Ísafold - 14.06.1928, Síða 4
4
ÍSAPOLD
Árbók dansk-íslenska fjelagsins hafi nokkrir nngir menn verið 1
er komin út. Yerðnr nánar getið knattspyrnuleik að Marð'arnúpi í
hjer síðar. En rjett að taka það Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Vildi
fram strax, að ritstjórinn Friðrik þá svo slysalega til, að einn leik-
Ásmundsson Brekkan, skrifar þar andinn hljóp á þann, er knöttinn
grein um íslensk stjórnmál, sem er hafði, með þeim krafti, að hann
svo frámunalega villandi og vit- kastaðist nm koll og slasaðist svo
laus, að það er hörmung að vita að hann beið bana af innan sól-
til þess, að fjelag sem hefir það arhrings. Hjet sá Eggert Jóhanns-
á stefnuskrá sinni að kynna Dön- son frá Grímstungu.
um íslandsmál, skuli láta annan Dánarfregn. Þann 13. f. m. ljest
eins óslrapnað frá sjer fara. Rit- á Stóru-Breiðuvík í Borgarfirði
stjórinn gefur m. a. þær upplýs- eystra húsfrú Sigríður Árnadóttir,
ingar, að fyrverandi landsstjórn móðir Jóns Sveinssonar bæjar-
hafi tapað fylgi við síðustu kosn- stjóra á Akureyri. Hún var 69 ára
ingar, vegna þess hve fjárhagur að aldri, mæt kona og vinsæl.
ríkisins fór versnandi í hennar . TTT, ,, ,
höndum!! Danarfregn. Nylega er latmn
í Danmörku einlægur Islandsvin
,Óðinn‘ tekur 3 togara. 6. þ. m. ur, óðalsbóndi Hans Thaysen á
kom „Óðinn“ hingað með þrjá Elviggaard á Jótlandi. Hann var
togara, tvo enska, „Courser“ og giftur íslenskri konu, Sigríði,
„Sarpedon“ frá Grimsby og einn systur prófessors Sigurðar Sívert-
belgískan, „Pastoor Pype“ frá sen og þeirra systkina, og lifir
Ostende, er hann hafði tekið að hún mann sinn sjötug að aldri,
veiðum í landhelgi út af Vík í ásamt fjórum fulltíða börnum
Mýrdal. Svo sem kunnugt er, hafði þeirra. Heimili þeirra hjóna var
„Óðinn“ alveg nýverið handtekið annálað fyrir gestrisni og sjer-
fimm lögbrjóta og voru þeir allir staklega voru allir íslendingar,
sektaðir í Vestmannaeyjum. En sem til Jótlands komu, þar vel-
„Óðinn“ var ekki fyr búinn að af- komnir, hvort sem var til styttri
henda þessa fimm og fá þá dæmda, eða lengri dvalar.
en hann hremmir þrjá að nýju. Er .......... _ , TT „ . , , .
þetta röggsamlega að verið. Fjekk ™ ?hr*™á-.Vm ^rn he^i
einn skipstjórinn 18000 kr. sekt, for Óskar Sæmundsson fra Garðs-
en hinir 12.500 hvor. Áfli og veið- auka með bil austur fyrtr Þveta
arfæ'ri var gert upptækt. leiS austur i Myrdal -
Setti hann fjora hesta fynr bilinn
Dýrbítur hefir gert talsverðan og drógu þeir hann yfir Þverá;
usla á Mývatnsfjöllum nú í vor. reyndi hann að verja hreyfivjel-
Hafa fundist yfir tuttugu kindur ina eftir mætti, svo að hún yrði
dauðar, er allar bera þess menjar ekki fyrir skemdum af vatni. En
að þar hafi dýrbítur verið að svo var Þvera djúp að yfir bíl-
Vðrki. I fyrra varð haus og va'rt inn skail að framan. Gekk þó vel
á þessum slóðum, og drap hann þé1 að komast yfir ána, og þegar
einnig nokkrar kindur. Gerðu Mý- austur fyrir var komið, setti Ósk-
vetningar þá menn út, til þess að ar hreyfivjelina í gang og hafði
reyna að vinna bug á vágesti þess- hana ekkert sakað volkið. — Ök
um, og var haldið að það hefði hann síðan austur undir Eyjafjöll
tekist. Menn skutu á 'ref, þóttust og austur í Mýrdal. Hefir Óskar
sjá að hann hefði særst mjög. En í hyggju að halda uppi vikuleg-
nú þykjast menn hafa sjeð refinn um bílferðum austan úr Mýrdal
aftur í vor, á þrem löppum, en og vestur að Seljalandi meðan
annars sje hann fullfrískur eins ekki kemur vöxtur í árnar.
