Ísafold - 03.05.1928, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.05.1928, Blaðsíða 4
-i. « * ■/>&’' ■* 4 króna sekt og 60 króna máls- kostnað. * 3ón Þorsteinssor íþróttakennaii. Jeg glápi á yfirskriftina. Hvað get jeg sagt um Jón Þor- steinsson. Jeg hefi hvorki sjeð hann nje heyrt. Hvort hann á ætt sína að rekja til Hornstranda, Grímsevjar, Þistilfjarðar eða Þykk bæinga, eða hvert, það er mjer ráð- gáta. Það verður enginn margfróð- ur um íþróttakennarann þó hann læri greinina utan bókar. Jeg þylc- ist hafa sjeð það á prenti að hann stjórni íþróttaskóla í Reykjavík. íþróttir! Kannske jeg ætti að fara að skrifa um íþróttir í borgarblöð- in. Þá verður einhver betri eftif. Hvað um það. tJr þyi jeg er far- inn af stað, þá er mjer illa við að gnúa aftur! Lofið öðrum að lesa ! Það veit jeg þó um Jón Þor- steinsson, að Jón Pálsson á Heiði hjer í Mýrdal hefir ltÞrt hjá hon- um og kent síðan íþróttir víða um Vestur-Skaftafellssýslu í 3 ár. — Hann kendi lijer í barnaskólanum fyrst snemma vetrar 1925, fyrst og fremst stálpuðum og Jmoskuðum unglingum, ýmsar „kunstir“, sem mjer kemur vel, af vissum ástæð- um, að fara ekki um 50 nafnorð- um og 100 lýsingarorðum í einni lotu, eins og þeir gera sumir í politíkinni, þegar þeir þurfa að útmála undur eða óhæfu. Auk -þess kendi hann Möllers- æfingar, eins og þær gerast nú, á hverju kveldi. Þak var jeg einn af köppum kongs. Hvernig mjer gekk námið, verður ósagt hjer, enda tók jeg víst aldrei próf. En liitt get jeg sagt með góðri samvisku, að jeg fjekk liarðsperrur, kvöld eftir kvöld, þá viku. En 1 ár er engin próventa. Og efti'r vikuna kvödd- um við Jón með þakklæti fyrir vinnuhörkuna. Þar með er hann úr þeirri sögu — því sagan er; búin. „Mín ætt byrjar þar sem yðar endarf ‘ getu'r næsta saga liaft eft- ir Alexander. Það má segja meira en eina sögu, hvíldalítið, þegar' þær eru ekki lengri en þetta. Nú var jeg þá, eða þóttist vera fær í flestan sjó í þessu 5 mínútna kerfi. Kennarinn var líka farinn svo jeg mátti spila á eigin spýtur. Nauðugur viljúgtír hjelt jeg nú áfram að æfa mig kvöld eða morg- un eða hvorttveggja, hætti að fá harðspennu og kunni vel við nýja siðinn, svo jeg gat brátt sagt um þetta eitthvað líkt og Páll um hið margúthræmda: „Betra er en bæna gjörð brennivín að morgni dags.“ Jeg fóir að hafa mætur á Möllers- æfingunum. Nú hefi jeg iðkað þær dags daglega á þriðja ár og get ekki án þeirra verið. Þykir mjer jafnvei skömm og ábyrgðarhluti aÓ þegja iengur. Jeg er ekkert að útmála áhrifin. Reynslan er ólýgnust. Reyndu á meðan þú e-rt á upprjettum fótum eða jaf'nvel þó þú sjert farinn að bogna, hver veit nema það geti rjettst úr þjer aftur. Reynið ungir og gamlir, konur sem kariar. Kon- an mín iðkar þessar æfingar líka og getur sagt sína sögu, hvenæk ,sem er hjeðan af. Lærið Möllers- æfingar. Iðkið þær daglega í heilt ár, hættið svo ef þið getið og þor- ið sjálfra ykkar og annara vegna. Jeg veit ekki hvort gigtardrop- ar eru góðir eða vondir á bragðið, ekki heldur hvað gigtarplástrar kosta. Kínaflöskur og Bramaglös hefi jeg sjeð og einhverntíma voru auglýsingaWrekan á ferðinni um . Síbúíu lífsvekjara og undrapiliur -frá Amefíku. Sumt af þessu hefir nú reyndar hljótt um sig, en þá getur annað komið í skörðin. Það er trúa mín, að Möllersæf- ingar. iðkaðar með kostgæfni, út- rými þessu, flestu eða öllu og sennilega mörgu fleiru af líkum t< ga. eftir nokkur ár. t mínnm augum eT þessi Jón Þorsteinssou íþróttakennari nú þegar einn af þörfustu og ágætustu mönnum þjóðarinnar