Tíminn - 11.04.1980, Qupperneq 11
Föstudagur 11. april 1980
ÍÞRÓTTIR
ÍÞROTTIR
Landsliðsþjálfarinn nýkominn frá Belgíu:
Guðni hefur í mörg
■ GUÐNI KJART-
I ANSSON...Iands-
I liðsþjálfari/ sést
H hér að störfum á
f..............
(Tlmamynd
Róbert)
horn að líta ...
Landsliðshópurinn verður
fljótlega valinn
Guðni Kjartansson, landsliðsþjá Ifarí í knattspyrnu,
hefur í nógu að snúast þessa dagana — hann sér alla þá
leiki, sem hann kemst yfir og þarf hann að keyra frá
Kef lavfk til að sjá leiki í Reykjavíkurmótinu. Við rædd-
um við hann á Melavellinum í gærkvöldi, þar sem hann
var að fylgjast með leik Fram og KR.
• JÓN SIGURÐSSON
inn aö skora 10 stig, Þá voru þeir
Simon ólafsson, Jónas Jóhanns-
son og Torfi MagnUsson einnig
mjög góöir — allir leikmenn is-
lenska liösins léku mjög vel.
• GUÐSTEINN INGIMARSSON
Þeir sem skoruöu stigin —
voru: Pétur 23, Jón 14, Kristinn
12, Simon 9, Jónas 8, Torfi 6, Guö-
steinn 5, Kristján 4 og Flosi 2.
—SOS
Danir lögðu Finna
að velli
i æsispennandi leik í
Polar Cup
— Kannski er eitthvaö stórkost-
legt hér I uppsiglingu — byrjunin
á Polar Cup bendir til, að þetta
ætlar aö veröa einhver tvlsýnasta
keppni frá upphafi, sagöi Einar
Bollason, þjálfari landsliösins I
gærkvöldi.
Einar sagöi, aö þrátt fyrir
glæsilegan sigur islenska lands-
liösins, heföu þaö veriö Danir sem
stálu senunni á fyrsta kvöldi
Polar Cup. — Þeir geröu sér litiö
fyrir og unnu Noröurlandameist-
ara Finna i æsispennandi leik —
81:79. Stemmningin var stórkost-
leg i þeim leik og voru Finnarnir
meö 9 stiga forskot í leikhléi, en
Danir sem eru meö geysilega öfl-
ugt liö, gáfust ekki upp — þeir
komu tvíefldir til leiks og lögöu
Finnana, sagöi Einar.
Einar sagöi, aö Finnarnir heföu
veriö of sigurvissir — þeir komu
hingaö til Osló rétt fyrir leikinn og
sigurvissan skein út úr þeim. En
eftir leikinn gengu þeir niöurlútir
út af, sagöi Einar.
—sos
það var ofsalegt, þegar við vorum búnir að ná 35 stiga forskoti”
sagði Einar Bollason þjálfari íslendinganna
— Strákarnir voru hreint stór-
kostlegir — þeir léku frábærlega
og rassskelltu Norömenn, sagöi
Einar Bollason, landsliösþjálfari
I körfuknattleik, eftir aö Islenska
landsliöiö haföi tekiö Norömenn I
kennslustund I gærkvöldi — unnið
sætan sigur 83:58, eftir aö munur-
inn haföi veriö mestur 35 stig.
— Ég hef ekki séö strákana
leika eins vel — þeir böröust
grimmilega og þaö komst ekki
nema eitt aö hjá þeim, að leggja
Norömenn aö velli, sagöi Einar.
Mikil barátta
Norömenn náöu frumkvæöinu
5:2, en Islensku leikmennirnir
komustyfir 14:5, og stuttu seinna
tók Einar þá Jón Sigurösson og
Pétúr Guðmundsson út af, þar
sem þeir voru komnir meö 3 vill-
ur. Norömennirnir jafna 30:30, en
Islenska liöiö nær góöum kafla
undir lok fyrri hálfleiksins og var
staðan 41:32 fyrir Island i leik-
hléi.
Gengu berserksgang
Islenska liöiö var yfir 57:48
þegar 7 mln. voru búnar af seinni
hálfleiknum. — ,,Þá settu strák-
arnir á fulla ferö og þeir gengu
PÉTUR GUÐMUNDSSON
hreinlega berserksgang — þeir
voru i miklum vígamóö og varn-
arleikur þeirra var stórkostlegur.
Þeir stálu knettinum hvaö eftir
annaö frá Norömönnunum —
brunuöu upp I hraöaupphlaup og
skoruðu. Það var stórkostlegt að
sjá til strákanna, ég hef aldrei séð
þá leika betur — áöur en Norð-
menn vissu, vorum viö búnir að
ná 35 stiga forskoti (83:48) og
voru Norömenn þá ekki búnir að
skora körfu I heilar 9 mínútur,
sem hlýtur aö vera heimsmet i
landsleik”, sagöi Einar.
— Viö slökuöum á undir lokin,
enda sigur okkar I öruggri höfn,
sagöi Einar, sem var kampakát-
ur.
Stórleikur Péturs
— Pétur Guömundsson átti
stórleik — hann var óstöövandi og
skoraði 23 stig. Hann tróö knettin-
um hvaö eftir annaö ofan I körf-
una meö tilþrifum og stundum lá
viö aö hann træöi Norömönnunum
meö — hann var I þaö miklum
vígamóö, sagöi Einar.
