Tíminn - 11.04.1980, Side 13
Föstudagur 11. april 1980
17
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
Bækur
Sýningar
heföbundna Kabuki-stíl, en
Haukur J. Gunnarsson leikstjóri
hefur einmitt sina menntun frá
Japan. Egill Ólafsson samdi
tónlistina sem flutt er i sýning-
unni og flytur hana sjálfur. Meö
hlutverk fara Sigurður Sigur-
jónsson, Anna Kristin Arn-
grimsdóttir, Jón Gunnarsson,
Þórhallur Sigurðsson og Arni
Ibsen.
Siðasta sýningin er fimmtu-
daginn 17. april.
Tímarit
Ot er komin 19. bókin í hinum
sivinsæla bókaflokki um Morg-
an Kane, og nefnist hún
GALGA-HRAÐLESTIN.
Jason Jaeger haföi verið
handtekinn og átti að færast til
yfirheyrslu til E1 Paso, en
þorpsbúar vildu drepa hann án
dóms og laga, hann skyldi
hengdur.
Morgan Kane átti aö sækja
Jason Jaeger en þorpsbúar
hindruöu hann við skyldustörf
með ofbeldi.
Lögreglustj arnan veitti
hvorki Kane né fanga hans
neina vernd.
Setberg hefur sent frá sér bók-
ina NtJ BÖKUM VIÐ. Guðrún
Hrönn Hilmarsdóttir hús-
mæðrakennari þýddi, staðfærði
og prófaði uppskriftirnar, en
hún segir meðal annars i for-
mála:
„A undanförnum árum hefur
áhugi fólks sem betur fer oröiö
meiri á grófu matbrauði.
Heimabakað brauð, bollur eöa
horn erualltaf vel þegin og jafii-
mikil tilbreyting og þó bökuð sé
Ibúöarmikil kaka. Ég hef hér 1
þessari nýju bók, NtJ BÖKUM
VIÐ, eins og i fyrri bókinni,
„Attu von á gestum”, prófað
allar uppskriftimar og breytt
þeim eftir okkar staðháttum”.
1 bókinni ,,Nú bökum við” er
margs konar bakstur: Hrökk-
brauö, Matbrauö, Hveitibrauðs-
krans, Kryddað rúgbrauð,
Toskakaka, Möndlusnúðar, Tví-
bökur, Avaxtakaka, Tjuttarar,
Ananaskaka, Fyllt smjördeigs-
lengja, Kransakökur, Hunangs-
kökur, Appelsinuhorn, Fransk-
ar súkkulaöikökur, Austurrisk
plómukaka, Terta frá Svarta-
skógi, Sænskar möndlukökur,
Napóleonskökur, Blúnduterta
með jaröarberjum, — svo eitt-
hvað sé nefnt.
Vinstra megin i hverri opnu
bókarinnar er stór mynd af
bakstrinum tilbúnum, en á
hægri blaðsiðu eru uppskriftirn-
ar ásamt litmyndum sem sýna
handtökin viö undirbúning og
bakstur.
Og öllu þessu til skýringar eru
i bókinni um 360 litmyndir.
um „Tölvunotkun i islenskum
frystihúsum”. Enn er að nefna
grein SigurðarB. Haraldssonar,
skólastjóra, um Sjávarútvegs-
fræðslu á íslandi og i Noregi og
„Varmanýting frá frystivélum
og kælivélum”, sem Sveinn
Jónsson, kælivélafræðingur rit-
ar. Björn Dagbjartsson skrifar
„Hugleiöingar um þróunar-
möguleika fiskiðnaðar” og rætt
er við Erlend Patursson um
„Horfurnar i sjávarútvegi
Færeyinga og deilurnar um
aöildarleysi þeirra að EBE!'Er
þá ógetiö margs annars, sem i
þessu blaöi nemenda Fisk-
vinnsluskólans er að finna.
Tiíkynningar
Simsvari— Bláfjöll
Viðbótarslmsvari er nú kom-
inn i sambandi við skiðalöndin I
Bláfjöllum — nýja simanúmerið
er 25166, en gamla númerið er
25582. Það er hægt að hringja f
bæði númerin og fá upplýsingar.
Nemendur Fiskvinnsluskólans
hafa byrjað útgáfu skólablaös,
sem þeir nefna „Ugginn”.
