Ísafold - 10.09.1929, Síða 1

Ísafold - 10.09.1929, Síða 1
Afgreiðsla í Austurstræti 8. Póstbox 697. Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Elsta og besta frjettablað landsins. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Sími 500. Vikublað Morgunblaðsins. 54. árg., 53. tbl. — Þriðjudaginn 10. september 1929. fsafoldarprentsmiðja h.f. 5ílöareinokunin. I. Svo hörmulega tókst salan hjá Einokunarstefna sósíalista er Einkasölunni 1928, að verð á salt- farin alvarlega að grípa um sig síld liefir líklega aldrei verið eins í atvinnulífi þjóðarinnar. — Þegar lágt lilutfallslega og þetta ár. stjórn Framsóknarflokksms settist Sl^ýringin á þessu fyrirbrigði er við stýrið, fjekk stefna þessi byr í því fólgin, áð stjóm Einkasöl- undir báða vængi, því svo má ui nar var ekki starfi sínu vaxin. kalla að sósíalistar hafi fárið með Hún Ijet slungna erlenda síldar- völdin i landinu síðan. kaupmenn hlunnfara sig svo Þegar á fyrsta þingi eftir stjórn- liörmulega, að dæmi slíks munu arskiftin fengu sósíalistar því til var't fyrirfinnast. Hinir erlendu leiðar komtð aS síldarútvegur fíJdarkaupmenn sáu, að við óvita landsmanna var dreginn ú'r hönd- í verslunarsökum var að eiga, og um einstaklinganna, framleiðenda, notfærðu sjer það. Afieiðingin ©g fenginn ríkisvaldinu í hendur. varð svo sú, að síldarverðið varð Framleiðendur síldar máttu ekki langt fyrir neðan meðalverð, mið- ráða yfir sinni eigin framleiðslu, að við framleiðslumagn. lieldur voru til þess kjörnir póli- tískir spákaupmenn, er enga þekk- » ingu höfðu á þeirri atvinnugrein sem þeir voru settir til að stjórna. Og þeim var hossað hæðst er Þegar lokið var fyrsta starfs- ári Einkasölunnar tóku forháða- raenn fyrirtækisins að lýsa ástand- snauðastir voru þekkmgar, T. d. . . , mu, og benda a hvað gera þyrfti. var maður valinn í eina ábyrgðar- mestu framkvæmdarstjórastöðuna, Kommúnistinn Einar Olgeirsson , . . hafði orð fyrir þessum mönnum. sem hafði lýst þvi vfir opmberlega TT , „ Í , 1 Hann benti a í blaðagrem, að fyr- a fundi, að utgerðarmenn mættu aldrei hafa haguað af atvinnu sinni í sambandi við síldarútveg- ir.n. Er nú von til þess, að atvinnu- grein geti blessast til langframa þar sem svona er að farið? Það sýndi sig þegar á fyrsta siarfsári Einkasölunnar, að í óefni var stefnt. Framkvæmdarstjórnin gerði hvert glappaskotið öðru stærra, en útgerðarmenn, sjómenn og verkamenn biðu stórtjón. Síldareinkasölu-hneykslin frá í fvrra urðu landskunn. Miiinisstæðnr er t. d. umboðs- sa-mningurinií frægi við Gyðinga- fjrmað danska. Aðalforráðamaður Einkasðlunnar neitaði því opinber- ](ga í Tímanum, að þessl samning- ur við „Brödrene Levy‘ ‘ hefði átt sjer stað, en í skýrslu framkvæmd- arstjórnar er hið gagnstæða stað- fest. Hitt mun rjett vera, að stjóm Einkasðlunnar sá sig tilneydda að losna við samninginn við Gyðinga- irkomulag Einkasölimnar hefði verið þannig úr garði gert, að framleiðendur hefðu haft of mik- inn gróða af síldarframleiðslunni þetta fyrsta starfsár! Þetta fyrir- komulag var óhafandi, að áliti þessa framkvæmdarstjóra. í ritgerð eftir þennan samá framkvæmdarstjóra, er hann nefndi* „Komandi þing“ og birt var í tímaritinu „Rjetti“, benti liann á ýms verkefni sem lægi fyr- i. næsfa þingi. Á bls. 134 kemst hann m. a. þannig að orði: „Þessi stórmál (er komandi þing á að levsa) eru olíueinkasalan, tóbaks- einkasalan, síldareinkasalan og önnur einkasölumál —--------“ Um síldareinkasöluna segir hann enn- fremur: „Það er beint hagsmuna- mál verkalýðsins hvernig henni er háttað. Síðasta þing gaf þeirri einkasölu formið, skipulagið, en það slcorti hið rjetta innihald, þann anda og takmark, sem gat gefið henni gildi fyrir verkalýð- fmnað danska, en hefir þó ekki inn.