Einar sagöi aö allt, sem strák-
arnir i landsliöinu heföu veriö að
æfa upp á slðkastiö, I sambandi
viö aö leika Pétur upp , heföi
gengiö upp.
Jón Sigurösson var einnig mjög
góöur — geysilega sterkur i vörn-
inni. Kristinn Jörundsson var
nokkuö lengiaö finna sig, en hann
var stórgóöur i seinni hálfleikn-
um. Sömuleiöis Guösteinn Ingi-
marsson, sem lék sinn langbesta
landsleik — hann tók besta mann
Norðmanna úr umferö, þegar
hann kom inn á, meö þeim ár-
angri aö Norömaöurinn skoraöi
ekki nema 4 stig þegar hann var I
gæslu Guðsteins, en var áöur bú-
— Nú ert þú nýkominn frá
Belgíu, þar sem þú ræddir viö
landsliösme .nina þar. Sástu þá
leika?
— Ég s'. leik Standard Liege og
Lokere ,, þar sem Asgeir Sigur-
vinsson var I sviðsljósinu. Þá átti
ég viötöl viö Þorstein Bjarnason,
Ólaf Sigurvinsson, Janus Guð-
laugsson, Ásgeir Sigurvinsson og
Karl Þóröarsson.
— Eru þessir leikmenn tilbúnir
aö leika meö landsliöinu i sumar?
— Já, en vandamáliö er, aö As-
Janusi
— um Walesbúa
Janus Guölaugsson, landsliös-
bakvöröur, sá V-Þjóöverja leika
gegn Walesbúum — mótherjum
tslands i undankeppni HM, fyrir
stuttu i V-Þýskalandi. Janus tók
ýmsa punkta saman I sambandi
viö leik Wales og mun hann senda
Guöna Kjartanssyni, landsliös-
þjálfara þá punkta. —SOS
geir Sigurvinsson getur ekki
komið heim til aö leika gegn
Wales á Laugardalsvellinum 2.
júní, ef Standard Liege kemst i
útslit I belgísku bikarkeppninni,
en það bendir allt til þess. tJr-
slitaleikurinn er 1. júnl.
Ásgeir sterkur
— Nú sástu Asgeir leika -varstu
ánægöur meö leik hans?
— Já, Asgeir er mjög sterkur og
þaö virkaöi þannig á mig, eins og
allur leikur Standard Liege sner-
ist i kringum hann. Enda var það
svo aö Lokeren setti mann til
höfuös honum, sem elti hann út
um allan völl. Ásgeir er nú miklu
rólegri og yfirvegaöri leikmaöur,
en áöur — hann á frábærar send-
ingar, sem riöla vörn andstæðing-
anna og þá á hann góöa gegnum-
brotsspretti, þegar þaö á viö.
— Nú ertu búinn aö fara til
Belgiu — hvert veröur feröinni
heitiö næst — til Sviþjóöar?
— Ég kemst ekki úr landi nú á
næstunni, en ég hef mikinn áhuga
á aö fara fljótlega til Svlþjóöar, til
aö sjá strákana þar I leik og ræöa
viö þá.
— Nú eru Walesbúar fyrstu
mótherjar okkar — ferö þú til
Englands, til aö sjá þá leika?
— Ég hef mikinn hug á því, aö
sjá þá leika i Bretlandseyja-
keppninni og ætti ég aö geta séö
þá leika tvo landsleiki á fjórum
dögum.
Landsliðshópur
f Ijótlega
valinn
Guðni sagöi aö fljótlega yröi
valinn landsliðshópur — skipaöur
leikmönnum, sem væru hér
heima og væru fyrirhugaðar æf-
ingar og æfingaleikir. — Ég
reikna meö aö byrja meö þá leik-
menn, sem voru I landsliöinu sl.
ár. Þetta veröur 16 manna lands-
liðshópur. Þá veröur landsliös-
hópur — skipaöur leikmönnum
undir 21 árs aldri, valinn fljót-
lega, sagöi Guðni. — Höfuöverk-
urinn er, aö þaö er leikur við leik I
Litlu bikarkeppninni og Reykja- g
vikurmótinu, svo aö þaö eru litlar
smugur fyrir landsliösæfingar,
sagöi Guöni.
Þjálfarar kallaðir á fund
— Viö erum nú að vinna aö þvi,
aö kalla þjálfara 1. deildarliö-
anna á fund og ræöa viö þá um þá _
möguleika að fá leikmenn þeirra *
lánaöa, þegar viö á. Ég vona aö
samstarfiö viö þá veröi gott og
þeir gefi eftir leikmenn til lands-
liösæfinga, sagöi Guöni.
— sos;
íslendingar rassskelltu Norðmenn á Polar Cup — 83:58
„Strákarnir voru hreint
stórkostlegir...
„Ekkert
gefið
eftir...
— gegn Svíum”segir
Jón Sigurðsson
— Þaö veröur ekkert gefiö eftir
gegn Svlum — viö stefnum að
þvi aö leggja þá aö velli. Sigur-
inn gegn Norömönnum er eins
og vatn á myllu okkar, sagöi Jón
Sigurösson sem leikur sinn 75.
landsleik i körfuknattleik I
kvöld, þegar tsland mætir Svi-
þjóö á Polar Cup. — Viö vitum
aö Svlar eru meö sterkt Iiö, en
þaö veröur ekkert gefiö eftir —
viö sættum okkur aöeins viö
sigur, sagöi Jón.
—SOS