Tíminn - 11.04.1980, Qupperneq 12
16
Föstudagur 11. april 1980
hljóðvarp
F ÖSTUDAGUR
11. april
7.00 Ve&urfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Tdnleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón Gunnarsson heldur
áfram aö lesa söguna „Á
Hrauni” eftir Bergþóru
Pálsdóttur frá Veturhúsum
(3)
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir.
.10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 „Ég man þaö enn”
Umsjónarmaöur þáttarins:
Skeggi Asbjarnarson. Sagt
frá Halldóri Vilhjálmssyni
skólastjóra á Hvanneyri og
skólanum þar.
.11.00 Morguntónleikar
Shmuel Ashkenasi og Sin-
fóniuhljómsveitin i Vln leika
Fiðlukonsert nr. 1 i D-dúr
op. 6 eftir Niccolo Paganini:
Heribert Esser stj. / Suisse
Romande-hljómsveitin
leikur „Le Carnaval”,
balletttónlist op. 9 eftir
Robert Schumann: Ernest
Ansermet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa Dans- og
dægurlög og léttklassisk
tónlist.
14.30 Miödegissagan:
„Heljarslóöarhatturinn”
eftir Richard Brautigan
Hörður Kristjánsson þýddi.
Guöbjörg Guömundsdóttir
les (4).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
Heiödis Noröfjörö stjórnar
barnatima á Akureyri.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” eftir Guöjón Sveins-
son Sigurður Sigurjónsson
les (9)
17.00 Sfödegistónleikar James
Galway og Konunglega
filharmoniusveitin i Lund-
únum leika Sónötu fyrir
fiautu og hljómsveit eftir
Francis Poulenc i útsetn-
sjónvarp
Föstudagur
11. april
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjaldan er ein báran stök
s/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum meö Stan
Laurel og Oliver Hardy
(Gög og Gokke). Sýndar eru
myndir, sem geröar voru
meöan Laurel og Hardy
léku hvor i sinu lagi, þá er
fjallað um upphaf sam-
starfsins og sýnt, hvernig
ingueftir Berkeley: Charles
Dutoit stj. / Leontyne Price
og Placido Domingo syngja
óperudúetta eftir Verdi /
Sinfónluhljómsveit Islands
leikur Rapsódiu op. 47 fyrir
hljómsveit eftir Hallgrim
Helgason, Páll P. Pálsson
stj.
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.45
Tilkynningar.
20.00 Sinfóniskir tónleikar
Sinfónluhljómsveitin i
Malmö leikur. Einleikarar:
Einar Sveinbjörnsson,
Ingvar Jónasson, Hermann
Gibhardt og Ingemar
Pilfors: Janos Furst stj. a.
Konsertsi nfónla eftir
Hilding Rosenberg. b.
„Hnotubrjóturinn”, ballett-
svlta eftir Pjotr
Tsjaikovský.
20.45 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Margrét
Eggertsdóttir syngur lög
eftir Sigfús Einarsson
Guörún Kristinsdóttir leikur
á planó. b. Á aldarmorgni 1
Hrunamannahreppi Síöara
samtal Jóns R. Hjálmars-
sonar viö Helga Haraldsson
á Hrafnkelsstööum. c.
Hfeimur I sjónmáii — og
handan þess Torfi
Þorsteinsson I Haga I
Hornafiröi segir frá
Þinganesbændum á 19. öld
oghestum þeirra. KristinB.
Tómasdóttir les frásöguna.
I tengslum viö þennan liö
veröur lesiö ljóöabréf Páls
Olafssonar til Jóns Bergs-
sonar I Þinganesi. d. Haldiö
til haga Grímur M.
Helgason forstööumaöur
handritadeildar landsbóka-
sa fnsins segir frá Jóni Jóns-
syni á Þórarinsstööum i
Seyöisfiröi, siöari hluti. e.
Kórsöngur: Karlakórinn
Geysir syngur Só'ngstjóri:
Ingimundur Árnason.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi” Nokkrar
staöreyndir og hugleiöingar
um séra Odd V. Gislason og
lffsferil hans eftir Gunnar
Benediktsson. Baldvin
Halldórsson leikari byrjar
lesturinn.
23.00 Afangar
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
persónur þeirra taka á sig
endanlega mynd. Margir
kunnir leikarar frá árum
þöglu myndanna koma viö
sögu, m.a. Jean Harlow.
Charlie Chase og Jimmy
Finlayson. Þýöandi Björn
Baldursson.
22.15 Kastljós Þáttur um inn‘
lend málefni. Umsjónar-
maöur ömar Ragnarsson
fréttamaöur.
