Tíminn - 11.04.1980, Page 10
IÞROTTIR
ÍÞROTTIR
Föstudagur 11. aprll 1980
í Evrópumeistaramótinu i badminton
Badmintonlandsliðið hélt til
Groningen i Hollandi I
morgun, þar sem liöiö tekur
þátt i Evrópumeistaramótinu
i badminton, sem hefst á
sunnudaginn. 24 þjóöir taka
þátt i mótinu og leikur is-
lenska landsliöiö i riöli meö
ttölum, Portiígölum, Sviss-
lendingum og Póiverjum.
A myndinni hér hér fyrir
ofan er landsliöiö, en þaö er
skiöaö þessum keppendum:
Fremrirööfrá vinstri: Kristin
Magnúsdóttir, TBR, Sif Friö-
leifsdóttir, TBR, Kristin Berg-
lind Kristjánsdóttir, TBR.
Aftari röö: Walter Lentz,
fararstjóri, Sigfils Ægir Arna-
son, TBR, fyrirliöi, Jóhann
Kjartansson, Siguröur Kol-
beinsson, Broddi Kristjánsson
og Garöar Alfonsson, þjálfari
og liöstjóri liösins.
Landsliöiö á aö hafa mögu-
leika á aö vinna Italiu,
Portugal og jafnvel Sviss, en
þessi lönd hafa veriö i svipuö
aö styrkleika og Island.
— SOS
Kátur...
Skiöamenn hjá Ungtemplarafé-
laginu Hrönn f Reykjavik hugsa
nú gott til glóöarinnar — eftir aö
Sæmundur óskarsson, formaö-
ur Skiöasambands Islands hefur
gefiö út þá yfirlýsingu, aö aö-
eins stakir reglumenn á áfenga
drykki veröi valdir f iandsliöiö á
skföum, á meöan hann er viö
stjórn SKl. Gárungarnir segja,
aö nú séu Hrannarar byrjaöir aö
undirbúa sig af fullum krafti
fyrir næstu vetrarolýmpiuleika.
Kátur
IGUÐMUNDUR TORFASON...
átti mjög góöan leik.
PÉTUR ORMSLEV... skoraöi
mark Framara.
Bestu skiðamenn íslands
sakaðir um drvkkjuskap
„Framvegis verða aðeins stakir reglumennvaldir í landsliðið á skiðum”
segir Sæmundur Óskarsson formaður SKÍ i harðorðri grein
— ,,Ég hef þurft aö ávita piltana
fyrir meöferö áfengra drykkja f
keppnisferöum”. Þetta segir
Sæmundur Óskarsson, for-
maöur Skíöasambands tslands,
i mjög haröoröri grein i Visi og
Dagblaöinu I gær, þar sem hann
tekur tvo bestu skiöamenn
landsins fyrir — þá Hauk Jó-
hannsson frá Akureyri og ísfirö-
inginn Sigurö Jónsson, ný-
bakaöa lslandsmeistara á skiö-
um og sakar þá um. fylliri í
keppnisferöum erlendis.
Þegar aö er gáö, er grein Sæ-
mundar, einhver sú haröasta,
sem formaöur sérsamband
hefur sent frá sér um iþrótta-
menn sina — fyrr og siöar, þvi
aö þaö er ekki á hverjum degi
sem formaöur sérsambands
innan Í.S.l. segir beint, aö
iþróttamenn sinir séu drykkju-
menn og af þeim sökum óalandi
og óferjandi i keppnisferöum. —
f SÆMUNDUR ÓSKARSSON
„Siguröur hefur sérstakt orö á
sér I þessum efnum”, segir Sæ-
mundur i hinni haröoröu grein
sinni.
Þaö er vægast sagt furöulegt
aö formaöur sérsambands
Pétur skoraði
fyrir Fram
— sem vann sigur 1:0 yfir KR-ingum á
Melavellinum i gærkvöldi
Framarar léku stórgóöa knatt-
spyrnu þegar þeir iögöu KR-inga
aö velli 1:0 á Melaveilinum f gær-
kvöldi i Reykjavikurmótinu, aö
viöstöddum rúmlega 500 áhorf-
endum. Þaö var Pétur Ormslev
sem skoraöi sigurmark Framara
á 75. min., eftir frábæra sendingu
frá Guömundi Torfasyni, besta
leikmanni vallarins. Guömundur
einiék skemmtilega i gegnum
varnarmúr KR og sendi kross-
sendingu fyrir markiö, þar sem
Pétur var á auöum sjó og vippaöi
hann knettinum laglega yfir
Stefán Jóhannsson, unglinga-
landsliösmarkvörö KR-inga.
Leikurinn i gærkvöldi var
þokkalegur aö vorleik aö vera —
hann var jafn framan af. Fram-
arar léku skemmtilega knatt-
spyrnu, en aftur á móti var hark-
an ifyrirrúmi hjá KR-ingum-sem
léku mjög fast. Framarar léku
meö 3 miöverði 1 fyrri hálfleik, en
I seinni hálfleik var Marteinn
Geirsson settur fram á miöjuna.
