Ísafold - 14.06.1928, Síða 3
ISAFOLD
Menja sekknr.
Skipverjar komast allir í bátana og er bjargað
af „Imperialist.“
DÓMUR
JÓNASAR JÓNSSONAR
um
TRYGGVA ÞÓRHALLSSON.
Skipið sekkur á tveim tímum.
Aðfaranótt laugard. barst hing-
^ið skeyti um það, að togarinn
„Menja“ hefði sokkið vestur á
Hala, en skipverjar bjargast í
„Imperialist“; síðan hefðu skip-
verjar farið um borð í „Surprise*
•og kæmu á honum til Hafnar-
fjarðar. r— Að öðru leyti var
alt óljóst um það, hvernig slys
þetta hefði atvikast.
Til þess að fá nánari fregnir
af slysinu, sendi Morgunblaðið
Kolbeini Þorsteinssyni, er var
skipstjóri á „Menju“, loftskeyti
ög bað hann að skýra blaðinu
nánar frá slysinu. — Um kvöld-
ið barst blaðinu eftirfarandi
skýrsla frá honum:
Loftskeyti frá Surprise, laug
ardag, kl. 8,30.
Við vorum að veiðum á Hal-
anum ásamt fleiri skipum. Var
jeg nýbúinn að kasta vörpunni
kl. 2 í nótt, er sjór byrjaði að
falla inn í skipið, einhversstað-
ar neðan frá. Var lekinn svo
mikill, að skipið sökk kl. 4 og
40 mín. Vindur var á austan
(4) og sjógutl. Fórum við allir
í bátana, er við sáum hvað verða
vildi, og um borð í ,Imperialist‘.
Skipverjar á „Imperialist“ sáu
til okkar, og komu á vettvang.
Úr „Imperialist" fórum við í
„Surj)rise“ og erum nú á leið
til Hafnarfjarðar.
Frá sjóprófinu.
Á þriðjudag var sjórjettur
Reykjavíkur settur í bæjarþing-
.stofunni, til þess að halda sjó-
próf út af „Menju“-slysinu.
Var fyrst yfirheyrður skip-
stjórinn af „Menju“, Kolbeinn
Þorsteinsson. Lagði hann fram
útdrátt úr dagbók skipsins.
Sagði þar frá því, að skipið hefði
aðfaranótt 9. þ. m. verið að veið-
um vestur á Hala á 95 faðma
dýpi; fjöldi skipa var þar um
slóðir. Vindstaðan var A 4; skýj-
að loft. K1 1,50 var vörpunni
kastað. Rjett í sama augnabliki
kom 2. vjelstjóri upp í stjórn-
pall, og skýrði frá að mikill leki
væri kominn að skipinu í vjela-
rúminu. Var kominn mjög mikill
sjór í skipið þegar skipstjói’i
kom niður, en hann fór strax
þegar honum var sagt frá þessu.
Voru ekki tiltök að bjarga skip-
inu, og skipverjar því látnir fara
í bátana.
Skipstjórinn gat ekki gert sjer
neina grein fyrir því hvernig
opnast plata og sjórinn streymt
inn. Hann getur með engu móti
gert sjer aðra grein fyrir lek-
anum.
Kolbeinn Þorsteinsson tók við
skipstjórn á „Menju“ í jan. s.l.
Var því næst yfirheyrður Guð-
laugur Þorsteinsson, 1. stýri-
maður. Hann hafði verið á
„Menju“ svo að segja frá því
hún kom hingað, og stýrimaður
þrjú síðustu árin. Staðfesti stýri-
Molar.
Ræktarsemin við Eimskip.
„Tíminn“ hefir ekki ósjaldan
viðhaft stór orð um það, að ís-
lendingar væru oft að óþörfu að
ferðast méð erlendum skipum.
