Tíminn - 06.03.1980, Blaðsíða 3
Norðurland
Norðurland
Akureyri
i
Vatnsveitan
og hitaveitan...
að bessu í tvö ár”....
Framhaldsfræöslan sameinuö á Norðurlandi
..Það er búið að vinna
— segir Sturla Kristjánsson, fræöslustjóri á Akureyri
— í nýtt húsnæði
FRI — Stærsta
nýbyggingar-verkefni
Akureyrarbæjar á þessu
ári verður bygging þriggja
húsa yfir vatnsveituna og
hitaveituna. Að sögn
Sigurðar B. Svanbergs-
sonar vatnsveitustjóra á
Akureyri þá er nú verið að
vinna að teikningum að
þessum húsum en ætlunin
er að hver stofnun hafi
verkstæði fyrir sig, en
síðan verður nokkurs
konar kjarnabygging fyrir
sameiginlegt mötuneyti,
böð og skrifstofur.
,,Við höfum ávalit unniö aft
endurbótum á vatnskerfinu hér á
undanförnum árum”, sagfti Sig-
uröur, ..skipt um lagnir i þeim
götum sem teknar hafa verift til
endurbyggingar, m.a. vegna
hitaveituframkvæmda auk vatns-
lagna i nýjar byggingar.”
,,Þaft er fyrirsjáanlegt, aft á
næstu árum verftur aft leggja nýja
iögn frá Vögium I Hörgárdal, en
sú sem fyrir er var tekin I notkun
1973. Hins vegar verftur timinn aft
leifta þaft i ljós hvenær af þvi
verftur, en Vaglar er framtiftar
vatnsuppspretta Akureyrar-
bæjar.”
Dalvík:
FRI — Svokallað ráðhús
þeirra Dalvíkinga (sjá
mynd að ofan) verður
tekið í notkun að megin-
hluta á þessu ári. Að sögn
Valdimars Bragasonar
bæjarstjóra munu 3 aðilar
hafa flutt í húsið á s.l. ári,
en það er 2300 f m að stærð.
Eigendur hússins eru bær-
inn, sparisjóðurinn Bók-
haldsþjónustan, verka-
lýðsfélagið og Brunabóta-
félag Islands. Auk þess er
reiknað með að bæjar-
fógetinn verði í húsinu, en
það er ekki ákveðið. Laust
pláss verður leigt öðrum og
er nú verið að ganga frá
því.
Blönduós:
Nýtt dvalarheimili
aldraðra vígt
FRI — Laugardaginn
1. mars var haldin
vigsluhátið i fyrri
áfanga dvalarheimilis
aldraðra á Blönduósi.
Fyrri áfanginn er 2
hæðir og kjallari og i
honum eru 10 ibúðir, 50
fm, ætlaður hjónum.
‘ Hnitbjörg. Hift nýja dvalarheimiliaidraftra á Blönduósi. Mynd MÓ.
Hverri ibúð fylgir 6 fm
geymslupláss i kjallara
en þar er einnig sam-
komusalur og föndur-
herbergi, auk þvotta-
herbergis.
„Þaö er ætlunin aö föndurher-
bergift verfti notaft fyrir alla þá á
þessum aldri á Blönduósi og ná-
grenni sem óska eftir þvi”, sagfti
Sigursteinn Guftmundsson, yfir-
læknir á Blönduósi, I samtali vift
Timann.
„Framkvæmdir vift byggingu
dvalarheimilisins hófust 1975, en
fyrstu ibúarnir fluttust inn 21.
des. á s.l. ári og húsift var full-
skipaft I janúar s.l. Arkitekta-
stofan sf. (Ormar Þ. Guftmunds
son og örnólfur Hall) hönnuftu
húsift, verktakar voru Fjarhitun
hf. Rafteikning hf og verktakar
frá Blönduósi”.
1 seinni áfanganum veröa
ibúftir fyrir einstaklinga en i 4 af
10 fyrstu íbúöunum er þannig
gengift frá hlutunum aft 2 ein-
staklingar geta búift i þeim meft
þvi aft deila meft sér eldhúsi”.
Húsinu var gefift nafn á vfgslu-
hátíftinni og var þaft skirt Hnit-
björg.
