæjarfógetinn yfirheyrslu í málinu, og yfirheyrði þá Hálfdan, Eggert og nokkra aðra. Þann 10. úrskurðaði hann Eggert í gæsluvarðhald. Þann 14. júlí skipaði stjórnarráðið Steindór Gunnlaugsson til rannsóknadóm- ara í málinu. Hann byrjaði yfir- heyrslur þ. 15. s. m. Uagana þ. 15. —18. yfirheyrði hann gæslufang- ana og nokkur vitni. Ekkert mark- vert, kom fram við yfirheyrslur þessar. Hreppstjóri skýrði frá því, að 24 kjósendur hefðu kosið hjá hon- um. 10 seðlar voru eftir hjá hon- um ónotaðir með kjörgögnum. — Segist hann hafa tekið 35 seðla hjá bæjarfógeta. Fulltr. hæjarfógeta hefir talið gíð

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.