Ísafold - 22.11.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.11.1927, Blaðsíða 3
ISAFOLB 3 ¥ erslnnar ólagið. i. Eins og menn muna, gaf Björn Kristjánsson, alþingsmaður, út bækling 1922, er hann nefndi ,,Verslunarólagið.‘ ‘ —- Gagnrýndi hann í riti þessu ýmsa þætti versl- eiga að taka við búsforráðum með áhvílandi slruldum. Það er von- leysið eitt, sem bíður þeirra. Þeír flýja sveitirnar og leita til sjáv- 'arins. Ekki er minsti vafi á, að þetta III. Það er sorglegt til þess að vita, að verslunarfjelög bænda, kaup- unarmnar, og sýndi með ljósum verslunarástand og skuldabasl rökum fram á, hvar veilan lægi og bænda,' á sinn mikla þátt í því,, benti á leiðir iit úr ógöngunum. ;|ð unga fólkið flýr sveitirnar. Miklar umræður og deilur spunn- ust út af þessu riti B. Kr. og mála- Jferli fylgdu með. Er ástæðulaust, að< fara að ‘.rifja deilur þessar upp nú. Enjfjelögin, eða rjettara sagt foringj- ^ það er annað, sem vert er að ar samvinnustefnunnar, eiga mesta íhuga. Er ekki almenningur farinn | sök á því, hvernig ástandið er orð- j að sjá það, að verslunin er ekki ið. Þessir menn leiddu asnann í. •eins og hún á að veraf Hafa elcki, herbúðirnar, þegar þeir drógu hin síðari ár -komið all-greinilega. kaupfjelögin inn í flokkapólitík-, í ljós ýmsir þeir gallar, sem B. j ina.. Foringjarnir lögðu aðaláhersl-! .Kr benti á og varaði við ? Hvers una á það, að ná sem flestum með- ^ vegna ekkí að viðurkenna þetta, * limum í kaupf jelögin og rígbinda j •ef rjett er og reyna íir að bæta, þá þar. Um liitt var minna hirt,1 •áður en um seinan verður? j hvort fjelögin væru rekin á lieil-j Menn ræddu alment rit B. Kr. birgðum grundvelli sem verslun-j of einhliða og í of mikilli æsing.' arfjelög. Andstæðingar B. Kr. vildu skoða^ Markmið leiðtoganna var fyrstj aútið sem árás á samvinnústefnuna og fremst, að stofna pólitísk f je- ■og kaupfjelögin, ekki sem gagn- lög. Þe.ss vegna var það ekki versl- rýningarrit á ver.slunarástandið j unarþekkingin sem rjeði, þegar .yfirleitt. Menn ræddu meir auka-j ákveða skyldi hverjir ættu að atriðin en aðalatriðin; deildu um veita forstöðu þessum fjelögum, það, hver ætti sök á.því ástandi heldur liitt, hverjar pólitískar sem var, en ræddu minna hitt, I skoðanir hinir væntanlegu kaup- Kvernig ætti úr að bæta. Ef menn j f jelagsstjórar hefðu. hefðu haldið sjer við aðalatriðin Nú eru bændur farnir að súpa í riti B. Kr., og reynt að notfæra séyðið af ráðsmensku Tímasósíal- sjer umbótatillögur lia.ns, er ekki istanna. En það er erfiðara að -að efa, að rit þetta liefði gert stór- komast ldakklaust úr ógöngunum, snikið gagn. II. en í að rata, Meðan skuldaklaf- inn ldemmir að bændum og póli- tískur refsivöndur vofir yfir, er Fyrir stuttu tók stjórnarblaðið bætt við, að lítið veiði úi endur-, "Tíminn sig til og ranldi nokkuð bótum. Svo er líka um hnútana 'versluna.rástandið. Hann mintist búið, að hverjum einstökum bónda þar eltki á stærstu meinsemdina,'er Þa^ ekki nóg, að leysa sjálfan ■enda er varla við því að búast, klafanum, enda þót.t hann því Tíminn hefir aldrei skilið; sæ' 1 0 þess vegi. Ilann er ekki gagnsemi verslunarstjettarinnar ^aus Þar ,ne®- Hann er flæktur í fyrir oklcar land. Mundi mörg botnlausri samábyrgðarflækju, sem meinsemd verslunarástandsins erfitt er að greiða. læknuS nú, ef Tíminn hefði aldreij ikomið nálægt þeim málum. i Eins og áður hefir