Framarar tóku þá öll völd I leikn-
um og yfirspiluöu KR-inga al-
gjörlega og heföu hæglega getað
unnið stærri sigur.
Framarar léku vel — engin þó
betur en Guömundur Torfason,
sem átti stórleik á miöjunni, sem
sóknartengiliöur. Guömundur
var mjög hreyfanlegur og lék
frjálst — hann geröi oft mikinn
usla I vörn KR-inga. Marteinn var
traustur og sömuleiöis nýliöinn
Hafsteinn og Kristinn Atlason.
Trausti Haraldsson átti stórgóöan
leik og er greinilegt aö hann
veröur sterkur i sumar. Guö-
mundur Baldursson stóö sig vel i
markinu.
Stefán Jóhannsson, markvörö-
ur KR-inga, var bestur hjá vest-
urbæjarliöinu og þá áttu þeir Ottó
Guömundsson og Snæbjörn Guö-
mundsson ágætan leik.
—sos
• HAUKUR JÓHANSSON
hlaupi meö vandamál sam-
bands sins i dagblöö, I staö þess
aö láta stjórn SKI leysa vanda-
mál sin, sem stjórnin hefur sjálf
skapað. Grein Sæmundar leysir
örugglega engin vandamál hjá
SKI, þver öfugt. Heföi ekki Sæ-
mundur komiö sterkari út, ef
hann heföi talaö um agabrot —
sleppt fylliriisásökunum?
Sæmundur segir þetta i for-
mála greinar sinnar:
„Nýbakaöir Islandsmeistarar
á skiöum, þeir Siguröur Jónsson
og Haukur Jóhannsson, hafa
látiö hafa það eftir sér i blööum,
aö andrúmsloftiö milli skiöa-
manna og þá sérstaklega lands-
liösmanna annars vegar og
stjórnar Skiðasambandsins, og
þá sérstaklega formanns þess
hins vegar sé ekki gott og Sig-
uröur Jónsson hefur lýst þvi
yfir, aö hann muni ekki keppa
undir merki Skiöasambandsins,
meöan Sæmundur Óskarsson sé
þar formaöur. Þessir ágætu
afreksmenn þegja hins vegar
þunnu hljóöa yfir þeim ástæö-
um, sem valdið hafa þessu
þvingaða andrúmslofti”.
Drykkjuskapur
Þá segir Sæmundur i grein
sinni:
„Hér er um gifurlega ósann-
gjarna og um leiö óskamm-
feilna ásökun aö ræöa. I tveimur
utanlandsferöum af þremur,
sem formaöurinn hefur veriö
fararstjóri landsliösins, hefir
hann þurft að ávita piltana fyrir
meöferö áfengra drykkja.
Vissulega hefur þetta skapað
vontandrúmsloft og þá aöallega
vegna þess að piltarnir hafa
tekið aöfinnslum formannsins
ákaflega illa og ásakaö hann
fyrir aö vantreysta þeim til aö
neyta ekki áfengis, sem þeir
hafa þó siöur en svo fariö dult
með, aö þeir hafa haft I fórum
sinum. Aðrir fararstjórar liös-
ins og reyndar flest fulloröið
keppnisfólk á skiöum á Islandi
og margir forystumenn skiöa-
, iþróttarinnar vita hins vegar
mæta vel, aö ekki er minnsta
ástæöa til þess aö sýna sumum
piltanna tiltrú aö þessu leyti.
Siguröur Jónsson hefur á sér
sérstakt orö i þessum efnum”.
Aðeins reglumenn í
landsliðið
Sæmundur segir einnig þetta i
grein sinni:
£ SIGURÐUR JÓNSSON
„Þaö má hins vegar virða
forystunni þaö til vorkunnar, að
hún vonaöi, aö landsliðsmenn
allir sem einn sýndu henni og
öörum stuöningsmönnum
landsliösins þá viröingu fyrir
mikiö og óeigingjarnt starf og
fjárframlög I þeirra þágu aö
rækja þaö bindindisheit, sem
þeirhöföu gefiö skriflega, þegar
þeirivoruteknir inn ilandsliöiö.
Núerhins vegar ljóst, að ekkert
mark er takandi á slikum yfir-
lýsingum, og veröa framvegis
ekki aörir en þeir sem þekktir
eru fyrir staka reglusemi valdir
i landsliöiö, aö minnsta kosti
meöan núverandi formaöur er
þar viö stjórn”.
I
I
I
I
I
I
J
Þeir skora
mest
•••
1. DEILD:
David Johnson, Liverpool.
Phil Buyer, Southampton.
Glen Hoddle, Tottenham..
Alan Sunderland, Arsenal
Frank Stapleton, Arsenal.
2. DEILD:
CliveAllen.QPR............25
DavidMoss.Luton ..........23
Dixie McNeil, Wrexham.....19
AlanShoulder, Newcastle ..19