og jeg held , að fjárveitingavaldið mætti velta nokkrum kringlóttum til starfsemi hans í þarfir alþjóðar, áður eu mjer þætti ástæða til að taka fram í fyrir því. Jeg veit ekki hvort hann þarf þess með, en liitt veit jeg, að þjóð- in þarf að standa á upprjettum fótum andlega og líkamlega. Og daglegar líkamsæfingar eru líklegastar til þess að halda henni upprjettri. Litla-Hvammi 25. mars 1928. Stefán Hannesson. Bæjarbrnni. ! Sandfellshagi í Axarfifrði brennur til kaldra kola. Húsavík 1. maí. F.B Bærinn Sandfellshagi í Axar- firði brann til kaldra kola í fyrri nótt, nýbygt íbúðarhús óvátrygt, en gamli bærinn eitthvað lítið vá- trygður. Litlu bjargað af innan- stokksmunum. Bændúrnir, Jón Sig I urðsson og Vilhjálmur Benedikts- son, hafa beðið stórt tjón. Talið er, að kviknað hafi út frá skor- steini. Frjettir utðsuegar aö. Akureyri 29. apríl. Krossanesverksmiðja hefir sótt um leyfi til þess að fá i að flytja inn 40 erlenda verka- | menn og hafa þá í þjómistu sinni í sumar. Svar stjórnarráðsins er j ókomið. Verkamannadeilur. Fyrir nokkru kom stórt skip hlaðið salti og átti að afferma á ýmsum höfnum við Eyjafjörð og á Siglufirði. Vegna þess, að ekki va'r búist við því, að hægt væri að fá nógu marga verkamenn til uppskipunar á Dalvík og í Hrísey, tók skipið 40 verkamenn hjer og áttu þeir að losa skipið á iiöfnun- um. En er til Siglufjarðar kom, risu verkamenn þar upp ólmir og reiðir út af þessu, og töldu verka- menn Akureyrar sýna sjer óhæfu með því að ætla að taka frá sjer vinnu. Var málum skotið til úr- skurðar Verkalýðssambands Norð- urlands og feldi það þann úrskurð, að Siglfirðingar skyldu sitja að vinnunni við skipið meðan það væri þar, en verkamennirnir frá Akureyri fá einhverjar skaðabæt- ur, en hverjar þær verða, hversu miklar eða hvaðan teknar, er alveg ókunnugt. Nýtísku sláturhús ætlar Kaupfjelag Eyfirðinga að fara að reisa á Oddeyrartanga. •— Verður það voldug bygging, 20x25 metra að ummáli, tvær hæðir, en kjallaralaust. Á efri hæð verður fjárrjett og sláfrunarklefar. Þegar fjenu hefir verið slátrað, er kjöt og gærur flutt niður á neðri hæð. Eru skrokkarnir á rám og flytjast eftir þeim, án þess að nokkum- tíma þurí'i að handleika þá, uns þeir koma á ákvörðunarstað, ann- aðhvort í kælin'im eða söltunar- rúm. Húsavík 27. apríl. F.B. Sýslufundur. Sýslufundi Suður-Þingevjar- sýslu var slitið í dag. Helstu mál, er rædd voru á fund inum: Samþylvt að veita 5000 kr. til húsmæðraskóla á Laugum og till- lag til Stúdentagarðs. ÍSAPOLD Stórgjöf. Kaupfjelagið hefir afhent sýslu- < fjelaginu að gjöf nýkygða bók- j hlöðu úr steini. Dánarfregn. Látin er Pálína Jónsdóttir, kona Jónasar Sigurðssonar sparisjóðs- stjóra. Idjallarnijólk. MiðlkurniðursHðan MiOII Isafirði, FB. 27. aptíl. Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða var haldinn hjer 22.—• 24. apríl, 21 fulltrúi mætti, en alls eru í sambandinu 27 búnaðarfje- lög. Samþykt var áskorun til búnað- arþings um að framvegis verði að Kosin var fimm manna nefnd ti> þess að athuga möguleikana fyrir því að koma upp sláturhús- byggingu á ísafirði og kveðja síð- i Borgarnesi hefur fyrst um sinn falið heildverslun Eggert Hristiánssonar & Co. útsölu mjðlkurinnar. Mjólkurkaupendur eru því beðnir að snúa sjer þangað með pantanir sinar. St|6rnin. an saman fund í því skyni. Búnaðarþingsfulltrúi sambands- ins var kosinn Kristinn Guðlaugs- son, varafulltrúi Jón Fjalldal. Norðanstormur og fannkoma undanfarið. Fyrst farið á sjó í dag. Reitingsafli. Boigarnesi 