Ísafold - 03.05.1928, Blaðsíða 1

Ísafold - 03.05.1928, Blaðsíða 1
Afgreiðsla í Austrurstræti 8. Árgangurmn kostar 5 kr. Gjalddagi 1. júií Póstbox 697. sfolb Elsta og hesta frjettablað landsins. Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson ritstjórar Sími 500. Vikublað Morgun,'laðsins. 54. árg., 29. tbl. — Fimtudaginn 3. maí 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f Olínverslnn og olmverð. Sprikl dómsmálarédherrans. Þegar rætt var um olíumálin hjer í blaðinu síðast, voru þvir fjelagar Jónas dómsmálaráðherra og Hjeðinn Valdimarsson leiddir saman fram á sjónarsviðið. Þá var í fám orðum sýnt fram á, hve vonlaust það er fyrir er- indreka hins breska steinolíufje- lags, forstjóra fyrir sölufjelag Anglo Persian, og aðra sein njóta náðarsólar frá fjelagi því, er um nokkur ár liefir haldið útgerð landsmanna í einokunarklóm stein olíueinkasölu, að reyna að skreyta fjaðrir sínar með umræðum um ol- íumálin. Enska brjefið, sem Tryggvi Þór- haílsson gaf út sem íslenskur ráðherra, eT hinn skýlausi talandi vottur um afstöðu stjórnarliðsins til hins breska fjelags. Brjefið gaf hinu erlenda fjeiagi leyfi til að byggja olíugeyma ör- skamt frá timburhúsahverfi í höf- uðstaðnum og starfsþróðir Tryggva — Magnús Kristjánsson — er að- aivemdari hins erlenda fjelags hjer á landi. Síðan þetta var leitt í ljós, hef- ir Hjeðinn Valdimarsson að mestu valið sjer hið skynsamlega ráð í þessu máli — að tala sem'minst. En íjelagi lians, Jónas frá Hriflu, heldur uppteknum hætti eftir sem áður, og skrifar hverja greinina á fætur annari. Honum er erfitt um þögnina. Mjög er það á hinn bóginn æskilegt fyrir fylgismenn frjálsr- ar- verslunar hjer á landi, að um- tal J. J.' gefi tiléfni til frekari rannsókna á einokunai- brask'i þeirra jafnaðar- og Tímamanna. ar, kom fyrsta hreyfing til um- bóta á þessu sviði. Hjeðinn ‘Valdimarsson tólc sjer fyrir liendur, að fá leigða spildu af Orfirisey lianda hinu breslia olíufjelagi. Þó Örfirisey sje talin dýrmætasta framtíðaroign Reykja- víkurhafnar, tókst H. V. að fá þar rjettindi lianda fjelaginu til að reisa þar bækistöð. Menn sáu sem var: Olían kemst aidrei í eðlilegt verð, meðan hún er flutt í tunnum. Þó þessi yrðu erindislok Hjeðins, varð enn ekkert úr framkvæmd- um. Og svo kom, að liinir einok- unarsinnuðu jafnaðarmenn og Tímamenn voru teknir að stinga saman nefjum um endurreisn stein- olíueinkasölunnar, með gamla fyr- irkomulaginti. Ef slíkt hefði tekist, þá hefðu Iandsmenn enn um ófyrirsjáanleg- ;rn tíma orðið að búa við hinn óeðlilega og dýra tunnuflutning. lcoma útgerðinni í nýtísku fram- tíðarhorf, erlent fje til jarðræktar og byggingar sveitanna. Dönsk jarðrækt er að miklu leyti bygð á frönsku lánsfje. Skyldi nokkrum detta í hug að nefna danska bænd- ur fyrir það, deppa franskra auð- manna? Með fje því sem fengist hefir inn í landið til þess að byggja olíu stöðkia við Skerjafjörð, er þrösk- uldi einum rutt úr vegi fyrir ann- an aðal atvinnuveg vorn. Utgerð vor getur búið við eðlilegt olíu- verð í samkepni sinni við út- gerð annara ]>jóða. Til þess að við getum kept við aðra, er ekki nóg aí við eigum rík fiskimið. Við þurfum