Bætt þjónusta við
aldraða
„Þegar sjúkrahúsift var tekift i
— gefið nafnið
Hnitbjörg
w Sigursteinn Guftmundsson
yfirlæknir á Blönduósi.
notkun hér 1975-76, þá var komift
á fót á efstu hæö þess dvalar-
heimili fyrir aldrafta, og var
ætlunin aft 27 manns gætu verift
þar aö jafnafti”, sagfti Sigur-
steinn. „Þróunin hefur hins vegar
orftiö sú, aö þessi hæft hefur verift
notuft til jafns sem dvalarheimili
og sem aftstafta fyrir hjúkrunar-
sjúklinga. Segja má aft sem
dvalarheimili þá uppfylli þaö ekki
allar kröfur nútimans en dvalar-
heimilift Hnitbjörg á aft bæta úr
þessu”.
„Úr eldhúsi sjúkrahússins er nú
rekin svokölluö bakkaþjónusta,
en hún er þannig, aft þeir sem
óska þess geta fengiö sendan
heitan mat f bökkum heim til sin
úr eldhúsinu, en þaft er liöur i
bættri þjónustu vift aldrafta”.
FRI — „Það er búið að
vinna að bessu máli síðast-
liðin tvö ár", sagði Sturla
Kristjánsson, fræðslustjóri
á Akureyri, í samtali við
Timann, er við spurðum
hann um sameiningu
framhaldsskólafræðslu á
Norðurlandi.
„A siöasta sumri störfuöu
skipulagsnefndir i báöum um-
dæmunum á Norfturlandi, og
skiluöu þær báftar af sér þá. Auk
þess starfafti námsskrárnefnd I
þessu máli og skilar hún áliti nú
um mánaftamótin”.
„Þriggja manna stjórnunar-
nefnd hefur kallaft og hvatt menn
úr öllum námsgreinum til starfa
aft þessu máli”.
— Hvafta áhrif kemur þessi
samræming til meft aft hafa á
skólalif á Norfturlandi?
„Tilgangurinn er sá, aft bjófta
betra og breiftara tilboft skóla á
Noröurlandi og gera þaö á sem
hagkvæmastan hátt.
„Vift getum sagt aft hér sé um
þaft aft ræöa aft geta veriö meö
kennsluna heima i hérafti, og ef
vift tökum t.d. hvort hagkvæmara
sé aft hvert umdæmi fyrir sig sé
meft fjölbrautarskólakerfi eöa
framhaldsskólaskipulag, efta
hvort skólarnir eigi aft ná yfir
stærra svæfti þá tel ég, og fleiri,
aft Akureyri sé slikur miftpunktur
og undirstafta fyrir hagkvæma
uppbyggingu, aö þaft sé engin
spurning um hag þann sem bæfti
umdæmin hafi af þvi aft samein-
ast um Akureyri sem miöstöft.
Síftan er þaft aukaatriöi hvernig
kjarnaskólarnir verfta byggftir
upp á Akureyri, hvort þaft er ein-
hver einn risa-fjölbrautarskóli,
efta hvort þaft er menntaskóli,
iftnskóli, framhaldsdeildir gagn-
fræftaskóla, hússtjórnarskóli,
tónlistarskóli o.fl.
Upptökusvæftift verftur aft vera
nógu stórt, og siftan gæti verift
hægt aft hafa einhvers konar útibú
sem víftast I fjórftungnum, sem
væru I tengslum vift Akureyri”.
„Sem dæmi get ég tekiö, aft I
minu umdæmi þá er miöaft vift I
þeim tillögum, sem vift höfum
unnift úr, aft hafa eins vetrar
framhaldsnám sem yfirbyggingu
viö grunnskólann á ólafsfirfti,
eins vetrar framhaldsnám sem
yfirbyggingu viö grunnskólann á
Dalvik og framhaldsskólar á
Akureyri, sem siftan dragi aft sér
úr Eyjafirftinum (reiknaft er meft
aö skólarnir á ólafsfirfti og Dal-
vik þjóni einnig nágrannabyggfta-
lögunum.) Síftan verfti allt aft
tveggja vetra framhaldsnám á
Húsavik sem yfirbygging á
grunnskólann þar og tveggja
vetra framhaldsnám á Laugum.
