Ísafold - 27.02.1928, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.02.1928, Blaðsíða 4
ÍSAP0 L D Skaftfellskt brjef. Gamlársdag 1927. Kæra Isafold! nægir aðeins til Jjósa. — Fyrir aiistan Mýrdalssand eru nú marg- !ir bæirT sem raforlcu hafa og á þessu ári hefir Bjarni Runólfsson reist þar rafmagnsstöðvar á þrem- Alllangt er síðan mjer kom í ur bæjum. hug, að senda þjer nokkra'r línur. | Hjer í sýslu eru tveir bílar, er En til þessa dags hefir það þó’annar fyrir austan Mýrdalssand, dregist. sökum annríkis. En til en hinn í Mýrdalnum og var hann þess að framkvæma nú áform mitt, keyptur í sumar, af bónda ein'um ætla jeg að verja þessum síðustu þar. Hefir sá bíll ve'rið allmikið stundum ársins, til að skrifa þjer notaður til flutmnga um sveitina lauslega, um helstu tíðindi, sem og einnig til keyrslu á vörum í gerst hafa hjer í Vestur-Skafta- Vík. En lítið er akstursrúm bíls- fellssýslu á árinu sem nú er að ins og veldur því Hafursá aðal- kveðja. lega, því yfir hana kömast bílar Tíðflrfar n fl ékkÍ °g leÍkllr mönmim nn mjög ^ f c , , hugur á, að vatnsfall það verði Siðastiiðmn vetur var fra ars- brúað og önnúr smávötn undir byrjun, emn sá besti og blíðasti Eyjafjöllum, sem lrindra ferðir sem menn rauna. A beitarjörðum bíla hjeðan úr sýslu, vestur að var sauðfje nálega alstaðar slept' Seljalandsmúla. af gjöf á þorra. Býrjaði jörð að: Teija má að' fremur hafi verið groa i lok gotí og um miojan ein- <jauft yfir verklegum framkvæmd- manuð var víða kominn nægur ný- um á árinu> hjer í sýslu, en frem- græðmgur fytrir sauðfje. Var þá ur mun því iráða fátækt bænda> en oft svo bhtt sem best á vori. En ódugnaður. Jarðabætur munu þó skommu fynr sumarmál kólnaði í hafa verið líkar og undanfarin ár lofti og gerði norðanátt með hörðu 0g hafa nokkrir bændur by-t miö frostl og snjókomu nokkurri. Stóð gáð áburðarhús úr steinsteypu - kuidakast það uns tvær vikur voru Fer hirðing áburðar mjög batn- af sumri og var eitt liið harðasta andi-hjá bændum, en einkum sem menn muna hjdr um þann Mýrdalnum. Er það fullvíst að tíma árs og gerði mikið tjón. Hey jarðræktarlögin hafa reynst bænd- eyddust mjög þann tima, því um hinn mesti bjargvættur í beim hyern skepnu var gefið, sem til þætti Mskaparins, að hirða áburð- naðist, nygræðingurmn folnaði að inn og bvggja yfir hann, mestu og fjenaður misti mjög hold. Um 10. maí breittist tíðin aftur til batnaðar og gerði ágæta tíð, hæga sunnan átt og sumar Verslun o. fl Sögulegt má telja, að á þessu blíðu. Pjenaðarhöld urðu ágæt ýári var okkur Skaftfellingum send sýslunni allri. Var sumarið óvenju' sending ein frá Reykjavík. Var blítt og þu'rkasamt, grasvöxtur Þa® maður með holdi og blóði og næstum í meðallagi og heyskapar-,nefmst Svafa'r Guðmundsson versl tíð hin ákjósanlegasta, sjerstak- unarfulltrúi Sís. Tók hann sjer lega óvenju góð í Mýrdalnum. — bólfestu í Vík undir þaki kaup- Haustið var yndislega blítt og fjelagsins. Hafði hann ekki verið laust við allar stór-rigningar, sem Þar_ lengi, uns hann virtist hafa hjer eru svo mjög algengar, síðari tekið við öllum ráðum í kaupfje- hluta sumars. Var uppskera úr lagsbúðinni. Mun hann hafa rann- matjurtagörðum í besta lagi, en,saka<5 