SODBsafnlð
kemur út einu sinni í viku og
kostar aðeins 25 aura hverjar 16
blaðsíður. Flytur úrvals erlend-
Með því sýndu þeir litla ræktar- ar sögur þýddar á íslensku. —
I 6. árg. Tímans, 1922, 52.
tbl., skrifar Jónas Jónsson frá
Hriflu, núverandi dómsmálaráð-
herra, grein, sem hann nefnir:
,Heimspeki letigarðsins'. Kemst
hann þar meðal annars svo að
orði:
„Ef embættismaður stendur
sjerstaklega illa í stöðu sinni,lkomu ráðherrarnir heim aftur — pósthólf 944, Reykjavík.
semi sínu eigin fjelagi, Eimskipa-1 Sögusafnið er afarútbreitt í
t'jeUginu. Nú vill svo til, að tveir Reykjavík og grend. — Dugleg-
raðherranna fóru utan nú í vor, ir áreiðanlegir útsölumenn
baðir a kostnað nkissjóðs. Ann- - , , , TT- - i i
\ es. e ' oskast ut um land. Ha solulaun.
ar þeirra (torsætisraðh.) fór utan „
með dönsku skipi. Og á sunnudag Utanáskrift er: SOGUSAFNIÐ,
fær hann marga krossa og hækk
ar í tigninni.“
Jónas Jónsson hefir sennilega
einnig með dönsku skipi. Besta
farþegaskip Eimskipafjel. fór frá
Höfn nokkru á undan danska
skipinu, en ómögulega gátu ráð-
ekki orað fynr þvi, þegar hann ( herrarnir komið þá. — f einu
skrifaði þessi orð, að maður úr | frv. dómsmálaráðh. frá síðasta I
Tímaflokknum yrði nokkru sinni. þingi (sem nú er orðið að lögum), I
forsætisráðherra Islands, eða að | að "era Eimskip að skyldu að
Bæiarkrnni,
Akureyri, FB 6. júní.
Bærinn Hallgilsstaði'r í Hörgár-
maðurinn útdrátt dagbókarinn- ^ ^ ^ Tx* Trvtro-v^Lór-^ fl-vtia ókeypis milli landa ýmsa! dal brann til kaldra kola í nótt.
-i-: ' r11.1?8 ° J. , * , . * menn, er fara utan til alþjóðar- Hjónin urðu fyrst, eldsins vör, þeg-
hallsson yrði það, þvi að ella; t,essi ákevnis faríriöld ei»a' ,
... , . , oío i_:i,sjt'&d °, y.?ls lar^J°ia ei8a, ar hann var að brjotast x gegnum
mundi hann tæplega hafa leikið senmlega að ná til allra nema ráð- 8 B
samherja sinn svona grátt.
ar og skýrslu skipstjóra
Þá var yfirheyrður Jón Hjálm
arsson 1. vjelstjóri og lagði hann
fram útdrátt úr vjelardagbók
skipsins. 2.
við vakt kl
1. vjelstj. fór úr vjelai'úminu kl.
1,45. Kyndarinn hafði fyi’stur ___*.
’ ^ , _ • . . krossa í utanfor smm og með
orðið var lekans. Þegar 1. vjel- . , . ., * , „„ uo*1
...„„______________herranna. Danska skipafjelagið á kaðstofuþiljurnar og þekjan stóð
. , Hafa nú þessi ummæli Jónas- a« fá fnlla borgun fyrir að flytja.* björtu báli. Eitthvað af sængur-
vjelst^. hafði tekið ar Jónssonar ræat bókstaflega á r;,ðhe,;rana milli lanáa! Hún er, fatnaði varð bjargað. Haldið er að
1,30 þessa nott, en ^•^xiiAvi.onnm ! ekki litil ræktarsemm við Eim- kviknað hafi ót frá múrt)ípu.
vesahngs forsætisraðherranum,; sJiip sem lýsir sjer - þegsum gerð,
því að hann hefir hlotið
tvo.um stjórnarinnar!!
stjóri kom niður í vjelarúm, kl.