Blaöið er 28 siöur I stóru broti og
efni 1. tölublaös 1. árgangs er
hið fjölbreyttasta. Guðmundur
H. Garöarsson ritar grein um
frystiiðnaðinn, sem hann nefnir
„Mesta stóriðja okkar Islend-
inga”, Hannes Magnússon,
gerlafræöingur ritar um „Sam-
anburö á aðferöum við fisk-
gæöamat og Bjarni Júliusson
Happdrætti
ÓSÖTTIR VINNINGAR í JANÚAR
7. janúar Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANum Nr. 20440
10. janúar SHARP vasatölva ” 19912
15. janúar TESAI Ferðaútvarp ” 1646
18. janúar KODAK Ektra 100 „ 20853
23. janúar Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM „ 21677
19. janúar TESAI Feröaútvarp ” 24899
30. janúar TESAI Ferðaútvarp ” 14985
31. janúar Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ” 1682
ÓSOTTIR VINNINGAR í FEBRÚAR
3. febrúar Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 959
6. febrúar SHARP Vasatölva ” 7088
8. febrúar KODAKA-1 ” 5859
12. febrúar KODAKA-1 ” 4415
16. febrúar KODAKA-1 ” 15376
20. febrúar TESAI Feröaútvarp ” (3205
24. febrúar BRAUN Krullujárn ” 16389
25. febrúar KODAKEK 100 ” 20436
28. febrúar Reiðhjól að eigin vali frá FALKANUM ” 5260
VINNINGAR 1 MARZ.
1. Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA kr.
350.000,- Nr. 15478
2. Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000,- ” 1803
3. Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- ” 16149
4. KODAK EKTRA 12 Myndavél ” 4751
5. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000,- ” 5542
6. SKIL 1552H Verkfærasett ” 22351
7. SKALDVERK Gunnars Gunnarssonar 14bindifrá A.B. ” 4842
8. KODAK EK100 Myndavél ” 5261
9. Sjónvarpsspil ” 10750
10. Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- ” 5500
11. Vöruúttektaöeigin valifráLIVERPOOLkr. 10.000.- ” 20436
12. KODAKPocket A-lMyndavél ” 15298
13. Hljómplötur aö eigin vali frá FÁLKANUM kr. 10.000.- ” 5858
14. Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- ” 18875
15. Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000.- ” 18077
16. KODAKPocket A-lMyndavél ” 23355
17. KODAK Pocket A-1 Myndavél ” 20797
18. KODAKPocket A-lMyndavél ” 8130
19. SKIL 1552H Verkfærasett ” 5541
20. BRAUN Hárliöunarsett RS67K ” 24014
21. Hljómplötur að eigin valifrá FALKANUM kr. 10.000.- ” 4588
22. SHARP Vasatölva CL 8145 ” 26334
12. Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM kr. 10.000.- ” 21820
24. TESAI Feröaútvarp ” 26735
25. KODAK EK100 Myndavél ” 17834
26. SHARP Vasatölva CL 8145 ” 2806
27. HENSONÆfingagallikr. 24.000.- ” 17557
28. Hljómplötur aö eigin vali frá FÁLKANUM kr. 10.000.- ” 29797
29. Sjónvarpsspil ” 2329L
30. Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL kr. 10.000,- ” 27958
31. KODAK Pocket A-1 Myndavél ” 5831
UPPLÝSINGAR TIL VINNINGSHAFA 1 SIMA 33622.
Upplýsingar til vinningshafa i sfma 33622.
Helgi Bergmann listmálari
heldur um þessar mundir sýn-
ingu I Nýja galleri að Lauga-
vegi 12, — gengið inn frá Berg-
staöastræti. Sýningin er opin frá
kl. 14.00-18.00 út þessa viku. Til
sýnisogsölu eru oliumálverk og
teikningar.
Grimur M. Steindórsson heldur
sýningu á verkum sinum i sýn-
ingarsal F.l.M. Laugarnesvegi
112. Sýningin stendur frá 3.-13.
april. Sýndar eru vatnslita-
myndir og oliumálverk, einnig
járn-myndir og skúlptúr,
Kirsiblóm á Noröurfjalli
víkja af litla sviðinu
Nú eru einungis tvær sýningar
eftir á hinni nýstárlegu leik-
sýningu Kirsiblóm á Norður-
fjalli á Litla sviði Þjóöleikhúss-
ins.
Kirsiblóm á Norðurfjalli eru
tveir gamansamir einþáttungar
frá Japan, færðir upp i hinum