og verk hans sýna. Hafa Mývetn- * * 1 • •'* J ’
ingar því enn á ný sent menn á , ”0ðl™ ^kur 12; *>' m'
fjöll, vel vopnaða, og var ætlun k«m ”,Óðmn‘ með 1»'skan °^ara
þeirra, að gefast ekki fyr upp en' ,,Regulus‘‘ fra Geestemunde er
refurinn væri að velli lagður. .hann hafðl teklð Vlð Eldey-
I ar skipsmenn a togaranum sau
Sundhöllin. Fjárhagsnefnd bæj- 'til varðskipsins sigldu þeir tilhafs.
arstjórnar leggur til að boðið verði ,,Óðinn“ elti og eftir að hafa
út skuldabrjefalán til byggingar skotið til hans 11 skörpum skot-
Sundhallarinnar, að upphæð 100 (Um varð togarinn loks að gefast
þús. kr. með 7% ársvöxtum, í upp; voru þeir þá komnir 7 kvart
skuldabrjefum að upphæð' 500 kr. mílur út fyrir landhelgi. „óðins“-
hvert. Lánið endurgreiðist þannig,' menn fullyrða að skipverjar á tog-
að út sje dregin og greiddur minst ‘ aranum hafi höggið á vörpustreng
1/10 hluti lánsins á ári, í fýrsta ina. — Mál þetta verður dæmt í
sinn árið 1929. Brjefin skulu seld | (jag.
fyrir nafnverð. Þá hefir veganefnd j <SssS-'
samþykt að fela húsameistara rík- Soffía Kvaran leikkona hafði
isins að gera frumdrætti að Sund-j upplestrarkvöld á Akureyri á’-
höllinni og á því að vera lokið sunnudaginn. Las hún þar 2. og 3.
fyrir lok þessa mánaðar.
Innflutningur. Fyrstu fjóra mán-
uði ársins hafa verið fluttar inn
vörur fyrir 13,332,391 kr. samkv.
skýrslum þeim sem Hagstofan hef-
ir fengið. Á sama tíma hefir út-
flutningurinn numið als 13.585.800
krónum, eða um *4 miljón umfram
innflutning. Telur Hagstofan þó,
að hallinn muni á hina hliðina, jiví
að töluvert af innflutningsskýrsl-
um muni ókomið.
Smásöluverð í Reykjavík í maí.
Samkvæmt skýrslum þeim um út-
söluverð í smásölu, sem Hagstofan
fær í byrjun hvers mánaðar, hefir
smásöluverð í Reykjavík verið 223
í byrjun maímánaðar þessa árs
(miðað við 100 í júlí 1914), 224
í apríl, 230 í október f. á. og 231
í maí f. á. Samkvæmt því hefir
verðið lækkað ofurlítið í apríl-
mánuði (þó aðeins tæplega %%)
og er 3% lægra heldur en í októ-
ber í haust, en 31/2% lægra teldur
en í maí í fyrra.
Mokafli er nú sem stendur í
veiðistöðvum Norðanlands, við
Eyjafjörð, Siglufjörð og Skjálf-
anda. Síldveiði hefir verið mikil í
reknætur á Eyjafirði undanfama
daga.
Slys. Akureyrarblaðið „Islend-
ingur“ skýrir frá því, að nýlega
þátt úr „Veislunni á Sólhaugum'
tvö kvæði eftir Davíð Stefánsson
(Dalakofi og Litla sagan um litlu
hjónin), „Spunakonuna“, kvæði
Guðm. Kambans og æfintýrið
„Leggur og skel.“ Aðsókn var
ágæt og klöppuðu menn óspart lof
í lófa.
Uffe, hafndýpkunarskipið, hefir
unnið á Akureyri nú um mánaðar-
tíma við að dýpka höfnina þar,
og lauk því verki í fyrradag. —
Verður skipið nú dubbað upp,
en að því loknu fer það til Siglu-
fjarðar til þess að dýpka höfnina
þar.
Umsxkjendur um embætti það,
sem Finnur Jónsson hefir haft
við Hafnarháakóla, er talið að
muni verða m. a. þessir: dr. Jón
Helgason, dr. Sigfús Blöndal og
Poul Rubow.
Þjórsá 8. júní. F.B.