því hækkað „í tigninni“, en það
sem hann hefir unnið sjer til á-
Haraldur tottar spenann.
2,15,streymdisjórinninnogvar ‘YföVbeVsari eraðlvsa bví1 Ha?aldur Þ“- fsfirðing^ var
við ekkert ráðið. Náði sjórinn í „ þessan, e a y meðal þexrra fyrstu sem fjekk
FrjEttir utQsuegar aö.
mittiTvielaTúminu^teuarTeir yfir> að hann viljr vinna að «aId, bitliug hjá Tímastjórninni. Hann 1 J; Þf”**
1 . þroti á sæmd og virðingu þjóð- var skipaður í sparnaðarnefndina | sett .a don
hættu að dæla og yfirgafu skip- 0 ! svonefndu með kr. 17.28 á da* i dre^mn vl?
8. þing Alþýðusambands fslands
dönsku! Rauður fáni var
arinnar svonefndu með kr. 17.28 á dag.' ur^uu' UðvÍT 4 UoodtemPlara-
ið. — 1. vjelstj. taldi sennilegast 1 . * - , - ,. Þó Haraldi kæmi bitlingur bessi' husmu sd' 1L Þ-m- Forvltmn veg-
* i u J i Tryggvi Þorhallsson er fyrsti . oitxmgur pessi di ð svipast um, hvað
að naglar hafi gefið sig og plata , . ... _ . t. vel, vax- liann engan vegmn á- , , . du um uvau
„heimspekingur letigarðsms , nægðnr Hann vildi meira og fjekk! Þf værx um að vera. Komst hann
. sem er krossaður af erlendum það iika. j þinglokin setti stjórn- að .raun um’ að Þ*£ var verxð að
lfif- tórhöfðingjum. ( arliðið Harald í milliþinganefnd í
jj skatta- og tollamálum. Þann spena
tottar hann næstu árin.
opnast.
Annar vjelstjóri, Loftur Sxg-
fússon, var þarnæst yfirheyrður,
og bar skýrsla hans heim við
skýrslu 1. vjelstj. Fleii’i voru
ekki yfirheyrðir.
í 7. tbl. Tímans VI. árg. 1922
er grein sem heitir „Á döfinni“
Jón Baldvinsson var að setja sam-
komu þessa; talaði haxm á dönsku.
Mintist hann starfsemi Alþýðu-
Sjóferðaprófið upplýsir í raun Jonssym fra Hriflu eðaL nuver-
og veru ekkert um það, af hvaða andl fonœbsraðherra Tryggva
orsöklekikomstaðskipinu.Veð Þorhallssym- “ Þessl grem
hljóðar svo:
„Jón Magnússon notar nú við
ur var gott og sljettur sjór, svo
engin óvenjuleg áreynsla hefir
Haraldur kann auðsjáanlega vel , , . .... * „ .
við sig síðan hann komst svona flokksins eltthvað nefndl hann
skrifuð annaðhvort af Jónasi vel á spenann hjá ríkissjóði. Hann erlenda íjarstyrla; talaði hann í
vill votta stjórninni eitthvert % klst' Þar með, var hm| Þetta
þakklæti fyrir vildð. Og þakklæt- i sett T og , Jeifur ekki annað sagt«
ið er nauða ómerkilegt nart í|en J'Bald' kunni að hakka fyrir
fyrv. stjórn, eins og sjá má á Al- j S1®’
þbl. undanfarna daga. Hann þyk-
ist vera að víta fyrv. stjórn fyrir
hvert tækifæri hina nýfengnu eyðslu; heldur að á þann hátt
vei’ið á skipinu. En sje tilgáta . . , ,, v . ., ..,
- . , ,. * s krossa, er alþakinn í þessu megi draga athyglx folks fra fjar-
skipstjora og 1. vjelstj. íjett, að ___ íslenski stórkrossinn bruðli °£ bitlingasukki nxxverandi
boltar hafi bilað og plata opn- g f, ' T L .1 stjórnar! Hann minnist á hesta-
ast, þá hlýtur að vakna sú spurn- sveif ast fram °£ a tur a ml° m' hald fyrv. stjórnar, en nefnir ekki
ing, hvort skipaskoðun og eftir- inni' Danskir kr°ssar hjer og þar hitt, að' núverandi stjórn hjelt
annarsstaðar á líkamanum.Skrít fleii’i hesta á ríkissjóðskostnað;
inn má vera hugsunarháttur þess °S ekkl n°g með það. Stjórnin
manns, sem sjeð hefir landið
sökkva dýpra og dýpra undir
lit með skipum sje nægilega ör-
ugt eins og nú er.