1. maí. F.B. Hjeraðsskólamálið o. fl. Guðjón Samúelsson, húsameist- ari ríkisins og Benedikt Gröndal á.veitukostnaðinn, eTu að engu bættir, og verða ekki bættir iiema með því að reist verði mjólknrbú á svæðinu. í þeim svifum, að samtök eru komin á meðal bænda í þessu máli, Itippir landstjórnin að sjer liend- inni og heimta’r að málið verði dregið á langinn. Þó fengnar sjeu tillögur um tilhögun alla á fjelags- skap og búi, hefir landstjórnin þær að engu, og fitjar upp á nýrri verkfræðingur voru hjer á ferð um síðustu helgi. Mældi Guðjón út stað undir nýtt fjós, sem reist verður í sumar á Hvanneyri. Grön- dal athugaði Hreppsíaug við Anda kilsá, en þar er í ráði að byggja sundlaug. Síðan 'rannsökuðu þeir nokkra staði, sem komið gæti til greina undir væntanlegan hjeraðs- skóla. Þessir staðir eru: Lauga- land í Stafholtst. Hurðarbak, Deildartuuga, Kleppjárnsreykir og Reykholt. Samkvæmt rannsókn þeirra eru Deildartunga og Reyk- holt bestu skólastaðirnír. Ákveðn- ari tillögur eru ókomnar frá þeim. Á sýslufundinum var samþykt að fresta að taka ákvörðun í skóla- málinu, uns málið væri betur und- irbúið. Kosinn var 1 maður til þess að starfa með unclirbúmngsnefnd- rannsékn í óþökk bændanna. Ákveðnar eru vegabætur um á- veitusvæðið. Landstjórnin vill draga. þær framkvæmdiy. Með öðrum orðum. Grasið er ífengið með ærnum kostnaði, en ekkert aðhafst til þess að fult gagn geti af því fengist; svo búslcapur- inn getur í friði fengið að vera framvegis í sama hormosa og áður. Norður í Eyjafirði er öðru vísi umliorfs. Þar er nú byrjað á því, ;að bæta markaðinn — að stofna mjólkúrbú, svo hver mjólkurpott- jjur, sem framleiddur er, komist í Iverð. Með vegaker.fi því, sem ltomið er, er hægt að safna mjólk af nægi- lega stóru svæði til þess að mjólk- urbú geti komist á laggirnar. Þar er röð framkvæmda þessi: ■t fvrsta lagi vegir, í öðru lagi (mjólkurbú, og þá kemur lokaþátt- urinn af sjálfu sjer — aukin træktun. mni. Hvítárbakkaskólanum var slitið síðasta vetrardag með almennri samkorau og var all- margt gesta viðstatt. Sýnd var liandavinna nemenda: Saumaðir dúkar, púðaver og veggteppi, bald íring, hekl, glitvefnaður, almenn- ur vefnaður (gluggatjöld, rúm- teppi, borðdúkar, handklæði), ýrn- iskonar trjeskurður, rammar, kass ar, hillur, reglustikur, pappfrshníf ar og veggspjöld, og loks bókband. Framlag til Stúdentagarðs. Sýslunefnd Mýrasýslu samþykti s. 1. miðvikudag, að greiða úr sýslu sjóði helming þess fjár, sem ólof- að er til herbergis í Stúdentagarð- inum, er stúdentar úr Mýra eða Borgarfjarðarsýslu búi í. Verður framlag sýslunnar nál. 2000 kr. og greiðist á fjórum árum. Samþykt- in er bundin því skilyrði að Borg- ahfjarðarsýsla greiði sömu upphæð til herbergisins. Sýslunefndarfundur Borgarfj.- sýslu verður haldinn á Hvítárvöll- um og hefst 6. maí. Eyfiirðingar og Flóamenn. Með hart nær óskil.janlegum hætti, hef- ir núverandi landstjórn tekist að .tefja fyrir aðal áhuga- og fram- faramáli Flóamanna. Áveitan er nú komin í gagn, sem kunnugt er, og sá grasauki fenginn sem á annað borð fæst. af því mikla verki. Eu markaðsmögu- leikar bændanna, sem bera eiga Stjómarbíll. Nýlega. veittu veg- farendur hjer í bænum því at- hygli, að ehm af þjónum Sam- bands ísl. samvinnufjelaga ók spá- nýrri, skrautlegri bifreið eftir göt- um boTgarinnar. Ök hann að höll Sambandsins á Arnarhólstúni og staðnæmdist þar. Frjetti síðan Mbl., að þetta er bifreið, sem rík- isstjórnin er að kaupa (fyrir rík- issjóðs fje), og mun ætla að nota til skemtiferða handa ýmsum