að skapa útgerðinni sem eðlilegust og best kjör á öðrum sviðum. Ef Skerjafjarðarstöðin liefði ekki komist á laggirnar, eru eng- ar líkur til þess að British Petro- leum befði hafist lianda í því að breyta olíuversluninni. Enda gef- ur dómsmálaráðherrann það í skyn í Tímanumí að þá vaknaði fyrst hið breska fjelag til fram- kvæmda er frjest liafði frá Shell. Fram yfir síðustu áramót hafa landsmenn orðið að búa við óeðli- lega hátt olíuverð, sökum þess, að olía öll hefir verið flutt til lands- ins í tunntim. Farmgjöld liafa ]>ví verið há, uppskipunarkostnaður mikill, mikið spilst af olíunni. Alt þetta hafa laudsmenn orðið að borga með háu olíuvérði, sem kom- ið hefir harðast niður á bátaútvegi, er mest þarf olíunnar með. Fyrir mörgum árum var mönn- um það ljóst hjer, að olían kæmffit lijer aldrei i eðlilegt verð, yieðan hún var flutt hingað í tunnum. Um mestallan hinn siðaða heim hafa menn lengi getað notað ný- tísku tæki til flutninga og geymslu, olíuskip til flutninganna og geyma, er í land kom. Meðan Landsverslunareinokunin stóð hjer með blóma, var þvi hreyft, að þörf væri hjer fyrir ný- tisku tæki til olíugeymslu. Ekkert varð þó úr framkvæmdum á þessu sviði. Landsmenn urðu mnglunar- laust að sffitta sig við tunnuflutn- inga, tunnuverð. En þ’á kemur Shell-fjelagið til sögunnar. í fyrstu var ráðgert, að hið er- londa fjelag fengi að eiga olíustöð lijer við Skerjafjörð. Yar þá til- ætiunin að sölufyrirkomulag Shell olíunnar yrði hið sama og fyrir- komulag British Petroleum hjer á landi. En þeir Islendingar, er ætluðu, að taka að sjer sölu olíunnar hjer, i voru eigi ánægðir með það fyrir- j komulag, vegna þess, að með því móti hefði yfirstjórn olíustöðvar- innar verið fullkomlega í höndum útlendinga, sem ókunnugir eru staðliáttum hjer og íslenskri út- gerð. íslendingum er fullkuimugt um vandkvæði við erlenda versl- unarstjórn. Til þess að forðast hin eriendu yfirráð yfir þessum þætti Lslenslá-ar útgerðar, tóku menn sig saman, stofnuðu fjelag, fengu fje að Iáni fyrir tilstilli olíufjelagsins, og gátu með því móti eignast Skerjafjarðarstöðina. Hún er því rekin fullkomlega á íslenska á- byrgð. og stjórn hennar hagar rekstrinum eftir þörfum og kröf- um íslenskrar útgerðar. En f jeð, sem til þess hefir þurft, er fengið að láni erlendis. — Að- standendur B. P. hjer á landi hafa reynt að gera veður út af liinu erlenda lánsfje. Mikið' er það uppátæki barna- legt. Ætla þeir að telja mönnum trú um, að þeir menn gerist leppar út- lendinga, sem fá fje að láni erlend- ri, til þess að koma lijer atvinnu- fyrirtækjum á fót. Hagnaður útgerðarinnar af ný- tísku tækjum olíuverslunar kom strax í ljós upp 1% síðustu ára- mótum. B. P. liafði haft nokkurn viðbúnað áður en Skerjafjarðar- stöðin tók til starfa. Hafði lækkað útsöluverð olíunnar hjer á landi, þó lieimsverðlagið væri óbreytt. En lækkun B. P. var þó ekki meiri en svo, að jafnskjótt og Skerjafjarðarstöðin tók til starfa, lækkaði verðið lijer á landi enn um 10—20%. Er hjer um háar tölur að ræða, þar eð eyðsla lands- manna er 7—8000 tonn á ári. En þegar augljóst er orðið, að lijer ér verulegt hagsmunaxhál á ferðinni fyrir