Ísafold - 15.05.1928, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.05.1928, Blaðsíða 2
2 I S A F O L D Vega- og brúarlagn i í sumar. ? >'■ Þjóðin uppsker enn ávextina af ráðdeild fyrverandi landsstjórnar, og áhuga fhaldsflokksins í samgöngumálum. F:B. 11. maí. (Eftir sögn vegamálastjóra). Fjárveitingar til vega- og brú- argerða eru í ár með mesta móti og verður sennilega unnið fyrir um eða yfir 1 milj. krónur. Til brúargerða verður varið um 300 þús. kr. Er áformað að gera um 20 nýjar brýr og er Hvítárbniin i Borgarfirði þeirra langmest. — Helstu framkvæmdir eru þessar: Unnið verður að Nofrðurlands- veginum í þessum sveitum: í Norð úrárdal í Borgarfirði, og er búist við, að akvegurinn komist fram fyrir Sveinatungu, verður þar jafnfram gerð brú á Sanddalsá. i Húnavatnssýslu verður haldið áfram nýja veginum fyrir vestan Víðidalsá, er þó hæpið að lókið verði í ár við allan kaflann vestur é svonefndan Múlaveg, en þaðan er akbraut á Hvammstanga. — í Skagafirði er áformað að Ijiika við veginn yfir VallhólminU og verðu'r þá komin akbraut að nýju brúnni yfir Hjeraðsvötn á þjóð- veginum skamt fyrir utan Akra. í Vanhólminum verða bygðar 2 brýr, yfir Húseyjarkvísl og Af- falli. f Eyjafirði verður unnið að ak- veginum inn Þelamörk, sem ve'rð- ur fullgerður inn undir Bægisá. Þá verður og lagt lrapp á, að koma 1 Vaðlaheiðarveginum upp undir, Steinsskarð. -i f Axarfirði verður fullgerð brú- m á Brunná. í Hróarstungu eystra mun akvegurinn komast langleið- is að Jökulsá, hjá Fossvöllum. f Vopnafirði verður byrjað á ak- vegi úr kauptúninu inn í Hofsár- dalinn. Á Pljótsdalshjeraði verður bygð brú yfir Grímsá á Völlum, 50 metra bogabrú úr jámbenfri -steypu. Byrjað hefir verið á bró yfir Hvítá í Borgarfirði, hjá Ferjukoti, og verður reynt að fullgera hana í haust. Er það mikið mannvi'rki, kostar nálægt 200 þús. kr. Vestur í Hnappadalssýslu verða gerðar brýr á Laxá og 2 smáar og jafnframt fullgerður akvegurinn vestur undir Hjarða!rfell. Áformað er að byrja þegar í þessum mánuði á nýjum akvegi til Þingvalla úr Mosfellsdalnum um Gullbringur, norðan Leirvogs- vatns og þaðan á núverandi Þing- vallaveg nokkuð fyrir austan svo- nefndar Þrívörður nyrst á Mos- fellsheiði. Er svo til ætlast, að þessi nýi vegur, sem er um 15 km. verði fullgerður á næsta ári. Biskupstungnavegurinn verður fullgerður norður fyri'r Vatns- leysu, en að Geysi kemst hann ekki fyr en 1930 eða 1931. Byrjað verður á akvegakerfi u m Flóaáveitusvæðið. Er áformað að fullgera þar á næstu 4 árum um 40 km. af nýjum .vegum, sem ríkissjóður og hlutaðeigendu'r líosta að jöfnu. Af sýsluvegum verður í ár unn- ið með langmesta móti, sumpart fyrir allrífleg tillög úr ríkissjóði, lílclega fram undir 100 þús. kr. samtals, enda er nú í flestum sýsl- nm vaknaður mikill áhugi á að gera innanhjeraðsvegi akfæra. Langarvatasskólinn Eru bændur eystra smeykijr við fjárhagshlið málsins? Svo sem kunnugt er, liefir verið boðin út bygging skólahúss að Laugarvatni í Laugardal. A að sögn að reisa þarna skólahús nú í, sumar fyrir 70—80 þús. kr. En þetta á þó ekki að vera nema: þriðjungúr þeirrar byggingar, sem þarna á að koma. Gert er ráð fyr- ir, að skólahús