Ísafold - 29.11.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.11.1927, Blaðsíða 2
2 fsAFOtn "vík, til þess að rannsaka alidýra- •sjúkdóma landsins. Værum við þess megnugir, að íkoma hjer á sjálfstæðum vísinda- rannsóknum Með elgin oiðum. íhanna í Genf. Er þetta lítið sýn- leikur meðal unga fólksins og stóð ! isliorn: sú skemtun óslitin til kl. 6 að Skýrsla 23íófessois S Zagorsk* )A eilcnmannastjettin 1 Russlandi morgni sunnudags, hins 30. okt. formanns rússnesku deildarinnar lltir Vlð sult og seyru, og á við Þótti gullbrúðkaup þetta, er ^æii ]>að vitanlega - alþjóðaskrifstofunni fyrir hag niiklu eifiðaii lcjör að búa en gerð vera mun toJksflesti manntagnað- gott og blessað. Eh hver heilvita : x ---- • • - -• maður sjer, að skamt hrökkva tvenn dýralæknalaun til þess, elcld síst þegar stoðunum er kipt und- verkamanna í Genf. an stofnuninni með því að leggja dýralæknana í einelti — útrýma •þeim. Ef ,,jafnaðarmenn“ vorir liefðu vit á því, töluðu þeir sem fæst um ástandið í Rússlandi. Það er í raun og veru Rússland, sem vofir ist á undaii ófriðnum mikla. Kaup ur, sem um langan aldur hefir það, sem goldið er fyrir andlega til verið boðið af einum hjónum vinnu er svo lágt, að það nær hjer í Skaftafellssýslu, fara hið engri átt. Tryggingarfje það, sem besta fram, og lýsa hinu hlýja verkamönnum er greitt, ef þeir hugarþeli, sem menn alment bera fatlast frá vinnu (soeial insur- t.il hinna góðu, gömlu lijóna, og ances), er aðeins þriðjungur þess, sem þarf til lífsviðurhalds. At- vinnuleysi er nú meira en nokkru sinni fyr. Mikill meiri hluti bænda ræktarseihi þeirra beggja, til lýðs og lands. Ingibjörg líona Einars er fædd á Giljum 8. jan. 1851; ólst húh Enn segir Tryggvi: DæraJæknar ^lir höf?Si jafnaðarstefnunnar eins -á Austurlandi og Vesturlandi gera °S blóðugt Damóklesarsverð. Hún ■ekkert gagn. Nægir að hafa 1 hefir sprottið upp af hugsjónum __________ lækni í Norður- og Austuramti og °S ritum ýmsra fræðimanna og lifír yig hin ótrúlegustu bágindi., upp hjá foreidrum sínum, til þess annan í Suður- og Vesturamti -— mannvina, sem lögðu íiiðiu f\ iir jjagSmnn;r iðnaðarstofnana og er hún giftist Einari. meir og Einar Hjaltason er fæddur í meir á með hverjum degi. Sovjet- Skammadal í Mýrdal 6. nóv. 1852. stjórnin tekur smámsaman alt það Fimm ára að aldri fluttist hann aftur af verkamönnunum, sem með foreldrum sínum að Suður- 'Og báða búsetta í kaupstað, svo s-íer’ Vlð skrifborðið, hvcrsu bæta verkamanna þejrra) rekast að bændur eigi sem erfiðast að mættl ur ýmsum yandamálum vitja þeirra. Slíkt minnir mann á þjóðfjelagsins. Kenningin er að •stjórnarráðstafanir. frá þeim tíma niörgu leyti álitleg á pappírnum, er stjórnin sat í Khöfn — og 0é> kynni að reynast vel, ef menn- var eigi sjerlega kunnug búnaðar- 'rnir vœru eins góðir og þeir ættu Þag háttum landsmanna. : að vera, enda liefir hún unnið En þetta er í raun og veru eðli- tyte1 marBra 8óðra manna> auk legt. Tr. Þórhallsson hinn „tví- fjöldans, sem notar hana til þess, breiði“, er jafn ókunnugur land- að skara el(1 að slnnl köku. \ irð- þeir liöfðu náð í við byltinguna. j Götum og ólst þar upp hjá þeim, búnaði vorum eins og hinir er- lendu valdsmenn voru á sínum •tíma. , Eitt dæmi er við hendina. Dýralæknir á Austurlandi er reynsla var fengin fyrir því, er að rísa í Rússlandi ískyggi- til þess er hann byrjaði búskap á leg hatursalda og verkamennirnir, Giljum 24 ára gamall vorið 1876/ sem sjá sjer engrar afkomu auð-| en* kvæntist ári síðar og settist þá öð, spyrja hvort þeir geti nú leng- í bú tengdaföður síns, sem lát-j , , . , ‘ur stutt stjórnarfar, sem hefir fje-‘ ist hafði á þeim misserum. Byrj-! íngarverð v« þess!