Tíminn - 06.03.1980, Page 1
1
UMSJÓN: Sigmundur
Ó. Steinarsson og Frið-
rik Indriðason.
□ ALVÍK
Merki
fyrir Dal-
víkurbæ
„A fundi bæjarstjórnar Dai-
víkur nýlega var samþykkt aö
kaupa merki fyrir Dalvlkurbæ,
sem fram kom I hugmyndasam-
keppni er efnt var til s.l. sumar.
Merkiö er eftir Reynald Jónsson
frá Reykjavlk”, segir I Degi
þann 28. feb.
Alls bárust 16 tillögur frá 7 aö-
ilum í hugmyndasamkeppnina.
Dómnefndin var klofin f málinu,
meirihlutinn vildi verölauna til-
lögu eftir óttar Proppé frá Dal-
vik, en minnihlutinn þá tillögu
er nú hefur veriö keypt.
A bæjarstjórnarfundinum var
samþykkt samhljóöa aö veita
Óttari 200 þús. kr verölaun fyrir
tillögu sína, en jafnframt aö
veita Reynald 100 þús. kr. verö-
laun og kaupa tillögu hans sem
merki Dalvikurbæjar.
Fyrstu
biöskýlin
— reist á Akureyri
FRI — Undirbúningsvinna aö
uppsetningu strætisvagnabiö-
skýla á Akureyri er nú hafin.
Ættunin mun vera aö reisa 4 biö-
skýli til aö byrja méö, en ef þau
reynast vel þá veröa 2 önnur
reist i haust.
Aö sögn Jóhannesar Sigvalda-
sonar, en hann á sæti I strætis-
vagnanefnd, þá er fjárveiting til
byggingar skýlanna inn í fjár-
hagsáætlun. Hann reiknaöi meö
aö uppsetning hvers skýlis
mundi kosta um 1 millj. kr. en
siöan bætist við kostnaöur
vegna merkinga o.fl.
Fyrstu fjögur skýlin veröa á
Hörgárbraut, Smárahlfö (báöar
i Glerárhverfi) Þingvallastræti
og Hjallalundi.
Nýtt leiöakerfi hefur nú verið
i gangi á Akureyri s.l. ár.
Ætlunin er aö rekstur strætis-
vagnana komist alfariö I hendur
bæjarins um næstu áramót.
Fimmtudagur 6. mars 1980
Raufarhöfn:
19 tonna
bátur með
21.5 t.afla
50 millj. kr. vatns-
veita í Kröflu....
Loðnubræðslu lýkur um
næstu helgi
á Raufarhöfn
Vélbáturinn Viöar ÞH, kemur aö landi meö aflann. Mynd GRB
Raufarhöfn:
13ástralsk-
ar og ný-
sjálenskar
stúlkur
BH. Raufarhöfn — 13 ástralskar
og nýsjálenskar stúlkur hafa unn-
iö I fiski á Raufarhöfn aö undan-
förnu og von er á 4 til viöbótar.
Stelpurnar hafa gert heilmikla
lukku I bænum og hafa falliö vel
inni bæjarllfiö. Bæjarbúar hafa
þó ekki getaö kynnst þeim sem
skyldi þar sem svo mikiö hefur
veriö aö gera aö undanförnu, en
eitthvaö ætti aö rætast úr þvi á
næstunni.
'Slglufjöróur: N
14 verka-
mannabú-
FRI - Fjölbýlishús meö 14
verkamannabústööum er nú
aö veröa tiibúiö undir tréverk.
Helming þessara tbúöa á aö
skila I mai og afgangnum I
desember. ibúöirnar eru 2ja
og 4ra herberja og munu aiiar
vera seidar.
v. ______________________->
BH. Raufarhöfn — Vélbáturinn
Viöar ÞH landaöi um miöjan
febrúar, úr einum róöri, 21,5 tonni
af góöum þorski úr netum. Þaö
sem athyglisvert er viö þennan
afla er aö báturinn sjálfur er
skráöur 19 tonn, þannig aö segja
má aö vel hafi veriö hlaöiö I bát-
inn. Skipstjóri á Viöari er Helgi
HÓlmsteinsson.
Annars mun afli I net vera
alveg dottinn niöur i ekki neitt nú
undanfarna daga hjá bátum sem
gera út frá Raufarhöfn.
Loðnulöndun byrjaöi 25. jan. og
alls var landaö á vertlöinni um
24.300 t. frá 45 bátum. Loönu-
bræöslu lýkur um næstu helgi og
nýting I mjöli hefur verið góö, um
18%. en lýsis-nýtingin hefur veriö
slakari en áöur.
Togarinn Rauöinúpur hefur
þaö sem af er árinu landaö um 500
lestum.
FRI — t ár veröur hafist hand um
lagningu vatnsveitu I Kröflu.
Aætlaö er aö verkiö muni kosta
um 50 millj. kr. I heild. „Okkur
hefur alltaf vantaö kalt vatn I
Kröflu”, sagöi Einar Tjörvi
Ellasson, yfirverkfræöingur
RARIK á Akureyri I samtali viö
Timann. 1977 voru boraöar þar
tvær holur eftir köldu vatni, en
þær reyndust gefa of Htiö af vatni
og þóttu of óöruggar. Auk þess
var vatniö úr þeim slæmt á
bragöiö og leirblandiö. Kalt vatn
úr öörum holum þornaöi fljótt
upp.
„Viö tókum þaö til ráðs aö dæla
vatni úr Viti, en þaö var illa séö
og yfirborö vatnsins þar er langt
fyrir neöan þaö sem eðlilegt er.”
„Viö vonum aö vatnsveitan
veröi tilbúin á þessu ári, en viö
munum leita út fyrir virka svæöiö
og afla okkur vatns nálægt Hrafn-
tinnuhrygg I Sandbotnalindum.
Viö þurfum vatn bæöi fyrir
starfsfólkiö og vélarnar, auk þess
sem þaö er notaö viö boranir.
Kröfluvirkjun.
Eins og sjá má þá var varla
þverfótaö fyrir fiski i bátnum.
Mynd GRB