verið vikið j Hvað á að gera til þess að kippa ■að hjer í blaðinu, er láns- og vöru- þessu í lag? Eitthvað verður að skiftaverslunin, sem hjer er í al-, gera. Yiðreisnarstarfið í sveitunum gleymingi nú, langstærsta og. byggist blátt áfram á því, að unt versta meinsemd verslunarinnar. ■ verði að lagfæra vérslunarólagið, 'iSennilega hefir lánsverslunin sem þar er ríkjandi. Ta’kist þetta •aldrei, síðan land vort bygðist, ekki, verður viðreisn öll að engu. fá fulla vitneskju um liag sinn. Sjá þeir þá e. t. v. að þeir eru komnir í stórskuld, en það vildu J)eir forðast í lengstu lög. Það fyrsta, sem gera þarf, er að lögskipa, að öll viðskifti miðist við peningagreiðslu, hvort sem um út- tekt eða innlegg er að ræða. — Bændur þurfa að Iiafa greiðan að- gang að stuttum viðskiftalánum frá vori til hausts, því aðal af- urðasala Jjeirra er að haustinu. Slík lánstofnun })arf að vera til á hverjum verslunarstað. Benti B. Kr. á það í riti sínu „Verslunar- ólagið,“ hvernig koma mætti þess- ■um lánstofnunum á. Er uppá- stunga hans þess verð, að henni sje gaumur gefinn. Hefir hann ný- verið sjálfur skýrt frá þessari uppástungu hjer í blaðinu, svo óþarft er að endurtaka. Væri hægt að koma þessum lán- stofnunum á fót mundi sennilegaj takast að útrýma láns- og vöru- skiftaversluninni. Bændur yrðn j frjálsir gerða sinna, gætu verslað þar sem þeir næðu hagkvæmustum; viðskiftum. Þeir væru ekki leng-j ur neyddir til að versla á áltveðn-, um stað. Þeir vrðu aftur frjálsir. menn í frjálsu landi og gætu haft þær pólitísku skoðanir, er þeim sýndist. En verða ekki gömlu verslunar-; skuldirnar því til fyrirstöðu, að endurbót fáist? Á meðan gömlu skuldirnar hvíla eins og mara á bændum og samábyrgðin er við líði, eru allar umbætur útilolc- aðar. Hjer verður a.ð byrja á því, að hreinsa til.Gömlu skuldirnar verða að hverfa með öllu. Hvert baup- fjelag verður að fá aðgang að hagkvæmum samningum um skuld sína, eða þann hluta skuldarinnar, sem því er unt að greiða. Hitt verður að strylcast út. Verslunarólag það, sem ríkjandi er hjer á landi, er stærsta böl landbúnaðarins. Öll viðreisnar- starfsemi landbúnaðinum til handa er unnin fyrir gíg, ef versl- un bænda á framvegis að vera ríg- bundin á pólitískan skuldaklafa samábyrgðarinnar. Frá alheimsþingi samuinnumanna. verið í eins miklum blóma eins ■og hún er nú víðast hvar á land- inu. Hjer er einu mesta vanda- máli úr að leysa. Ilinar gífurlegu Það fyrsta, sem gera verður, er að losa bændur við hina illræmdu láns- og vöruskiftaverslun Þar líggur mein allra meina. En það Fjelögin eiga engin afskifti að hafa af stjómmálum. er hægara sagt en gert, að slcera verslunarskuldir hvíla eins ogi'fyrir þetta mein og uppræta. En inara á bændum. Þeir sjá enga lei'ð : vafalaust mætti þetta takast, ef færa til þess að losna úr skuld-. liankar og sparisjóðir hjálpuðu Unum. Þeir hafa, margir hverjir, þar til. orðið að veðsetja jörð og búfje j Viðskifti manna þurfa að mið- fyrir þessum skuldum. Alt er veð- a.st við peningagreiðslu þannig, að sett upp í topp. Ofan á skuldahrúguna bætast bkurvextir (7-—8%), sem farið er að heimta af þessum verslunar- skuldum. Mun það eigi ótítt, að margur fátækur bóndinn eigi vart innlegg upp J vextina, hvað þá fyrir vörur, sem hann Jmrfnast sjer og sínum til lífsframfæris. Sltuld hans eykst ár frá ári. Þetta ástand er gersamlega. óþolandi. Bændur