Þar meö sé framhaldsskólatil-
boöum I Noröurlandi eystra
lokaft. Allar þessar deildir verða
meö sömu námsskrá. Þannig
verftur nemandi sem hefur nám i
einhverjum þessara skóla viss
um þaft aft vera meö sams konar
námsefni og aftrir. Ef hann byrjar
námiö t.d. á ólafsfiröi þá getur
hann haldift áfram á Akureyri, i
næsta bekk fyrir ofan, án nokk-
urra vandkvæöa.
— Skortir einhverja skóla á
Akureyri á svokölluftu fram-
haldsstigi?
„Eins og málin standa i dag þá
er Akureyri, aft minum dómi,
komin töluvert aftur úr þvi sem
ég teldi æskilegt”, sagfti Sturla.
„Þaft skortir kannski ekki skól-
ana sem slika, en þaft er lífs-
spursmál fyrir framhaldsskóla á
Akureyri aö koma upp verk-
menntunaraftstöftu og þá sérstak-
lega i málm- og trésmiöi. A þeim
sviftum er algert ófremdarástand
rikjandi.
Ég tel aö þaft vandamál eigi aö
leysa, ekki meft einhverjum verk-
námsskemmum, heldur meö
þátttöku nemenda i atvinnulifinu.
Vift á Akureyri höfum hér stór
fyrirtæki eins og Slippstööina og
vélsmiftjuna Odda, sem ég teldi
eölilegt aft tengdust skólakerfinu.
Aft minum dómi þá er þetta þjóö-
hagkvæmt og miklu eftlilegra en
bygging einhverrar risa verk-
námsskemmu her upp undir
fjallshliftum, þar sem nemendur
væru i einhverjum þykjustuleik
aft smifta eitthvaö sem siftan væri
hent I ruslatunnuna.
Þá mundi skólakerfift hlaupa
undir bagga meft fyrirtækjunum
og skapa þar rýmri aftstöftu og
fleiri tæki en þar eru og siftan yrfti
þaft verknámsstaftir nema i
málmsmiftum og kannski hlift-
stætt meö trésmiöaverkstæöi."
— t stuttu máli aö færa skólana
meira út I atvinnulifift?
„Já, ég er ekki aft tala um neitt
meistarakerfi, heldur aft
þjálfunarskólinn verfti raunhæfur
vinnustaöur, og aö nemendur
vinni þjóöhagslega arövænleg
verk. Þannig aft nemandi geti
bent á einhvern togara eftir 10 ár
og sagt: „Ég var meft i aö byggja
þennan togara er ég var i skóla”.
Iðnskólinn
á Akureyri
1 staftinn fyrir aö segja: „Þaft fór
I ruslatunnuna sem ég gerfti I
skólanum”.
Þaft er fáránlegt aö byggja
verknámsskemmu upp á millj-
aröa, sem yrfti nokkurs konar
þykjustu-vinnustofa, meft full-
komnustu tækjum, en slitin úr
tengslum vift atvinnulifift.
Hitt yröi hagur beggja ef skóla-
kerfift fylgdist meft þvi aö fyrir-
tækin yrftu ávallt útbúin bestu
tækjum og þau fengju vinnuafl en
i staftinn væru nemendur i nánum
tengslum vift raunveruleika náms
sins. Þaft hlýtur einnig aö veröa
nemendum mikils virfti aft vita
þaö, aft þaft sem þeir gera meft
höndum sinum hafi eitthvaft gildi.
Næstu skref I þessu máli er, aft
skipaðar verfta tvær nefndir. í
annarri verfta allir skólastjórar á
Akureyri, sem hafa meö fram-
haldsskólamenntun aft gera og i
hinni verfta þrir fulltrúar, skip-
aftir af þeim, fræftslustjórarnir á
Norfturlandi og allir skólastjórar
á Norfturlandi sem koma til meft
aft hafa framhaldsskólamenntun i
skólum slnum.
Reiknaft er meft aft hægt verfti
aö vinna eftir hinni nýju náms-
skrá I öllum deildum næsta vetur.
Bolfiskaflinn 1800 tonn á þessu
án á Húsavík
1 n Þa ði íefu r
V erí ði *eyt ing s-
a ru hi; áol kku ir”
u
— segir Tryggvi Finnsson
FRI — A Húsavik eru
gerðir út 10 bátar, 20-170
tonn að stærð, auk þess
sem 5 bátar stunda rækju-
veiðar. Aflinn er aðallega
bolfiskur sem að mestum
hluta er frystur hjá
Fiskiðjusamlaginu á Húsa-
vík.
