Ísafold - 15.05.1928, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.05.1928, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD sjer nauðsynja til búsins á þeim tíma ársins sem örðugast er að komast í kaupstaðinn, af því að afurðir hans á síðustu kauptíð hafa ekki hrokkið fyrir nauð- synjum hans til næstu kauptíð- ar. — Maðurinn fer fyrst til kaupfjelagsins á Vopnafirði, og falast þar eftir vöruláni. Kaup- fjelagsstjórinn þorir ekki að lána honum neitt af ótta við hinn stutta fyrningarfrest skulda, en ráðleggur honum hins vegar að leita til peninga- stofnunar um lán, sem myndi verða annaðhvort á Seyðisfirði eða Eskifirði. Fátæki bóndinn hjeldi t. d. svo til Seyðisfjarðar og falaðist eftir láni í peninga- stofnuninni þar. Bankastjórinn þyrði ekki eða vildi ekki af ein- hverjum ástæðum sinna lán- beiðni bóndans og yrði hann að far heim við svo búið*). Nú virðast allar útgöngudyr Iokaðar fyrir bóndann nema aðeins einar: sveitin. Og held- ur en að sálast úr hungri leitar bóndinn á náðir sveitarinnar. — En nú skyldi vilja svo til, sem alls ekki er ólíklegt, að sveitar- sjóðurinn „væri blankur !“ já! hvað er þá til bragðs að taka? Sveitarsjóðurinn verður að gera út mann til Seyðisfjarðar til þess að fá peninga handa bóndanum í lánsstofnuninniþar. Bóndinn fer svo með peninga til Kaupfjelags Vopnafjarðar og kaupir fyrir þá það, er hann vanhagar um. En það alvarleg- asta og íhugunarverðasta við það að bóndinn varð að fara þessa leið, er það, að hann um leið er orðinn þurfalingur og hefir mist mannrjettindi sín og persónulegt sjálfstæði. Með dæmi þessu er sannað, að með frumvarpi þessu, ef að lögum verður, yrði æði þröngt fyrir dyrum margrá kotbænda hjer á landi. Líklega er flutn- ingsmaður frumvarpsins sjálfur svo vel í álnum, að hann ótt- .ast ekki, að verða fyrir barð- inu á lögunum, því annars ^mætti segja, að „sjálfur sækti hátíð heim.“ Er nú nokkurt vit í þessu öllu saman! #) Úr öllum þesstmi annmörkum hæta atvinnurekstrarlánin, ef frv. um þau nær fram að ganga. Ritstj. ir þegar orðið æði dýrkeyptur. Fyrir þeirra tilverknað hafa ver- ið samþykt Iög, er heimila ríkis- stjórninni að draga ríkissjóð út í stórkostleg áhættufyrirtæki, — (síldarbræðslustöðvarnar). Ein- hverntíma hefði það þótt merkis- viðburður, að atvinnumálaráð- herra „bændaflokks" greiðir at- kvæði með því að kasta einni miljón úr ríkissjóði í síldar- bræðslustöðvar, en á sama tíma telur hann það vera „samvisku- laust ábyrgðarleysi", að fara fram á að veittar verði 300 þús. kr. til samgöngubóta í sveítum landsins. „En tímarnir breytast ogmenn- irnir með“. Fyrir nokkurum árum hefðu þeir varla orðið margir, sem trúað hefðu því, þótt spáð hefði verið, að á því herr- ans ári 1928 ætti það fyrir full- trúum bænda á Alþingi að liggja, að láta teymast á eyrunum af Nei, að öllu athuguðu, er það óhugsandi, jað flutningsmaður frumv. þessa, hafi nokkurn tíma látið sjer detta það í hug, að lagabreyting þessi gæti orðið til nokkurra bóta í viðskiftalífi landsmanna, meðan ekki væri sjeð fyrir því, að peningastofn- anir gætu eða vildu