Ísafold - 18.09.1928, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.09.1928, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D ♦ <r Þjóðverjar undirbúa flug samgöngur til Islands. Það er þýska stjórnin, sem styrkt hefir flug- tilraunirnar hjer í sumar. Sverrir, Valgérður, Ólafur, Jón, Ásgrímur, Kjartan, Guðrrin, liagná. Flest liafa þau fram til þessa dvalið í föðurhúsum, enda þau yngstu skamt komin af barns- Ældfi. Fyrir: honum vakti, meðan liann var í fullu fjöri að sjá barna- liópnum sínum sem fyrst og best farborða, til þéss síðar að geta unnið með óskiftum huga að vel- ferðarmálum þjóðarinnar. Til þess hafði hann öðlast margt, festu og fyrirhyggju frá upphafí, álit og áhrif hvar sem hahn kom og að hverju sem hann gekk. En ill- kynjaður sjúkdófnur varpaði hon- um á banabeð áður en varði. Margur misti þar sinn öflugasta «og besta styrlctarmann. Akureyr- ingar sinn djarfasta forystumann. Höfuðstáður Norðurlánds varð svijiminni við fráfall hans. Iðn Ingi Buðmundssnn sundkonungur. Hjer hirtist mynd af einum okk- lar besta sundmanni, Jóni Inga 'Guðmundssyni. Eins og sjá má á myndinni hefir Jón unnið æði mörg verðlaun, jafn ungur maður. Jón er fæddur 16. sept. 1909. iForeldrar lians exui hjónin Guðm. -Jónsson járnsmiður í Hafnarfirði tog kona lians Guðrún Jónsdóttir. 12 ára gamall lærði Jón fyrst sund, og þótti ’brátt líklegur til frama í þeirri íþróítt. Þess var beldur ekká langt að bíða að hann vekti athygli manna á sjer sem -sundmaður, því 14 ára vavð hann sundkonnngur Hafnaifjarðar og fjekk þá að verðlaunum stand- mynd þá er sjest á myndinni og vann hann hana 3 ár í röð, og þá ttil fullrar eignar. 1925 fluttist Jón til Rvíkur, til þess að læra málara- dðn hjá Helga Guðmundssyni mál- ara. 1927 stofnuðn nokkrir sundmenn hjer í bænum sundfjelagið „Æg- ir“. Meðal stofnenda þess má rnéfna Jón Pálsson og Jón Inga, sem best gengu fram í stofnun þess fjelagsskapar. Tók Jón nú til óspiltra málanna ;að æfa sig, og naut hann kenslu hjá hinum snjalla sundmanni og keanara Jóni Pálssyni. 1927 kepti Jón í 200 m. bringusundi og setti nýtt met á 3 mín. 26 sek. Þetta met var það fyrsta sem Jón setti. Á þessari vegalengd átti Jóh. Þor- láksson met áður, það var 3 mín. 47 sek. Síðan hefir Jón sett nýtt met í hvert skifti sem hann hefir Ikept, að undanskildu Islandssund- iinu í fyrra. Þá var hann ca. 14 Sú fregn barst hingað ný- lega að þýsk flugvjel hafi kom- ið til Færeyja þann 29. ágúst síð- astliðinn, tekið benzin í Þórshöfn og flogið síðan til baka. Er fregn um þetta kom til Dan- merkur, spurðist eitt Hafnarblað- anna fyrir um það hjá Luft- hansa-fjelaginu hvaða tilgangur væri með flugi þessu, og fekk eft- irfarandi upplýsingar hjá einum af forstjórum fjelagsins. — Það er ekki Luft-hansa sem sent hefir flugvjelina til Færeyja, heldur er það þýska stjórnin, sem sendi eina af „Super-Wal“ vjelum sínum jiangað. , Lufthansa hefir engin bein afskifti hvorki af þessu tilrannaflugi tál Færeyja, nje af flugferðunum á íslandi í sumar, heldur er það alt á vegum þýsku stjómarinnar. Enn þá veit maður ekki hvort valin verður nyrðri leiðin um Færeyjar og Island, ellegar syðri leiðin, um Azoreyjar, þegar flogið verður í framtíðinni í reglubundn- um ferðum yfir Atlantshaf. Við höfum farið nokkrar tilraunaferð- ir til Azoreyja. Og eins þykir rjett að spreyta