^tilraun^hug- gpiIt og sun(]rag verkalýðn. agi Binar við lítil efni> sem þó' ‘um og öllum hans málum, meira j jukust smám saman fyrir dugiíað en nokkur önnur stjórn í heimin-j og hagsýni þeiri'a hjóna. ] um hefir gert, jafnvel þær verstu harðstjórnir er sögur fara af.“ sjónamanna, til þess að bæta heim- inn,. en mikið var þó ekki upp úr henni leggjandi, meðan engin Á Giljum bjuggu þau í sex ár, úþarfur, segir Tr. Þ. Yið stofnum bversu hún gæfist í raun og fram-, “YannÍglarast þá róssneska’pró-,an ’ ” * "*• * 1 dal vonð 1882. Þar tok Emart.il, ábúðar tvo jarðarskika og gerði rannsóknastöð í Reykjavík í stað- kvæmd. Hvað eftir annað hafa fessornum orð) og hann er eflaust ] jafnaðarmenn komist að stjórn í Einn versti vágestur sauðfjár- iöndiimun, en hvergi liafa þeir ræktarinnar er lungnaormaveikin, þorað að framkvæma kenningar ^__^________ eins og flestir vita, þó sennilega smar, þegar á hólminn var komið, Russfe des SoViets). sje hiim „tvígildi“ eigi í þeirra — nema í Rússlandi. Þar hafa öllum hnútum kunnugri en nokk- ur íslendingur. (La Question Ouviére dans la , þeir reynt það afdráttarlaust, og Jón Páisson dýralæknir á Reyð- bókstaflega með oddi og egg. ( arfirði hefir undanfarin ár gert Rússnesku foringjarnir liafa auð-j tilraunir með nýtt lungnaormalyf. sjáanlega trúað kenningum sínum, _ Lyf þetta hefir reynst ágætlega. elcki efast um að þa r gæfust \el git<. hjeldu iiatíðlegt laugardaginn Bændur í nálægum sveitum eru 1 framkvæmdmm, og ekki hikað komnir vel á veg með það að yf- vlð að leggja alt 1 sölurnar, til irvinna veiki þessa. ! þess að koma upp fulllcomnu jafn- Gnllbrúðkanp 29. okt. þ. á. í Vík í Mýrdal, þau hjón, Einar Hjaltason frá Kerl- ingardal og Ingibjörg Sigurðar- að einni jörð, sem hann bætti.mjög að húsum, túnum og girðingum,' þau 3 ár sem liann dvaldi þar. Þaðan fluttu þau hjón að Norður Hvammi í sömu sveit, vorið 1885, sem var jörð niðurnídd að flestu; bjó Einar þar aðeins 2 ár og barj jörðin þess glöggar menjar við ( brottför hans þaðan, að þar hefðu iðnar og framtakssamar hendur verið að verki. Frá Norður-Hvammi fluttu þau Jón Pálsson dýralæknir skrifaði aðarmannarílo. Að þessu Jeyti eru dóttir_ Gefín saman { hjónaband' hjón að Stóru-Heiði. Var sú jörð nálcvæma lýsingu á veikinni, lyf- þeir margfalt virðingarverðari en af sjera Brynjólfi Jónssyni, presti 1 eyði, þegar þau komu þangað. inu, lækningaaðferðinni í ísafoldj allir hinir, sem ha a nota en fíl Jteynisþinga) þriðjudaginn 15.; Eigi liðu þó mörg ár, áður en jörð sumarið 1926, og bændur eru nú ingarnar til þess að teyma sauð- 1877. Veraa annríkis í Vík 1 sú, sem verið hafði um langt. skeið ^ a w. . _ J „1 —« V./wra lr/\ w\ n f.4 C11 rtlí teknir að nota þessa aðferð víðs-, svartan almúgann, og komast sjálf- vegar um land í Húnavatnssýslu, ir til vegs og valda, en trúa þeim ohtgher Dalasýslu og þó aðallega eystra. | ekki betur en svo, að þeir leggja Vorið 1927 sendi Tryggvi mann þær á hylluna, ef þeir ná stjórn- til Bretlands, í þeim erindum, að artaumunum. rannsaka lækningaaðferðir við| j>ag Rggur í augum uppi, að frestuðu þau hátíðarhaldinu til 29. Gullbrúðkaupsveisluna, er fram fór í leikfimissal barnaskólans í Vík, sátu 150 yngri og eldri boðs- gestir þeirra hjóna. Samsætið í megnustu óhirðu og niðurníðslu,' hafði, í höndum þeirra hjóna, náð hinu forna áliti sínu í augum al-1 mennings, sem ein hin besta jorð; í sveitinni. Leysti Einar þar af hendi stór- feldar jarðabætur, sem þó var Árið 1892 Jijófst