Tíminn - 11.04.1980, Side 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Olíusamningurinn við Breta undirritaður í gær:
Heildarverðmæti áætlað um
26 milljarðar króna
JSS — „Þaö má áætla, aö þessi
samningur I heild sé aö verö-
mæti i kringum 60 milljónir
dollara”, sagöi Tómas Arnason
viöskiptaráöherra er Timinn
ræddi viöhann ILondon gær. En
I gærmorgun undirritaöi viö-
skiptaráöherra olfusamning viö
breska rikisoliufyrirtækiö
British National Oil Corporat-
ion. Samkvæmt honum selur
BNOC islendingum 100 þúsund
tonn af gasoliu til afgreiöslu á
siöari helmingi þessa árs og 100
þúsund tonn á árinu 1981. Gildir
samningurinn áfram nema hon-
um veröi sagt upp af öörum
hvorum aöilanum.
Þá kemur til greina aö semja
slöan viö BNOC um kaup á öör-
um olIuvOTum t.d. bensini og
þotueldsneyti.
Sagöi Tómas enn fremur, aö
veröiö I samningunum miöaöist
gasoliuveröiö viö gildandi verö I
langtima oliuviöskiptum I
V.-Evrópu og yröi samiö um
fast verö ársfjóröungslega á
grundvelli þess. Heföi veriö lögö
áhersla á aö tryggja stööugra
oliuverö og foröast þær miklu
sveiflur sem veriö heföu f oliu-
veröinu I fyrra. Þessi verö-
grundvöllur, sem samiö væri á
nú, væri þegar til lengdar léti
svipaöur og sá, sem Islendingar
hefliu haft. 1 fyrra heföi hann þó
veriö lægri en Rotterdam-verð-
in. En markmiöiö meö þvi að
dreifa viöskiptunum meira en
veriö heföi, væri aö foröast þær
miklu sveiflur, sem heföu I
fyrra valdiö 5—10% veröbólgu
hér.
„Ég er nokkuö ánægöur með
þennan samning”, sagöi
Tómas.” „Ég tel—aö það sé
skynsamlegt fyrir lslendinga aö
dreifa sinum oliukaupum heldur
meira en gert hefur veriö, en þó
ekki of mikil. Viö erum íitlir á
heimsmarkaönum og þurfum
þvl einnig að hafa öryggi I af-
greiöslu og flutningum i huga”.
Þess má geta, aö undirbún-
ingur ofangreinds samnings
hófst slöastliöiö haust fyrir at-
beina olluviöskiptanefndar og
átti nefndin fundi meö fulltrúum
BNOC I London.
1 lokaviöræöunum tóku þátt
ásamt Tómasi Arnasyni viö-
skiptaráðherra þeir Þórhallur
Asgeirsson ráöuneytisstjóri, Jó-
hannes Nordal formaöur oliu-
viöskiptanefndar, Indriöi
Pálsson forstjóri Skerljungs,
Vilhjálmur Jónsson forstjóri
Oliufélagsins og önundur
Asgeirsson forstjóri.
Borgin
kaupir 2
landspildur
úr Reynis-
vatni
Kás— Borgarráöhefur samþykkt
aö Reykjavikurborg kaupi tvær
landspildur úr landi Reynisvatns,
sem Asgeir Hallsson hefur boöiö
til kaups. Eru þær samtals um 15
hektarar aö stærð, og mun kaup-
verðið vera nálægt 20 milljónum
króna.
Þaö var á siöasta ári sem
Reykjavikurborg festi kaup á
Reynisvatnslandi. Hins vegar
voru nokkur brögö að þvi aö
landspildur heföu veriö seldar úr
landinu, og vinnur borgin nú aö
þvi jafnt og þétt aö ná þeim undir
sig þegar þær bjóöast.
Guðfinnur Einarsson:
„Samningsrétturinn
ekki í okkar höndum”
JSS — „Þaö er alveg rétt sem
fram hefur komiö, að Verkalýös-
og sjómannafélag Bolungarvikur
hefur lagt fram beiöni um aö eiga
viöræöur viö okkur og ég tel sjálf-
sagt aö verða viö þvi. En þaö
liggur fyrir aö útvegsmannafélag
Vestfjaröa ferð meö samnings-
umboö fyrir okkur og ASV fer
með samningsréttinn fyrir félög-
in á Vestfjörðum”, sagöi
Guöfinnur Einarsson forstjóri út-
gerðarfyrirtækisins Einars
Guöfinnssonar hf. er Tlminn
ræddi viö hann I gær.