sig á að fara til Fær- eyja. Er blaðamaðurinn spurði að því hvort farnar mundn fleiri tilrauna- ferðir á næstunni, svaraði forstjór- inn að þýska stjórhin rjeði því. En hann gerði ráð fyrir að svo yrði. Það hefði jafnvel komið til orða að senda flugvjel nú í haust alla leið til íslands. Forstjórinn sagði ennfremur: — Við Þjóðverjar höfum brenn- sek. lengur en Erlingur, þegar liann synti þessa vegalengd á skemstum tíma. Nú í sumar kepti Jón í annað sinn um íslandsbik- arinn, og konungsnafnbótina, og vann það sund á styttri tíma, en þekst hefir hjer áður. Jón er vafálaust yngsti maðurinn sem skipað hefir þann virðulega sess meðal íþróttamanna, að teljast konungur í listinni. Það er því síst að undra þótt fjelaga og jafnaldra Jóns langi til að steypa honum af stóli, enda ekki til lítils að' vinna. En Jón er hvergi smeikur. líann veit hvað hann má bjóða sjer, og gengur kaldur og ákveð- inn til leiks, þótt keppinautar hans sjeu skæðir. Jón er ekki einungis hraðsyndur. Hann er bæði þolinn og syndir svo vel að xinun er á að' horfa, enda vekur hann eftirtekt fólks hvar sem hann syndir, því hann sameinar manna best, þrótt og fegurð í listinni. Jóni lætur einna best að synda bringusund, og hefir unnið sína vinninga á því, þótt keppinautar hans hafi synt, hraðsund. Jón má teljast einná líklegastan til að koma fram fyrir landsins hönd, ef hjeðan vrðu sendir menn á næstu Olympiuleika. V. M. andi áhuga fyrir því, að ltoma reglubundnum flugferðum á yfir Atlantshaf, og viljum gjarna gera það, sem í okkar valdi stendur til þéss að greiða fyrir þeim ferðum. Að koma á flugferðum til Færeyja og íalands út af fyrir sig, er þýð- ingarlaust fyrir okkur; því þau lönd eru of fámenn og fátæk til þess að komið' geti til mála að halda uppi ferðum aðeins þangað. En vel má vera, að komið verði á flugferðum milli Hamborgar, Færeyja og íslands, með það fyrir augum að halda síðan áfram vestur um haf. Að svo komnu sneri hinn danski blaðamaður sjer til flugstjóra hins danska samgöngumálaráðuneytis, og spurði hann hvort Þjóðverjar liefðu sótt um leyfi til þess að fljúga til Færeyja, en fekk þar þau svör, að óþarfi væri að sækja um slík leyfi, þareð aðeins væri um tilraúnaflug að ræða. Blaðamaðurinn spurðist því- næst fyrir um það, hvort ráðu- neytið myndi leyfa að' Þjóðverjar kæmu á reglubundnum ferðum til „De danske Atlanterhavsöer.“ — Yerða menn að líta svo á, að hann eigi hjer við Færeyjar. En Gregersen flugstjóri, er blaða maðurinn átti tal við, leit svo á, að Þjóðverjum mundi leyfi þetta auðfengið. Ef Þjóðverjar vildu leggja á sig þann kostnað, þá fyr- irhöfn og áhættu sem því fylgir að koma flugferðum á til Færeyja, mundi danska stjórnin taka þeim samgönguhótum með þökkum. — Það' væri blátt áfram hlægilegt að amast við slíku. Frjettir uíösuegar að. ísafirði, FB. 4. sept. Prestafjelag Vestfjarða var stofnað hjer í hænum 2. þ. m. Þessir prestar mættu og gerðust stofnendur: Jón Brandsson, Þor- steinn Jóhannesson, Magnús Jóns- soh, Jómundur Halldórsson, Óli Ketilsson, iSigurgeir Sigurðsson, Páll Sigurðsson, Halldór Kolbeins, Sigtryggur Guðlaugsson, Böðvar Bjarnason, Helgi Konráðsson. Til- gangur og lög fjelagsins sömu og prestafjelagsins nyrðra. Áformað er, að fjelagið gefi út ársrit. í stjórn voru kosnir: Sigurgeir Sig- ursson, formaður, Böðvar Bjarna- son, Halldór