Tíðarfar ágætt undanfarið, en
menn kvarta alment undan of
miklum þurkum. Útlit með sprettu
er þó ágætt á túnum og valllendi,
en miður á mýrum. Yfirleitt má
telja að kominn sje Jónsmessu-
gróður.
Sauðburður gekk ágætlega hjer
eystra. — Heilsufar gott.
Ákvörðun var tekin á sýslu-
fundi Árnessýslu í vor, að oddvit-
um hreppanna í sýslunni yrði skrif
að viðvíkjandi fjárframlögum og
samskotum til væntanlegs skóla.
Fundur sá, sem ráð var fyrir gert,
að sýslufundir beggja sýslnanna
hjeldi um skólamálið, hefir enn
ekki verið haldinn.
Keflavík, FB 8. júní.
Tíðarfar gott og ágætis fisk-
þurkur. Fimm bátar komu að í
gær og fyrradag, en höfðu enga
síld fengið og því ekkert aflað.
Einn bátur hefir farið tvær feTðir
til skerjanna við Eldey og aflað
vel. Tveir bátar farnir norður til
fiskveiða og 2—3 í undirbúingi
að fara.
Skálholti, FB 8. júní.
Blíðviðri, sólskin og þurkar
imdanfarið. Spretta góð, en fram-
farir heldur litlar vegna þurka.
Raklend tún ágætlega sprottin. —
Næturfrost hafa verið alt til þessa
en afar miklir hitar á daginn, svo
þess eru ekki dæmi síðan 1907, og
þó seinna á vorinu. — Sláttur
mun vart byrja hjer fyr en í
fyrsta lagi viku fyr en vanalega.
— Fyrir nokkru var byrjað að'
grafa fyrir skólabyggingunni á
Laugarvatni.
ísafirði, FB 4. júní.
Stærri vjelbátar hafa fengið
uppgripaafla nálægt Horni síðustu
daga. Togarar afla miður.
Tún jafnvel sprottin í sýslunni
og oft áður í júlíbyrjun.
Látin í fyrradag frú Hólmfríð-
ur Pjetursdóttir, kona Jóhannesar
Stefánssonar, á áttræðis aldri. Enn
fremur fyrir skömmu látinn Hall-
dór Bernha'rð'sson, Vöðlum í Ön-
undarfirði, faðir Jóns Halldórsson-
ar trjesmiðameistara í Reykjavík
og fleiri systkina. Hann var á ní-
ræðisaldri.
Ur Mýrdal.
F.B. í maí.
Tíðarfar einmuna gott frá Góu-
byrjun. Þ. 19.—21. febr. ringdi
lijer stöðugt og tók upp allan
snjó, nema í fannstæðum. Síðan
var mikið til auð jörð og fröst-
laust til 24. apríl. Þá gerði lítils
háttar frost í 2—3 nætur, en þó
ekki neitt til muna. Jörð var orðin
óvenjulega gróin með sumri og í
annari viku sumars var víða far-
ið að láta út kýr. Með maí gerði
allmikla þurka og vestan næð-
inga, svo gróðri hefir lítið' farið
fram upp á síðkastið.
Skepnuhöld yfirleitt ágæt og
víða nokkuð eftir af heyjum.
Lítið gefið á sjó í vetur. Níu
bátum haldið út í fjórum stöðum
í Mýrdal, komust flestir á sjó 5—
7 sinnum á vertíðinni, en fiskuðu
yfirleitt vel. — — Munu hafa
fengið um þrettán þúsund af
þorski til samans, aðeins á hand-
færi. — Heilsufar manna bæri-
legt, þó nokkuð kvefsamt og
kikhósti hefir gengið og er enn
allvíða, en vægur.
Tvær aldraðar ekkjur hafa lát-
ist eftir nýár og tveimur ungum
og efnilegum mönnum hefir Mýr-
dalurinn tapað í greipar Ægis
gamla, báðum af mótorbát frá
Vestmannaeyjum, og þeim þrið'ja
suður með sjó, sem var til dvalar
liðið ár hjer í sveit.
28. maí. Tíðin hálfköld og
Garðar Gíslason
6 Humber Place, Hull,
■nnast innkaup é erlendum vBrum.
og eSlu ielenekre efurða.
Minnisblað bænða.
VERSLUN B. H. BJARNASON, RVÍK.
