Tíminn - 11.04.1980, Qupperneq 4
4
Föstudagur 11. april 1980
Fékk
2.000.000
myndir af
sjálfri sér
Barbra Steisand hefur aldrei fengist til aö leika I nektaratriOi I
kvikmynd, en fyrir 10 árum lék hún I mynd sem hét á ensku ,,The
Owl and The Pussycat” (Uglan og kisan) og þar var eitt atriÐi,
sem leikstjórinn sagOi aOkrefOist þess aO Barbra léki nakin. Hún
sagOist ekki geta þaö: -Ég bara get þaö ekki, sagöi stjarnan, ég
fæ gæsahúö af hryllingi og gæsahúöin sést á myndinni, og hvaö
heldur þú lika aö hún mamma myndi segja? AO siöustu fékk leik-
stjórinn hana til aö afklæöast og leika atriöiö þannig aö hún sæist
aöeins sem skuggamynd. ÞaO gekk alveg sómasamlega, þegar
myndin haföi veriO kiippt heilmikiö. En myndirnar sem voru
klipptar burt voru enn til, og fyrir fáum mánuöum birti banda-
riskt timarit tvær myndir af þessum brottkiipptu, sem aldrei
höföu komiö fyrir almennings augu áöur. Þessar myndir sýndu
Barbra nakta þar sem hún gekk fram fyrir meöleikara sinn
George Segal. Leikkonan geröi sér litiö fyrir og fékk strax lög-
bann á blaöiö og þann úrskurO aö forráOamenn blaösins væru
skyldugir til aö klippa þessar myndir úr og senda þær til sln áöur
en blaDinu yröi dreift, en Barbra frétti af þessum myndum
meöan blaöiö var enn I prentun.
Þannig gekk þaö til aö Barbra, sem nú er 37 ára, fékk samkvæmt
dómsúrskuröi sendar 2.000.000 myndir af sér allsnaktri, sem
hún var vist fijót aö koma fyrir kattarnef-
í spegli tímans
Þaö er allt I lagi þótt kjóllinn sé fleginn I bak og
fyrir, en nektarmynd kemur ekki til greina segir
Barbra Streisand
Jafnréttið lifi
Oft hefur veriö fundiö
aö þvi, aö á mynda-
siöum blaöanna séu
alltaf myndir af
fáklæddum stúlkum,
en aldrei myndir af
karlmönnum. Nú á
þessum jafnréttistim-
um þá viljum viö
koma á nokkru jafn-
vægi I þessum efnum
og þvi birtum viö hér
mynd af ungum herra,
sem vinnur fyrir sér
sem ljósmyndafyrir-
sæta, — ýmist I fötum
eöa án þeirra — nafns
hans er ekki getiö —
en „Vorstúlkan” i
blómabreiöunni heitir
Maria Vcsquez og er
af mexikönskum
ættum. Hún er ljós-
myndafyrirsæta hin-
um megin viö Atlants-
hafiO, sem sagt i San
Diego i Bandarikjun-
um. Hún sómir sér vel
meö blómakórónuna
sina, sem búin er til úr
baldursbrám.
— Þetta er ekki alveg
greinilegt annaöhvort er
happdrættisvinningur
væntanlegur — eöa hár
rafmagnsreikningur....
fara aö eyöa neinu i aö
endurnýja og mála húsiö,
meöan hætta er kannski á
kjarnorkustyrjöid.
með morgunkaffinu
— Og Pétur litli vill aö þú greiöir
skemmdirnar á rúllubrettlnu hans. — Framhald I næstu flösku.
bridge
Nr. 77.
Þó aö blekkisagnir séu ekki notaöar
eins mikiö nú á dögum og áöur, sjást þær
þó enn. 1 undankeppni Islandsmóts, sem
spiluö var um Páskana læddi Skafti Jóns-
son sér inná sagnir, i einu spili, og þessi
afskiptasemi hans varö til þess aö and-
stæöingarnir misstu geim.
Noröur S. D1064
H.G74 T 976 L.862 S/Allir
Vestur. Austur.
S. A5 S. K9732
H.AKD 10982 H. 63
T. 8 T.G532
L.DG7 Suöur. S. G8 H. 5 T. AKD104 L. K10543 L.A9
Sveit Skafta var aö spila viö sveit Gests
Jónssonar, og Skafti sat I noröur. Viö
hans borö gengu sagnir þannig:
Vestur. Noröur. Austur Suöur.
1 tigull
dobl lhjarta 2spaöar 2grönd
3hjörtu pass 3spaöar pass
pass pass.
Þaö reyndist ómögulegt fyrir austur aö
standa spiliö, og aö lokum fór hann tvo
niöur. Viö hitt boröiö spiluöu menn Skafta
4 hjörtu og unnu 5, þannig aö Skafti
græddi vel á spilinu.
i A.22*
— Ég veit aO þaö eru til
menn, sem gifta sig i ein-
kennisbúningnum sinum,
en þú ert strætó-bilstjóri
ingu viö aö tala viö bar-
þjóninn minn.
— Þegar konan min var
farin aö liöa fyrir
drykkjuskap minn, þá sá
ég aö ég varö aö fara aö
gera eitthvaö... svo ég
skildi viö hana.