Kolbeins. Borgarnesi FB 12. sept. Jarðabætur í Borgarfirði. Búnaðarsamhand Borgarfjarðar hefir látið vinna að jarðabótum í sumar með dráttarvjel, sem það' fekk í sumar. Plógar og herfi fyr- ir dráttarvjelina voru og keypt. Vjelin kom seinna en til stóð, var byrjað að vinna 4. júlí, og hef- ir síðah verið unnið á hverjum virkum degi, oft 14—18 klukku- stundir á sólarhring. Hafa þeir farið með vjelina til skiftist, Atni frá Aslandi, Noi-ðmaður, sem er á Hvanneyri, og Magnús búfræðing- ur Símonarson frá Brjánslæk. — Fyrir viku síðan var búið að vinna ca. 60 dagsláttur, rúmlega helm- ingnrinn af þeim plægður og herfður, hinn helmingurinn aðeins plægðhr. Unnið hafði þá verið á 15 hæjnm, á 1 bæ í Skorradal, 2 í Andakílshreppi og 12 í Reyk- holtsdal. Mest var nnnið á Skáney og Varmalæk. Fljótast unnið 4 dagsálttur á 36 klst., bæði plægt og herfað. — Minst olíneyðsla (steinolíu) á klst. 3,5 lítrar, með- altal síðan byrjað var tæpir fimm lítrar. Vegna þurkanna hefir herfing ekki gengið fljótara en plæging og herfing á samskonar jörð. Vjelin gengur ekki yfir krapt stórþýfi. Kostnaðurinn við vinsluna ekki ákveðinn enn, vérður honum jafn- að niður síðar. Eftirspurn mikil eftir vinnunni og nóg verkefni meðan hægt verður að vinna í haust. Haldið verður áfram í Hvít- ársíðu og Stafholtsthngum. Hjer er nú slátrað tvisvar í viku, þetta á 2. hundrað vikulega Kjötið selt t’il Reykjavíkur. Aðal- sláturtíðin byrjar 18. þ. m. Búist er við, að dilkar verði vænir í haust. Austur í Skaftafellssýslu lögðu af stað 11. þ. m. Jón Þorláks- son, Jón Kjartansson og Ólafur Thors. ,Stórskotalið‘ stjórnarinnar lagði upp í Skaftafellssýsluför' í „leti- garðsbílnum“ 12. þ. m„ þeir Jónas frá Hriflu, Jón Baldvinsson, Har- aldurGuðmundsson, Ásgeir fræðslu málastjóri og „kensluáhaldið'“ frá Reykjnm. Influensa skæð hefir gengið á Seyðisfirði nú nndanfarið. Hafa jafnvel heilar fjölskyldur verið rúmfastar. Gjöf til Landsbókasafnsins. Ein- ar Munksgaard, meðeigandi for- lagsins Levin & Munksgaard í Kaupmannahöfn, hefir nýlega gef- ið Landsbókasafninu bókagjöf, sem er margra þúsunda króna virði, sem sje allar forlagshækur forlags síns frá upphafi, en það eru um 450 bindi, og margt af því mjög merkileg vísindarit, einknm í læknisfræði, því að forlag þetta hefir verið aðalútgefandi læknis- fræðisrita í Danmörku. Hefir ekk- ert erlent bókaforlag sýnt Lands- bókasafninu slíka rausn áður. En Aschehougs forlagið í Osló hefir gefið safninu úrval bóka sinna, og eins fær safnið' að velja sjer tals- vert af bókum þeim er fjelagar danska bóksalafjelagsins gefa út. En þær hæknr fást í staðinn fyrir íslensku bækurnar (2 eintök) er söfnin í Höfn fá. Laugaborunin. Nú streymir á- líka mikið vatn upp úr holunni eins og vatn það sem kemur upp í Laugunum sjálfum, eða rúmir 10 litrar á sekúndu. Er það' allstríður straumur sem upp úr holunni kem- ur, því hún er ekki nema nál. 10 sentimetra víð. Straumhraði vatn's ins um 1.3 metra á sekúndu. Ekk- ert minkar í Laugunum, nema hvað dregið hefir úr laugavætl-* unni austustu sem gefið hefir um % litra á sek. af 70—80° heitu vatni. Vatnið sem kemur úr hol- unni er 93° á yffirborði. Holan er nú 85 metra djúp. Nefnd útgerðarmanna hefir und- anfarið setið á rökstólum til að atliuga lýsishreinsun, og mögu- leika á því að koma því máli í betra horf en nú er. í