fjárhag kaupfjelagsins all ka'rtöflusýki gerði mikið tjón ú'raakilega. og jafnframt tók liann mörgum bæjum í Austur-Mýrdaln- aö heimta inn skuldir hjá fjelags- mönnum. iHefir skuldheimta sú mælst misjafnlega fyrir, en á það skal hjer engan dóm leggja. En hitt e'r nú öllum ljóst, að kaupfje- lag okkar er komið undir eftirlit og vald annara, en sinnar eigin stjórnar og fjelagsmanna og er það mjög andstætt metnaði og vilja margra Skaftfellinga. Hefir blaðið Tíminn lengi varað okkur bændur við Reykjavíkurvaldinu og lýst því, hve voðalegt sje fyr- i'r sveitirnar, að lenda í klóm þess, én svo undarlega vill nú til, að Reykjavíkurvald það, sem nú hef- ir lagt yfir okkur bramminn, kem- ur beina leið úr herbúðum sjálfs Tímans. Er það stjórn kaupfje- lagsins og ráðandi menn þess, sem eiga heiðurinn(!) fyrir að hafa stýrt fjelaginu í þessa náðar-arina. Meðal annars sem gerst hefir í 'fjelaginu, síðan sendingin kom frá Reykjavíkurvaldinu, er að kaup- fjelagsstjórinn var látinn hætta við starf sitt og var honum komið á mála norður í Siglufirði og lát- inn selja þar Spánar-vín. Mun jeg nú láta staða'r numið og óska þjer ísafold mín alls góðs á komandi ári. Skaftfellingur. um. Slátrað var í Vík i naustinu sem næst 19000 sauðfjár og tókst óvenju vel að flytja kjötið burtu, en það er oft miklum erfiðleikum háð, því í Vík er höfn engin og naumast hægt að íta báti á flot, nema þegar best og blíðast er. Vet- urinn gekk í garð bjartur og blíð- rir, en var all úrkomusamur á jóla- föstu og mun sauðfje víða hafa verið farið að rýrna um jól. Voru ær þá teknar í hús á öllum gjafa- jörðum í Mýrdal og er víða þar venjulegt að gefa ám fulla gjöf, frá jólum til sumars. Er fjáreign á slíkum jörðum að vísu all kostn- aðarsöm, en tryggari mun hún vera, en á beitarjörðunum, eink- um í harðindum. Fyrir austan ‘Mýrdalssand voru lömb óvíða tek in í hús fyr en um jól, enda er þar víða sauðland gott. Teljum við Skaftfellingar árið 1927, eitt hið mesta, hvað veðráttu snertir, sem komið hefi'r nú um langt skeið. Framfarir. Til tíðinda má telja, að nú fyrir skömmu hefir Þorsteinn Einarsson bóndi bygt rafmagnstöð á bújörð sinni Höfðabrekku. Er vjelin knúð af vatnsafli og veitir hún næga orku til Ijósa, suðu og hita fyrir heimilið. Stendur stöðin fyrir neð- an Höfðabrekkufjall, en bæjarlæk- urinn er leiddur í pípum ofan fjall ið og er fallhæðin 80 m. Bærinn stendur uppi á fjallinu og er raf- magnið leitt frá stöðinni upp f jalls hlíðina. Það dr snillingurinn þjóð- kunni, Bjarni Runólfsson, sem bvgt hefir stöðina og sjeð um verk ið frá byrjun. Var hann aðeins röskar þrjár vikur áð setja nið- ur vjelina og ganga frá pípum og öllum leiðslum. Hafði Bjarni áður smíðað túrbínuna og &r hún talin hið mesta dvergsmíði. Er hann alt í senn, ákaflega hraðvirkur og hugvitsmaður og hinn mesti völ- undur. Þorsteinn Einarsson situr nú yfir þeirri sæmd, að vera fyrst- rir bænda í Mýrdal, að raflýsa heimili sitt. Kauptúnið í Vík hef- ir raforku, en svo Iitla, að hún Brú í háska í Borgarfirði. Boirgarnesi, FB 22. febr. Á síðastliðnu sumri voru bygðar þrjár brýr yfir Bjarnardalsá í Norðurárdal, fyrir neðan Dals- mynni. Fyrir nokkru fór að bera a