„Þaö hefur verift reytingsafli
hjá okkur þaft sem af er árinu
sagfti Tryggvi Finnsson, fram-
kvæmdastjóri Fiskiöjusamlags-
ins á Húsavik i samtali vift Tim-
ann. „Heildaraflinn er nú orftinn
um 1800 tonn.”
Bátarnir byrjuftu á linu, en nú
eru allir nema einn komnir á net.
Meft vorinu verftur skipt aftur á
linu. Þetta er ágætisfiskur sem
fæst i netin,en hann er samt ekki I
þeim gæöaflokki sem linufiskur-
inn er i.”
„Rækjuveiftin hefur verift meft
afbrigftum léleg og virftist rækjan
hafa dreiftsér meira en dæmi eru
um áftur. Þetta veldur okkur tölu-
verðum áhyggjum hér á
Húsavik.”
„Heildarbolfiskaflinn á siftasta
I Tryggvi Finnsson framkvæmdastjóri.
ári var 8400 tonn og Um 85% hans
fór til frystingar en hitt i saltfisk
og skreift. Allur afli Húsavikur-
bátanna er unninn i Fiskiftjusam-
laginu. Þar vinna nú rúmlega 200
manns og hefur verift nóg aft gera
aö undanförnu.
Aö sögn Tryggva þá hefur
tiftarfarift verift mjög afbrigfti-
legt. NU er auft jörft, allir vegir
auftir og fólk hefur litift getaft
stundaft skiftaiþróttir aft undan-
förnu. Tryggvi sagfti aft menn
væru ekki ánægftir meft þetta,
þeir vildu hafa vetrartíð á
veturna og sumartift á sumrin.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
a
i
Saumastofur á Norðurlandi:
Útíbú í sveitum
FRI — Tvær saumastofur á
Norfturlandi, Vaka á Sauftár-
króki og Pólarprjón á Blönduósi
hafa hluta starfsemi sinnar
(nokkurs konar útibú) I
nálægum sveitum, Vaka i
Varmahllft og Pólarprjón á
Sveinsstöftum.
„Vift eigum þetta sjálfir og
rekum þaft til hliftar vift okkar
starfsemi”, sagfti Sophonias
Zophoniasson, framkvæmda-
stjóri Pólarprjóns, I samtali vift
Timann. „Vegna harftnandi
samkeppni og erfiftrar stöftu i
ullariftnaftinum I dag tel ég aft
svona litlar saumastofur verfti
aö vera reknar sem hliftarfyrir-
tæki hjá þeim stærri. Þaft er
hæpift aft þær geti borift sig á
eigin vegum.
Saumastofur eru mjög
hentugt fyrirtæki fyrir smærri
stafti, en þaft þarf aft vera til
staftar ákveftinn kjarni af
þjálfuftu fólki, þvi miklar kröfur
eru gerftar til framleiftslunnar.
Þetta markmift næst ekki sem
skyldi á mjög litlum stöftum”.
„Reksturinn hjá okkur hefur
gengift vel og fyrirtækift vex
stöftugt, en vegna erfiöleika i
ullariftnaftinum og rangrar
gengisskráningar o.fl. þá má
segja aft útkoman (hagnaftur-
inn) sé vift núllift”.
)Frá saumastofu Pólarprjóns hf. á Blönduósi. Mynd MÖ.
Ólafsfjörður:
6 leigu
íbúðir
í bygg
ingu
FRI — 6 leiguibúftir eru nú I
byggingu á ólafsfirfti. Þetta
eru 3ja og 4ra herbergja fbúftir
75 og 95 fm aft stærft. Fjórar I-
búftanna verfta teknar I notkun
á þessu ári og 2 upp úr næstu
áramótum. Þremur hefur
þegar verift úthlutaft.
Af öftrum framkvæmdum
má nefna, aö nýr leikskóli er I
byggingu á Ölafsfirfti og á
hann aft geta tekift vift 80 börn-
um daglega, en hann verftur
tviskiptur. Aft sögn Péturs M.
Jónssonar, bæjarstjóra á
Ölafsfirfti, er reiknaft meft aft
leikskólinn fullnægi þörfinni á
dagvistunarplássi næstu árin.