fá eklti risið úndir byrðinni og standa ráðþrota. Bændasynirnir flýja heimilin. — Þeir sjá fram á að þetta basl er ^onlaust; sjá, að þeir geta aldrei 'Orðið sjálfstæðir borgarar, ef þeir hönd selji hendi. Að þessu ber að keppa. Ástandið er þannig nú, að bænd- ur eru í algerðri óvissu um af- komu sína hvert ár. Þeir taka nauðsynjar sínar, oft án þess að vita um verðið fyr en löngu seinna. Eru sum kaupfjelög farin að tíðka þá aðferð, að draga að verðsetja vöruna, svo að minna beri á því, ef selja þarf dýrara en kaupmað- urinn. Afurðir sínar leggja bænd- ui' inn, án þess að hafa minstu hugmynd um livaða verð þeir fá fyrir þær. Það er fyrst, þegar langt, er komið fram á næsta ár, rþegar reikningarnir koma, að þeir íslendingur, sem nú dvelur í Danmörku,^ segir svo frá þingi þessu í fi’jettabrjefi til „Islend- ings“ : Alheimsþing samvinnumanna leða samvinnufjelagabandalagsins (Internationale cooperative Alli- ance) var lnið síðastl. sumar í Stokkhólmi og sóttu það fulltrúar frá 36 löndum. Það, sem sjerstak- lega vakti eftirtekt á þinginu, og blöðunum hefir orðið tíðrætt um er framkoma rússnesku fulltrú- anna, tilraun þeirra að gera sam- vinnufjelagsskapinn pólitískan og tilraunir að skapa sjer yfirburði innan bandalagsins yfir aðrar þjóð ir þess. Aðalbarátta Rússanna hneig a'ð stjórnmálahluttöku samvinnufje laganna. Kröfðust þeir, að fjelögin skyldu standa að öllu leyti í þjón ustu jafnaðarstefnunnar, og taka þátt í stjórnmálastarfinu með öfl- ugum fjárframlögum og hverskon- ar stuðningi öðrum. Börðust þeir fyrir þessari kröfu sinni með oddi og egg. En yfirgnæfandi meirihluti af fulltrúum liinna þjóðanna voru á öndverðum meiði. Siprstaklega börðust þýsku, bresku og dönsku fulltrúarnir líappsamlega á móti tillögum Rússanna, og svo fóru leikar, að hún var feld með mikl- um atkvæðamun, en samþyltt til- laga um, að fjelögin skyldu vera hlutlaus í stjórnmálum og trúmál- nm, iem áður. Engin afskifti af stjórnmálum er krafa allieimsþingsins til sam- vinnufjelaganna. Yfirgangsviðleitni þeirra, Rúss- anna lýsti sjer einna helst í eftir- farandi kröfu þeirra: „Að livert ráðstjómarríkjanna, er mynda hið rússneska meginríki, „Soviet“-Rúsland, sje sltoðað sera sjerstakt ríki og velji 7 fulltrúa hvert í miðstjórn Samvinnufjelaga- bandalagsins. Að rússneska sje hið viðurkenda 'mál þingsins.“ Nú er því þannig háttað, að rússneska ríkjasambandið saman- stendur af 6 ríkjum, og hefðu þá rússnesku fulltrúarnir í miðstjórn- inni orðið 42, ef þingið hefði fallist á kröfur Rússanna, en önnur ríki hafa aðeins 7 fulltrúa, — en Rúss- ar hafa haft 14, — helmingi fleiri en nokkurt annað ríki. Að gera rússnesku. að máli þingsins, hefði verið sama og áð múlbinda full- trúa allra hinna ríkjanna, því að fæstir, eða engir þeirra, munu kunna rússnesku. Þingið tók líka þessum kröfum fulltrúanna all- fjarri, og feldi tillögur )>eirra með yfirgnæfandi atkvæðpmun. Mið- stjórnin kom aftur fram með til- lögu um, að „Soviet“-Rússland skvldi skoðast sem eitt ríki, og þar af leiðandi) hafa aðeins 7 fulltrúa, sem hvert annað ríki. Urðu rúss- nesku fulltrúarnir æfir út,af þess- ari tillögu og gerðu gauragang svo mikinn, að við lá„ að þinginu yrði hleyirt upp. Svo fóru leikar úm síðir, að samþykt var tillaga frá fulltrúum Tjekkó-Slóvakíu um, að fulltrúar hvers ríkis, þar á meðal Rússlands, skyldu vera 14. Hafði