Ljáblöðin þjóðfrægu með B. H. B. stimplinum,
Ljábakka, Hnoð, Dengingarsteðja, Ljáklöppur, Brúnspón, Hverfi--
steina, Ljábrýni, Beislisstengur, Beislismjel, Þakjárnið-
b r e i ð a, Þaksaum, Járningaf jaðrir, Nautabönd, Nauðsynleg
verkfæri, Skilvinduolíu bestu, ltr. á kr. 1,70; Handa konunni:
ýmisl. Leirvarning, Eldunarpotta, Kaffikönnur, Katla, Pressu-
járn, Taurullu, Borðhnífa nýsilfurbúna, Alpaka Mat- og Te-
skeiðar, sem ekki gulna, Eskilstunaskærin landskunnu, Feiti--
svertu, Skósvertu, Vatnsfötur, Þvottabala, Mjaltafötur email.,
Mjólkurbrúsa, Mjólkursíur og varabotna m. fl.
Muna að það er búðin í Aðalstræti nr. 7 í Reykjavík, við
hliðina á „Hótel Island“, sem altaf fylgir þeirri reglu að flytja
aðeins úrvalsvörur, sem seldar eru lægra verði en miðlungsgóðar
vörur annarsstaðar.
HESTAMANNAFJEL. FÁKUR.
Rðrar kappreíðar
fara fram á Skeiðvellinum hjá EUiðaánum sunnudaginn 1. júlí..
Verðlaun verða hm sömu og á fyrri kappreiðunum (200„
100 og 50 kr. fyrir hvorttveggja, stökk og skeið) og fylgir silf-
urbikar 1. verðl. Auk þess 50 kr. fyrir nýtt met. Flokksverðlaun
15 kr. hlýtur fljótasti stökkhestur í flokkahlaupi, þó ekki þeir,
sem aðalverðlaun hljóta. I folahlaupi verða og þrenn verðlaun
veitt (50, 30 og 20 kr.), auk 25 kr. fyrir nýtt met. Þá verður-
og eins og á síðustu kappreiðum, fáist næg þátttaka, háð kvenna-
reið og verðlaun hin sömu og þá (50, 30 og 20 kr.). Loks verð-
ur reynt tölt og þrenn verðlaun veitt (50, 30 og 20 kr.).
Gera skal aðvart um hesta, sem keppa eiga, formanni fje-
lagsins, Daníel Daníelssyni dyraverði í Stjórnarráðinu (sími
306), fyrir kl. 12 á hádegi 27. júní. Lokaæfing verður á fimtu-
daginn 28. júní og hefst á Skeiðvellinum kl. 8 síðd. Þeir hestar
einir fá að keppa, er koma á lokaæfingu og eru innritaðir í
flokkaskrá.
Reykjavík, 6. júní 1928.
stormasöm undanfarna daga og
talsvert frost á nóttum.
— Á. P.
Landbúnaðarlán
í Bandaríkjunum.
Þingið í Bandaríkjunum hefir
nýlega samþykt lög, sem eru mjög
svipuð frumvarpi um atvinnu-
rekstrarlán, sem Ihaldsmenn báru
fram á seinasta þingi. Samkvæmt
lögum þessum á að stofna sjer-
staka lánsstofnun fyrir bændur og
stofnfje þessarar lánsstofnuna'r
verður 400 miljónir dollara, eða
1818 miljónir íslenskra króna.
Mýbit í Danmörku. í vor hefi'r
borið talsvert á mýbiti í Dan-
mörku, sjerstaklega í grend við
Næstved. Er stunga þessa mý-
flugna banvæn og hafa um 20
gripir drepist af biti þeirra. Þetta
er af dýralæknum talin samskonar
mývargur og víða er í Suður-Ev-
rópu, sjerstaklega í Dónárhjeruð-
STJÓRNIN.
Trúlofunarhringar
frá SIGURÞÓRI er sagðir þeir
bestu og giftudrýgstu, sem fá-
anlegir eru.
Sendir hvert, á land sem er,
gegn eftirkröfu.
Sigurþór Jónsson
úrsmiður,
Aðalstræti 9, Reykjavík,
Sími 341.
um, en hann hefir aldrei komið:
til Danmerkur áður, að minsta
kosti ekki 30—40 seinustu árin.
Einkennileg ligning. Um miðj-
an maímánuð rigndi látlaust í 96
klukkustundir í hjeraðinu Otta-
jano í ítalíu. Er það skamt frá
Vesúvíus. Var það einkennilegt við
þessa rigningu, að regnið bar nið-
ui óhemjumikið af ösku úr Vesú-
víus og var hún svo banvæn að
allur gróður drapst. Er tjónið
talið margar miljónir líra.