“ Til þess að ráða bót á þessu, enn upplýst hvað sú lausn kostaði. Yerð síldar, sem sjerhverrar annara vöru, er gengur kaupum cg sölu, fer eftir framleiðslumagni. Sje ftamleiðslumagnið mikið, la kkar verð vörunnar; en sje það lítið hækkar verðið. Þetta er óbrigðult lögmál frjálsrar versl- unar. Fyrsta starfsár Einkasölunnar var ráðið það að áliti E. 0., að láta Emkasöluna taka að sjer alla sölt- un, ráða verkafólk og semja við útgerðarmenn. Ríkið skyldi sjá fjTÍrtækinu fyrir nægilegu rekstr- arfje Og síðasta þing fjelst á flestar eða allar kröfur kommúnistans Einars Olgeirssonar. Síldareinok- unin fjekk heimild til þess að Að vísu er ótímabært ennþá að gefa út heildarskýrslu um starf- serni síldareinokunarinnar á þessu ári, en vitað er þó, að verkamenn og sjómenn er við þennan atvinnu- veg starfa, hafa aldrei beðið jafn- mikið tjón og nú vegna ráðs- mensku stjómar einokunarinnar. Til þess að geta starfað í ,anda‘ og með „takmarlii“ kommúsista, tófe Einkasalan öll völd úr höndum framleiðenda. M. a. tók hún að sjer að útvega tunnur þeim er Söltunarloyfi höfðu fengið. Þetta verkefni leysti hún þannig af hendi, að bátar hafa oft neyðst til að moka í sjóinn þúsundum tunna síldar, vegna þess að salt- endur höfðu enga tunnu til þess að salta í. Á þetta horfði stjörn Einkasöl- unnar svo að segja daglega í sum- ar. Samt sem áður gerist hún svo bíræfin, að fullyrða í blöðum að atdrei hafi tunnuskortur orðið. Og sje það rjett hjá stjórn Einka- sölunnar, að ætíð hafi verið til í landinu nægar birgðir af tunnum, þá er hjer um að ræða enn alvar- legra mál en menn hafa hingað til ætlað. Um tunnuleysi þeirra er salta áttu síldina, verður ekki deilt. Þeir gera það ekki af gamni sínu að halda fjöifla fólks á dýru kaupi atvinmdausu, og reka dag- lega samningsbundna báta frá sjer og sjá þá bíða stórtjón. — Og þegar þessir menn leituðu til stjórnar Einkasölunnar var svarið æfinlega: Við höfum engar tunnur til. En svo senda þessir sömu menn skýrslur í blöðin, og fullyrða þar ao nóg sje til af tunnum! Hvernig ber að skilja þettaf Faldi stjórn Einkasölunnar tunn urnar fyrir sjómönnum, sem urðu að molca síldinni í sjóinn? Eða hafði hún úthlutað forðanum til sinna gæðinga einna, svo áð þeir þjTftu ekkert tjón að bíða? Eða var það danski síldarkaupmaður- inn Goos á Siglufirði, sem stjórn Einkasölunnar bar fyrir brjósti? Hann notaði sjer neyð sjómanna og útgerðarmanna til þess að kaupa af þeim síldina i bræðslu fyrir 2.50—3.00 málið. Á sama tíma gáfu aðrar verksmiðjur 6 krónur fyrir málið. Tjón sjómanna og verlramanna vegna ráðmensku stjórnar Einka- sölunnar verður ekki með tölum talið. En þetta er ef til vill „andi“ kommúnista, og „takmarkið", sem keppa á að til þess að gefa ein- okuninni „gildi fyrir verkalýð- innn.“ Vinnuvisiudiu í Reykholti. VinuubrögS stjórnarinnar í sam- bandi við nýbyggingar í Reyk- liolti í Borgarfirði, ex*u landskunn Oí-ðin. Ríkið liafði látið reisa vand- aða lieylilöðu, fjós og liaughús á prestssetrinu, og var þeim bygg- ingum lokið í fyrra. Þær kostuðu rikissjóð um 15 þús. krónur. En ári eftir að byggingar þess- ar eru komnar upp, erU þær brotn- a>r niður ög ný hlaða, fjós og liaughús reist þar skamt frá. Á rústum eldri hlöðunnar og fjóss- us vei’ður svo reist skólahús. Eldri byggingar.nar- eiga að „renna inn skólahúsið, að sögn húsameist- ara ríkisins. þessir menn öðru vísi að, ef það væri þeirra eigið fje, sem þeir væru að ráðstafa. árið 1928, var fxamleiðsla saltsíld-! starfa 'í þeim „anda“ og að því ar lítil; hún var svipuð og árið I „takmarki“ er svæstiustu kom 1926, um 170 þúsund tunnur múnistar liafa þráð, til þess að hvort árið. — Meðalverð á saltsíld 1926 var um 40 krónur á tunnu, en 1928 aðeins 33 kr. — Meðalverð Einkasölunnar 1928 hún hefði „gildi fyrir verkalýð inn.