miðstjórnin lýst því áöur yfir, að liún gæti felt sig við þá tilhögun. Fjelagslyndi Rússanna sýndi sig þó einna best í þinglokin. Er þing- forsetinn, Mr. Whitehead, hafði slitið þinginu, heimtuðu tveir ai rússnesku fulltniunum orðið. For- seti neitaði, og ltvað þingslit hafa farið fram, — og er organistinn, samkv. bendingu hans, tók a'ð leika útgöngu-lagið, stóðu Rúss 'arnir upp og tóku að syngja her- hvöt kommúnista, ,Internationale‘, og hjeldu þeir þeim söng uppi löngu eftir að tónar orgelsins voru þagnaðir, — og meiri hluti þing- heims genginn úr salnum. II. Það sem hjer að framan hefir verið sagt, gefur ofurlitla hug- mynd um samvinnumálin úti í heiminum, og hvernig að á þau ’er litið þar. — Ef við aftur á móti lítum á samvinnumálin heima á íslandi og gerum samanburð á framkomu samvinnuforkólfanna ’þar og samvinnumanna annarstað- ar, verður það lýðum ljóst, að ís- 'lenskú samvinnu-leiðtogunum verð lur livergi antíarstaðar skipað bekk en með Rússum; — hin póli- tíska samvinnustefna er keppi- kefli hvorttveggju, •— þó að hinn víðáttumikli og voldugi samvinnu- heimur hafi langsamlega úthýst lienni og lialdi fast við hina upp- haflegu ákvörðun sína: að saan- vinnufjelagsskapurinn skuli engin afskifti hafa af stjórnmálum. II. J. (Eftir „Islendingi'‘). Bin- og klaufaueikin blossar upp í Danmörku. Um seinustu mánaðamót komu fyrir mörg tilfelli af gin- og ltlaufaveikí í Danmörku, ekki að- eins á stöku stað, heldur svo ai segja um land alt, á Sjálandi, Fjóni og Jótlandi. Dýralæknar hafa ekki enn viljað gefa neitt ákveðið svar um það, hvort þetta sje nýr faraldur, en margir ætla að svo sje, vegna J)ess, hve víða liefir borið á veikinni. Slldarkaup Rússa. Þeir hafa keypt af veiði þessa árs alls 250.000 tunnur. Norskt blað segir frá því fyrir stuttu, og hefir það eftir versl- unarsendisveit Rússa í Ósló, að þeir hafi keypt frá 1. jan. þessa árs alls 250 þús. tunnur af síld, og það alt af þessa árs fram- leiðslu. Fyrir þessa síld liafa þeir borgað 4,4 milj. kr. Síldina hafa Jieir keypt af Norðmönnum, ýmist af veiði þeirra heima fyrir, eða við ísland, og svo farminn, sem þeir keyptu beina leið hjeðan af Islendingum. Fimmtíu þúsund tunnur af norskn síldinni greiddu þeir strax við móttöku, á hinu fengu þeir 12 mánaða frest, en 9 mán. greiðslu- frest hjá Islendingum, eins og kunnugt er. 1 Ennfremur segjast Rússar hafa keypt 25 þúsund tunnur af ís- lenskri síld af dönskum seljend- um, en fyrir lægra verð en af Norðmönnum. Norska blaðið segir, að Rússar kaupi nú meiri síld af Norðmönn- um en nokkur önnur þjóð. Aó vestan. Halldór Júlíusson telur hreppstj. í Bolungarvík sennilega sýknan ísafirði, FB. 18 nóv. Rjettarhöld í Hnífsdalsmálinu halda áfram. Rannsóknardómar- inn óskar þess getið, að hann í Irjetti í Hnífsdal í dag hafi fundið höfund að atkvæðaseðli, er hann áður taldi ritaðan af Friðbjörgu Friðriksdóttur í Bolungarvík. ___ Sýkna Kristjáns Ólafssonar hrepp- stjóra í Bolungarvík þar með sönnuð að hálfu og þá sennilega að öllu leyti. Skeyti þetta talar sínu máli, o* jþarf ekki langrar skýringar við. | Það var Kristján Ólafsson hrepp- I stj., sem Halldór Júlíusson ætlaði að setja í gæsluvarðhald, er Bol- víkingar ljetu óánægju sína í ljós á dögunum og æsktu þess að mál- ið yrði rannsakað nánár, áður ea | hreppstjóri væri tekinn fastur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.