nefndinni eru þeir Magnús Th. Blöndahl, Hjalti Jónsson og Ólafur Gíslason. Ráðunautur nefndarinnar er Ás- geir Þorsteinsson verkfræðingur. Flutningaskipið Grnrnax er flntt liefir fisk í ís frá Vestmannaeyj- um til Englands, er nýkomið þang- að í þriðja sinn. Schou útgerðar- maður frá Friðrikshöfn, er hafði dragnótaútgerðina hjer í sumar heldur út skipi þessu, og hefir keypt fisk af Vestmanneyingum til útflutnings. Er mælt að hann hafi skaðast á þeim tveim ferðum er skipið hefir farið. En á drag- nótaveiðinni tapaði hann 50 þús. kr. að því er umboðsmaður hans í Vestmannaeyjum hefir sagt. Eimreiðin, 3. hefti þessa árgangs er nýkomið. Það byrjar á kvæði er heitir „Hanstnótt“ eftir Sigur- jón Friðjónsson; þá er grein eftir Einar Benediktsson: „Gáta geims- ins“. Gunnlaugur Blöndal ritar um „Útvarp og menningu." Þá er niðurlag á grein Steindórs Sig- urðssonar um Grímsey og Gríms- eyinga. Þær systurnar ólíná og Herdís Andrjesdætnr eiga þarna sitt kvæðið hvor, sem þær hafa ort á 70. afmælisdegi sínum. Rit- stjórinn skrifar grein er hann nefnir : Þjóðlygar og þegnskylda og smásaga, er þarna eftir Berg- stein Kristjánsson og heitir Rjett- ardagar. Þá er grein nm drengina tvo, sjö ára gamla, sem hjÖrgnðm fjögra ára telpu úr Hjeraðsvötn- um með fráhæru snarræði, og fylgja myndir af böínunum þrem- ur. Rich. Bech ritar um Shakes- poare. Þá er minst fráfalls Valtýs dr. ' Guðmundssonar og fylgir mynd af honum. Svo er upphaf á grein eftir ritstj.: „Lifa látnir?“ og þýðingar eftir J. Jóh. Smára á tveim kvæðum eftir F. W. H. Myers. Magnús Kristjánsson ráðherra er nú sagður á góðum batavegi, og er væntanlegur hingað suður innan skamms. Þýsk flugvjel til Færeyja. Þ. 29. ágúst kom stór þýsk flugvjel til Færeyja beina leið frá Þýskalandi. Hún settist fyrst í Trangisvog; flaug síðan til Þórshafnar til að taka hensín. Síðan mun hún hafa farið sömu leið til "baka. Erindið að fá vitneskju um hvort $igi mætti takast að fljúga frá megin- landinu til Færeyja. Skeiðarjettir. Sýslnmaður Árnes inga hefir tilkynt að í Skeiðarjett- um verði allar veitingar bannað'ar í ár og engum leyft að hafa þar tjöld. Síldveiðiskipin Isafold og ís- björninn eru nýkomin frá Norð- urlandi. Hafði ketill ísbjarn- arins bilað fyrir norðan og dró fsafoldin skipið hingað suður. Björgunarskipið Geir kom hing- að 14. þ. m. frá Grænlandi með stórt flutningaskip í eftirdragi sem strandaði þar í sumar. Heitir það „Skinfaxi“ og var í förum fyrir Kryolitnámurnar hjá Ivigtut. Stýri skipsins er hilað, en að öðru leyti mun skipið lítið skemt. Geir fár vestur fyrir rúmum mánuði og kom þá við hjer. Núna kom hann hingað til þess að talta kol. Miðstjórn íhaldsflokksins hefir boðað til tveggja stjórnmálafunda í Rangárvallasýslu, annars í Ung- mennafjelagshúsinu hjá Hvammi í Evjafjallasveit, þ. 20. sept. og hins að Stórólfshvoli þ. 21. sept. Myntsamband Norðurlanda. f ráði er, að hankastjórar þjóð- bankanna í Danmörku, Noregi og Svíþjóð komi saman á fund ein- hverntíma í haust, til þess að ræða um endurnýjun -myntsambands- Norðurlanda. Þykir nú orðið tíma- hært að endurreisa samband þetta, þar sem viðkomandi ríki hafa nú komið gjaldeyri sínum upp í sitt fyrra gullgildi. Svo sem kunnugt er var ísland einn aðili myntsam- bandsins, en nú er það' ekki spurt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.