fastaverslun í Vík. Hafði áður verið verslaðí þar, að eins að vorinu til, frá því veiki þessari. Þá hafði hann rnssneska byltingin hefir feilcna hófst kl. 7^ e. m., með ríkulegum enga hugmynd um lækningatil- þýðingn fyrir allar þjóðir, og einn veitingum matar og drykkar í fremur fútítt um bændur á beim raunir Jóns Pálssonar. Og enn nn ig oss f Rússlandi hefir verið gerð f0rnum stíl, þó í nýtískusniði um ,irum hjer ; jjýrdal fyrir skömmu, var hvorki Tr. Þ. stórfengleg og ægileg tiJraun, til framreiðslu og borðsiðu, en án alls' æða Metusalem Stefánssyni kunn- þess að skapa nýja jörð og nýjan áfengis. ngt um rannsóknir og tilraunir, himirl) húa til nýtt og betra mann- Yfir borðum flutti sýslumaður, Pálssonar!! , . fielag eftir ráðnm Karls MarX’ Gísli Sveinsson, snjallla ræðu fyr- ££ v'íkurbændur Halldór umKm’ En raðherrann i tveimur reifu - Þar má þá , fyrsta s.nni sja, ir minni gullbrúðhjónanna og flutti Jónsson og Þorsteinn hreppstjóri um lætur það ooð ut ganga til hversu þessar marg umtöluðu þe;m ; ræðulok, ávarp boðsgesta,! T/- , -, g ,.]vt ■„ - tii bænda, að dýralæknir á Reyðar- kennnigar reynast í lífinu. Og sem, meðal annars, gaf þeim til yikur fyrsfír manna 1884 firði sje óþarfur, eigi að útstrik- ekki getur hjá því farið, að eitt- kynna að boðsgestir hefðu stofn- ast; maðurinn sem kominn er vel j^vað reynist nýtilegt af öllum að til sjóðs, í tilefni af gullbrúð- á veg með að gera bændur lands-, þeim nýmælum, sem komið hafa kaupi þeirra, sem þegar væri orð-. ins færa um að ráða fullkomlega fram j öllu rótinu. Það er eins og ;nn rúmar 800 krónur og skyldi ’ fastan fot» °K böfðu starfað noltk- prjedikað hefði verið um langan sá sjóður bera nöfn þeirra hjóna. I ur ár’ bvöttu þeir Víkurbændur aldur fyrir fátækum fiskimönnum, Eftir ræðu sýslumanns, sem hinn . °s verslunarstjón Brydesverslun- að óþrjótandi uppgripa fiskimið besti rómur var að ger, flutti ar’ ®inar Hjaltasoní 111 þess> að væri á einhverjum Hala, langt úti barnakennari Eiríkur E. Sverris- fl^tia ti! ^ilíUr setíast að a í hafi, þangað til allir væru farair son gullbrúðhjónunum kvæði, sem að trúa því. Rússar voru þeir einu hann hafði ort til þeirra. sem áræddu að leggja út á djúpið Þegar máltíð var lokið flutti log reyna að fiska á þessu undra- sólcnarprestur gullbrúðhjónanna Þegar verslun þeirra og Brydes stórkaupmanns voru lcomnar þar á við lungnaormaveikina. En skrifurunum fjölgar í stjórn •arráðinu. Utan af landi. Keflavík, F.B. 24. nóv. Víkursandi, þar sem þeir höfðu. bygt verslunarhús sín. Að þeir hvöttu Einar til þessa, framar öðrum, kom bæði af því, ■nu aem Heilsufar gott. iti aeinu | miði, og auðvitað eru þar miklar fagra ræðu, andlegs efnis, um leið ihve hann var slcjótur til viðbragðs frjettir fyrir þá, sem í landi sitja, 0g hann skírði tvö meybörn, annað sem formaðnr — en sá kostur hvort miðið er fult af fiski, eða j sonardóttur gullbrúðhjónanna, en lcemur sjer einkar vel í Vík við ef til vill hugarburður einn. j hitt dótturdóttur-dóttur þeirra, hið uppskipun fyrir opnu Atlantshafi hátur verið með þorskanet og aflað dável, einn daginn, fyrir nokkru, 450 fiska, í gær 200. Á línu veiðist ekkert. Kristneshælið. Þar er altaf að fjölga sjúklingum, Voru í gær Það eru nú 10 ár síðan Rússar j fyrsta barn í þriðja lið, frá þeim lögðu út í þessa svaðilför, og vissu-! að telja. Við lok þeirrar athafnar, og ekki síður hinn, hversu þau hjón voru kunn að greiðvikni og gest- lega vita fróðir menn hvað fiskast hóf Magnús Finnbogason, bóndi í risni við hvern, sem að garði bar. hefir, þó ekki sje hlaupið að því Reynisdal, að