sjá fyrir lánsþörfum manna til viðskifta og verslunar. Líklega hefir flutningsmaður aðeins ætlað að „slá sjer upp“ á þessu, eins og gengishugleið- ingunum hjer um árið, og sjálf- sagt má hann verða ánægður, þar sem afdrif þessa máls urðu þau, að honum gafst kostur á því að flytja eina þingræðu um það, 1 X 1. Holar, Risnufje forsætisráðherra. „Tíminn“ er hálf úrillur vegna þess, að Morgunblaðinu hefir fundist fjárbruðl stjórnarinnar og stuðningsfl. hennar á þingi, vera langt úr hófi fram. M. a. telur blaðið óþarft að vera að finna að því þótt risnufje forsætisráðherr- ans hafi verið hækkað um 4000 kr. og honum hafi að auki verið veittar 2000 krónur til þessa að hita upp og lýsa bústað sinn. Tel- ur blaðið villandi að ve*ra að tala um launahækkun, sem þessu svar- ar, því risnu haldi forsætisráðh. uppi fyrir hönd ríkisins. En benda má Tímanum á, að risnufjeð fær Tr. Þ. greitt án þess að hann þurfi að sýna nokkur skilríki fyrfr því, að hann hafi eytt fjenu í risnu fyrir ríkið. Hjer ér því um launa- hækkun að ræða og ekkert. annað. Tr. Þ. fær 22 þús. kr. greiddar úr iríkissjóði, hvort sem hann heldur margar veislur eða alls enga. — Fróðlegt væri fyrir núverandi rit- stjórá Tímans, að fletta upp í Tím- anum frá 1923, og sjá hvað Tr. Þórhallssori, þáverandi ritstjóri, sagði þegar kisnufje Jóns Magnús- sonar var hækkað úr 2000 kr. upp í 4000 kr. Á þessum árum var stórkostleg dýníð hjer og samt þótti Tr. Þ. þetta gersamlega ó- verjandi ráðstöfun. En nú er alt öðru máli að gegna! „Legátamir" og Tíminn. Fyrir kosningamar rjeðist Tím- fgafullum byltingamönnum úr lokki sósíalista. En hvað átti jer ekki stað á þingi í vetur? Fyr á tímum var alment álit- ð, að einn öruggasti vörðurinn ím sjálfstæðismál þjóðarinnar ^æru bændur. Þeir myndu aldrei >regðast skyldu sinni í þessum nálum. En hvað hefir ekki komið á laginn nú? Eftir að sannað er á flokk só- íalista, að hann er beinlínis gerð- ir út af dönskum stjórnmála- 'lokki, gerast bændur í Fram- iókn svo aumir, að þeir bindast itjórnmálaböndum við þ e s s a nenn! Og þeir hafa gert meira. >eir hafa selt sósíalistum sjálf- læmi í öllu er að stjórn landsins ýtur. Hvað veldur ,því, að bændur elja sig nauðbeygða til að láta cúgast þannig? inn og með bægslagangi miklum á „legátafargan“ fyrv. stjórnar, en því nafni nefndi hann sendih. í Kaupmannahöfn og fiskifulltrú- ann á Spáni. Tryggvi Þórhalls- son var ekki fýr sestur í forsætis- ráðherrastólinn en hann lýsti því yfir í dönskum blöðum, að sjer kæmi ekki til hugar að leggja sendiherraembættið niður. Og nú alveg nýverið hefir Tr. Þ. skipað fulltrúa á Spáni. Hefir hann þár- með all greinilega kingt öllum fyrri stóryrðum og brigslyrðum í sambandi við þessi mál. Tíminn hefir undanfarið verið að tala um, að íhaldsstjórnin hafi greitt sendi- herranum í Kliöfn risnufje. En hvað gerir Tímastjó'rnin nú? Ilún ætlar sendiherra nákvæmlega sama risnufje í fjárlögum fyrir 1929! Hversvegna snýr Tíminn sjer ekki til sinnar eigin stjórnar, ef honum finst eitthvað athuga- vert í þessu efni? Þýsknr togari strandar á