Ráðhúsið
að kom-
ast i
gagnið
Sigló-síld:
Breytt
rekstrar-
form í
athugun
FRI — „Vegna fyrirsjáanlegs
samdráttar i lagmetisiftnaftinum,
og þá sérstaklega gaffalbita-
framleiðslu I náinni framtið, þá
höfum vift unnift aft ýmsum hug-
myndum um fjölbreytni I fram-
leiftslu og um breytt rekstrar-
fyrirkomulag” sagfti Egill
Thorarensen, framkvæmdastjóri
Sigló-sildar á Siglufirfti f samtali
vift Timann.
„Þessi mál eru enn á umræftu-
stiginu og engar ákvaröanir hafa
verift teknar. Vift erum aftallega
aft leita eftir einhverju, sem vift
getum „stillt upp” meft gaffal-
bitaframleiftslunni þannig aft ekki
verfti um jafnmikla einhæfni aft
ræfta og verift hefur.
Ég reikna meft aft hugmyndir
okkar verfti fullmótaöar i þessari
viku og þá hefjum vift viftræftur
vift eigendur okkar — rikift, og
jafnframt munum vift leita fyrir
okkur um fjáröflun til breyting-
anna.
Skortur á
iðnaðar-
mönnum á
Þórshöfn
FRI — Mikill skortur er nú á
iftnaftarmönnum á flestum svift-
um byggingariftnaftar á Þórshöfn.
Auk þess skortir fagmenn á bif-
vélaverkstæfti kaupfélagsins, en
þaft er góftur visir aft vélsmiftju á
staftnum.
Þrátt fyrir þennan skort á
iftnaftarmönnum þá hefur mikift
atvinnuleysi verift á Þórshöfn I
vetur, frá nóv. til janúar loka og
var þaft mest um 35%. Aflaskort-
ur veldur þvi aft miklu leyti, en i
hraftfrystihúsinu á Þórshöfn er
hægtaft taka á móti afla úr 2 skut-
togurum. Afli hefur nú glæftst i
febrúar og má segja aft skaplegt
ástand sé komift á þessi mál.
Saumastofan á Þórshöfn
Veltlr 12-14
manns vinnu
FRI — „Vift munum byrja rekstur saumastofu
hér I vor”, sagfti ólafur R. Jónsson, sveítarstjóri
á Þórshöfn, I samtali vift Timann. Búift er aft
ráfta framkvæmdastjóra (örn Sigurftsson), út-
vega húsnæfti og vélar og á næstunni verftur aug-
lýst eftir starfsfólki.
Vift reiknum meft aft um 12-14 manns geti
fengið vinnu vift saumastofuna, en auk þess
höfum vift i huga aö húsmæftur I sveitum geti
tekift verkefni heim til sln i tengslum vift sauma-
stofuna, og unnift sér þannig inn peninga. Meft
þetta markmift i huga hafa nálægir hreppar,
Svalbarftshreppur og Sauöaneshreppur lagt til
hlutafé I fyrirtækift”.
Þaft má segja aft þessi vinna húsmæftranna sé
Jlifturi þvi aft halda vift byggftinni en eins og allir
vita, þá hefur flótti úr sveitum á mölina verift
mikill undanfarna áratugi.
Aftur en starfsemin hefst munu kennarar frá
Iftntasknistofnun koma norftur og leiftbeina
væntanlegu starfsfólki I saumastofunni.
Þórshöfn:
Viðbygglng
skólahússins
— I notkun næsta haust
FRI — Viftbygging skólahússins á Þórshöfn
verftur væntanlega tekin f notkun I haust, þ.e.
fyrir næsta skólaár. Aft sögn ólafs R. Jónssonar
mun vera mikil þörf á þvf aft viftbyggingin kom-
ist I gagnift, en hún er 430 fm aft stærft og meft
henni stækkar skólinn um 2 kcnnslustofur. Kaup
félag Langnesinga hefur verksamning um aft
ljúka verkinu.
„Viftbyggingin er þáttur I aft koma skólamál-
um hér I þaft horf sem tiftkast annars staftar”,
sagfti Ölafur. „Hingaft til höfum vift sent krakk-
ana úr 8. bekk (14 ára) I heimavist, en þaft telj-
um vift vera of ungan aldur. Meft aukningu
skólahúsnæftisins þá veröur hér einnig 9. bekkur
og nemendum fjölgar úr 110 I 125.