„Menja“ var vátrygð hjá fje-
laginu „Skandinavia“ í Kaup-
mannahöfn, en umboð þess fje-
lags hefir hjer Ti’olle og Rothe.
Vátryggingarupphæðin er 370
þús. kr. með veiðarfærum og
öllu tilheyrandi.
hefir einnig keypt bíl fyrir nm
12 þiis. kr. handa ráðherrunum
til skémtiferða og í snatt. Enn-
sinni stjórn, en hefir þó gaman fremur hefir stjórnin nýverið
af að leika sjer að þessum an- keypt annan bíl fyrir um 8 þús.
kanalegu barnagullum.
Fróðlegt að vita hvað kross-
arnir allir verða metnir til
Menja var 8 ára gamalt skip,
smíðað í Hamborg 1920, 296
kr. lianda eftii’litsmönnum bif-
reiða! Þetta bruðl og ótal margt
fleira nefnir Haraldur ekki, svo
hann geti í næði verið að totta
skatts. Þeir hljóta þó að teljast spenann!
til skartgripa.“
III
Ennþá dinglar íslenski stór-
„Öryggisráðstöfunin.“
„Tíminn“ skýrir frá því, að það
,öryggisráðstöfun“ hjá Fram-
smál. brúttó að stærð. Það var krossínn ekki á mjöðm Tryggva ^ ef f það ver8ur rá8ist a8
eign Hf. Grótti, sem Hjalti Jóns- Þoihallssonar og ólíklegt et að stýfa krónuna. Viðu*rkennir blaðið
son er framkvæmdarstjóri fyr- hann verði nokkru sinni sæmdur þar með, að engin knýjandi nauð-
ir. Kolbeinn Þorsteinsson tók við honum eftir þeim afrekum sem syn reki okkur til að stýfa, held-
skipstjórn á Menju í vetur, en Tryggvi Þórhallsson hefir enn ur verði Það fert fil bægðarauka,
á5ur hafSi Karl GuSmundsaon u””ið M6® s!“- ~ SraE,' þetTekS
verið með hana frá því er hun aftur a moti teljast senmlegt, að svipað þvi; þegar maðurj sem á
kom hingað. Skipið var talið ó- hann fái danska krossa „hj'er og meiri eignir en fyrir skuldum
leki hafi komið að skipinu. Þeir'traust og af vanefnum smíðað, Þar annarsstaðar á líkamann“,-stingur nokkru af eignurn undan,
höfðu engan árekstur haft, og enda var á þeim árum hörgull á því að svo stimamjúkur er hann' en tjáir sig svo ekki eiga fyrir
aldrei orðið vart leka fram yfir fiestu smíðaefni í Þýskalandi. Vlð sambandsþjóðina.
