Tíminn - 11.04.1980, Page 9

Tíminn - 11.04.1980, Page 9
Föstudagur XI. april 1980 13 Vestur-Þýskaland réttír hryðiuverka- t/ 11 mönnum sáttahönd „Viö veröum aö koma upp úr skotgröfunum”. Gerhart Baum, innanrikisráöherra, og Horst Mahler, fyrrverandi félagi I Baader-Meinhof-höpnum, ræöast viö. Fyrir tveim árum heföi þetta veriö óhugsandi. En nú hefur þaö gerst. Innanrikisráöherra Vestur-Þýskalands og fyrrum hryöjuverkamaöur úr Baader-Meinof-hópnum hafa átt sjö klukkutima viöræöur og kom- istaö þeirri niöurstööu, aö tlmi sé kominn til „aö koma upp úr skot- gröfunum”. Þessar óvenjulegu viöræöur milli Gerhart Baum, innanrlkisráöherra Vestur-Þýskalands, og Horst Mahler, sem hafa veriö birtar I styttri mynd I tlmaritinu Der Spiegel, leiöa ekki einungis I ljós breytt hugarfar I Vestur-Þýska- landi. Þær eru llka hluti af vand- lega útbúinni áætlun stjórnvalda þar um aö fá hryöjuverkamenn til aö gefa sig fram og snúa aftur til borgaralegra lifnaðarhátta. Nú eru meira en tvö ár liöin siöan hryöjuverkamennirnir létu slöast til sin taka, en þaö var þegar þeir rændu iönjöfrinum Hanns Martin Schleyer, og myrtu hann slöan. Þó aö stjórnvöld geri sér fulla grein fyrir þvi, aö hryöjuverkamenn gætu ráöist til atlögu aftur hvenær sem er, hafa þau trú á, aö sá timi sé upp runn- inn, aö mögulegt væri aö fá ein- hverja þeirra á rétta braut á ný, ef rétt er aö þeim fariö. í fyrsta lagi þykjast þau sjá merki þess, aö nokkrir hryöju- verkamannanna, aö visu þó ekki þeir harösvlruöustu, séu búnir aö missa trúna á aðferðirnar, sem þeir hafa beitt. Sumir hreinlega iörast og aðrir eru orönir þreyttir á þvl aö þurfa sifellt aö vera I fel- um. I ööru lagi er hugur almenn- ingsí garöhryðjuverkamannanna oröinn mildari og gerir þaö stjórnvöldum auðveldara aö greiöa þeim leiö til baka I þjóö- félagiö. Margir hryöju- verkamenn óska nú eftir aö verða nýtir samfélags- þegnar Alger hugarfarsbreyting hefur átt sér staö hjá mörgum hryöju- verkamannanna. Horst Mahler, lögfræöingur og áöur fyrr einn helsti hugmyndafræöingur Baader-Meinhof-hópsins, komst aö þeirri niöurstööu I margra ára fangelsisvist, aö þaö sem hópur- inn heföi aöhafst, heföi veriö al- rangt, og nú vill hann sannfæra fyrrum félaga slna um aö svo sé. Hans Joachim Klein, sem tók þátt I tilraun til aö ræna ráöherr- um OPEC-rlkjanna er þeir sátu fund I Vln, hefur ritaö bók I felu- staö slnum, þar sem hann skorar á félaga slna að gefa sig fram. Astrid Proll, einn Baader-Meinhof-meölimurinn til, haföi hafiö nýtt llf i Bretlandi, þegar hún fannst af tilviljun. Þrlr aörir ómerkari meölimir hópsins hafa snúiö sjálfviljugur til Vestur-Þýskalands til aö mæta fyrir rétti og taka út sinn dóm, og Baum ráöherra segist hafa veitt viötöku „vlsbendingu” um aö fleiri hafi hug á aö leysa frá skjóöunni. Sérfræöingar I innanrlkisráöu- neytinu álykta sem svo, aö það sem kominn fram talsveröur leiöi I rööum hryöjuverkamanna. Fáar aögeröir þeirra, hversu hroöalegar sem þær hafa veriö, hafa boriö tilætlaöan árangur, fjölmargir þeirra hafa veriö handteknir og fáir nýir komið I staöinn, og auknar öryggisráö- stafanir hafa gert þeim llfið erfiö- ara. Þaö kerfi sem þeir höföu gert sér vonir um aö tortlma, er sterk- ara en nokkru sinni fyrr og verka- lýöurinn, sem þeir þóttust vera aö finna fyrir, vill ekkert hafa saman viö þá aö sælda. Mahler hefur sagt, aö gagnrýni á aöferöir hryöjuverkamannanna frá öfgahópum lengst til vinstri, sé „miklu haröari en almenn- ingur gerir sér grein fyrir”. Þessir öfgahópar, sem áöur fyrr veittu hryöjuverkamönnunum öflugan stuöning, virðast nú ófúsir til aö veiöa aöstoö. Peir harðsvir- uðustu undir- búa frekari aðgerðir Ekki eru þó allir sérfræðingar svona bjartsýnir. Þeir hafa trú á þvl, aö þeir harösvlruðustu, en 40 þeirra eiga yfir höföi sér hand- töku, séu eins einbeittir, og áöur og haröákveönir I aö ná mark- miöum slnum. Sannanir