Ísafold - 29.11.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.11.1927, Blaðsíða 3
18 AFOltB 3 •stjóra Kjartanssyni í Vík; eiga 3 Öll eru börn þeirra Einars og sonu og eina dóttur. — Haraldur, Ingibjargar vel gefin og vel látin, tfæddur á Stóru-Heiði 13. júlí 1888/ og barnabörn þeirra hin mann- kvæntUr frændkonu sinni Guð- la.ugu Andrjesdóttur. Eiga þau 3 vænlegustu. Guð blessi afkomendur og æfi- :sonu og 2 dætur. Búa þau hjón í. kvöld gömlu hjónanna ungu! IKerlingardal. j E. E. Sv. Rússneska fyrirmyndin. Hin pólitísku kaupfjelög. samvinnufjelaga hefir undanfarin ár veitt tveim stjórnmálablöðum ríflegan fjárstyrk, til þess að flytja fræðslu um samvinnumál og vskýra frá því helstá, sem gerðist meða.1 samvinnumanna erlendis. TTrðu það blöð Pramsóknarflokks- ins, Tíminn og Dagur, sem kom- ust á spenann hjá S. í. S., með það fyrir augum, að ynna þetta starf. Alþýðublaðið, blað danskra isósíalista, vildi um eitt skeið einn- ig komast þar á spenann, en ekki •er vitanlegt að úr þvi hafi orðið; •enda komust þeir um líkt leyti á spenann hjá dönskum „flokks- bræðrum.“ Vegna þessa, sem á uhdan hafði gengið, er ástæða að spyrja nú: Hvað hafa blöð þessi sagt, frá því, sem gerðist á alheimsþingi sam- vinnumanna í Stokkhólmi síðastJ. sumar? Hafa þau þagað ? Hafa þau ekkert sagt frá þeirri merki- legu baráttu, sem þar var háð milli rússnesku kommúnistanna •annarsvegar og fulltrúa Þjóðverja, Breta og Dana hinsvegar? Vjer minnumst ekki að hafa sjeð eitt, einasta orð um þetta í -,)Samvinnu“ -blöðunum íslensku. — Þó eru þau styrltt af S. í- S. til þess að flytja fræðslu um sam- vinnumál. var heldur ekki lengur nein misk-: heiminum byrginn, sjálfelsk, þung- unn hjá Magnúsi. Kaupfjelögiu lynd og hverflynd; hún er eins og kunna að innheimta skuldir sínar/sjálfsmorðingi, sem þegar hefir ekki síður en einokunarkaup-j tekið ákvörðun sína, en bíður tæki mennirnir fyr á tímum; það hefir _ færis með drembnum og þóttaleg- reynslan sýnt. III. . ■ slcrifaðir úr skóla Jónasar frá Hriflu verða þeir að vera. Þá er líka öllu borgið! Pyrsta boðorð hinna Eins og skýrt hefir verið frá mður hjer í blaðinu, var lialdið al- heimsþing samvinnumanna í Stokk hólmi síðastliðið sumar. A þingi þessu var háð hörð barátta um það, hvort samvinriufjelagsskapur- inn ætti áfram að vera hlutlaus í stjórnmálum, eða ganga að öllu lejdi í þjónustu Jafnaðarstefn- unnar. Öðru megin í baráttu þessari stóðu fulltrúar Rússa. Þeir vildu -ólmir fá samvinnufjeíagsskapinn í þjónustu Jafnaðarstefnunnar. En n móti börðust ákaft og eindregið fulltrúar Þjóðverja, Breta og Dana. Þeir vildu að samvinnufje- lagsskapurinn yrði áfram haldið utan við allar stjórmnáladeilur. Baráttan um þetta varð hörð á ulheimsþingi samvinnumanna. — Sennilcga hafa rússnesku fulltrú- sarnir skoðað þetta sem einskonar úrsiitaorustu, svo mikið kapp lögðu þeir á að sigra. En það fór alt á annan veg. Fulltrúar Rússa biðu algerðan ó- •sigur á þinginu. Með yfirgnæfandi meiri hluta var það samþykt, að samvinnufjelagsskapurinn skyldi óháður stjórnmáladeilum. Pulltrúar Rússa urðu æfa reiðir yfir þéssum úrslitum og tóku ' *ergelsintt að syngja herhvöt kom- Tnúnista. Á meðau gengu flestir fulltrúar annara þjóða af fundi Pg ljetu Rússa eina kyrja sinn byltingaróð. II- , .. , . , ' að styrkja blöðin, þótt fræðslan ... , . nu morar alt í politik ínnan ltaup- 3 J ,, Emhver mun senndega rama i „. , , . . ,. sem þau flytja sje æði gotott * ir i c \ i - i fjelaganna. Dyrfist þar nokkur að 1 Á , Á ® , , það, að aðalfundur Sambands isl. Samábyrgðarkeðjan ersterk! um svip. Nú er svo komið, að þessar, Þá er sú kynslóð, sem fæddist kaupfjelagsskuldir eru langstærsta þegar grimd og hatur stríðsins og versta böl bændanna víðast rjeðu lögum og lofum, eitruðu hvar á landinu. Þær gera bændur göfugar hugrenningar og spiltu ósjálfstæða og draga úr öllum góðum verltum. Það eru ennþá framfarahug þeirra. | unglingar alt saman, og fyrir 1935 Út á við sltulda flest kaupfje- verður ekki greinilega sjeð, hvað lög *stórfje. Milíið stafar það af þeir muna, nje hverju þeir gleyma, illri stjórn fjélaganna sjálfra. — en eftir því fara mikið örlög Víða er eyðslan óliófleg við rekst- ^ lieimsins áður en langt um líður. ur kaupfjelaganna. Oft er heil, Loks er sú kynslóð sem lifði DoklorsTðrn Helga Tðmassonar. Ummæli dönsku blaðanna. Helgi Tómassön varði doktors- ritgerð síua 25. þ. m. eins og fyr er getið um lijer í blaðinu, og voru þar margir sjerfræðingar í taugasjúkdómum viðstaddir, líf- eðlisfræðingar og efnafræðingar, ásamt fulltrúum háskólans, en á ’meðal þeirra var Finnur Jónsson prófessor. Ilvernig víkur þessu við ? Kem- ur þessi samþykt, sem gerð var á ... , , , , , , . ..... . • / hiorð manna a haum arslaunum stnðio, Jiiði allar hormungar þess, alhennsþingi samvnmumanna, i, „ , , , . , , i „ ... , . , , , * T- ,, I og bað enda þott mikinn Jduta i skotgrofum, lcaíbatum, ilugvieí- bag við það sem Jonas Jonsson ° 1 . , „ „ „ „ , . ... ... „ ,, „ • ársms sje saralitið eða ekkx neittjum, lifði það, að fnður naðist aft- fra Hnflu hefir verið að fræða „_ .. ,, , , , „ . . , , . „ „ að starfa. Þessum monnum er æti- ur: dyrkeypt Jmoss iyrir sigur- menn urn cg lcenna hjer? Er það ^ , , ,, , .. ,, ., ,, „ . , T • ,, !að að halcla kaupfjelagsmonnum vegarana, obænleg plaga fynr þess vegna, að „samvmnu“-bloð- , TT , . ... I,. . ’ , _ , . , . við truna. — Verslunarþelckmgu hma sigruðu. En jaínvel þeir, sem m verða nu að þegja? þurfa þeir ekki að hafa; en ut- gengu sigrandi af hólmi, urðu brátt þess varir, að þeir liöfðu gert sjer alt of háar vonir. Það var ekki nóg, að þeir höfðu orðið að horfa upp á þjáningar og dauða gömlu, fi-ænda og vina, — ekki nóg, að að lcaupfjelögin skyldu búa slcxdd laust og standa utan við stjórn- ’ máladeilur. En þetta boðorð gat. ekki sam- rússnesku fyrirmyndinni, sem Jónas frá Hriflu tólc að sjer að boða. Hann tók að sjer að: flytja bændum boðskap sósíalísta og kommúnista, en til þess þurfti ' hann að nota samvinnustefnuna. ' Skulclaklafinn og samábyrgðin voru nauðsynleg lijálparmeðul. Án þeirra var erfitt að ná fulllcomn- um yfirráðum yfir atkvæðum lieldur Jónas frá Hriflu áfram að vinna eftir hinni rússnesku fyrirmynd, þrátt fyrir á alheimsþingi sam- vmnumanna s. 1. sumar. „Sam- vinnu“-blöðin munu einnig lialda a lílcama og sál, heldur fundu þeir, er heim lcom, að alt var orð- ið breytt, aðrir komnir í þeirra stað, yngri, heilsubetri og óþreytt- ir. f stað sigurlaunanna og hag- sældar hins nýja friðar, byrjaði aftur baráttan fyrir lífinu, en liálfu erfiðari, hálfu ómislcunsam- ari. Vonbrigðin bljesu beiskju og uppréistarhug í sálir