það, sem þarna á að reisa, kosti þegar fullgert verð- ur um % miljón, eða 250 þús. kr. Helmingur þessa kostnaðar verð- úr greiddur úr ríkissjóði, en hinn ^ helmingurinn verður að koma ann arstaðar frá. Eru það því um 125 þús. kr., sem hjeruðin austan fjaíls verða að leggja til skólans, | auk árlegs rekstrarkostnaðar, þeg ai skólinn er kominn upp. Þetta er engin smái'æðisfúlga. En einmitt vegna fjárhagshliðar þessa máls, var mjög áríðandi að báðar sýslurnar, Ái-nes- og Eang- árvallasýslur, stæðu einhuga um skólann. En eins og málið nú horf- ir við, er því miður mjög vafa- samt að þetta geti orðið. Skólinn er reistúr á þeim stað, sem aðeins fimm hreppar í Árnessýslu standa einhuga um. Aðrir hreppar sýsl- unnar liafa ekki viljað líta við skóla á þessum stað, og þ.ví síður liinn aðilinn, Rangárvallasýsla. Eins og málið nú horfir við, er því alt mjög í óvissu um framtíð þess. Þeir fáxx h'reppar í Árnes- sýslu, sem vilja hafa skólann að Láugarvatni, eru eðlilega smeykir um fjárhagshlið málsins, ef ekki næst samkomulag við alla sýsluna, lxelst báðar sýsluimar. Þessum fáu hreppum Árnessýslu er það vita- skuld ókleift einsömlum að bera allán kostnaðinn. Þessi ótti viðvíkjandi fjái'hags- lilið málsins kom greinilega í ljós á almennum lireppsfundi, sem haldinn var fyrir nokkru að Borg í Grímsnesi. Á fundi þessum var farið fram á, að hreppurinn tæki á sig ábyrgð á þeim framlögum til La'ugarvatnsskólans, sem lofað var af mönnum í lá'eppnum en ekki var búið að greiða. En bændur neituðu harðlega að taka slíka ábjégð á hreppinn. Þá var enn- fremixr farið fram á, að hreppur- inn legði sjálfur nokkurt fje til skólans úr hreppsjóði. En bændur neituðu þessu einnig. Jónas Jónsson kenslumálaráð- lierra ætti á þessu máli að geta lært gamla máltækið: ,,Kapp er best með forsjá!“ arveKti •< Þýskur vísindaxnaður dr. Lotz starfar að því á Hvanneyiri að rannsaka veiki þessa, einkum upptök hennar. 70 ÁRA REYNSLA og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins Samvfnnuffelag fsafjarðar. ísafirði, 10. maí. Aðalfundur Samvinnufjelags Is- firðinga var haldinn í gærkvöldi. 1 stjórn voru kosnir: Vilmunduv Jónsson, Haraldur Guðmundsson, Ingólfúr Jónsson, Eiríkur Einars- son, Kristján Jónsson, Garðs- stöðum. Á fundinum var samþykt að láta smíða 5 mótorkúttera 30—40 smálesta, alla af sömu gerð. í ráði er að kaupa einnig tvo línuveiðara og 2 vjelbáta, alt af 12 smál. og 10 smábáta. Einokunarmálin á Alþingi. Dálítið sýnishorn af hinni nýju stjórnmálastefnu. I. Þegar það vitnaðist síðastlið- ið sumar, að foringjar Fram- sóknarflokksins hefðu leitað til sósíalista eftir stuðningi eða hlutleysi við stjórnarmyndun, keptust blöð stjórnarinnar um að lýsa því yfir, að stuðningur þessi ætti ekkert að kosta. Birtu blöðin yfirlýsingu um þetta frá sambandsstjórn Alþýðuflokks- ins, og var þar m. a. þetta tekið fram: „Alþýðuflokkurinn hefir engin skilyrði sett fyrir hlutleysi sínu og engin áhrif haft á mannaval í ráðuneytið, enda er loforðið umj hlutleysið alls ekki tímabundið". I Það er óneitanlega skemtilégt, | eins og nú er komið, að hafa' þessa yfirlýsingu frá Alþýðu- flokknum skjalfesta. — Veslings bændurnir í