tala og rakti hann Þótt þeir Víkurbændur, Halldór að vita um það með sanni. Það allítarlega sögu þeirra hjóna um og Þorsteinn, sem voru hinir gest komnir þangað 45. Hælið mun nú er t. d. erfitt að vefengja skýrslu liðin 50 ár. Var þá sest að kaffi-j risnustu, hýstu svo að segja dag- vera tekið til starfa að fullu. prófessors S. Zagorski, formanns drykkju að nýju. Síðan voru borð | lega f jölda manna, gátu þeir eng rússnesku deildarinnar í Alþjóða- upp tekin og sungin ýms ættjarð-!an veginn, þegar fram í sótti, full- skrifstofunni fyrir hag verka- arkvæði. Að því búnu bófst dans- nægt öHum þeim mörgu, um greiða og gistingu, sem þá sóttu til Vílc- ur í verslunarerindum. Þótt Einar byggi blómabúi á Stóru-Heiði, var þó jörðin „prests- jörð.“ Átti hann þess vegna á hættu, að verða sviftur ábúð á henni, þegar minst varði. Vildu og prestar honum engu launa um- bætur þær, sem hann hafði gert þar á liðnum árum. Þetta varð til þess, að þau hjón fluttn á Víkursand, vorið 1896, frá Stóru-Heiði, eftir níu ára far- sælan búslcap þar. Bygði Einar sjer, þegar samsumars, íbúðarhps úr timbri á Víkursandi og bjóð þar í samfleytt 17 ár. Urðu þau hjón þannig fyrstu landuemar á Víkursandi (Víkur- kauptúni) og hús þeirra, sem bygt var sumarið 1896, fyrsta manna hýbýli þar, auk verslunarhúsanna. Fóru margir síðar að dæmum Einars, einkum handvérksmenn og þeir, sem lítt voru til búskapar hneigðir í sveit, og ýmist fluttu sig til Víkur, eða settust þar að á annan hátt. Stækkaði þorpið smám saman og telur nú rúma 50 húsráðendur og hátt á þriðja hundrað íbiia. Einar vandist snemma risnu og hjálpfýsi á heimili foreldra sinna, og hafa þeir mannlcostir einkent æfistarf þeirra hjóna, hans og Ingibjargar. Einlcum þó, eftir það, að þau fluttu til Víkur, og var það álit gullbrúðkaupsgesta þeirra sem best þektu til, að fleiri hefðu árlega, þau 17 ár sem Einar dva?S* í Vík, þegið gistingu, mat og ■ drykJc og annan greiða af þeim hjónum, án endurgjaldskröfu, en þar voru staddir í boði þeirra. FJuttu þó margir gestrisnir menn til Víkúr sém liýst liafa árlega fjÖldamanna, aulc Vílcurbænda sem fyr er getið. Vorið 1913 fluttu þau hjón alfarin úr Vílc og að Kerlingardal. Var þeim áður lialdið samsæti og þökk- uð drengilega framlcoma þeirra fyr og síðar.’ Var Ingibjörg þá mjög farin að heilsu, eftir 20 örðug búskaparár í sveit og 17 ára þrotlaust erfiði í Vílc, við afgreiðslu gésta og önn- ur störf á heimili þeirra hjóna. Einar Hjaltason var svo heppinn að lifa það tímabil, sem mesta Viðreisn hefir borið í skauti sínu, til handa hjeraði hans. Hjer gefst livorki rúm nje tími til að minnast hinna ýmsu greina þeirrar yið- reisnar, en nægja mun að geta þess, að alstaðar þar stóð Einar manna fremstur í flokki, ýmist til sóknar eða varnar, og svo er enn, þrátt, fyrir háan aldur og breytta starfsháttu þjóðarinnar. Einar hefir alla tíð verið liinn mesti túnræJctar og sauðfjárvinur. Á að verja sjóði þeim, sem áður er getið, og sem bera skal nöfn þeirra hjóna, til verðlauna lianda þeim mönnum í fæðingar- og starfshreppi Einars, sem slcara fram úr, um túnrækt og góða með- ferð á sauðfje. Ymsum opinberum störfum héf- ir Einar gegnt og leyst þau af hendi með röggsemi og einbeitni, og í hvívetna livatt, yngri sem. eldri, til reglusemi, dáða og dreng- skapar. Börn þeirra hjóna, sem til ald- urs komust, eru þessi: Sigurbjörg, fæcld á Giljum 25. nóv. 1878 gift Magnúsi pósti Ein- arssyni í Vík; eiga fimm dætur á lífi. — Svanhildur, fædd á Fossi 5. okt. 1885, gift Bjarna kaupfjel.-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.