því, að farið var að grafast undan einum brúarstöplinum. Var dyttað að þessu eftir föngum, bor- if að grjót og stöpullinn treystur. í snjónum um daginn lagði mikinn skafl undir brúna og stíflaðist áin þarna. Er vatnsmagnið jókst, teif hún með sjer bráðabirgðarhleðsl- una við stöpulinn og gróf svo á- fram undan stöplinum. Brúin mun standa enn, en hefir sigið mikið niður. Mikið rok um helgina. í dag gckk á með þrumum og eldingum um kl. 5. , Ofviðri á Vestfjöjrðum. ísafirði 23. febr. FB. Ofviðri í fyrrdag. Fauk þá hlaða ó Ósi í Bolungarvík á sjó út með öllum heyforða bóndans, kringum áttatíu hestum. Mótorbátur brotn- aði og sökk við öldubrjótinn í Bol ungarvílr. Afli góður í verstöðvunum hjer þegar gefur. Akureyri 21. febr. FB. Bæjarstjórastaðan hjer hafði verið auglýst laus. Umsóknarfrest- ur var útrunninn í gær. Tveir um- sækjendur, þeir sömu og síðast, Jón Sveinsson bæjarstjóri og Jón Steingrímsson bæjarfógetafulltrúi. Ákveðið var á bæjarstjórnarfundi í dag, að kjósa bæjarstjóra á næsta reglulegum fundi 6. mars. í gær var afspyrnu suð-vestan rok og þeyr, meiri og minni skemd ir á mannvirkjum. Hey fuku og raenn meiddust lítillega. Vatna- vextir miklir. Nýjnng, sem vert er að gefa ganm. Ha'rmonium með „Transpositeur“ eru þannig gerð, að auðvelt r að hækka lög eða lækka eftir vild, án þess að skrifa þau um. Er að gert með einu einasta handtaki og er öllum auðskilið. „Transpositeur' ‘ er ómetanlegur kostur. Þegar á að syngja með" Lljóðfærinu, má altaf leika lögín við þeirra hæfi er syngja, að því. er hæðina snertiri „Transposietur“ kemur jafnt að notum hvort sem hljóðfæri hef- r margar raddir eða fáar. „Transposietur“ í 3—5 radda hljóðfæri kostar 90—150 ísl. Iqr. í enga kirkju eða skóla ætti hjer eftir að kaupa harmonium án „Transposietur“. Hið ágæta firma „M. Hofberg Hof-Harmonium-Fabrik“ sendir mjer eitt þessara hljóðfæ*ra innan skamms. Jeg leyfi mjer að benda óknanefndum og skólanefndum á, að gefa gaum að þessari nýjung. Mjer vitanlega útvegar enginn hjer sambærileg’ hljóðfæri (har- monium, piano, flygel) á lægra verði en jeg. Elias Bjaraasovip Sólvallagötu 5. — Reykjavík. Dánarfregn. Nýlátinn er Halldór Bjarnason bóndi í Gröf í Miklaholts- hreppi, 55 ára að aldri, mesti dugn- aðar- og atorkumaður. — Lífhimnu- bólga varð honum að bana. Halldór sál. var bróðir Guðmundar klæðskera hjer í bænum. Guðmundur Guðmundsson frá Reyk- Dýrafirði (8 kw., 4,5 m. fall, 11500 kr.), Mfdakoti í Fljótshlíð (15,5 kw. 32 m. fall, 10000 kr.), Skálavík við ísafjarðardjúp (5.5 kw., 90 m. fall, 12000 kr.), Háamúla (Árkvörn og Eyvindarmúli) í Fljótshlíð (24 kw. 98 m" fall, 17000 kr.). Árið 1926 höfðu bræðurnir Ormsson sett upp stöðvar Tr. p. gáfu þá ástæðu, að „Freyr' ‘ hefði að ástæðulausu deilt á stjórn Búnaðarfjelagsins. Útgefendur ,Freys‘ munn halda áfram útgáfu blaðsins, þrátt fyrir þessa undarlegu framkomu stjórnar Búnaðarfjelagsins. Jón porsteinsson sóknarprestur í á' Kaldú ' í Önundarfirði (5,5 kw.,' 20 Möðruvallakkustursprestakam í Eyja m. fall, 7000 kr.) og 'á Ósi við Akra- Ifjarðarprófastsdæmi, hefir venð veitt,. nes (3 kw., 7 m. fall, 4500 kr.) _;s«mkvæmt eigm beiðni, lausn frá Segja þeir Ormsbræður að áhugi