En finskir og belgiskir stór
krossar skreyta þjóðhetjuna eft
það, sem venja er. Skoðunarvott-
orð skipsins hefðu sýnt að alt
hefði vei’ið í lági; hvenær skoð-
un fór síðast fram mundi skip-
stjóri ekki, en skoðunarvottorðin
■sukku með skipinu. Botn skips-
ins var málaður við Hauks-
bryggju 2. maí s.l. og þá ekkert
fundist athugavert. — Skipstjór
inn giskaði á, að orsök lekans
hafi verið sá, að boltar í botn-
inum hafi losnað vegna þrýst-
Ings frá vjelinni og við það hafi
Störf ráðgjafarnefndarinnar.
ir þessa utanför hans, sem jafn-
ast fyllilega á við sumar utan-
Ekkert fi’jettist með vissu um innar, sem Tryggvi Þórhallsson
störf ráðgjafanefndarinnar fyrri vitnar svo oft í.
en að fundunum loknum. Er nú eftir að vita, hvað kross-
En nýkomin dönsk blöð geta ar þessir á Tx’yggva Þórhallssyni
þess til, að þar verði m. a. síld- verða metnir „til skatts“, því að
aTeinkasalan á dagskrá, og ýms skrautgripir verða þeir vafa-
atriði í fiskiveiðalöggjöfinni. laust taldir, jafnvel þótt þeir
- , __________________ hangi á honum.
skuldum og gefur sig upp, fær
nauðasamning eða gjaldþrota-
skifti, tekur síðan það sem undan
var skotið og byrjar nýtt starf,
laus við skuldabyrðina ? En hvað
nefnuni við slíka „öryggisráðstöf-
farir höfðingja Sturlungaaldar- un h*ia emstaklingnum? \ið
nefnurn hana sviksamlegt gjald-
þrot og refsum þeim, sem slíkt
athæfi fremur. — Þannig vill Tím-
inn að hið unga íslenska ríki fari
að. Það á að lögskipa sviksamlegt
ríkisgjaldþort!
Fljót ferð. Magnús bóndi Finn-
bogason í Reynisdal í Mýrdal kom
hingað á laugardagskvöld og var
aðeins 10 tíma á leiðinni. Mun
það vera fljótasta ferð, sem far-
in hefir verið þessa leið. Fór hann
í bíl heiman frá sjer og vestur að'
Seljalandi, og var 4 tíma þá leið;
síðan fór hann á hestum yfir vötn
in, Mai-karfljót og Þverá og tók
það 2 tíma; steig því næst í bíl
í Fljótslilíð og ók hingað á 4 tím-
um. Bíll hefir nokkrum sinnum í
vor farið austan úr Mýrdal vest-
ur að Seljalandi, en sú leið verð-
ur strax ófær þegar vöxtur kem-
ur í árnar. Þykir Skaftfellingum
og Eyfellingiim slæmt, að ekki
skyldi fást nú þegar brýr á tvær
til þrjár ársprænur, svo að bílar
geti komist þessa leið óhindrað alt
sumarið; sendu þeir Alþingi í vet-
ur áskorun um þetta, en þingið
daufheyrðist; lofaði „að rannsaka
málið“. Er hart að standa skuli
á srnáf járveitingu þegár slík nauð-
synjamál eru á döfinni, en á sama
tíma er ógrynni fjár ausið út í
alskonar bitlinga og óþarfa.
Sjera Ragnar E. Kvaran
prestúr Sambandssafnaðar í Wp.
hefir sagt söfnuðinxim upp þjón-
ustu sinni, að því er segir' í Lög-
bergi, frá næstkomandi október-
mánuði að telja. F.B.).
Prestskosningar. í Bíldudals-
prestakalli var sjera Helgi Kon-
ráðsson kosinn með 193 atkvæðum
af 202, sem greidd voru, og í
Kálfafellsstaðarprestakalli sr. Jón
Pjetursson með 148 atkv. af 154.
;Aðeins einn umsækjandi var um
(bæði þessa prestaköll og kosning
lögmæt á báðum stöðum.
Söng-málastjóri er skipaður Sig-
fus Einarsson dómkirkjuorganleik-
ari. Hefir hann á hendi umsjón
með öllum framkvæmdum, sem
varða söng og hljóðfæraslátt á há-
tíðinni 1930.