Alþýðublaðið - 31.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ • |j 18 * 1 ilkynnmg, Við i hönd ísrandi mæ!a aflestur, er hagað verður á satna hátt og aflesturina í bytjua maf, hækks gjöldln aftur upp i hið saraa, sem þau voru sfðastliðlnn vetur: 75 aura á kwst. til Ijósa, og 20 aura á fcwst. til suðu og hitunar um sératakan naæli Kensla Nokkrar telpur geta fengið til- sögft í baadavinnu. — Eins gætu börn fenglð tilsögn i skriit og lestri. Uppl. á Laugav 23, frá kl. 1—3. (Mjólkurbúðinni) Hafmag'nsveita Reykjavíkur. Hús og byg'g’ingarlóðir sclur JdnáS H >, Jóffl.aðon, — Bárunai, — Sími 327 Ah-rzia Sögð á hagfeld viðskift! beggja aðila 1 • Ókey pis Við höfum íengið nokkur hundr- uð einfalda hengihnipa og eidbús lampa fyrir rafljós, sera viö seijgm mjög ódýrt, og setjuaa upp ókeypi So Borgarnes-kjötútsalan er f ár flutt f — Notið tækifænð og kaupið latnpa yðar hjá okkur. Hf. Rafmf. «iti & Ljés Laugaveg 20 B Sfmi 830 kjötbúð Milners og fæst þar kjöt framvegis hvsra dag, me5 lægsta verði, Söma lelðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabússmjör. Ritstjóri cg ábyrgSarmaðnr; Olafur Friárikssm. Prectsmiðjsiœ Gateisbefg. Edgar Rice Burroughs: Tarzau snýr aí'tur. „A öllu, herra. Kona yðar er mjög saklaus kona. Hún ann yður. Það, sem þér sáuð, var alveg mér að kenna. En það var hvorki mér eða greifaynjunni að kenna, að eg kom þangað. Hér er bréf, sem mun sanna það algerlega", og Tarzan dró upp úr vasa sínum við- urkenninguna, sem RokofF hafði undirskrifað. Greifinn tók við þvl og las það. d’Arnot ogFiaubert voru komnir nær. Þeir fylgdu með athygli endalokum þessarar undarlegu hólmgöngu. Enginn mælti orð frá vörum meðann skjalið var lesið; þá leit greifinn á Tarzan. „Þér eruð bæði hugaður maður og göfugur", mælti hann. „Eg þakka Guði fyrir, að eg drap yður ekki“. Greifinn var Ffakki. Blóðið 1 Frökkum er heitt. Hann vafði höndunum um háls Tarzans og faðmaði hann. Flaubert faðmaði d’Arnot. Enginn gat faðmað lækninn. Ef til vill var það þvl af afbrýðissemi, að hann greip fram i og krafðist þess, að fá að gera við sár Tarzans. „Þessi maður varð að minsta kosti fyrir einu skoti“, mælti hann. „Kannske þremur“. „Tvisvar", sagði Tarzan. „Annað kom í vinstri öxl- ina, og hitt i vinstri hliðina — hvorttveggja holsár, held eg“. En læknirinn heimtaði, að hann legðist á jörðina, og nostraði við hann unz sárin voru þvegin, og um þau bundið. Árangurinn af hólmgöngunni varð sá, að þeir óku allir í vagni d’Arnots aftur til Parísar, beztu vinir. Greifinn var svo ánægður yfir því, að hafa fengið svo órækar sannanir fyrir trygð konu sinnar, að hann var Tarzan ekkert gramur. Sennilega hefir Tarzan tekið á sig fullkomlega sinn hluta af atvikinu um kvöldið, en ef hann skrökvaði, verður að virða honum það til vork- unnar, því hann laug konu til þægðar, og hann laug ■eins og göfugmenni. Apamaðurinn varð að liggja í rúminu í nokkra daga. Hann fann að það var bjánalegt og óþarft, en læknir- inn og d’Arnot hugðu þetta svo alvarlegt, að hann gerði það þeira til geðs, þó hann hlæji að því með sjálfum sér. „Það er hlæjilegt", sagði hann. „Að liggja í rúminn vegna þessar smá skeinul Hafði eg kannske mjúkt rúm til að liggja í þegar Bolgani, konungur gorillaap- anna, reif mig því nær i tætlur, meðan eg var dreng- hnokki? Nei, bæli mitt var að eins rakur og fúinn skóg- arsvörðurinn. Dögum í)g vikum saman lá eg falinn bak við runna og enginn hjúkraði mér nema Kala — vesl- ings, trygglynda Kala, sem varði sárin fyrir skordýrum og bægði rándýrunura frá mér. Þegar eg bað um vatn, færði hún mér það 1 munni sfnum — hún þekti engin önnur ráð. Þar var ekki um sótthreinsað lln að ræða til umbúða — þar vantaði alt, svo okkar kæri læknir hefði orðið vitlaus. Samt kom eg til — kom til, til þess að liggja f mjúku rúmi vegna smá skeinu, sem skógardýrin mundu ekki skeyta hið minsta um, nema þær væru á nefbroddi þeirra" En legutíminn varð skammur, fyr en Tarzan varði, var hann alheill orðinn. Greifinn hafði oft vitjað hans og þegar hann vissi að Tarzan var batnað og að hann langaði til þess að fá eitthvað að gera, lofaði hann að reyna til þess að hjdlpa honum. Sama daginn og Tarzan fékk að fara út 1 fyrsta sinn, fékk hann boð um, að finna greifann um kvöldið. Greifinn beið hans, og bauð hann hjartanlega vel- kominn. Hvorugur hafði minst á hólmgönguna, síðan hún var háð. „Eg held eg hafi einmitt fengið hæfilegan starfa handa yður, herra Tarzan“, mælti greifinn. „Það ær á- byrgðarmikil staða og þarfnast mikils styrkleika og snarræðis. Eg get engann mann hugsað mér hæfari til þessa starfa, en einmitt yður, kæri Tarzan. Staðan heimtar ferðalög, og getur leitt til æðri stöðu — kann- ske í sendiherrssveitinni. Fyrst í stað, að eius skarnma stund, munuð þér vera 1 þjónustu hermálaráðgjafans. Eg skal fylgja yður til mannsins, sem verður yfiwnaður yðar. Hann getur skýrt skyldurnar betur en eg, og þá getið þér dæmt um, hvort þér viljið taka stöðuna eða ekki“. Greifinn fylgdi Taizan til skrifstofu Rochere hers- höfðingja, sem var æðsti maður stofnunar þeirrar, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.