útgerðina, olíuverð- ið getur lækkað að mun og til lengdar, þá rísa upp erindrekar breska fjelagsins hjer, með dóms- málaráðhérrann í broddi fyllting- ar til þess að gera umbætur þessar tortryggilégar. Þó þessir menn sjái það, í; upphafi í hendi sjer, að barátta þeirra er vonlaus, þá láta þeir einskis ófreistað til þess að gera liina nýju olíuverslun miska. Vita þeir þó vel, Hjeðinn, Jónas og þessir lierrar, að þeir standa manna verst að vígi að kasta stein um að hinú íslenska Shellfjelagi, þar eð þeir sjálfir standa í gler- liúsinu breska. Op þeirra B. P.-manna minna á liljóð hins hungraða — hins bitl- ingasjúka, sem liræddur er um að missa bi’áð sína. uð við umræður á Alþingi. Hún er fengin í liendúr jafnaðarmönnum. Þeir lésa bana með „sínum gler- augum“. — liáðherrann ritar um ranusóknina í blað sitt. Þ. e. a. s. liann minnist ekki orði á misfellur við breska fjelagið. Og jafnaðar- menn á Alþiugi þegja vendilega yfir öllu því. er að breska fjelag- imi snýr. Landsstjórnin fyrirskipar rann- sókn í nafni laga og rjettar; neit- ar að birta niðurstöður raimsókn- arinnar, en notar.þá lilið hennar sem lienni fellur í geð, til þess að sverta stjórnmáláandstæðinga síua. Hefir hlutdrægnin og hræsnin nokkurntíma í nokkru bvgðu bóli skipað annað eins öndvegissæti og hjer á Islandi nm þessar mundir? Hvar í lieimi er önnur eins skrípa- mynd af lagavernd? Hvar er ann- ar eins loddari og hjer í dómsmála- ráðherrastóli? Hið íslenska fjelag, sem hefir fengið erlent fje að láni, getur eignast fasteignir lijer á laiidi, seg- ir þessi ráðherra í Tímanum. En breska fjelaginu verður eigi skota sliuld úr því að hafa hjer eignir, a. m. k. meðan núverandi lands- stjórn er við völd. Verkin sína merkin. Þegar Bretinn bað for- sætisráðherrann um leyfi til þess, varð ráðherranum svo mikið niðri fvrir að geta orðið við ósk Bret- ans, að liann glevmdi móð- urmáli sínu og gaf leyfi allra und- irdánugust á ensku. Shellfjelagið getur bygt olíu- geyma út um alt land, segir Hriflu- Jónas í Tímanum. En livað skyldi vera til fvrirstöðu nú fyrir breska fjelagið að fá að bvggja oiíu- geyma í grend kaupstaða og smá- þorpa, úr því íeyfi fæst orðalaust til að bvggja aðálstöð úpp við j Með ána'gjubros á vörum liafa þessir meuu, Hjeðiun, Jónas, Magn iV Kristjánsson og lið þeirra liorft á, að hið breska olíufjelag rakaði til sín fje úr vösum landsmanna, í skjóli liinnár alræmdu einkasölu. Börðust þeir fyrir umhótum á sviði olíuvérslunar? Báru þeir hag útgerðarimiar fyrir brjósti? Leit- uðust þeir við að olíuverðið læklt-- a-oi? Ekliert af þessu hræðri hjörtu þeirra. En þeir vildu hafa einkasöluna,. og hjeldu í hana dauðahaldi. Það er ekki ónýtt fyrir menn þá,- sem gert hafa pólitík að lífsat- vinnu sinni, að hafá stofnun eins- og steinolíueinkasölu að styðjast við. Það er ekki amalegt að geta lát-- ið útsölur í liendur flokksbræðra; sinna, sem síðan geta vaðið i pen- ingum ríkissjóðs eftir vild, eins og steinolíumaðurinn á SeyðisfirðL Það er notalegt að láta fylgis- mbnnum í pólitík þau hlunnindi í tje, að liafa fje steinolíuverslun- ar í hendi sjer í versluna!rbraski — og liver veit hverju. Sjóðþurðin á