bænda|l,restskaP fra næstu fardögum. sje mjög að vakna fyrir því að komaj , upp rafmagnsstöðvum; berast þeun Timmn rifjar það upp síðast, að hvaðanæfa fyrirspurnir um stöðvar. I barm hafi spurt Morgunbl. að því,- ísafold fekk góðfúslega þær! bjort þeir Jón Þoriáksson og upplýsingar, um stærð stöðvanna, stað- ! Magnus Guðmundsson liafi fengið háttu og verð, sem tilgreint er hjer að, storkrossa . Dannebrogsorðu, og ofan, hjá þeim OrmSbræðrum, en af lætur borginmannlega yfir, að ef þessum upplýsingrum geta bændur tals- ktbk gefi ekki upplýsingar . um vert áttað sig á kostnaðarhlið málsins j þeUa merkilega mál!, þá muni rit- Hið tilgreinda verð er verð stöðvanna, stjorinn leita fyrir sjer annarstað- þegar þær eru að fullu uppsettar. — ar- þ’þ Motgunbl. verði að láta sjer- Verðið fer vitaskuld eftir stærð stöðv- Það !ynda. að Tíminn noti frjettir anna og staðháttum. þess ár eftir ár, þá hafa ritstjórar þessa blaðs eigi gengið í neina Guðmundur Finnbogason dr. phil. frjettamensku hjá hinu lítt virðu- var meðal farþega á Brúarfossi. — ]ega stjórnarblaði, og munu eigi Hann hefir lofað að segja blaðinu hirða um, að fara eftir vísbending- ítarlegar en áður hefir verið gert, frá um Tímans með frjettasöfnun, ekki því hvað á daga hans hefir drifið í. síst þegar ekki et um merkilegra utanförinni og frá ýmsu fleiru munjmál að ræða en hjer. Því satt að hann segja — meðal annars því, hverj-[segja telur Morgunbl. það með ar undirtektir friðartillögur hans hafa öllu ómerkilegt, hverskonar kross- fengið hjá stórþjóðunum — en fyrir ar eru hengdir á menn, og getur þær tillögur er dr. Guðmundur nú að fyllilega fallist á orð Pjeturs heit- verða frægur maður. Bæjarbruni. Nýlega hafði brunn ið til kaldra kola bæjarhúsin á Skjal- holti hefir verið skipaður aðalf jehirð-, þingsstöðumjí Vopnafirði eystra; mann ir Landsbankans. Hann hefir gengt ?ví starfi undanfarin tvö ár. Frjettir. Vestm.eyjum 21. febr. FB. Óðinn kom inn með fjóra þýska togara á laugardag, var einn þeirra frá Bremerhavn, „Ernst Kuhling“. Var hann sýknaður. — Illviðri svo mikil síðustu daga, að oftast hefir verið ófært út í skipin og hefir það tafið rannsókn. Prjónanáanskeið stendur nú yfir hjá Haraldi Ámasyni. Fyrir námskeiðinu stendur frú Valgerður Gísladóttir frá Mosfelli; hefir hún áður stýrt þess- um námskeiðum Haralds og 'hefir þátt taka verið mikil. Earl Hanson, hinn ungi ameríski verkfræðingur er hjer var í sumar, hefir %ýlega skrifað ítarlega ritgerð um ísland í „Geopraphieal Review“. Hann hefir og ritað allmargar grein- ar um ísland. og hefir í huga að rita íleiri ritgerðir í amerísk tímarit um nútíma- og framfcíðarmál Islands. p. 1. mars ætlar hann að halda fyrir- lestur í verkfræðingafjelagi. Hann tjón mun eigi hafa orðið, en annars eru fregnir óljósar sem enn hafa bor- ist af brunanum. Afli á línuveiðurum. Pjetursey og Kakali, sem gerðir eru út frá Hafn- arfirði, munu þegar hafa fengið um 400 skpd. hvor og Eljan 350 skpd. Fróði, Sigríður og Namdal, sem gerð eru út hjeðan, hafa fengið rúml. 300 skpd. hvert. ins frá Gautlöndum, er liann sagði við einhvern kunningja sinn, seni fann að því, að Pjetrir tæki á móti einliverjum krossinum: „Mjer fanst þetta svo ómerkilegt, að það tæki því ekki að neita því,“ sagðl Pjetur. Fáir íslendingar munn gera sjer nokkra rellu út af því, livort þeir eða aðrir fá krossa, stórkrossa eða annað dinglum- dangl. En sje ritstjóri Tímans f þeim fámenna hóp, ræður Mbl. honum að vinna sjálfum að slíkri skýrslusöfnun. Aðalfundur Dýravemdunarfj el- „Freyr“, 1.