“ f þessum „anda“ og með þessu „takmarki“ hefir fyrirtækið starf varð þannig langt fyrir neðan að í sumar. meðalverðið 1926. ■ Og hver hefir árangurinn orðið? Fjósið í Reykholti, sem húsameist- ari ríkisins ætlar að láta „rexma inn í‘ ‘ skólann! Enn er ekki sjeð til fulls, hvað þessi vinnubrögð koma til áð kosta ríkissjóðinn. En sjálfsagt skiftir það þúsundum. En stjórnin og Msameistari láta sjer ekki bregða þótt noklcrar þúsundir fari forgörðum — þ. e. a. s. þegar það er ríkissjóður sem borgar brixsann. Sennilega færu Heyhlaðan í Reykholti, sem einnig; á að „remnia inn í“ skólann. Það er ofur eðlilegt, að bændur bafi veitt vinnubrögðunum í Reyk- holti sjerstaka eftirtekt. Þar er unnið á þeirra eigin starfssviði. — Sjálfir eru þeir með liflum efnum að brjótast í að koma sjer upp* peningshúsum, og fæstir geta það án þess að skulda meira eða minna á eftir. Er nú að furða, þótt þessir menn verði gramir, þegar þeir sjá vinnubrögðin í Reykliolti? En sukkið og fjárbruðlunin f Reykholti er aðeins smámunir hjá því, sem stjórnin næstum daglega sóar xít af ríkisfje. Bitlingarnir tili gæðinganna innan stjórnarklíkunn ar nema oi’ðið mörgum tugum þús- unda. Skamturinn til hvers. ein- staks er ekki talinn í hundruðum króna, lieldur þíisundum. — Og sjálf er stjórnin á sífeldu ferða- lagi, ýmist erlendis eða hjer heima og eyðir í það tugum þúsunda af almannafje. Tíma“ - sönyurinn. Jakob Möller bankaeftirlitsmað- ur liggur nú veikur á ríkisspítal anum í Kaupmannahöfn. Hafði hann veikst á ferðalagi frá Finn- landi, en þangað fór hann til að sitja fund norrænna bankaeftirlits manna. Hann mun nú vera á bata vegi. 1 Núverandi ritstjóri Tímans kyrj- ar enn sinn sama söng. Ilann end- urtekur það sífelt, að þeir sem minnast á stjórnárathafnir Hriflu- Jónasar, segja frá þeirn eins og þær koma fyrir, nj'jar af nálinni, þeir ofsæki hann. Jónas Þorbergsson hefir oft sagt meiri ósannindi en þetta. Þetta er í raun og verti það sannasta og rjettasta, sem maðurinn segir í seinni tíð. Frásögn um stjórnai’at- hafnir Hriflu-Jónasar eru einskon- ar ofsólcn eða að minsta kosti sú harðasta árás, sem hægt er að gera. Þegar maður í dómsmálaráð- lierrastöðu ofsækir Hæstarjett (Tervani-málið o. fh), gerir opin- bera árás á hlutleysi landsins (óylgjurnar um Shell-geymana o. fh), virðir landslög að vettugi, svo sem í Brekkumálinu í Horna- firði, þykist vera að bæta opinbert eftirlit og rjettaröryggi í landinu, qn tekur beinan þátt í yfirhylm- ing sjóðþurða, svo sem við fyrv. Landsverslun á Seyðisfirði og lýs- ir velþóknun sinni á þeim í fari flokksbræðra sinna, með því áð gera* sjóðþurðarmann einn a$ einskonar einka-fógeta sínum, þá er ekki unt að gera harðari áráa á manninn en að segja sem glöggast fiá. Þegar ofan á þetta bætist fi-ámunaleg ljettxxð með landsfje,. er lýsir sjer m. a. í niðurrifi nýrra b.vgginga svo sem í Revkholti og á Laugarvatni, eindregin og ský- laus hlutdrægni í öllum embætta- veitingum, ofsóknaræði, óstjóm allskonar, þá er eðlilegt að þeir menn kveinki sjer sem hafa tekið sjer fyrir hendur að verja hvers- kyns .ósóma í fari og framferðr Hriflumanns. Ofsóknir nefnir Jónas Þorbergs^ son frásagnirnar um stjórnarferil nafna síns. Hann verður að reyna að umsnúa athugun og dómgreind lesenda sinna til þess að geta gert sjer von um að hafa nokkur áhrif með skrifum sínum. En fyrirrennari hans við rit- stjórnina, „núllið“ í ráðherrastóln- um, hefir tekið það ráð að þegja — fvrir röskar 100 krónur á dag. Löggiltar eru kenslubækur Jón- asar Jónssonar. Þar á hin upprenn-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.