stjórnargæðingum. Daglega sást Jónas ráðherra í vetur á útreiðum á stjórnarráðshestum, ýmist með foringjum sósíalista eða leiðitöm- ustu vikapiltunum úr Framsókn. En Jónas lætur sjer ekki nægja að halda rándýra hesta á kostnað rík- issjóðs. Hann kaupir bifreið fyrir 11—12 þús. kr. Næsta skrefið verð ur að fá bifreiðastjóra til þess að aka lienni. Einbver fær þar ríf- kgan bitling. Hvenær fær þjóðin nóg af óhófi og bruðli stjórnar- innar? Kaupsamningar hafa staðið yfir undanfarið milli forstöðumanna bygginga hjer í bæ og stjórnar verkamannafjeiagsins „Dagsbrun- ar“. Kauptaxti verkamannafje- lagsins var ákveðinn kr. 1-20 um klst., en tímakaup við sumar bygg ingar var kr. 1.10. 1 gær munu samningar hafa komist á, þannig að kaupið skyldi haidast kr. 1.10 til 1. júní, en þar frá verða kr. 1.20. í gær var verkfall við sumar byggingar lijer í bænum vegna kaupdeilu þessarar, en vinna mun alstaðar hefjast aftur í dag. Þegar Jónas fór hjeðan með Brúarfoss, fylgdu forsprakk- ar jafnaðarmanna honum um 'borð og sátu þar á 'ráðstefnu þangað til skipið fór, og urðu sum- rr naumt, fvrir — ætluðu ekki að geta slitið sig frá Jónasi. En Jón Baldvinsson var ærið valdsmanns- legur er hann ltom í land, og var engu líkara en hann hefði verið skipaður forsætis-atvinnumála- dómsmáía-kirkjumála-ráðherra í fjarveru vina sinna. Tryggvi Þórhallsson, forsætisráð lierra kom til Kaupmannahafnar á mánudaginn og fengu blaða- menn að hafa tal af honum um lcvöldið. Taldi hann upp afrek þingsins, svo sem stofnun „land- búnaðarbanka“ (byggingar og landnámssjóð) og livaðst vona, að þrengingar landbúnaðarins væri nú á enda, „enda berst jeg og flokku'r minn fyrir þeirri löggjöf,. sem getur komið landbúnaðinmu- til vegs og virðingar aftur* !! End- urskoðun sambandslaganna sagði hann að væri sjálfsögð, og kvaðst algerlega1 sammála Sveini Björns- syni, eins og liann hefði skrifað um það mál í „Berl. Tid.“ — „eni hvar verðum vjer allir staddir að 15 áríim liðnnm?“ sagði hann. Síldveiðamar. Það mun nú af- ráðið, að Norðmenn ætla að hafa bræðslutæki um borð í hinum stóru skipum, sem taka við síld utan landhelgi í sumar, og bræða unai borð þá síld, sem ekki reynist sölt- unarhæf, eða þeir lcomast ekki yf- ir að salta. D|r. Hans J. Vogler, er hjer var í fyrra og hitteðfyrra við rann- sóknir með frk. Stoppel á Akuír- eyri og víðar, er nýkominn hing- að. Hann er á leið til Sigiufjarð- ar og ætlar að setja þar upp rönt gentæki í hinn nýja spítala á Siglu firði. Utanför fimleikaicveniia. í ráði er að senda fimleikaflokk kvenna á alþjóða-fimleikamót, sem haldið verður í Calais í Prakklandi í sum- ar, og er veittur 3000 kr. styrkur á fjárlögum til þeirrar farar. En það er altof lítið fje og þess vegna hefir íþróttafjelag Reykjavíkur farið þess á leit við bæjarstjóm, að hún leggi fram 1500 kr. til við- bótar. Er f járhagsnefnd þessu með mælt, en borgarstjóri er því mót- fallinn. Ákvörðun verður tekin um þetta á fundi bæja'rstjórnar f kvöld. Sigurður Sigmundsson frá Mikl- holti í Hraunhreppi í Mýrasýslu ei' fluttur að Syðra Langhoíti f Iírunamannahreppi í Árnessýslu.. Barnaskólinn nýi. Samkvæmt út,- boði hefir Bræðrunum Ormsson- um verið falið að gera rafmagns- lagningar í Barnaskólanum og pípuleiðslur fyrir hringinga'r, fyr- ir kr. 14.700. Tvö tilboð komu önnur í verkin, bæði nokkru hærri. Innflutningurinn. Fjármálaráðuneytið tilkynnif. Tnnflnttar vörur í mars þ. á. ki': 3553256.00. Þar af í Reykjavík: 1684249.00. F.B.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.