-2. h. þ. á„ er nýkom- && var haldinn/ g?tu; inn út. Flytur hann að vanda margar da?skvold’ ^>etta : Mmst fróðlegar greinar um landbúnaðarmál latinna flelaEa: smr_ „alkr o. fl. Fyrsta greinin eru Minningar- orð um Ólaf heitinn Finnsson í Fells- enda, eftir Sig. Sig. bmstj., þá kemur: „Yfirlit yfir búnað vorn í aldarfjórð- ung“ eftir Sig. Sig.; „Sauðfjárrækt“, 1 býst við að koma hingað aftur til cttn’ -t- H- P-5 „Verklegt búfræði- landsins í sumar nám“, eftir Pálma Einarsson; „Brenm steinskalkböð til útrýmingar fjár- Landhelgissektir. í Vestmannaeyj- kláða“, eftir Ásgeir p. Ólafsson, dýra um voru nýl. kveðnir upp dóma'r yf ir þýsku skipstjórunum. Fjekk An- læknir. Margar fleiri fróðleiksgreinar eru í þessu hefti; þurfa bændur nauð- tonia Wetting 16000 króna sekt. Hann synlega að halda „Frey“, svo mikinn hefir verið sektaður áður. Hann á- frýjar ekki. Bösch frá Bremerhafea jekk 12500 kr. og áfrýjar ekki. Otto Kuhling fjekk 12500 kr. og áfrýjar. Afli og veiðarfæn allra upptækt gert. fróðleik og margvíslegar leiðbeiningar um búnaðarmál flytur hann. ,,Freyr“ og Búnaðarfjelagið. Bún- aðarblaðið „Freyr“ hefir um nokkurt árabil fengið 500 kr. styrk á ári hjá reikningar fjelagsins og samþykt- ir. Skýrt frá framkvæmdum fje- lagsins á árinu sem leið og kosin stjórn. Stjórn og varastjórn öll endurkosin nema formaður fjelags ins, sj. Ölafur Ölafsson béiddist undan endurkosningu. Var kosinn formaður, Baldur Sveinsson blaða- maðúr. Síðast rædd ýms mál og uppástungur, er snerta hag fjelags ins í framtíðinni. Yfir Atlandshaf ætlar Svíi einn dr. ÁVadell að nafni að fljúga í sumar, og leggja leið sína frá Nor- egi um ísland og Grænland til Labrador. Bifreiðaskoðunarmenn fyrir Reykja Rafmagnsstöðvar á sveitabæjum. — Búnaðarfjelagi Islands. Var sótt um.vík, Gullbringu- og Kjýsarsýslu o; Hjeraðslæknirinn var í fyrrdag Bræðurnir Ormsson (Eiríkur og Jón) styrk þenna ennþá, en stjórn Bfj. ísl. Hafnarfjarðarkaupstað, Árnessýslu og sóttur til sjtiklinga í útlendum j hafa síðastliðið ár sett upp 6 raf- synjaði styrksins. Formaður Bfj., Tr.! Rangárvallasýslu, hafa nýlega verið towara 0" komst ekki í land aft ma£nssto®var a þessum b.æjuni; Stóru- pórhullsson atvinnumálaráðherra, gaf ° , . 'Mástungu í Gnúpverjahreppi (stærð að því er „Freyr“ segir þá ástæðu ur, en komst um borð 1 Ö«mn Og kwSnetto> £aI1> ^erð 9500), fyrir synjuninni fyrir sitt leyti, að var veðurieptur þar í solarhring. jjamragörðum undir Eyjafjöllum (5,5 hann teldi búnaðarblað með öllu ó- Algerð landlega í fjóra daga. 'kw., 20 m. fall, 5500 kr.), Meðaldal í þarft á landi voru!! Meðstjórnendur skipaðir þeir Jón Ólafsson og Zop- honias Baldvinsson bifreiðastjórar hjer í Reykjavík. Jafnframt hafa þeir verið skipaðir prófdómarar við bif- reiðastjórapróf í sömu umdæmum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.