23.15 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
23.45 Dagskrárlok
Skiltagerðin
AS auglýsir
Plast og álskilti I mörgum gerðum og lit-
um fyrir heimiii og stofnanir. Plötur á
grafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn-
nælur i mörgum litum fyrir starfsfólk
sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og
upplýsingatöflur með lausum stöfum.
Sendum i póstkröfu.
Skiltagerðin AS
Skóiavöröustfg 18, slmi 12779.
í
Lögreg/a
S/ökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 11. til 17. aprfi er I Garös
Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin
Iöunn opin öll kvöld vikunnar til
kl. 22 nema sunnudagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags,ef ekki næst I
heimilislækni, simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reykjávlk og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
^Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og heigidagagæsia:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100
'iHeimsóknariimar á Landakots-
spltala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
tlmi i Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek ér opið öll
' völd til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur:
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferöis
ónæmiskortin.
Neyöarvakt Tannlæknafélags
Islands yfir páskahelgina
veröur I Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstlg sem hér segir:
Skirdag kl. 14-15.
Föstudaginn langa kl. 14-15.
Laugardag ki. 17-18.
Páskadag kl. 14-15.
2. Páskadag. kl. 14-15.
<
— Sveimér þá, Wilson, þaö
varekki ég sem henti i þig...
ég hitti ekki...
.DENNI
DÆMALAUSI
í
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprll)
kl. 14-17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a.slmi 27155. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiösla í
Þinghoitsstræti 29 a, — Bóka-
kassar lána&ir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuöum bókum viö
falta&a og aldraöa.
Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánudaga
— föstudaga kl. 10-16.
Hofsvailasafn — Hofsvallagötu
16, simi 2764 0. Opiö mánudaga
— föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga —
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö I Bú-
staöasafni, slmi 36270. Viö-
komustaöir víðsvegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júnl — 31. ágúst.
Fundir
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnamess
Mýrarhúsaskóla
.Slmi 17585
. Safniö er opiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bilanir
Vatnsveítubilanir slmi 85477.’
^lmabilánir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
dagafrákl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjávik o^
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitúbilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka í sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengið 1 I
Almennur Feröamanna-"
Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1
bann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala ;
1 Bandarikjadollat 432.80 433.90 476.08 477.29
1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97
1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05
100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56
100 Norskar krónur 8293.55 8314.65 9122.91 9146.12
100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83
100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61
100 Fransldr frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85
100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97
100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37
100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25
100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15
100 Llrur 47.57 47.69 52.33 52.46
100 Austurr.Sch. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24
100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61
100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56
100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62
Þann 12. aprfi nk. verður
stofnaö æskulýösfélag sóslalista
I Reykjavík. Stofnfundurinn
veröur I Lindarbæ og hefst kl.
13:15.
Stofnendum þykir knýjandi
nauösyn til aö stofna sósialiskt
æskulýösfélag, sem er I stakk
búiö til aö kynna og útbreiöa
kenningar sóslalismans meöal
ungs fólks, til aö svara slvax-
andi áróöri auövalds- og her-
námssinna I skólum og fjölmiöl-
um og til aö vinna aö sósialísk-
um lausnum á hagsmunamál-
um ungs fólks. Þung áhersla
veröur lögö á baráttu fyrir
sósiallskri umsköpun þjóöfé-
lagsins.
Rétt til inngöngu I æskulýös-
félag sóslalista hafa allir þeir
sem telja sig geta unniö að
sóslalisma og þjóöfrelsi sam-
kvæmt stefnuskrá Alþýöu-
bandalagsins, og eru annaö
tveggja ekki félagar I neinum
flokkspólitlskum samtökum eöa
eru félagar I Alþýöubandalag-
inu.
Félagiö veröur ekki i neinum
skipulagslegum tengslum viö
Alþýöubandalagiö.
Ýmis/egt
Hf. Skallogrimur
Frá Akranesi
Kl. 8,30
— 11,30
. — 14,30
— 17,30
ÁÆTLUN
AKAABORGAR
Frá Reykjavík
Kl. 10,00
— 13,00
— 16,00
— 19.00
2. ma( til 30. júnf verSa 5 forBir á föttudögum
og sunnudögum. — SÍBustu ferðir kl. 20,30
frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavík.
1. júlí til 31. ágúst verða 5 ferSir alla daga
nema laugardaga, þó 4 ferSir.
Afgreiðsla Akranesi sín-.i 3275
Skrifstofan Akranesi sími 1095
Afgreiðsla Rvík símar 16420 og 16050