Framsókn hafa auð-i sjáanlega óttast, að stjettarbræð-j ur Jxeirra úti um bygðir landsins yrðu óánægðir út af sambandinu við sósíalista. Yfirlýsingin frá Alþýðuflokknum hefir átt að verka sem græðandi plástur á þessar vantrúuðu sálir. Þeir, sem kunnugir voru í að- alherbúðum Framsóknar og só-' síalista, vissu vel, að yfirlýsinsr] Alþýðuflokksins var markleysa ein. Sósíalistar myndu fá sitt, þrátt fyrir yfirlýsinguna. . Þetta kom líka fljótt á daginn. Stjórnin var ekki fyr sest á laggirnar, en það sýndi sig mjög greinilega, að það var flokkur sósíalista, sem stjórráði landinu, en ekki bændaflokkur. Þetta kom í Ijós í ótal fram- kvæmdum stjórnarinnar, sem nú eru landskunnar, t. d. lögbrotin 1 sambandi við varðskip ríkisins, bitlingarnir möi’gu til ýmissa gæðinga sósíalista o. s. frv. Greinilegast kom ] >etta þó í ljós eftir að Alþingi var komið saman. Mátti segja, að sósíalist- ar rjeðu þar öllu. Þarf ekki ann- að en minna á Jóns Auðuns-mál- ið, stjórnarskrána (hvernig só- síalistar ráku Framsóknarmenn til að fella stjórnarskrárbreyt- inguna), skifting Gullbringu- og Kjósarsýslu í 2 kjördæmi, að ó- gleymdum öllum einokunarmál- unum. II. Þjóðnýtingarboðorðið er fyrsta boðorð sósíalista. Krafa þeirra er, að afnuminn verði eignar- rjettur einstaklinga á jörðum og öílum framleiðslutækjum. Ríkið FB. í maí. Eins og kunnugt er hefir all- víða borið á hinni svonefndu „Hvanneyrai'veikh1 í sauðfje und- anfarin ár, en fyrst mun veikinn- ar hafa orðið vart árið 1914. Á veikinni hefir borið í ýmsum lands lilutum og í vetur liafa dýralækn- ar orðið hennar varir, t. d. í Reyð- ai'fii'ði og norðanlands (dýral. á Akxxreyri.) Menn hafa verið þeirrar skoð- unar að votheysfóðrun sje orsök veiki þessarar, en frá Hvanneyri liefir votheysverkunin breiðst út uxn sveitir landsins, síðan Halldór Vilhjálmsson varð þar bóndi og skólastjóri, en hann má hiklaúst telja aðalhvatamann til votlieys- verkunar hjer á landi á síðari ár- urn. Margir hafa, að órannsökuðu máli, kent votheysfóðruninni veilti þessa og almenningur kallað hana „Hvanneyrarveiki.* ‘ Augljóst er öllum hve mikla þýðingn votheysverkunin hlýtur að hafa hjer á landi, jafnerfitt og það er í mörgum sumrum að verka heyin vel, vegna óþui'ka. Hinsvegar er hætt við, að áhuginn fyrir votheysvex’kuninni mundi stói'um minka, ef sú skoðun ríkti áfram, að votheysfóðrunin væri talin eina orsök eða aðalorsök veiki þessarar. Yeikin er oft bráð- drepandi. Sauðlcindin, sem tekur hana er oft dauð innan sólar- hrings og sjaldan kemur það fyrir, að sauðkind, sem tekur veikina, nái sjer aftur. Það er því sannarlega vert sjer- stakrai' athygli fyrir bændur lands ins og mun hafa, eftir líkum að dæma, stórkostlega þýðingn fyrir framtíð íslenskt landbxxnaðar, að nú er vei'ið að gera ítarlegai* til- raunir og rannsóknir í sambandi við þessa veiki á Hvanneyri í Börgurfirði. Forstöðumaður þeirra er Þjóðverji dr. phil. Hellmut Lotz, bakteríu- og húsdýrafræð- ingur (agricultur zoologe), frá Hessiche Landes-Universitát, Giess en í Þýakalandi. Dr. Lotz hefir getið sjer hið besta orð sem vís- indamaður og lagt mikla stund á sjálft reki alla fi'amleiðslu til lands og sjávar; ríkið