liggja fyrir um þaö, aö þeir hafa starfaö aö undirbúningi frekari aögeröa. Baum ráöherra hefur fyrir- skipaö, aö fram skuli fara ná- kvæm rannsókn á þvl, hvaö leiöir fólk til hryöjuverka. Tylft læröra manna kannar nú náiö æviferil hryöjuverkamanna, sálrænt at- ferli öfgahópa, félagslega og hug- myndafræöilega þætti. Þessi könnun mun taka langan tlma, en þær niöurstöður, sem þegar liggja fyrir, hafa Baum og aö- stoöarmenn hans haft til hliö- sjónar, þegar þeir hafa unniö aö áætlunum um, hvaöa skref skuli stiga I þá átt aö vinna bug á hryðjuverkastarfseminni. Megintilgangur þeirra er aö reyna aö ná til hryöjuverka- mannanna, þó ekki væri nema I gegnum fjölmiöla, til að brjóta á bak aftur hið blinda hatur, sem þeir bera I brjósti til rikisins, en þaö er aöalhvatinn aö geröum þeirra, og tryggja aö iörandi hryöjuverkamenn hljóti mann- sæmandi meðferð og þjóöfélagiö hafni þeim ekki. Arangurinn hefur orðið undra- verö stjórnunaraðgerö. Þaö var t.d. engin tilviljun, aö Astrid Proll var kynnt fyrir þýsk- um almenningi I blaðaviötali sem alvarlega þenkjandi og viröuleg kona, sem innilega vonar, að hún eigi nýtt og betra llf fyrir hönd- um, eöa aö Baum ráöherra sagöi i ööru viötali, aö stjórnin gæti afturkallaö framsalsbeiðni sína, ef frú Proll sneri aftur til Þýska- lands af eigin hvötum. Þaö var heldur engin tilviljun, aö hún skrifaöi dómsmálaráö- herranum I Hessen aö eigin frum- kvæöi og lét þar I ljósi áhyggjur af þvi, hvaö biöi hennar, ef hún sneri aftur, eöa aö Baum fullyrti bréf- lega til þess sama ráöherra, að ekki væri vitaö til aö frú Proll stæöi I neinu sambandi viö hryöjuverkamenn núna. Afleið- ingin af þessu varö sú, aö Astrid Proll var fljótlega sleppt úr haldi. Þeir hryöjuverkamenn, sem ekki hafa bætt ráö sitt, geta ekki búist viö aö sleppa eins vel. Engin tilviljun var þaö heldur, þegar Kristina Berster, sem sneri til baka frá Bandarikjunum, fékk húsakjól á heimili dómara nokkurs á meöan hún beiö eftir þvi aö réttaö væri I máli hennar, né heldur sú staöreynd aö Mahler vinnur á skrifstofu arkltekst I Berlin á daginn, og dvelst aöeins I fangelsinu á næturnar. ,,í»jóðfélagið er ekki fullkomið en þvi má breyta með löglegum aðferðum” Hámark þessarar herferöar til þessa var samt sem áöur áður- nefndar viöræöur Mahlers og Baums, þar sem þeim bar saman um aö vissulega fari þvi fjarri, aö þjóöfélagiö sé fullkomiö, en þvl megi þóbreyta innan frá með lög- legum aöferöum. Talsveröur þrýstingur hefur veriö á Baum ráöherra um aö gefa hryöjuverkkamönnum upp sakir, en hann hefur tekiö þá ákvöröun, aö ekki skuli mis- munað sakamönnum eftir þvl hver I hlut á. Hann hefur ekki heldur vald til aö blanda sér inn I dómsmál, hver sá hryöjuverka- maöur, sem ákveöur aö snúa aftur heim, veröur aö mæta fyrir rétti. Baum og Mahler geröu sér vonir um þaö, aö með viöræöum slnum næöu þeir a.m.k. til ungs fólks, sem gæti látið freistast til aö ganga I raöir hryöjuverka- manna, eöa óvirkra meölima hryöjuverkasamtaka, sem gætu haft áhrif á forhertari félaga sina. En það gildir ööru máli um harösvlruöustu hryöjuverka- mennina. Hvort heldur þeir eru i fangelsum eöa felum einhvers staöar, halda þeir sig meöal sinna ltka og hafa þar meö valiö þann kostinn aö lifa I eigin heimi, án þekkingar á hugmyndum ann- arra og þeim heimi, sem annaö fólk lifir I. Jafnvel þó aö einhverj- um þeirra dytti I hug að yfirgefa þennan félagsskap, þyröi hann ekki aö segja neinum öörum frá þvi. Einn meölimur hryöjuverka- samtaka, sem hefur misst trúna á starfsemi þeirra, hefur sagt, aö sérhverjum hryðjuverkamanni sé innprentaö, aö eina leiöin til aö yfirgefa samtökin sé „I kirkju- garöinn”. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lítil tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna blla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklsöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.