þessara písl- arvotta. Til hvers var oss fórnaðl Voru þeir ekki öfundsverðir, sem fjéllu áður en þeir komust að raun um gabbið? Eins og stríðið liafði ekkert nema vonbiigði í för með sjer fyr- ir einstaklinga, eins var langt í frá, að vonir þjóðanna yrðu að framkvæmd. — Sumum var lofað frelsi, öðrum löndum, enn öðrum gullnámum, verslunarhlunnindum o. s. frv., o. s. frv. Og heiminum Vafalaust hefir Jónasi Jónssyni frá Hriflu, Ólafi Priðrilcssyni og þeii’ra lærisveinum gramist það,; að Rússar skyldu bíða ósigur á alheimsþingi samvinnumanna s. 1. . „ . . . T,- , t goðu samvmnuforingja var þao/ þeir sjaltir hotðu þjaðst og særst sumar. Ef Russar hefðu sxgrað, e „. ... . . , „„ e„ „ mundi Jónas hafa orðið fljótur til og’ lirópað: „Þarna sjáið þið íslenskir kaupf jelagsmenn; bleklc-, ingar einar voru það hjá thalds- mönnuin, er þeir sögðu að sam- iyms 1 yinnufjélagsskapurinn ætti að standa ritan við floklcapólitíkina! — Sjálft alheimsþing samvinnu- manna hefir sagt liið gagnstæða!“ En alheimsþing samvinnumanna sagði ekki hið gagnstæða. — Það sagði nálcvæmlega sama: að sam- vinnufjelagsskapurinn skyldi eng- in afskifti hafa af stjórnmálum. Þetta mislíkaði Jónasi frá Hriflu kamda.^ ^ og þess vegna þegja „samvinnu“- blöðin nú. Jónas frá Hriflu hefir í mörg ár unnið að því leynt og ljóst, að samþyktma draga samvinnufjel. bænda, kaup- fjelögin, inn í flokkapólitíkina. . . ,,, , tt „ „. , -t „_________áfram þogninm, enda þott þau Hann hefir þar unmð dyggilega . , v ’ * „ * , „ • ■, sjeu launuð td þess að frama um|0llum var lofað longum friði!! eftir hmm russnesku fynrmynd. J i, .. „ I „ , „ , f „. „ , r , -x- t. samvmnumal. Og senmlega terj Margt í þessa att hefir að visu Arangur þessarar íðju Jonasar „ ... *••* •, 0 r„ ./þa5 svo, að S. I. S. heldur afram skeð; en alls ekki með þvi moti, hefir orðið mikill, svo mikib, ao. F ’ . , I . • „j.—-i..„ r,.mKcJo,-> gem var j Veðri vaka, þegar loforðin voru gefin. Nú sjá menn ranglætið ríkja hvárvetna. Að vísu rílcti það hvarvetna líka fyrir stríð. En stríðið liefir sem sagt elcki bætt úr, heldur þvert á móti. Og friðurinn, — allir vita, liann er lílcur því sem fyr, ennþá stopulli, lcannske ennþá hættulegri, leggur bi’and sinn á í felum eins og blóðþyrstur níhilisti. Samvinna þjóðanna er eitruð tortryggni, ásælni, öfundsýki; sam keppni þeirra er fidl haturs. Þess vegna eykur hver og ein — að rindantelcnum hinum sigruðu hafa aðra skoðun á landsmálum en hina jónasarlegu, er sá talinn „óalandi og ófei-jandi“ innan fje- lagsskaparins. IV. Skuggi styrjaldarinnar. En hvérilig hefil’ hin llissneska (pr£ frjettaritt va Jlorgunbl. t Parts). fyrirmynd blessast hjer undir —°— handleiðslu Jónasar frá Hriflu?. Styrjöldin inikla er löngu liðin. Hvað segja bændur? Eru þeir 'jjn slcuggi hennar livílir enn eins ánægðir? j og mara yfir lífi þjóða og ein- Ekki er minsti vafi á þvi, að staklinga. Þrjár lcynslóðir a. m. lc. í fjölda sveitum landsins er á- bera ævarandi menjar hennar. í standið þannig nú, að bændur fyrsta lagi liin unga lcynslóð, sem yrðu þeirri stundinni feignastir, ef var á óvitaaldri meðan barist var,1 her sinn og flota eftir fremsta þeir sæu einhverja leið til þess að en er nú komin til vits og ára. — megni, til að geta lcomið ár sinni komast úr kaupfjelagi sínu, og Hún líkist unglingi, sem