Sagöi Guðfinnur, aö þvi mætti
segja, aö þarna væri um eins
konar könnunarviöræöur aö
ræöa. Aöspurður um, hvort þessir
aðilar, þ.e. Verkalýðs- og sjó-
mannafélag Bolungarvikur og
Einar Guðfinnsson mættu semja
beint, ef samkomulag væri fyrir
hendi, kvaðst Guöfinnur ekki
búast viö að svo væri. Hins vegar
væri sllkt ekki komiö á dagskrá
ennþá.
„En mér finnst ekkert aö þvl aö
viö þessir tveir aöilar ræöum
málin I bróöerni. Viö höfum alltaf
átt gott samstarf við okkar
verkalýösfélag og þaö er sjálfsagt
aö viöhalda þvi”, sagöi Guöfinn-
ur.
Glötuðust 2 millj-
arðar með stöðvun
loðnuveiða í haust?
AM — Nokkurrar gremju hefur
gætt meöal útgeröarmanna
loönuveiöiskipa aö undanförnu,
þar sem komiö hefur á daginn aö
hagnaöur af frystingu loönu og
loðnuhrogna veröur I ár verulega
minni en ætlað var I upphafi árs.
Telja þeir aö nú hafi sannast aö
þaö hafi veriö misráöiö aö
stöövar loönuveiöarnar I haust
þegar loönan 'var hvaö feitust og
ætla aö heföi magniö eftir áramót
veriö veitt I haust, heföi fengist 2
milljörðum meira fyrir þaö. Viö
spurðum Hjálmar Vilhjálmsson,
fiskifræöing um hvaö hann áliti
um þetta mál.
„Auövelt er aö vera vitur eftir
á, og ég tel þaö nokkra bjartsýni,
ef menn hafa búist viö aö sami
afli heföi haldist áfram eftir 10
október, þegar haustveiöar voru
stöövaöar,” sagöi Hjálmar,” þvi
þá var þegar sýnt aö mikiö mundi
fara aö draga úr veiðinni. 1 haust
var raunar sýnt aö loðnan I vetur
yröi þaö smá aö erfiöleikar yröu á
sölu heillar loönu til Jaoan.
Frá mlnum sjónarhóli séö eru á
Framhald á bls 19
Ekki getég látiösjá mig meðslæðuna svona. Ætli þetta sébara ekki betra?
Lokað löndunarkerfi
sett upp í Straumsvík
AM — „Sá súrálsfarmur sem
slöast kom til álversins var
mjög smákornóttur og þegar
byrjaö var að landa honum á
annan I páskum gaus upp mikill
rykmökkur, en sendingarnar
eru misjafnlega smákorn-
óttar”, sagöi Sveinn Guöbjarts-
son, heilbrigöisfulltrúi i Hafnar-
firöi, þegar viö ræddum viö
hann I gær.
Sveinn sagöi aö fulltrúar em-
bættisins heföu fariö og gert at-
hugasemdir viö þetta og fengiö
þvi framgegnt aö hinum 400 fer-
metra lestaropum skipsins heföi
veriö lokaó aö mestu leyti og
þær aöeins haföar opnar, þar
sem súrálskraninn fer niöur.
I ágúst sagöi Sveinn aö lofaö
heföi veriö aö búið væri aö koma
upp lokuðu kerfi viö löndunina
og var honum kynntur þessi út-
búndöurl gærmorgun.Hefurþessi
rykmengun viö löndun súráls
veriö eitt af baráttumálum heil-
brigöisyfirvalda I Hafnarfiröi til
þessa og viröist nú sem bót fáist
brátt á þessu ráöin.
Af mengunarvörnum viö ál-
veriö er þaö annars aö frétta aö
unniö er aö lokun kerjanna, til
þess aö foröast mengun frá
þeim og miöar þvl verki stööugt
áfram, þótt þaö hafi orOiö
nokkuö á eftir áætlun.