Seyðisfirði talar sínu máli. Steinolíueinokun breska fjelags- ins var ékki til hagsbóta fyrir- almenning. Hún var stórkostleg fjárhagsbyrði fyril* þjóðina. En hún var öflugt vígi jafnaðar- manna og Tíma-klíkumanna í póli- tískri baráttu þeirra. Ást þeirra á einkasölunni var matarást pólitískra bitlingahíta, er kærðu sig miður um almennings- heill. Dómsmálaráðherra lyftir refsi- En hver rnaður veit, að fjöldi J vendi liins núverandi íslenska atviimufyrirtækja hjer á landi j rjettlætis. Hami skipar mann til að hafa þurft að leita til útlanda eft- j rannsaka olíuverslunina, Sliellfje- h lánsfje. Og enn þarf hingað til j lagið og breska fjelagið. Kunnur lands stórfje, til þess að land vort i lögfræðingur tekur málið að sjer. geti þeim mæl i- alist fúllnumið í Þegar þjóðinni tókst að losna kVarða er landkostir leyfa. nndan okurbyrði steinolíueinokun- Við þurfum erlent fje til þess að Hann gefur stjórninni skvrslu um rannsókn sína. Þessi skýrsla hans er síðan not- timburhúsliverfi liöfuðstaðarins. En almenningur spvr; Hvernig lauk rannsókn á breska fjelaginu? Hvað svo sem rannsókn þessi hefir ieitt í ljós, er eitt víst, að hið breska fjelag, sem á lijer it.ök og olfugeymana við Reykjavíkur- höfn, er svo laust við að vera ís- lenslct sem verið getur. Og þeir menn lijer á landi, sem á einn og annan liátt eru ná- tengdir því fjelagi og erindrekar þess, geta aldrei varpað skugga á þá menn, sem komið hafa því til leiðar, að Skerjafjarðarstöðin yrði íslensk, rekin.í samræmi við þarfié íslenskrar útgerðar. Og það verður engum lagt til lasts, að hann þurfi erlendan fjár- Afstaða B-P-manna í steinolíu- j máiinu er ekkert einsdæmi i stjóm- máiasögu þeirra. Þar er aðeins einn þáttur af hinum marggreindu bitlingaveiðum Alþýðuflokks og Tfma-forkólfanna. Síðan þeim tókst að blauda sam- an verslun og pólitík, hafa þeir margsiniiis og margvísiega sýnt, að þeir skeyta lítt um almennings- liag, borið saman við áfergjuna í að auðga fáeina forkólfa og póli- tíska vildarvini. í skjóli hinnar pólitísku Alþýðu- brauðgerðar liefir verðlag á brauði haldist uppi hjer í Reykjavík. í skjóli kaupfjelagsbúðanna geta kaupmenn úti um land selt vörur dýru verði. í skjóli einkasölu og tunnuflutn- inga ætluðu jafnaðar-Tíma-forkólf- ar að hafa þægilegt ígrip og „póli- vígi“ fyrir sig og sína. Þó stuðning til þess að koma olíuversl- ,-• . ’ - , . , , , „ f utgerðm tapaði hundruðum þús- uu landsms í nytisku liorf.Þær um- bætur spara atvinnuvegum vorum árlega fje, er nemur hundruðum þúsunda. Án erlends fjár gat slíkt ekki komist í kring í iiáinni fram- tíð. En til þess að skilja til fullnustu óp B-P-manna, þarf að skvgnast eftir ferli þeirra. undanfarin ár, og skoða þá í ljósi eldri stað- reynda. nnda, var slíkt smáræði í þeirra augum. En þegar þessar pólitísku aura- sálir sjá að upp er risinn hættu- legur keppinautur við hið breslca olíufjelag, fyllast. þær eldmóði. — Aldrei er óvarkárni manna eins hatrainleg, eins og þegar óttinn grípur bitlingahítirnar, um að bráðin gangi úr greipum þeirra. Hvernig á hið breska fjelag að eræða stórfie fyrir sig og sína á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.