árum myndu þá aldrei líta við því fram- ar. — saman hefir þjáðst í greipum dauð ans, en er nú á batavegi. Hún er Bændur eru komnir í botnlaus- ekki einungis afturúrkreistingsleg, ar verslunarskuldir, er mjög urik-jmóttækileg fyrir alla kvilla og ið stafa af því, að vörufium var farsótt.ir, heldur skortir hana sál- þröngvað á þá meðan verið var' arjafnvægi, taugastyrk og rólyndi, að binda þá við f jelagið, festa þá' sem vjelmenning nútímans lcrefst á skuldaklafann. Það er óslcöp 'af hverjum velmetnum borgara. Mellon fjármálaráðherra Banda- notalegt, að mega talca út. úr búð-jOg fyrir það vaða nii uppi sam- ríkjanna hefir nýlega lagt fyrir inni hvern klifjahestinn af öðrum j viskulausir þorparar og blygðun-J þingið frumvarp til fjárlaga og af alskonar varniugi, nauðsynleg- arlausir uppskafningar, svo að ’er þar meðal annars farið fram á rim og ónariðsynlegum, meðan eng aldrei eru slíks dæmi síðan ádög-J að skattar verði lækkaðir um 255 fyrir borð, þegar óveðrið skellur á. Þ. Skattalækkun í Bandaríkjunum. um detfur í hug að minnast á hvað þetta kostar. Skuldadagarn- ir voru þá einhverstaðar langt fram í ókömna tímanum. En þæg- indin fóru snögglega af, þegar um trúarofsókna og svarta dauða. j miljónir dollara, en þrátt fyrir U T „ 1 „ ADrtT ItTTV, nl A ‘X 1t aÍi T» 1 T Ú , X T,1 1/1/11 ' L A „ —. I „ L 1,T A H a. a m 1 /ttAI a ’lC A fC fZ En þessi lcynslóð hefir liðið missi ástvina, slcort viðurværis, misk- unnarlausa aga og sífeldan ótta. Og\ nú snýr luin baki við trúnni, riálgast fór skuldadagana. Og þá fótum treður siðalögmálin, býður það er tekjuafgangur áætlaður 455 miljónir dollara. Dr. Helgi Tómasson. Pyrsti andmælandi var Dr. phil. Ricli. Ege, og var aðfinslum hans einkum stefnt að forminu á dokt- orsritgerðinni, en ekki efni henn- ar. Kvað hann svo að orði, að hún væri djúpsætt verk, sem flytti margar veigamiklar athuganir og staðreyndir. „Og þjer hafið“ end- aði Ege ræðu sína, „sýnt, að þjer eruð vandvirkur, djúpskygn og nærri því of varfærinn vísinda- maður með óþreytandi þreki og ást til vísindagreinar yðar.“ Auk andmælendanna tveggja hafði deildarlæknir Leiter óskað eftir að fá að taka til máls, aðallega til þess að hæla doktors- efninu á hvert reipi vegna þess að hann hafði sigrast á öllum erfið- leikunum og unnið þarna afburða- verk. Síðari andmælandinn, Wimmer prófessor, lauk sinni löngu og ít- arlegu ræðu með þeim orðum, að hann væri ánægður að geta játað það, að Helgi Tómasson væri ágæt- ur læknir í besta skilningi þess orðs. „Polit,iken“ lýkur frásögn sinni af doktorsvörninni á þá leið, að það sje sjaldgæft, að doktorsefni 'hijóti annað eins lof, því það hafi með vörn sinni hlotið jafnmikið lof sem læknir og vísindamaður. ' „National-Tidende" segja, að yfir höfuð liafi þetta verið merk- isdagur fyrir liinn miga vísinda- mann, sem jmnið hafi heiður sinn með sæmd og orðið þjóð sinni til ! sóma. Þá segir „Köbenhavn“ að ef það sje satt, að doktorinn ætli að ’liverfa heim til íslands, þá sje á- stæða til að óska þjóð hans til hamingju með hinn látlausa og mikilhæfa unga vísindamann ,sem vamtanlega fái næði til að halda áfram vísindastarfi sínu heima. 1000 tunnur af millisíld fengust í fyrrinótt á Álftafirði við Isa- fjarðardjúp. Á að salta alla þá I síld.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.