Breiðamerkursandi, en næst út aftur. Níu menn urðu eftir í landi og verða fluttir til Hornafjarðar. (Símtal við Yík.) Þann 8. þessa mánaðar st'rand- aði þýskur togari „Favorit“ frá Hamborg austur á Breiðamerkur- sandi, suður af Kvískerjum (Tví- sker). Skipið mun hafa strandað um fjöru, og var brimlítill sjór. Togarar komu þar að til hjálpar og tókst þeim að ná skipinu út á flóðinu, en 9 skipsmenn urðu eftir í landi og verða þeir fluttir sem strandmenn til Hornafjarðar og þaðan sjóleiðina til Austfjarða. Frjettir utðsuegar aö. Nýjar-Kvöldvökur eru áreiðanlega skemtilegasta ritið, sem gefið er út hjer á landi 24 arkir á aðeins kr. 5.00. Nýjar kvöldvökur koma nú út reglulega 15. hvers mán. og geta kaupendur vitjað þeirra samkv. því hingað. Nýjar kvöldvökur bjóða nýjum kaupendum bestu kjör. — Látið ekki dragast að gerast áskrifendur hjá útsölumanni Nýju kvöldvaka í Reykjavík og nágrenni. Berið verðið saman við verð annara ísl. rita. Eldri árg. og pantanir manna nú komið. Ðrynj. Magnússon, Nýja bókbandið, Laugaveg 3. Krnesingar og flangæíngar. Eins og að undanförnu hefi jeg til sölu: Sement frá Álaborg, timbur frá Svíþjóð, saum og þakpappa frá Dan- mörku. — Alt bestu fáanlegu teg-undir. Yðar vegna skuluð þjer tala við mig áður þjer festið kaup á byggingarefni. Málningarvörur! Gaddavír nr. 14. Aluminiumvörur. Matvara, glervara, vefnaðarvara. Bílagúmmí, hjól- hestagúmmi. Gúmmískófatnaður í miklu úrvali. NB. Síðan jeg fór að kaupa ull hefi jeg ávalt gefið hæsta verð. Svo mun enn verða. Sigtúnum 9. maí 1928. Egill ThorarenseB. Forsætisráðherra fer til Fnm- lands. Samkvæmt skeyti til danska ^ ^ ^ _______ /sendiherrans hjer hefir komingur | hún rannl það íagið,”að þar á meðal sendiherra Islands. | (Á minnismerliið eru klöppuð nöfn j '648 sjómanna, þar á meðal sjö | Sslendinga. Fjelagsgjöld enskra verkamanna.1 1 fyrra fengu enskir verkamenn því komið tjl leiðar, að þeir þyrftu, ekki að leggja fje fram til stjórn- málastarfsemi, nema ef þeim sjálf- um sýndist svo. Áður var það (þannig, að þeir voru krafðir um viss tillög til flokks og blaða, og urðu út með fjeð, hvort svo sem þeir vildu eða ekki. Er ekki ólíklegt, að Tímaklíkan hjer hafi haft þessa fyrirmynd í i vor boðið Tryggva Þórhallssyni j£ta kaupfjelagsmenn borga 10 kr. l'forsætisraðherra að vera með * ári fyrir Tímann, hvort svo sem opinbetri heimsókn, sem hann for i)eir kærðu sig um blaðið ellega'r til Finnlands 12. þ. m„ til þess eigi að endurgjalda heimsókn Reland-j y’æri ekki tími til kominn fyrir ers forseta í Kaupmannahöfn. — hæn,jur) ag hrinda þessari kvöð af Hafði forsætisráðherra þegið boðið sjer> nú er hin breska fyrirmynd og var margt stórmenni með í er ur sogunm. Ingimar Jónsson prestur frá Mosfelli í Grímsnesi á að verða skólastjóri við hinn nýja ung iförinni, þar á meðal Knud prins ’og Moltesen utanríkisráðherra, „Sjaldan bregður mær vana sín- —.„ ------------------- „ - u(m.“ Þess hefir áður verið getið mennaskóla, sem á að setja ájverður það þá strax tekið til hjer í blaðinu, að Krossanesverk-! stofn hjer í Reykjavík, að því. afnota. Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5X, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlf ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 ki;., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands 13% al. löng. Byggingu hússins á að verða lokið 1. jxilí n. k. og smiðjan liafi sótt til stjórnarinn-1 er Lögrjetta segir. ar um að mega liafa 40 útlendinga | Björgimartilraunir. Eins og lcunnugt er, verða á hverju ári •í þjónustu sinni. f „Verkamann- Jón H. Þorbergsson frá Bessa- m5r„ sjyS á þann hátt, að menn imim“ blaðí sósíalista á Akurevri. stöðum hefir keypt hötuðbolíð, fTPtta „t af h.-it ocr drukna. Hefir detta út af bát, og d'rukna. Hefir lings Friðjónssonar á Akureyri og (artiröl> en nœilir nn VI° ijau- 1900—’25 hafi á þar leitað ráða hjá honum um þettai stvkkishólmi Þann 20 oa að a annað hnndrað manna- ®lðan vandamál. Það er ekki í einu, held-' T™ ^ann JT• og | í haust hafa sjö menn druknað ur öllu, sem stjómin verður að *3 * & Þenna hátt' Ef allir sjómenn spyrja sósíalista ráða. Hún má fnnð 1 Stykkisholmi meðikynnu sund) mnndi ekki koma ekkert gera, eða láta ógert, nema breiðfirskum konum. 19 full ifyr,r ag menn d'ruknuðu þannig. „ci, JUi | ” ÞeSS iNÍ « - fyrirskipað, a5 hyerj- Niels Bukh lrefir verið boðið að Heimilisiðnaðarsýning var hald- koma til Japan í sumar með fim- in í sambandi við fundinn. Voru leikaflokka sína og sýna þar fim- á þ'riðja hundrað munir á^sýning- j.þe“a7 mann "faílaT^sjóSm."BeÍtin leikakerfi sitt. Hefir hann telað unm. Var synmgin opm fynr al- ^ þung Qg óhentug; svo að ekki um bát fylgi svo mörg björgunar- belti, sem mennirnir á bátnum eru margir. En þetta gagnar ekki j boðinu. í þessari fór verður einn menning á sumardaginn fyrsta I íslendingur, Viggo Nathanaelsson,: Að loknum fundi og sýningu ' glímumaður sem hefir verið nem- bjelt, H. B. námskeið í bókbandi íandi í skóla Bukhs í Ollerup í og ýmsum smáiðnaði hálfsmánað- d m ; vetur. j artíma. Sóttu það 20 nemendur. ráöa bot d pessu ' Minnisinerki. Á Löngulínu í Gisti- og veitingahús er verið að ÍKaupmannahöfn hefir verið reist reisa í Þrastaskógi í Grímsnesi. Er minnismerki um sjómenn þá, er i það frú Elín Egilsdóttir veitinga- fórust með dönskum skipum í ,kona á^ Skjaldbreið, sem byggir (ófriðnum mikla. Var minnismetki jþetta hús og ætla'r að starfrækja þetta atfhjúpað á miðvikudaginn, þar eystra. Húsið er úr timbri, 'með mikilli viðhöfn. Var þar kon- með steyptum kjallara, 26 álna ungur við staddur og fjölskylda langt og 13 álna breitt, með álrau hans, sendiherrar annara ríkja, út úr annari hliðinni, sem verður er hægt að hafa þau á sjer við daglega vinnu. Slysavarnafjelag íslauds er nú að reyna að Það hefir fengið ljett og liðleg björgunar- vesti, sem unt er að vera í við vinnu, og vestin ekki svo dýr, að eigi geti hver og einn eignást þau. Slysavarnafjelagið gerði tilraun með þessi vesti á sunnudaginn var og gafst, hún ágætlega. En þar sem tilraunum þessum er ekki lok- 5ð ennþá, verður ekki sagt nánar frá þeim að svo komnu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.