reki alla útgérð, verslun, iðnað allan og búskap o. s. frv. Einstaklingarn- ir mega ekki starfrækja neitt þesskonar upp á eigin spýtur. Þéir verða að vera daglauna- menn ríkisins. Það er stutt síðan að ]>jóð- málastefna sósíalista fluttist hingað. Hún hefir því ekki kom- ið á stað neinum stórfeldum bylt- irigum í þjóðlífinu enn sem kom- ið er. Það var fyrst á þingi í vet- ur, að sósíalistar beittu sjer af alefli fyrir ýmsum stefnumálum. Einkum voru það einokunarmál- in, sem þeir ljetu til sín taka. Skulu hjer nefnd nokkur þessara stefnumála sósíalista, sem borin voru fram á síðasta ])ingi. Síldareinokun (flutnm. Ingvar Pálmason og Erl. Friðjónsson). Frá 1. maí þ. á. skal vera einka- sala á allri saltaðri og kryddaðri síld eða verkaði á annan hátt til enda er liann heimsfrægur og hefir 9 sinnum hlotið gull- og silfur-medalíu vegna fram- úrskarandi gæða sinna. Hjer á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir Notið að eins VERO. Það marg borgar sig. 1 heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI, Iíafnai'stræti 22. Reykjavík. vísindalegar ‘rannsókxiir, sem snerta landbúnað, til hagkvæmi’a nota fyrir bændur og búalið. — Halldór Vilhjálmsson skólastjóri aðstoðar dr. Lotz á allan liátt til þess að ná þessu marki: Að graf- ast fyrir rætur veikinnar. En þegar því marki er náð verður vonandi skamt að liinu, að finna ráð til þess að fyi-ii'byggja liana. Dr. Lotz hefir fengið eitt herbergi í skólahúsinu til afnota og útbúið það senx efnarannsóknarstofu. Eru þangað komin ýms fullkomin tæki, og von á fleirxinx, til rannsókn- anna, sem dr. Lotz liefir flutt þangað. Skepnur, sem drepast úr veikinni, eru lti'ufðar, og ýmsir líkamshlutar þeirra rannsakaðir á vísindalega nhátt. Dr. Lotz hef- ir flutt að Hvanneyri unx 20 mar- svín. Voru þau sýkt Hvanneyrar- veikinni og athugar hann hvernig veikin hagar sjer á þeim. Þaú marsvínin, sem drepast, eru kruf- in og rannsökuð. Þá fara og fram fóðurtilraunir á sauðfje. — Til- raunafjenu er flokkað niður og er því gefið ýmist votliey ein- göngu, vothey og þui’hey til helm- inga af hvoru eða þurhey ein- göngu. Auðvitað verður eigi nákvæni- lega sagt frá tilraununx nú, enda eru þær enn á byrjunarstigi. Verð- ur ítarlega skrifað um þær á sín- xim tíma af rannsóknarmönnum, senuilega í Húnaðarritið. útflutnings á íslandi eða í ísl. landhelgi, og nefnist þessi einka- sala „Síldareinkasala lslands“. Stjórn einkasölunnar hefir á. hendi 5 manna nefnd; kýs Al- þingi 3, einn er tilnefndur af verklýðssambandi Norðurlands og einn af þeim mönnum, er gera út á síldveiðar næsta ár á und- an kosningu. Stjórnarnefndin er kosin til þriggja ái’a og á hún að kjósa 3 ffamkvæmdarstjóra. Lög þessi eru þegar komin til framkvæmda. Síldarbræðslustöðvar (flutnm. Erl. Fr. og 1. P.). Ríkisstjórn- inni er heimilt að stofna og starfrækja (á kostnað ríkissjóðs) síldarbræðslustöðvar á Norðui’- landi og annarsstaðar, ]>ar sem hentast ])ykir. Má verja alt að 1 miljón ki’óna úr ríkissjóði til ]>essa fyrirtækis, og er heimilt að taka það fje að láni. Óþarfi er að taka það fram hjer, að ]>essu fyi’irtæki fylgir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.